Vísir - 08.08.1945, Page 8
V I S I R
Miðvikudaginn 8, ágúst 1945
Framh. af 1. síðu.
ný.j a viShorf seni hafði skap-
ast er kjarnorkusprengjan
var tekin í notkun. Lítið sem
ekkert hefir samt verið hægt
að ráða af ummælum frá
Jápan unl afleiðingar
sprengjunnar. Stjórnin hefir
samt kgt hailn við því að
fólk sem býr í borgum flytji
úr þeim af ótta við væntan-
leg'ar árásir. í útvarpi frá
Tokyo í gær var þó kjarn-
orkusprengjan kölluð djöful-
legt tæki, sem aðallega væri
stefnt gegn saklausum og
varnalausum borgum.
Árásir flugvirkja.
Spaaiz liershöfðingi lét svo
ummælt í morgun að risa-
flugvirki væru undir það hú-
in að fylgja fyrstu árásinni
eftir og ráðast á allar borgir
Japans þangað til að Japanar
gæfust upp. Yfir 200 flugvirki
réðust í morgun á Yawata á
Kiushu og 300 aðrar flugvélar
úr Austur-Asíu flugflota
bandamanna réðust á 2 járn-
bráutarstöðvar á eyjunni.
—I.O.G.T.—
SAUMAICLÚBBURINN.
Skemmtiför aS JaSri á morgun
(fimmtudag) kl. i frá G.T.-
búsinu. — Þátttaka tilkynnist í
kvöld í síma 3339 eba íéijo. ■—
Nefndin.
Verndið heilsuna.
MAGNI H.F.
Verkamenn!
Nokkra verkafnenn vantar
í byggingayinnu í liscnum.
Upplýsingar í kvöld og
annað kvöld kl. 7—10.
Einar Kristjánsson,
Freyjugötu 37. Simi 4229.
Gísli Þorleifsson,
Grenimel 25. Sími '4971.
Bæjarráð vill nýja
eimtúrbínustöð.
Lagt var fram bréf frá raf-
magnsstjóra á bæjarráðs-
fundi nýlega varðandi eim-
túrbínustöð við Elliðaárnar.
Var samþykkt að gera til-
lögu um þetta efni lil bæjar-
stjórnar og er tillagan svona:
Bæjarsljórn ítrekar sam-
þykkt sina 21. júní 1915, um
að reisa svo fljótt sem verða
má varastöð hér í bænum til
rafmagnsframleiðslu.
Til þess að svo megi verða
fyrir haustið 194(5, samþykk-
if bæjarstjórn og heimilar
rafmagnsstjóra að festa kaup
í- Bandarikjunum á vélurn og
tækjum til 7500 kw. eim-
túrbínustöðvar og liefja aðr-
ar nauðsynlegar framkvæmd-
ir.
Jafnframt h.eimi'ar bæjar-
stjórnin borgarstjóra að taka
lán til stöðvarbvggingarinn-
ar , allt að kr. 7.000.000.00 og
undirrita hverskonar skulda-
bréf og verðbréf vegna þeirr-
ar lántölui, enda samþykki
bæjarráð lánskjorin.“
L A M I B
allskonar.
Slippfélagið.
VÖRUBÍLL
Til sölu 2ja tonna vörubíll
í góðu lagi. — Til sýnis á
Laugavegi 79, Barónsstígs-
megin, milli kl. 5—7 í dag.
Beztu úrin
frá
BARTELS, Veltusundi.
Sími 6419.
Alm. Fasteignasalan
(Brandur Brynjólfsson
lögfræðingur).
Bankastræti 7. Sími 6063.
.. .. .! ■*. .______
— Xeifa
SUMARBÚSTAÐUR óskast
á leigu nú þegar eöa í nágrenni
bæjarins. TilboSum sé skilaS á
afgr. Vísis fyrir mibvikudags-
kvöld, níerkt: „A. Þ. 22“. (6
TVEIR ungir ibnnemar «áska
eftir herbergi sem næst mi'S-
bænum, má vera litib. TilboS,
merkt: „I8nnemar“ sendist
blaÖinu fyrir föstudagskveld. (3
1000 KR. fær sá, sem útvegar
ungum skólanema herbergi. —
Tilhoö sendist Vísi, merkt:
„Tækifæri -j- 1000“. (8
MÆÐGUR óska eftir einu
herbergi iog. eldhúsi eöa aö-
gangi aö eklhúsi. Húshjálp gæti
komiö til greina hjá eldri hjón-
um eöa einhleypum manni. ■—
Uppl. í síma 5133 milli kl. 6—7
í kvöld og annað kvöld. (m
ÍBÚÐ óskast, 1—2 herbergi
og eldhús óskast fyrir hjón
meö barn. Skilvís greiðsla, góö
umgengni. Tilboð, merkt: „1.
