Vísir


Vísir - 23.08.1945, Qupperneq 1

Vísir - 23.08.1945, Qupperneq 1
Itiija *»kki sítgwjölti í Kítut. Samkvæmt fréítum frá Washington i morgun hef- ir ])acS verið opinberlega staðfest, að Rússar, Bretar og Bandaríkjamenn ætli að beita sér sameiginlega fyrir því, að borgar.astyrj- öld sú, sem virðist yfirvof- andi i Ivina verði stöðvuð í tæka tið. Ennfremur var tilkynnt, að Ivorea yrði sameiginlega liernuminn af Bretum, Bandaríkja- mönnum og Rússum og myndu Iíínverjar einnig fá hlutdeiíd í liernáminu. Soong fer tíl London. Forsætísrádherra . Kín- verja, Soong, sem undanfar- ið hefir verið í Wáshingion til viðræðna við utanríkis- ráðherra Bandaríkjanna, er á förum þaðan. Soong mun fara í byrjun næstu viku frá Bandaríkj- unum til Bretlands og ræðir Iiann þá við brezku stjörn- ina um ýms vandamál varð- andi framtíðarsamkomulag Breta og Ivínverja. Væntan- lega verður þá Hong Ivong- málið eitt þeirra mála sem þann ræðir við stjórnina í London. Úlga er enn íAlsír. Efiír óeiröirh nttt' í sisntttr. Innanríkisráðh. franski, Tixier, er nýkominn úr ferða- lagi frá Alsír vegna óeirð- anna, sem þar urðu í sumar. Hefir Tixier skýrt blöðum frá því, að um 100 Frakkar hafi verið brytjaðir niður 8. maí hjá Setif, en við það. komst mikil ólga upp í land- inu. Var gripið til gagnráð- stafana og svertingjasveitir látnar fara með báli ogbrandi um nágrennið. Flugvelar voru látnar varpa sprengjum á tjaldstaði Araba og talið, að'alls hafi 0-8000 manns orðið fyrir ýmiskonar tjóni og limlest- ingum af völdum óeirðanna og ráðstafanna, sem gripið var til vegna þeirra. Margir Frakkar hafa lekið það ráð að flytja á brott frá Alsír, þar sem æsingar eru enn undir niðri gegn þcim, en Arabar og menn af spænskum ættum hafa grip- ið tækifærið, til þess að ná undir sig jarðeignum þeirra. (Skv. D. Telegraph.) Vopnavi i Kætta í Burma Nýiff iiandaEÍskir ríkisborgarar — Það var glatt á hjalla þegar þessar áströlsku mæður komu með börnin sín til San Fran- cisco. Þetta eru allt saman ungar konur, sem hafa gifzt bandarískum hermönnum í stríðinu. AIIs komu 394 stríðsbrúðir með 148 börn t.l Bandaríkjanna með sama skipi. Lífið í Höfh er að koifiast -í semt Sag. Síttítí UBM BMtBÍ* VttíittsÍi fÞB'Í í /f ttsittt't'íii i. Allir æðztu herforingjar i hernámsstjórn handamanna í Austurríki hafa setíð á fUndi til þess að ræða ýmis aðkallandi vandamál. Ræddu þeir um matvæla- skortinn, sem er i landinu og gefðu áa?tlanir }Tfir hve inikið rriætti búast við að frániíeitt yrði í Austúrríki sjálfu af matvælum á næsta ár og hve mkið þyrfti að flytja inn. Meðal annars var gert ráð fyrir því að lijálp- arstarfsémi UNRRA léti töluvert af hendi rakna. Hficháél vill mynda raýja stjórn í Rúmeníu. Brezka stjórnin hefir til atliugunar tiilögu Michaels fíúmeníukonungs um mgnd- un nýrrar sljórnar i fíúm- eníu. Michael konungur hefir farið þess á leit við stjórn- ir Bretlands, Bandarikj- anna og Sovétrikjanna að þær veiti stuðning sinn til þess að ný stjprn verði mynduð i Rúmeníu á breið- ari lýðræðislegum grund- velli, en nú er í landinu. Byrnes utanríkisráðherra Bandaríkjanna hefir látið svo ummælt, að Bandaríkin gætu fallizt á það að ræða þetta mál við Breta og Rússa ef þeir væru þvi sam- mála. M BÍtSStt' VÍÍB'BBB' sireyhttt til Ittndsins. Frá fréttaritara Vísis í Kaupmanitahöfn. Kaupmannahöfn er smám saman að fá á sig sinn gamla blæ og var fyrsta skrefið stig- ið í áttina þann 15. ágúst s,I., er öll götuljós voru tendruð aftur, en það hafa þau ekki verið síðan 1939. Ekki er þó búizt við að hægt verði að kveikja á ljósa- skiltum