Vísir - 14.08.1945, Blaðsíða 8

Vísir - 14.08.1945, Blaðsíða 8
8 VISIR Þiiðjndaginn 14. ágúst 1945 Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fékkst hann. SUMARFÖT. Til þess að njóta sumarsins vel, er bezt að vera klæddur í hin fínu Álafossföt. Allskonar útbúnaður í sumarferðalög er ódýr- astur í Álafoss. Verzlið við ÁLAFOSS, Þingholtsstræti 2. KVEN-hanzkar gleymdust á skrifstofu Vísis. Vitjist jóangaS. _______________________(146 TAPAZT hefir kvenarm- bandsúr (silfurúr) alsett hvít- um steinum, á leiSinni frá HöfSahverfi niöur Laugaveg, Frakkastíg og aS Laugaveg 3. Finnandi góöfúslega geri aö- vart í síma 2451. Fundarlaun. (150 TAPAZT hefir verk úr úri (Marvin). Vinsamlegast skilist á Bergþórugötu 12. 155 UNGLING vantar þegar í stað til að bera út blaðið um BERGSTAÐASTRÆTI Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660. Dagblaðið Vísir. BLÁTT kvenveski tapaöist á lei'öinni frá Hellisgerði í Hafn- arfirði um Eiríksgötu að Bar- ónsstíg. Skilist að Lágafelli í Mosfellssveit. Sími um Brúar- land. (159 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 EITT til tvö herbergi og eld- hús óskast til leigu í Hafnar- firöi, mætti vera að einhverju- leyti óinnréttað. —■ Fyrirfram1- greiðsla. Tilboð, merkt: „222“ sendisf blaðinu fyrir föstudags- kvöld. j(iöi allar bækur, hvort heldur eru heil söfn eða einstakar bækur. Einnig tímarit og blöð. Bókaverzlun Guðm. Gamalíelssonar Lækjargötu 6. Sími 3263. 71 LITLA FERÐAFÉLAGIÐ ráðgerir gönguferð á Skarðsheiði Um næstu helgi. Ekið á laugar- dag i Vatnaskóg, sunnudag gengið* á Heiðarhorn. Farseðlar sækist fyrir fimmtudágskvöld i Hannyrðaverzlun Þuríðar Sig- urjónsdóttur, Bankastræti 6. — Sirni 4082. — Nefndin. HVÍTUR kettlingur (högjúi) með grátt skott og’gráari blett á haus í ó’skilum i Veltusundi 3, uppi. (17^ GRÁR Parker-penni, með gullhettu, tápaðist á föstudag 3. ágúst. Uppl. i sínxa 6220. (144 2 meðalstór lierbergi og eldhús með hita á góðum stað í bænum til leigu strax. Aðeins leigt þeim, er kaupir húsgögn þau, er íbúðinni fylgja (sófi og 3 stoppaðir stólar, pólerað betristofuborð, pólerað cocktailbörð, barnarugga o. fl.). Aðeins sinnt um verðtilboð, merkt: „Föstu- dagskvöld“. HÚLLSAUMUR. Plísering- ar. Hnappar yfirdekktir. Vest- urbrú, Vesturgötu 17. Sími 2530-___________________U53 Faiaviðgerðin. Gerum viö allskonar föt. — Áherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187. (248 TILBOÐ óskast í ottoman og 2 armstóla til sýnis á Skóla- vörðustíg 17 A, uppi, eftir kl. 7 (gengið inn bakdyramegin). — U58 [[ggr> HÚSGÖGNIN og verðið er við allra hæfi hjá okkur. — Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu 82. Sími 3655- (59 ALLT til íþróttaiðkana og ferðalaga. HELLAS. Hafnarstræti 22. (61 VANUR sjómaður vill fara til sjós í 1—2 rnánuði. Tilboð leggist inn á afgr., rnérkt: ,,Z •—; 315" fyrir annað kvöld. (168 STÚLKA sem vildi gseta barna tvö kvöld í viku óskar eftir herbergi. Uppl. síma 5346. ____________________________U74 STÚLKA óskast á Matsöl- una, Bergstaðastræti 2, frá 10 —2: og 6—8. __________(176 DUGLEG stúlka óskast i mastofuna Álafoss nú þegar. Hátt kaup. Uppl. afgr. Álaföss, Þingholtsstræti 2. (10 SNÍÐ kvenkjóla, H’átún 13. ___________________________(143 TELPA óskast á gott heimili um 1—2 mán. tíma. Sínxi 5394. (147 UNGUR iðnnemi óskar eftir herbergi, sem riæst miðbænum. Tilboð, merkt: „Herbergi — 162“ sendist afgr. bjaðsins: (162 GÓÐ 2—3 herbergja íbúð óskast strax eða 1. okt. Þrenrit fullorðið. Ábyggileg greiðsla. Góð