Vísir - 14.08.1945, Blaðsíða 6

Vísir - 14.08.1945, Blaðsíða 6
<6 V I S I R Þriðjudaginn 14. ágúst 1945 Pétur mikli — Framh. af 2. síðu. að hanri viidi í'yrir hvern jnun æfa sig í þeirri list á .samfylgdarmönnum sínum. Öðru sinni fékk hann áhuga á að læra að grafa í kopar og var ekki énSegður fyrr en hann var búinn að læra þá Jist til nokkurrar lilítar. Eitt ..sinn var hann viðstaddur lík- .skurðar-athöfn og þótti mik- jð til koma, en þegar cin- liverjir fylgdarmanna hans Jétu i Ijós viðbjóð sinn á þéssu athæfi, skipaði |(eim að bíta í búkinil, sem verið var að kryfja. Þegar hann sá sögunarmyllu í fyrsta sinn, fýsti hann mjög að vita öll deili á henni, og ■eins vijr, þegar honum var .sýnd silki-verksmiðja. Svo var mikill áhugi hans á þvi „galdraverki“, að við sjálft lá að það yrði lians bani, er hann ætlaði að stöðva hjól í -einni vélinni með handafli. Vindmyllurnar, sem Holland cr enn frægt fyrir, voru hon- um ótæmandi efni til undr- unar og aðdáunar. kirkjunnar, sem rökuðu sig. Fólkinu var sagt, að inn- ganga í himnaríki mundi verða bönnuð þeim, sem þangað bæri að garði skegg- lausa. Yfirbiskupinn lýsti þvi yfir, að ekki gæti talizt að lengur væri mannsmynd á þeim manni, sem rakaði af sér skeggið. En Pétur gerði þessum kreddum fljót skil. Klippir af þeim skeggið. Þegar hann kom heim, komu liöfðingjar landsins í lieimsókn til hans, til þess að hann’yotta honum hollustn sína. Meðal þeirra, sem fyrst bar að garði, var Stein mar- skálkur. Að loknum venju- legum kveðjusiðum, greip Pétiir skæri,' og tók þegar og umsvifalaust að ldippa slcegg- ið af marskálkinum. Og né sjóhernum, fyrr en hann hafði unnið til þeirra, stig af stigi. Hann vildi með þessu-. gefa fordæmi um það, að menn yrðu að vinna til nafn- bóta með afrekum sínum, í stað þess að þiggja þær að gjöf. Reiðiköst Péturs. Pétur þjáðist alla æfi af einskonar flogaveiki, eða ó- stjórnlegum bræði-köstum. Eflaust hafa þegsi lcöst i’itt skylt við þá taugaveiklun, sem orsakaði gretturnar í andliti hans, en sagt var að þessi taugaveiklun væri af- leiðing af ógnarótta, sem oft hafði gripið hann á bemsku- árunum, þegar mestar voru rósturnar í umhverfi hans. Eina manneskjan, sem nokk- [ur sefandi álirif gat á liann haft, Jjegar þessi köst sóttu sönm útreið fengu þeir, sem að honum, var Katrin, síðari næstir komu. Þegar kom að.kona hans. Enginn efi — ' ííoðið til Englands. Vilhjálmur þriðji varð til þess að upp komst um dul- gerfi Péturs og afleiðingin af því varð sú, að honum var boðið til Englands, til þess að kynna sér skipasmíðar þar. Dvaldi hann þá meðal annars í Sayes Court, en þar átti þá heima söguritarinn John Evelyn, í Deptford við Thames. Þar hélt hann áfram námi sínu í siglingafræði, í „skipasmíðastöð konungs“, og fræddist um sitt hvað, .sem á liafði skort í Hol- landi, þar sem aðferðir ýiys- ar voru l’rumstæðari og síð- ur byggðdr á vísindum. Þarpa réði hann einnig marga iðnaðarmenn til verk-1 legra framkvæmda, ' sem Jiann liafði í hyggju í Rúss- landi, og gerði samning við :.markgreifann af Carmarthen urn innflutning tóbaks til Rússlands, en klerkastéttin þar í landi hafði um larigt .skeið litið reykingar illu auga og talið löst, sem Pét- ur var þó ákveðinn í að hvetja til engu að síður. Car- imarthen óttaðist afskipti yf- irbiskuþsins af þessum inn- flutningi, en Pétur