eða leyfa miklar gluggasýningar í bráð. Götuumferðin befir að sjálfsögðu mikið aukizt síð- ari 15. ágúst, og eru nú um 200 leigubílar aftur fariiir að aka um göturnar. Mikið hef- ir verið flutt til borgarinnar af benzíni, og cru læknar, umferðakaupmenn og ýmsir aðrir, sem átt hafa bíla geymda síðan fyrir stríð og ckki getað notað ])á, farnir að aka um göturnar. Ákveð- ið hcfir þó verið, að allir vörubílar verði áfram knúð- ir í bráð með viðarkyndingu. Vörur streyma til landsins. Yfirleitt er það auðséð á öllu, að vörur eru farnar að streyma til landsins aftur. Kolaskipin leggjast nú aftur upp að hafiiarbakkanum og kolarykið grúfir yfir upp- skipunarstaðnum. Það cr gaman að horfa á þetta. Þótt torfið og mórinn og ýmsar Framh. á 8. síðu. Quisflmgiii'iim Oiandra Bo§e látinn. Trídverski föðurlandssvik- tirinn Chandra Bose lézt í spítala í Japan nýlega. Rose var mikill fjandmað- úr Breta og ferðaðist milli andstæðinga þeirra i strið- inu tiL þess að vinna að þvi að Indland kæmist undan á- Iirifum þeirra. Hann dvaldi um skeið lijá Flitler í Þýzka- landi og er sagt, að vel hafi farið á með þeim tveim. Byrnes vill ræða um Hong Kong. Bgrnes utanríkisráðherra Bandaríkjanna tilkgnnti í gær, að framtíðarstaða Iiong Kong grði rædd á ráð- slefnu utanrikisráðherranna i London. Hins vegar tilkynnli utan- íkisráðuneyti Breta, að það hefði ekkert lieyrt um þess- ar viðræöur og vissu ekki að umræður um Hong Kong stæðu fyrir dyrum. Brelar hafri haft yfirráð vfir borginni síðan 1842, að sáttmáli var undirritaður i Nanking þar sem Ivínverjar samþykktu yfirráðarétt Breta }Tir borginni. Mimui'o biðiir IUU fckÍISBBáfltt bandauianna. Rússar heriiema Port Arthur. ílkynnt var í morgun í London, ,að Kimura hershöfðingi Japana í Burma Kefði gefið út skxp- un þess efms til hermanna. sinna, að hætta öllum bar- dögum. Kimura hefir einnig scnt bandamönnum orðsendingu ])ess cfnis, að liann óski cl't- ir að fa að heyra skilmála þeirra um tilhögun uppgjaf- ar þar. Þetta er fyrsta beina sam- bandið, sem bandamenn hafa haft við herstjórn Japana á þessum vígstöðvum' síðan Japanir gáfust upp. MgcArtliur hefir sent Jap- 'önuhi nálcvæm fgrirmæli um hvernig þeir eigi að haga sér er hernámssveitir banda- manría koma til Tokgo. í fyrirskipunum hans seg- ir meðal aniiars: Engin ja])- önsjk flugvél má sjást á lofti eftir næstKomandi mánu- dagskvöld, öll skip Japana eiga. að balda kyrru fyrir, og vera búin að varpa fyrir borð öllum sprengiefnum, allir kafbátar eiga að vera ofansjávar. Ennfremur eiga Japanir að sjá um, að bre.insa tundúrdúfl af sigl- irigáleiðum inn i Tokyoflóa. Þeir sem undirrita. Eins og var skýrt frá í fréttum i gær verður upp- gjöfin undirrituð uiri borð í orustuskipinu Missouri þ, 31. ágúst. Mac Arthur undir- ritar sem yfirhershöfðingi heráfla bandamanna og Ni- mitz aðmíráll fýrir liönd Bandarikjanna, Bruce Fras- er aðmírál fyrir hönd Breta, Thomas Blaniey fyri hönd Ástraliú, LeClerc fyrir hönd Frakka, Devanko fyrir hönd Rússa og Áran Neuen fyrir Hollcndinga. fíussar hernema Port Arthur. Japanir í ManchUriu hafa gcfist formlega upp og fara fjram umræður milli jap- anskra óg rússneskra liers- höfðingja um lilhögun. bráðabirgða heraáms þar, Moskvaútvarpið tilkynnti í morgun að loftfluttar rúss- neskar hersveitir, séu komn- ar til Port Arthur og Deiren. og ennfremur liafi Rússar senl loftflutt lið til Simusýn, sem er nyrzt Kurileyja. h0 hers- höfðingjar teknir. . Þegar Kwantungher Jap- ana gafst upp tóku Rússar Framh. á 8. síðu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.