,sept.“ óskast send afgr. blaðs-
ins fyrir laugardag, (1
BARNLAUS lijón óska eftir
herbergi og aðgangi að eldhúsi,
húshjálp. Tilboð, merkt: „Hús-
hjálp“, sendist afgr. Vísis. (4
HÚSNÆÐI, fæði, bátt kaup
geta 3-—4 stúlkur fengið ásamt
atvinnu. Uppl. Þingholtsstræti
3>_________________ (106
LÍTIÐ herbergi óskast í okt-
óber, má vera í kjallara. Tilboð
sendist Visi, merkt: „V.etur“
fyrir 10. ágúst. (21
TJALDSÚLUR hafa tapazt
frá Þingyöllum til Reykjavíkur.
Skilist á Grettisgötu 28 B. (.17
HVÍTUR köttur hefir tapazt.
Vinsamlegast. skilist í Pósthús-
stræti 13, Sími 3379.. (22
TAPAZT hefir grábröndótt-
ur kettlihgur með gulum
flekkjum og ljósgula hringu og
lappir. Finnandi vinsamlega
geri aðvart Urðarstíg 8, (23
TVEIR smekkláslykklar og
tveir smærri lykklar. töpuðust
um Njálsgötu og.út á Óðinstorg.
Finnandi vinsamlega skili þeim
til Vís.isafgr. (24
TAPAZT hefir eyrnalokkur
(hringur) á sunnudagskvöldið í
miðbænum. Finnandi geri vin-
samlega aðvart í sima 3415. (26
UNGLINGSPILTUR, ig—
17 ára, óskast til afgreiðslu-
starfa í matvörubúð. — Uppl. í
skriístofu Verzlunarmannafé-
lag.s Reykjavíkur, Vonarstræti
4- ~ ___________________(25
SAUMASTÚLKUR óskast.
Saumastofan, Hverfisgötu 49.
Fataviðgerðin.
Gerum viö allskonar föt. —
Áherzla lögð á vandvirkni og
fljóta afgreiöslu. Laugavegi 72.
Simi 5187_____________(248
. HÚLLSAUMUR. Plísering-
ar. Hnappar yfirdekktir. Vest-
urbrú, Vesturgötu 17. Sími
2530-_________________(JS3
BÓKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast Ólafur
Pálsson, Hverfisgötu'42. Simi
2170. (707
SAUMAVELAVIÐGERÐIR
Áherzla lögö á vandvirkni og
fljóta afgreiöslu. — SYLGJA,
Laufásvegi 19. — Sími 2656.
ALLT
til íþróttaiðkana og
ferðalaga.
HELLAS.
Hafnarstræti 22. (61
HÚSGÖGNIN og verðið er
við allra hæfi hjá okkur. —
Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu
83, Simi 3655. '______(263
HARMONIKUR. Kaupum
harmonikur, litlar og stórar. —
Verzl. Rin, Njálsgötu 23. (614
NOKKURAR reglusamar
stúlkur óskast í verksmiðju. —
Upp.l. í sima 5600. (593
DUGLEGÚR verkamaður
getur rfengið góða atvinnu við
Álafoss. Hátt kaup. — Uppl.
afgr. Alafoss, Þingholtsstr. 2.
DUGLEG stúlka óskast i
matstofuna Álafoss nú þegar.