hclt þvi ;inanakiS. Jnns vegar fram, að það væri verlcsvið þess heiðursmanns um trú manna, en að hnýsast í toll- foringjum sjóliðsins, var hirðfíflinu falið rak.ara-„em- bættið“. Upp frá því var öll- um Rússum, að prestunum undanskildum, fyrirslcipað að raka sig, og voru háar fésektir lagðar við, ef þeirri slcipun var eklci hlýtt. Sömu úti'eið félck fatnaður manna, sem þá var í tízlcu í Rúss- landi, enda var hann efnis- milcill og óhentugur, og gest- ir Péturs voru fljótir að átta sig á því, hverjar viðtökur j aði hann a þeir fengu hjá honum, ef þeir lesa, en þó lcæmu til hans búnir að fornri venju. Enda var gefin út aðvörun um það, að menn mættu eiga á illu von, ef þeir tækju eklci upp tízku þá, sem viðgengist í Norðurálfu um klæðatíurð. Það var eng- um blöðum um það að fletta, að Pétur hafði komið heim aftur gagnsýrður af vestræn- um hugmyndum. ■að liirða eklci lútt .skýrslur. Sætti sig ekki við mdstöðu. Sá ljóður var á Konur og karlar i jafnrétthá. Næsta skref hans var það, að uppræta liina fornu venju um teremið, og skyldu konur og lcarlar upp frá þvi um- gangast sem jal'ningjar. Þetta tíafði að vísn áður þekkzt um nokkurt slceið í Slovoda, eða útlendingahverfinu í Moskvu og jafnan notið verndar Pét- urs, — en hvergi annarstað- ar í llússlandi. Siðirnir í Slo- j voda slcvldu nú upptelcnir um iaUt landið. Eins var um al- þvi var breytt, og | skyldi nú ár hvert byrja tíinn 1. janúar, eins og í öðrum löndum Norðurálfu, en í Rússlandi hafði áður tíðkazt að árið byrjaöi hinn 1. sept- ember. Það íætur að líkum, að þessar róttælcu ar vöktu elcki all-litinn upp- skapgerð! steit. Þó var breytingunni, Péturs, að hann hafði, eins sem nú varð á lcjörum og titt er um einvaldsherra,1 kvenna, vcl fagnað yfirleitt íekið að erfðum rílca til- af þeim sjálfum, og sömu- hneigingu til þess að beita leiðis fagnaði mikill ljöldi ■ akmarkalausu valdi. Hann1 landsmánna því, þegar tó- setti elckert fyrir sig, - þegar1 Jiaksbannið var afnumið. — liann mætti andstöðu og lét Hinsvegar voru hinir „rétt- þá kné fylgja kviði, Júklaust. | trúuðu“ álcaflega hneykslað- Þegar hann kom heim aftur ir á þessu nýjunga-brambolti ii! Rússlands, byrjaði hann|Pétúrs, og þá elcki síður á á því að þjarma að Streltsi-( því, livað liann var léttúðugur nnum og beitti til þess að- að þeirra viti, og var fárast ferð, sem heita mátti mann- yfir því, hátt og í liljóði, að dráp í stórum stíl. Þegar hann misbyði virðingu sinni hann þóttist hafa náð til- j freklega, með þvi að umgang-1 gungi síniu.n á þessu , sviði, jast alþýðu manna sem jafn- tok hanri sér fyrir hendur, ingja þcirra. Og vissulega var áð manna Rússa, að því erjhanri að eðlisfari alþýðleg- .snerti klæðaburð þeirra, og1 astur allra einvaldsherra, og var það t. d, venja hans að yelja sér óæðri sæti, en láta er a því,' að hún mun hafa haft talsverða hæfileika til dá- feiðinga. 