Vísir - 08.08.1945, Side 4

Vísir - 08.08.1945, Side 4
'4 V 1 S I R Miðvikudaginn 8. ágúst 1945 vrsiR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 16 6 0 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. * Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Sldpabyggingar. Líkur eru taldar til að allmörg skip fáist byggð fyrir íslenzka flotann í Bretlandi og í Svíþjóð, en einnig mun hafa verið leit- iið tilboða um slíkar skipabýggingar í Vestur- hcimi. I Bretlandi muriu skipin sennilega reyn- ast ódýrust, en þcss ber einnig að gæta, að góð reynsla héfíir fcngizt um skip, sem smíð- uð hafa verið þar, enda munu menn yfirleitt hneigjast að því ráði, að kaupa skip þaðan frekar en frá öðrum löndum, þar sem minni reynsla liggur fyrir á úthafsmiðunum. Frakkar nmnu hafa farið fram á að fá smíðaða 250 botnvörpunga í Bretlandi, en fimmtíu eiga þeir eftir af þcim flota, sem þeir áttu fyrir stríð. Belgar munu einnig standa illa að. vígi í þessu efni, en Hollend- ingar þó allra Verst. Skipasmíðastöðvar þess- ara landa munu vera að miklu leyti í rúst- .um, en þá verða þau að snúa sér til Bret- Jands til þess að fá bætt úr vándanum. Pant- ímir um skipásmíðar munu eklci aðeins liggja fyrir frá þessum löndum, heldur og flestum löndum, sem að sjó liggja, þar á meðal sum- um Suður-Ameríku ríkjum, enda cr talið vafa- samt, hversu úr samningum rætist um skipa- smíðar fyrir íslendinga, sem nefnd manna mun vera að reyna að semja um. Það eitt er vist, að skipin fást ekki smíðuð fyrsta kastið, -þótt röðin komi að sjálfsögðu að okkur á sín- “um tíma. Samningar hafa verið gerðir um smíði fjölda fiskibáta í Svíþjóð, en verð þeirra er yfirleitt mjög hátt. Taldar eru líkur til, að frá Norðurlöndum megi fá báta fyrir miklu lægra vérð innan skamms tíma. 1 skeytum, sem nýiega bárust frá Bretlandi, er þess get- ið, að í hafnarbæjum þar standi nú yfir verk- íall sjómanna, með því að verðfall hafi orð- ið á brezka fiskmarkaðinum, sökum land- burðar’ sænskra og danskra skij)a, sem mok- að hafa upp afla í Norðursjó. Magn fiskjar, sem selt var á hámarksverði fyrir fjórtán shillinga og sex pence, seldist vegna þessa landburðar fyrir sex shillinga, enda krefjast brezkir sjómenn, að útlendingum verði ekki leyft að landa fiski í Bretlandi og eyðileggja ])annig markaðinn fyrir brezkum fiskimönn- um. Lokist brezki markaðurinn að einhverju cða öllu leyti, en Evrópumarkaður opnist ckki innan þess tíma, — sem engar líkur eru til, — verða verkefnin engin fyrir mikinn fjölda ískipa, sem nú stunda veiðar í Norðursjó. Slíkt mundi leiða til verulégs verðfalls á fiskibát- um, sem til þessa hafa verið seljanlegir fyr- ir hátt verð og seldir hafa verið hingað til lands allmargir. Eru þá líkindi til að slíka háta megi kaupa, cn hins vegar ólíkindi, að hágkvæmir samningar verði gerðir á sama tíma um smíði slíkra báta. Reynslan mun