Vísir - 08.08.1945, Síða 5
Miðvikudaginn 8. ágúst 1945
V 1 S I R
ÍOEJÍGAMLA BlOSWf
SATAAN
Amerisk stórmynd.
Robert Taylor,
Lloyd Nolan,
George Murphy.
Börn in.nan 16 ára
í'á ekki aðgang.
Sjrnd kl. 5 og 9.
Biiickesgendur
Til sölu skrautgrind —
grille -—á modeí 1941. —
Úpplýsingar hjá 01. Þór-
ólfssyni, c/o 'Sveinn Egils-
son.
Mjólburbrúsai
5 lítra, og
Skálasett
á kr. 14,10 —
og margt fleira.
Verzl. Ingólfur,
Hringbraut 38.
Sími 3247.
STÚLKA
óskast nú þegar í prent-
smiðju.
Afgr. vísar á.
SKÁBðND,
tíu litir. —
Glasgowbúðin,
Freyjugötu 26.
Nýkomin amerísk
BARNA-
ÚTIFd.T.
VERZL.
,ZZ85
ÍBÚÐ
Eitt til tvö herbérgi og
eldluis með aðgangi aö
'baði óskast vfir vetrar-
mánuðina. Tvennt 1'úHorð-
ið í hcimili.
Tilboð, merkt: „Vetrar-
íbúð“, sendist bláðinu fyr-
ir 15. ágúst.
t. S. í.
Í.B.R.
(Meistaraflokkur)
heldur áfram í kvöld
kl. 8,30. Þá keppa
VALUR - VIKINGUR
Dómari: Sigurjón Jónsson.
Hver verður íslandsmeistari í ár?
Nú er það spenndi! 7
MÓTANEFNDIN.
níða- oq
bvrjar 20. ásjúst fyrir húsmæður og stúlkur.
Sími 9440.
^lcýiAr&ardóttir
_____nynstan í kvenklæðskurði._
Bílar til sölu.
Tveir bílar, sem notaðir hafa verið til sjúkra-
flutninga, eru til sölu.
Tilboðum sé skilað fyrir 14. þ. m. til Karls
Bjarnasonar varaslökkviliðsstjóra, sem gefur frek-
ari upplýsingar.
RAUÐI KR0SS ÍSLANDS.
UNGLINGA
vantar þegar í stað til að bera út blaðið um
ÁÐALSTRÆTI
BANKASTRÆTI
MELARNIR
SÓLVELLIR
VESTURGATA
ÞÓRSGATA
Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660.
Dagblaðið Vlsir.
Hefi flutt
húsgagnavinnustofu
mína í MiSstræti 5, úr Bankastræti 7.
Gkusb m SeiB8fjB*r 1’Sjtimas&gi
húsgagnabólstrari. Sími 5581.
(Áður Húsgagnavinnustofa Ölafs og
Guðlaugs, Bankastræti 7.)
KK TJARNARBI0
Hitlers-klíkan
(The Hitler Gang)
Amerísk mynd um sögu
• nazistaflokksins.
Bönnuð börnum
innan 16 ára.
Sýning kl. 5, 7 og 9.
rvrvrvrvrvr<>rAlrvri.nirkriiri,ftirvrkrvrvr^rvr4irvr«>
tjv/viv/viwrwjvjvrvjvivivjvivrvrvjvrvrvjvi
BEZT AÐ AUGLYSAIVISI
vrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrvrv
Jvvivivvíwvvjvwviv/Vívjviwviviwvivj
NYJA BIÖ MKX
Ténaregn
(“The Gang’s All Here”)
Afburða skemmtflpg og
skrautleg dans- og söngva-
mynd í eðlilegum liium.
Aðalhlutverk:
Alice Fay,
Phil Baker,
Carmen Miranda
og jazzkóngurinn
Benny Goodman
og hljómsveit hans.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
íltsala
DÖMUKJÓLAR.
BLÚSSUR
BARNAFATNAÐUR
allskonar
Útsala
TELPUKJÓLAR
PILS
BÚTAR/
og margt fleira.
^JJjólabiíti
Bergþórugötu 2.
frá Hiísmæðraskóla
Reykjavíkur
Stúlkur þær, sem fengið hafa loforð
um skólavist í Húsmæðraskóla Reykja-
víkur næsta skólaár, eru beðnar að til-
kynna fynr 1. sept. n.k. á sknfstofu
skólans, hvort þær geta sótt skólann
eða ekki. Sknfstofan er opm alla virka
daga nema laugardaga kl. 1 1—12 f. h.
Þar er hægt að fá allar nauðsynlegar
upplýsingar varðandi skólann.
Sími 1578.
JFafsiöÖBihfÞMitin
Vélritunarstúlka
Vana vélritunarstúlku vantar nú þegar.
landssamband íslenzkra
útvegsmanna
Hafnarhvoli. Símar 1483 og 5948.
Þakka auðsýnda samúð við jarðarför
Gunnars H. Vigfússonar skósmiðs.
F. h. f járstadds sonar,
Rannveig Vigfúsdóttir.