1 þessum köstum þjáðist Pétur ákaflega af höfuðverk. Waliszewski, söguritari hans, segir, að ým- ist hafi hann þá verið magn- laus eða hann hafi gripið svo afskapleg bræði, að líkast var algerðu brjálæði, og flýðu liann þá hver sem bet- ur gat, nema Katrín. Hún iét sér hvergi bregða, én ávarp- sínu máli, blíð- um leið all-ein- arðlega, 00 það var eins og að rödd hennar sefaði hann. Síðan tók hún höfuð hans milli handa sér straúk það blíðlega og renndi fingrun- um í gegnum hár hans. Sofn- aði hann þá venjulega fljót- lega og svaf vært við barip hennar. Síðan sat hún þann- ig, hreyfingarlaus, tvær cða þrjár klukkustundir, og beið tíatans, sem jafnan var vís el’tir blundinn. Og þegar Pét- ur valcnaði, var tíann vcnju- lcga 'daður og hress. Narva og Poltava. Vér höfum sérstalca ástæðu til þess nú, að minnast Pét- urs, sem þess manns, sem varð til bess að leiða Rúss- lánd inn í samfélag Evrópu- þjóðanna, þó að Rússar sjálf- ir væru þá harla ófúsir til þess. Milcinn hluta fyrri lielmings stjórn.uára lians geisar styrjöldin út af rikis- erfðum á Spáni. Stýrjöldin milli bandamanna og Frakk- lands, og sigrar Marlbor- oughs ýfir Lúðvíki f jórtánda uerast samtímis því, sem Péturs á í styrjöld við Karl tólfta Svíakonung, styrjöld, breyting- sem hófst með óförum rúss- 'neska hersins við Narva, en !síðar lauk með ósigri Svía við Poltava, 1709. Um nolck- urt skeið voru fleiri lönd flækt í þessa styrjöld, svo sem Pólland, Saxland, Dan- mörlc og Prússland, og styrj- öldin hélt áfram í hrotum, löngu cftir að deilan milli Breta og Frakka var útkljáð með friðarsamningunum í Utreeht, og jafnvel löngu eft- ir að sigurinn við Poltava hafði leitt í ljós, hversu von- laus aðstáða Svía var. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, simi 5030. Næturvörður er i Laugavegs Apóteki. Næturakstur annast Aðalstöðin, sími 1383. Lagarfoss frá Gautaborg. SiðastíiSinn lauðardag fór e.s. Lagarfoss frá Gautaborg áleiðis til Islands. Skipið mun koina við í Skotlandi og hafa þar litla yiðdvöl. Skipfð er víentanlegt hmgað fyrir næslu helgi. Millilandaflug. Sænska flugfélagið SILA hefir nú lokið fyrsta farþegafluginu milli Islands og Sviþjóðar. Fór flugvél félagsins frá Keflavíkur- flugveltinum kl. 10,30 á laugar- dag. Með vélinni fóru 12 far- þegai-, og eru það þessir: Stein- unn Jónassön, Sigrún Bjarnason, Ivarl Bergmann, Inger Eriksson, Sigrún Eriksson, Gréta Ramse- lius, Eva Sigúrðardóttir, Guð- laugur Ilósinkranz, Sven Erik Cornelius, Ingi Valur Egilsson, Margét Árnadóttir og Ármann Snævarr. Flugpóstsamgöngur. milli Bretlands og Islands hóf- ust í siðustú viku. Ekki Iiefir enn verið ákveðin brotlfarar- stund liéðan né frá Brétlandi, en allar líkur henda til þess að flogið verði á milli landanna daglega. Flug- og hurðargjald fy.rir einfalt þréf, 20 gr. verður kr.1,20. Þá hafa hurðargjöld á pósti til Norðurlanda hækkað. Fyrir einfalt bréf þangað kostar nú lcr. 1,80. Fyrst um sinn verð- ur flugpóstur til Norðurlanda, afgreiddur einu sinni i viku, á föstudögum. Forsetahjónin komin heim. Síðastl. sunnudagskvöld komu forsetahjónin heim úr ferðalagi sinu urn Þingeyjarsýslu. Tónlistarfélagið. Rögnvaldur Sigurjónsson píanó- leikari heldur píanóhljómlcika i Gamla Bíó fimmtudaginn 7. þ. m. lri. 7 e. h. Tónleikarnir verða ekki endurteknir. hann vildi láta þá hætta -að . ganga nteð sítt slcegíþ 1 þann lið tíafði kirkjan milcið vald, einhvern hirðmanna .......... r smna -■en qlmenningur var fáfróður j setjast í sæti sitt. Ekici vildi ■og lijátrúin í algleýmingi. Og:' 1 ’’ ‘ " Itú var þeim hótáð ónáð hann heldur taka við tigriar- stöðum, hvorlci í landhernum Rússar færa út kvíarnar. Aíleiðing af þessári iang- riregnu styrjöld, sem leiddi til þess að Rússar fengu yfir- ráð ýfir' Eystrasalts-löndum