umgengni. Tilboð sendist ■fyrir laugardag til afgr. Vísis, merkt: „1945—163“. (163 GOTT herbergi eða stofa óskast. Uppl. i rakarastofunni Ilafnarstræti 18. (169 TAPAZT hefir reiðbeizli með tvöföldum koparhringjum og hringamélum. Há fundar- laun. Uppl. í sírna 4489 eða !875- (i45 STÚLKA, meö dreng á 5 ári, óskar eftir herbergi gegn einhverskonar vinnu. ,— Uppl. Vatnsstíg 9.; (149 2 REGLUSAMIR piltar óska eftir herbergi ’strax. — Uppl. í síma 3374 kl. 7—8 í kvöld. (157 STÚLKA vön af<freiöslu- störfum óskar eftir að kornast að í bóka- eða skóverzlun. Tilr boð, merkt: ,,Verzlunarstúlka“ sendist blaðinu fyrir 20. ágúst. ______________________________________________________________________________________________________(148 UNGUR og reglusamur nxað- ur méð minna bílprófi óskár eft'ir atvirinu strax, við að keyra bíl. Uþpl. í síma 3374 kl. 7—8 i kvöld. (152 STÚLKA óskast á Háteigs- veg 26 (kjallara). (154 — 'Jœði — NOKKURIR menn geta féngxð keyþt fæði í Þingholts- stræti 35. (127 MATSALA. Menn teknir í fast fæði á Bergstaðastræti 2. (U5 ÞVOTTAKLEMMUR, anxe- rískar. Eyjabúð. Bergstaða- stræti 33. Simi 2148. (160 „ELITE-SAMPOO“ er öruggt hárþvottaefni. Freyð- ir vel. Er fljótvirkt. Gerir hárið mjúkt og blæfagurt. Selt í 4 oz. glösum í flestum Ivf jabúðum og verzlunum. — HARMONIKUR. Kaupum harmonikur, litlar og stórar. — Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (614 TIL SÖLU gibsmót fyrir jólabjöllur, kertastjaka o. fl. — Tilboð, merkt: „Gibsmót“ scnd- ist blaðinu. (164 BAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — I Reykjavík afgreidd í síma 4897- ’ (364 KVENREIÐHJÓL til sölu, Njálsgötu 94, II. hæð. (165 HVÍT enxaileruð miðstöðvar- eldavél til sölu óg sýnis frá kl. 5 i dag á Hól við Kaplaskjóls- veg. (166 ÁNAMAÐKUR til sölu á Bræðrabörgarstíg 36, sími 6294. (167 NOTAÐUR barnávagn til söíu, Grettisgötu 64, efstu hæð. (170 STÓLKERRA til sölu á Njarðargötu 61. Sínxi 1963. (171 NÝ silungastöng, lítil til sölu. Einuig mýndavél, 6x9, Zeiss- Ikon. Sími 3729, milli 7 og 9. (173 LAND til sölu, ásamt bygg- ingarefni. Tilvalið fyrir þá senx vilja fá sér ódýra íbúð fyrir hausíið. Þeir sem vilja sinna þessu sendi nöfn og heimilis- föng til Vísis, mérkt: ,,R—32“. (177 KARLMANNSREIÐHJÓL til sölu. Kárastíg 8, kk 6—8. — ___________________(000 LAXVEIÐIMENN! — Ána- maðkur til sölu. Sólvallagötu 59 (uPPj)-________UM — BARNAKARFA óskast keypt.' Uppl. í síma 3838. (153 Nr. 6 TARZAN 0C SJÓRÆNINCJARNIR Eftir Edgar Rire Burroughs. Um leið og Tarzan hafði opnað stál- hógann sem hafði gripið um fót dýrs- ins þaut þa'ð á fætur og urraði æðis- lega unx leið og það réðist að konungi frumskóganna. Tarzan hafði ekki bú- ízt við þessari árás og datt. „Leggstu niður flóniið þitt!“ öskraði Inga, Þegar hlébarðinn heyrði rödd Ingu kastaði hann sér strax til jarðar og var nú vinalegur eins og vel upp alinn köttur. Hann strauk vanga sín- um upp að fótum stúlkunnar. C»r>f riirr Borrmirht.Inc -T.n n« V 0 Pol O*.. Distr. by United Fculure Syndieatc. Inc. „Nú er þér alveg óhætt að taka 'hann upp,“ sagði' Inga. Apamaðurinn glotti, en hlýddi þá ákvéðnum skip- iinum kvenmannsins. Hann tók hlé’- barðann upp í fang sér, sem væri hann fis og svo fylgdi lxann stúlkunni eftir. Er þau höfðu,' gengið áfram í um það hil kiukkustund öskraði Inga aftur upp yfir sig. Á móti þeim komu Jxrír hlébarðar. Er dýrin urðu Jxeirra vör námu þau staðar og stóðu eins og þau vissu ekki livað til bragðs skyldi taka.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.