skera úr í þessu efni, en bjartsýni manna um greiða afgreiðslu við skipabyggingar virðist ekki á fullum rökum reisf, og getur margt fafið slíka afgreiðslu, svo sem raunin sannar })egar um sænsku bátana. Ifins vegar er sjálf- sagt að sitja um öll færi, sem gefast til hag- kvæmra kaupa á skipum og framleiðslutækj- um, en þá verður þess jafnframt að gæta, að sinnt verði eðlilegu viðhaldi skij)a hér í landi, og að til þess verði fullnægjandi skipa- smíðastöðvar byggðar, og það svo lljótt sem yerða má. Síldin: Mlinn helmingur af sem hann var á sama tíma í fyrra. Aðein§ rúmlega 3000 éunimi* haía verið snltaðar. Snæfell frá Akureyi var aflahæsta skipið um síðustu helyi, hafði fengið 5296 mál, en næst kom Dagný, Siglu- firði, með 5008 mái og loks Narfi frá lirisey með A859 mát. Botnvörpuskip: Máli bræðslu íslendingur, Rvík 2539 Olafur Bjarnas., Akran. 3Ó04 Gufuskip: Alden, Dalvík 2851 Ármann, Reykjavik 1634 Bjarki, Siglufjörður 2394 Eldev, Hrísey - 2752 Elsa, Reýkjávík 2374 Huginn, Revkjavik 3960 Til frystingar 24 tn. Jökull, Hafnarfjðrður 2569 Sigríður, Garður 1121 Mótorskip (1 um nót): Álseý, Yestmannaeyjar 2663 Andeý, Hrísey 2692 Anna, ólafsfirði 815 Ársaélí, Vestm.eyjar 958 Ásbjörn, Akranes 600 Ásgeir^ Reykjavík . 2213 Auðbjörn, Isafjörður 640 Austri, Reykjavík 1464 Baldur, Vestm.eyjar 1266 Bangsi, Bolungavík 984 Bára, Grindavík 546 Birkir, Eskifjörður 1179 Bjarni Olafss., Iveflav. 204 Björn, Keflavik - 1613 Bragi, Njarðvík 446 Bris, Akureyri 994 Dagný, Siglufjörður 5008 Dagsbrún, Revkjavík 238 Dóra, Hafnarfjörður 2342 Edda, Hafnarfjörður 4573 Edda, Akureyri 2244 Egill, ólafsfjörður 990 Eldborg, Borgarnes 4532 Erlingur II. Vestm.eyjár 484 Erna, Siglul'jörður 2429 Ernir, Bolungavik 423 Fagriklettur,, Hafnarfj. 4113 Fiskakletlur, Hafnarfj. 3348 Freyja, Reykjavik 4590 Friðrik Jónss., Rvík 3105 Fróði, Njarðvík 707 Fylkir, Akranesi 1650 Garðar, Garður 294 Geir, Siglufjörður 1162 Geir Goði, Keflavík 308 Gestur, Siglufjörður 121 Glaður, Þingeyri 2298 Golta, Vestm.eyjar 8 Grótta, Siglufjörður 1538 Grótla, ísafjörður 4531 Guðm. Þórðars., Gerðar 1445 Guðný, Keflavik 1399 Gulltoppur, ólafsfj. 1648 Gullveig, Vestm.ejrjar 86 Gunnbjörn, ísafjörður 1870 Gunnvör,| Siglufjorður 2799 Gylfi, Rauðavík 812 Gyllir, Keflavjk 250 Hafborg, Borgarnes 1043 Heimir, Vestm.eyjum 1351 Ilermóður, Akranes 1064 Hihnir, Iveflavik 981 Ilólmsberg, Keflavík 432 Hrafnkell Goði, Vestm. 1730 Hrefna, Akranes 531 Iírönn, Siglufjörður 548 Hrönn, Sandgerði 1124 Huginn I., ísafjörður 3097 Huginn II., ísafjörður 3455 Huginn III., Isafjörður 1510 Jakob, Reykjavík 208 Jón Finnsson, Gárður 437 Jón Þorláksson, Rvík 1364 Jökull, Vestm.eyjar 790 Kári, Vestmannaeyjar 2446 Keflvíkingur, Keflavík 1474 Keilir, Akranes 890 Kristján, Akureyri 4412 Krisljana, ólafsfirði 1066 Kári Sölmúnd., ólafsf. 9 Leo, Vestmannaevjar 92 Liv, Akureyri 982 Magnús, Neskaupst. 