við ósa Neva-fljótsins, var sú, að Pétur ákvað að byggja nýja höfuðborg, eða St. Pét- ursborg. Staðurinn, sem til ser til ágætis tfnnað en það, að þar vár aðgangur að sjó og leið til sambands milli Rússlands og Vestur-Evrópu. En þar var sambandslaust við MosJcvu og iðnað allan í miðbiki Rússlands. Og enn Jremur var Jiessi staður háskalega „útsettur“. fyrir á- rásum af sjó. En hins vegar varð Moslcva nú miðstöð réttrúnaðarins“ og andúð- larinnar gegn nýjnnga-til- hneigingum Péturs. Péturs- borg var þó höfuðborg hinna rússneslcu keisara í tvær ald- ir, eða þangað til samning- arnir voru gerðir í Brest-Lit- ovslc, og Moslcva hlaut aftur sinn forystusess. Þó að eklci sé um það efazt, að Pétur hafi verið miskunnarlaus og harla grimmur, þegar því var að slcipta, þá varð hann þó til þess, þessi sérlcennilegi einvaldshtrra, að leiða þjóð sína fram á leið. Það mál- tæki hans, að það væri ó- sæmilegt að taka við fé, nema að unnið væri fyrir þyí, var regla, sem hann fór sjálf- ur eftir, elcki síður en að hann notaði það sem texta til uppbyggingar ráðherrum sín,- um alla sína umsvifamilclu 75 ára er i dag Kristín Jóhannesdótt- ir til heimilis á Egílsgötu 14. I dag niun lnin dvelja hjá önnu dóttur sinni á Bergþórngötu 59. Fimmtugur er í dag Guöjón Sveinsson, Höfðaborg 6. Veðrið í dag. Klukkan 9 í morgun var vind- ur suðaustlægur um allt land. Mest 8 vindstig í Vestmannaeyj- um, en annars staðar gola eða kaldi. Á norðausturlandi var viða léttskýjað en annars staðar þykkt loft, sums staðar súld eða rigning og sum staðar þokuloft við strend- ur. Hiti er 10—14 stig, heitast á Norðausturlandi. Veðurhorfur í dag. Suðvesturland og Faxaflói: Suðaústan eða austankaldi og hvasst undir Eyjafjöllum, þylckt loft og dálítil súld eða rigning. Breiðafjörður og Veslfirðir: Aust- an- eða norðaustangola eða kaldi, súld eða rigning. Norðurland: Suðaustan gola, dálílil rigning vestan til, en úrkomulaust aust- an til. Norðausturland: Sunnan eða suðaustankaldi og ú.rkonm- laust að mestu. Austfirðir og Suð- austurland: Sunnan eða suðaust- ankaldi, rigning eða súld og þokuloft við strendur. Útvarpið í kvöld. 19.25 Hljómplötur: Villimanna- dansar (Conga og Rumba). 20.20 Hljómplötur: Tríó í c-moll, Opus 101, eftir Brahms. 20.45 Lönd og lýðir: Rúmenia (Einar Magnús- son menntaskólakennari). 21.10 Hljómplötur: a) Kreisler leikur á fiðlu. b) 21.35 Kikjutónlist. 22.00 Fréttir. Dagskráríok. Brezk böm koiiiii heim. Brezk börn sem send voru til Kanada í stríðsbyrjun, ár- ið 1940, eru nú sem óðast að koma heim aftur til Bret- lands. Fyrsta skipið sem flytur brezlc börn frá Ontario cr ný- komið til Bretlands, en það var lle de France, sem fór með fyrsta hópinn heim aftur. JC roóócf dta nr. 107. þcss var valinn, hafði fátt !og róstusömu stjórnartíð. Skýringar: Láréft: 1 Afralcstur, 6 lof- ar, 8 tínii, 9 lögfræðingur, 10 fugl, 12 bólcstafur, 13 fanga- marlc, 14 titill, 15 djásn, 16 völcvann. Lóðrélt: 1 Toga, 2 réttur, 3 liestur, 4 forsetníng, 5 for- mælingar, 7 draslarinn, 11 réio, 12 stúlka, 14 geymi, 15 söngfélag. Ráðning á krossgátu nr. 106: Lárétt: 1 Tegund, 6 arnar, 8 T.T., 9 Na, 10 lóa, 12 Ásu, 13 dó, 14 ar, 15 frá, 16 geisar. Lóðrétt.: 1 Tjalda, 2 gata, 3 urt, 4 N.N, 5 dans, 7 raunir, 11 Ó.Ó., 12 árás, 14 Ari, 15 Fe.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.