Hátt kaup. Uppl. afgr. Álafoss,
Þingholtsstræti 2._____(10
RÁÐSKONA. Stúlka með 6
mánaða gamalt barn óskar eft-
ir ráðskonustöðu frá miðjum
ágúst. Mætti vera 2—3 í lieim-
ili. Tilboð leggist- inn á afgr.
hlaðsins, merkt: „Ráðskona —
I2l“.____________'______(2
LAGHENTUR, duglegur
maður óslcar eftir velhorgaðri
vinnu. Tilboð og uppl. óskast
skjlað á afgr. hlaðsins,, merkt:
„Vanur smiður“,. (19
KAUPMAÐUR óskast aö
Gunnarshólma yfir lengri eða
skemmri tíma. Uppl. í Von til
kl. 6j4. Sími 4448. (20
STÚLKA óskast. — Iíotelið
Njálsgötu 112. (18
BARNAVAGN til sölu eftir Id. 6 í kvöld. Frakkastíg 12 (gengið inn í portið Grettis- götu megin). (29
COBRABÓN nýkomið. Eyja- búð, Bergstaðastrséti 33. Sími 2148. — . (28
ÞRIGGJA liellu Siemens- rafmagnseldavél í góðu standi til sölu og sýnis. Bergstöðum, Kaplaskjólsveg. Uppl. í síma 2303- (15
LAXVEIÐIMENN! Áua- maðkar til sölu, Sóiyallagotu 20. Sími 2251. Sendum. (14
HVÍTEMAILERUÐ mið- stöðvarkolavél rneð leiðsium til sölu og sýnis.' VinamimJ við Ivaplaskjólsveg eftir ki. 6 í kvöld. (16
BARNAVAGN til sölu, þykkur eldhúsvaskur, stór olíuofn, tilvalinn í sumarbústað. óg rafnragnsbor. Mjóuhlið" 16. Sími 6243. (7
LAXVEIÐIMENN! Ána- maðkur til solu, Sólvallagötu 59 (UPPÚ- (5
SPORTLJÓS (searchliglit) á bít til sölu, Einnig hjúpur (cover) á 1941 Buick, — Uppl. Emil Als. Sími 2766 frá 6—7. • • (112
KVENREIÐHJÓL til sölu. Leifsgötu 26, uppi. (9
SEM NÝ tveggja hellu raf- magnsplata til sölu í skála nr. 17 við Háteigsveg. (12
BUFFET til sölu með tælci- færisvsérði á Bræðraborgar- stíg 55, «ppi. (13
EF ÞIÐ eruð slæm í hönd- unum, þá notið „Elíte Hand- Lotion“. Mýkir hörundið, gerir hendurnar fallegar og hvítar. Fæst í lyfjabúðum og snyrtivöruverzlunujn. —
NOTIÐ ULTRA-sólarolíu og sportkrem. Ultra-sólarolía sundurgreinir sólarljósið þannig, að hún eykur áhrif ultra-fjólubláu geislana en bindur raviðu geislana (hita- geislana) og gerir því húðina eðlilega brúna, en hindrar að hún brenni. — Fæst í næstu búð. — Heilsdölubirgðir Chemia h.f. (449
KAUPI GULL. — Sigurþór.
Hafnarstræti 4. (288
TARZAN 0G SJÓIÆNSNGJARNIR Eftír Edgar Rice Burroughs.
Cop» 1D44 edjC'f ftirr Bnrmur*.i f»r» U S l*il 0(1 .
Distr. by United Feature Syndicate, Ine.
Konungur frumskóganna gekk á
hljóðið. Ilann langaði til að grennslast
fyrir um, hverju þetta sætti. Hann
hafði ekki farið langt, þegar hann
varð þess áskynja, hvað komið hafði
fyrir. Ungur hlébarði hafði fest aðra
afturlöppina í stálgildru.
Tarzan var þannig ge.rður að hann
fékk samúð með öllum dýrum, sem
lentu i veiðigildrum inannanna og
þess végna tók hann þá ákvörðun að
þjarga þessu bágstadda dýri, sem var
alveg; hjálparvana og mikið sært á fæt-
inum. Hann læddist að hlébarðapum.
Tarzan var ánægður yfir hve giftu-
samlega hafði til tekizt við björgun
úvergnegrana úr eldhafinu og er liann
hafði hyílt sig nokkra hríð eftir þess-
ar mannraunir hélt hann af stað inn
1 frumskóginn í leit að bráð. Hann
:«var reglulega svangur.
Apamaðurinn hafði spjót meðferðis,
sem hann hafðí þegið að gjöf frá svert-
ingjah’öfðingja, sem hann hafði bjarg-
að úr klóm dauðans. Þegar Tarzan
hafði gengið nokkra stund barst hon-
um allt i einu tií eyrna lágt sársauka-
vein í blébarða.