2734 Már, Reykjavík 425 Meta, Vestmannaejjar 658 Milly, Siglufjörður 1006 Minnie, Lilli Árskógss. 254 Muggur, Vestm.eyjar 796 Nanna, Reykjavík 23 Narfi, Hrísey 4859 Njáll, ólafsfjörður 1(MXI Olivette, Stykkishólmur 416 Otto, Akurevri 1260 Reýkjaröst, Kéflavík 467 Ricliard, ísaljörður 2681 Rifsnes, Reykjavík 3610 Rúna, Akureyri 3626 Siglunes, Siglufjörður 358 Sigurfari, Akranesi 1738 Sildin, Hafnarfjörður 3332 Sjöfn, Akranesi 876 •Sjöfn, Vestmannaeyjar 506 Sjöstjarnan, Vestm.eyj. 2068 Skálafell, Reykjavík 1514 Skógafoss, Veslm.eyjar 758 _ Sléipnir, Neskaupstað 3190 i Snorri, Siglufjörður 614 Snæfell, Akureyri 5296 Stella, Neskauj)stað 714 Stuðlafoss, Reyðarfj. 138 Súlan, Akureyri 2298 Svanur, Akrahés 2326 Sæbjörn, ísafjörður 906 Sæfari, Reykjavík 3499 ■Sæfihnur, Neskaupstað 3010 Sæhrímnir, Þingeyri 2981 Særún, Siglufjörður 1274 Thiirid, Keflavík 2317 Trausti, Gerðar 794 Valbjörn, ísafjörður 938 Valur, Akranes 150 Villi, Siglufjörður 84 iVíðir, Garður 424 [Vébjörn, ísafjörður 823 Von II., Vestm.eyjar 992 Vöggur, Njarðvík 746 Þorsleinn, Reykjavík 1402 Mótorskip (2 um nót): Alda / Nói Baldv. Þorvaldss. / Ing. Barði / Visir Björn Jörundss. / Leif- ur Eiriksson Bragi / Gunnar Egill Skallagrýnsson / Víkingur Einar Þveræ. / Gautur Freyja / Svanur Frigg / Guðmundúr Fylkir / Gréttir Magni / Fylkir Guðrún/Kári y Gunnar Páls / Jóhann Dagsson Hilmir /Kristján Jónss. Jón Guðm.son / Þráinn Vestri /*Örn Til frystingar 140 tn. Færeysk skip: Bodasteinur, Færeyjar Til frystingar 273 tn. Borglyn, Færeyjar Fagranes — Fugloy — Framh. á 6. síðu 580 1142 2324 2043- 337. 648' 1052 15021 1336 366 2185 562 343 359 6041 728 2373 1248 125 1136 Rigningarnar. Mér þætti ekki ósennilegt, þótt þetta sumar, sem hefir þö verið harla lítið sumar í augum þeirra kröfuhörðu, verði eitthvert -mesta úrkomusumar, sem liér hefir komið um langt skeið. Stundum héfir rignt tíag eflir dag um langan tima, sól ekki sézt, svo að fólk hefir komið úr sumarleyfum sínum alveg jafn fölt og inniverulegt ásýndum og þegar það lagði upp úr hænum. Ert illviðra- hamurinn undanfarið hefir því miður gert meira en að eyðileggja sumarfri manna. * Lélegur Fyrir nokkuru var maður, sem eg heyskapur. þekki á ferð austur i Fljótshlið. har voru hændur farnir að gerast all-langeygir eftir þurrki og góðviðri, því að til vandræða horfði um heyskap. Iljá sumum bændum voru hey- orðin svo hrakin að ekki var um annað að ræða, en láta þau í súrheysgryfj- ur, en þeir sem höfðu ekki slíkar gryfjur, urðu áð liorfa aðgerðarlausir upp á það, að heyið eyði- leggðist fyrir augum þeirra. Það er hágt að vera hóndi, þegar volviðri eru svona langvinn. * Hættulegur Ein sprengja — og heil horg kraftur. hverfur í ösku og reyk. Margra ára- tu*a og kynslóða verk lagt í rúst á feinu aúgnabliki. Þannig er hernaðurinn nú. Og mfenn' spyrja: Er þetta upphaf þcss, að lieim- urinn fái loksins frið, ‘af þvi að enginn þori að leggja út í stríð, þegar svona ægilegt afl hef- ir verið leyst úr læðingi', eða verður þetta upp- haf eýðingar heimsins? Þessi uppfinning gfetur örðið mannkyninu til óumræ'ðilegrar blessunar, en hefir því ekki tekizl hingað til að breyta margri blessuninni í hölvun? . * . Stríð eða Margir vona það og trúa, að þessi friður? upþfinning ensku og amerísku vís- indamannanna verði tekin i notkun fyrir marinkynið en ekki gegn því, að lnin verði látin lyfta mannlífinu á æðra stig en ekki látin hrjóta það rilður á lífsstig dýranna. Verði hún notuð i stríði í framtíðinni, þá verður aðal-1 vopnið — og likléga eina vopnið, sem þarf til að vinna sigur — kjarnasprengja í rakettu, sem liægt er að; skjóta langar leiðir og stjórna með firðfækjum af mikilli nákvæmni. * Freist- Með kjarna- eða frumeindasprengj- andi. unni er mönnum fengið mikið vald i hertdur, en á þeirti hvílir einnig mikil ábyrgð. Það er vandfarið með þetta vald og ófyrirleitnar rikisstjórnir geta hágnýtt sér það til þess að leggja heil lönd í eyði' á svipstundu og ná undir sig héimsyfirráðum. Það þarf ekki nema örfáar slíkar sprengjur til að lama allt líf heils lands og opna innrásarher allar leiðir innfyrir landamæri þess. Sá, sem hefir þetta Vopn og greiðir fyr'sta höggið, sigrar. * Léttara En sleppum hugleiðingum um dauða hjal. og eyðileggingu og reynum að taka upp eitthvert léttara hjal. Að minnsta kosti getum við, vesalings smælingjarnir, ekki gerl mikið til að koma vitinu fyrir heiminn, þótt við fegnir vildum — og auðvitað teljum vð ökkur liafa: getuna. En það mun reynast erf- iðara ,að koma öðrum í slulning um það, því áð það mun mála sannast, að allar þjóðir lelja sig færastar til að stjórna heiminum — og á því strandar líklega allt samkomulag. * Land- Fyrstu skandinavisku blaðamennirn- kynning. ir, sem hingað hafa komið um langt slccið, Jilu inn til mín í gærmorgun. Þeir höfðu gerzt sjómenn, til að komast hing- að sem fyrst, gerzt skipverjar á sænskum hát, sem keyptur hafði verið hingað til lands og kom um helgina. Þeir eru ekki í neinum skyndi- leiðangri, þvi að þeir ætla sér að fara um allt land, mynda það og fólkið (vackra flickor) og rila jafnframt um það, sem fyrir augun her. Þar fáuni við áreiðanle'ga vinsamlega landkynningu. * Fleiri Eins og menn muna kom hingað hóp- gestir. ur danskra blaðamanna rétt f.vrir stríð á'vegum Blaðamannafélags íslands. Fé- lagið vill halda þessari kynningárstarfsemi sinni áfram og er að léita fyrir sér um það í Noregi, livort blaðamenn þaðan niegi vera að því að skeppa hingað, en óvíst er um það enn. Slíkar kynnisfefeðir blaðamanna eru rriikils virði . og geta gert mikið gagn, aukið þekkingu á landi og þjóð og skilning á högum hénnar. Er þetta starf B. í. líið riáúðsynlegasta og þanf að halda áfram.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.