Vísir - 23.08.1945, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 23. ágúst 1945
V I S I R
3
Itúmleffa 43.000 tmamms h&mtm til
herhlashaöumar hér í tteyhgaeih.
Aðeins 25 reynd-
ust .smit ber@r.
Frásögn Sigurðar Siguros
sonar yfirberklalæknis.
gerklarannsókn í Reykja-
vík er nú nálega lokið.
Hefir verið gerð bráða-
birgSaathugun á- árangri
hennar. Alls hafa veriS
rannsakaSir 431 96 manns,
eSa 94,2% íbúanna, ef
miSaS er viS síðasta mann-
;tal.
2484, eða 5,4%, þeirra sem
manntalið tók til, komu ei til
rannsóknarinnar af eftir-
földum ástæðum:
1) Börn á 1. ári 740. Þau
voru eigi boðuð, þar sem
berklasmitun svo ungra
barna hefir nálega ailtaf i
för með sér alvarlega
berklaveiki. Var alls stað-
ar gengið úr skugga um,
að börnin væru eigi liald-
in þessum sjúkdómi.
2) Fjarverandi um lengri
tíma voru 705.
3) Burtfluttir 513.
4) Farlama 321. Dvöldu þeir
l'lestir eða lágu í lieima-
búsum. Voru margir
rannsakaðir þar af lækn-
um og rannsóknir á upp-
gangi framkvæmdar alls
staðar þ.ar, sem ástæða
þótli til.
5) Veikir 62, dvöldu ýmist í
sjúkrabúsum eða á beim-
iíum sínum. Var reynt að
ganga úr skugga um að
þei’r væru eigi haldnir
Ijerklaveiki.
6) Dánir frá síðasta mann-
tali 143.
Hefir því fram til þessa
náðst til 90,6% af öllúm íbú-
um bæjarins, ef miðað er
við síðasta mánntal. En.þar
sem fólki liefir eitthvað
fjölgað i bænum síðan það
var tekið, má búast við að
fleiri l'áist til rannsóknar en
ínanntalið greinir. Telst svo
til að eim vanli á 4. hundrað
manns. Eru það nær ein-
göngu sjómenn, og verður
revnt að rannsaka þá, jafn-
skjótt og þeir koma til, bæj-
arins, að líkindum i lok sept-
embermánaðar. Innan við
20 manns bafa bliðrað sér
bjá að koma til rannsóknar-
innar. Munu einnig, verða
gerðan sérstakar ráðstafanir
til þess, að þeir fáist rann-
sakaðir.
Rannsóknin bófst, eins og'
kunnugt er, um miðjan jan-
úarmánuð síðastl. Var benni
að mestu lokið 19. maí, og
stóð því rúma 4 mánuði. Á-
ætbm þeirri, sem gerð var í
upphafi, var fylgt í livivetna.
Langflestir voru rannsakað-
ir á Röntgendeild L’andsspít-
alans, eða um 31200 manns.
Um 9500 vörn' voru berkla-
prófuð í skólum og h.eima-
búsum. Um, 2000 rannsakað-
ir á berklavarnaslöðinni. Á
Landakotsspítala og með
l'erða-röntgenlækjum, á
Klep])i og Elliheimílinu úm
500 máníis.
986, eða 2,2%, af binum
rannsökuðu voru endur-
skoðaðir til rannsóknar á
Berklavarnastöðina. Var
þelta gert vegna þess, að
annað bvort liöfðu myndir
þeirra mistekizt, eða eitt-
bvað þótt atbugavert við
þær.
Árangur
ránhsóknanna.
* '25, eða 0,5%c liinna rann-
sökuðu, reyndust bafa smit-
andi berklaveiki (13 karlar,
11 konur og 1 barn). Var
fólk þetta á öllum aldri og
misjafnlega mikið veikt.
Enginn vissi um sjúkdóm
sinn áður. Fór flest af þess-
um sjúklingum í heilsuhæli
þegar i stað.
25 eða 0.5% reyndust auk
þess vera með virka berk'a-
veiki í lungum, en voru eigi
smitandi (7 karlar, 17 konur
og 1 barn).
14 eða 0.3%c voru auk þess
með berklaveiki í lungum,
á-þvi stigi að þeir verða
fyrst uni sinn undir mjög
nákvæmu eftirliti (4 karlar
og 10 konur).
Er því tala þeirra, er sjúk-
ir liafa fundizt yið þessa
rannsókn, alls 64, eða 1,4%0
binna rannsökuðu. Aðeins
8 þessara sjúklkiga voru lít-
illega kunnir Berldavarna-
stöðinni áður.
Auk> þess voru allmargir
kvaddir til eftirlits slöðvar-
innar framvegis. Var það
einkfnn fólk, sem réyndist
bafa gömtil berklabris eða
önnur einkenni sjúkdómsins
frá fyrri tíma.
Claessén, fyrir það mikla og
nákvæma stárff er þar béfir
verið innt af liendi. Án
starfskrafta og bins sérstak-
lega, góða útbúnaðár þessar-
ar deildar liefði eigi verið
liægt að framkvæma slíka
ramisókn. Ennfremur eiga
miklar þakkir hjúkrunar-
konurnar, sem gengu um bæ-
inn myrkranna á milli i mis-
jöfnu veðri og boðuðu fólk
til rannsóknanna. Þá hefir
allt starfsfólk Berldavarna-
stöðvarinnar lagt mjög að
sér á ýmsan bátt við rann-
sóknina.
Að lokum vil eg biðja yð-
ur að færa íbúum bæjarins
sérstakar þakkv’ fyrir þann
óvenjulega skilning og á-
huga, sem kontið befir fíram
Skip sfs'éiíidar
— næst
K.R. setur Islandsmet
í 4x290 metm
boðhlaupi.
Á sameiginlegu innanfé-
lagsmóti Ármanns og K.R.' í
gærkveldi setti sveit K.R.
nýtt íslandsmet í 4x200 m.
boðhlaupi á 1:35,4 mín., sem
er 0,6 sek. betra en met I.R.
frá því fyrr í sumar. 1 KR-
sveitinni voru Jóhann Bern-
hard, Skúli Guðmundsson,
Bragi Friðriksson og Brynj-
ólfur Ingólfsson.
A-sveit Ármanns var næst
á 1:38,5 mín. I benni voru
Sigurgeir Ársælsson, Sören
Þoka var fyrir norðaustur-
landi í fyrradag og varð það
(!) þess að m.b. Sieipnir frá
Neskaupstað strandaði
skammt frá Raufarhöfn.
Skipið brotnaði ekki og
var það ólekt, þegar l.v. Ólaf-
ur Bjarnason bjálpaði því til
að komast á flot aftur i gær.
Psr! ekkl áritun
a
Nú þarf ekki lengur áriíun
á vegabréf þeirra, sem ætla
til Svíþjóðar.
Þessi undanþága frá árit-
unarskyldunni er þó ekki
gildandi fyrir alla, þvi að
hún mun aðeins ná til íslend-
inga og Dana.
bjá þeim í sambandi við jLangvad, Hörður Hafliðasonl • +
þessa rannsókn. Án þessa'og Arni Kjar.tansson. Þriðja jYrtititgSti' tlt
skilnings íbúanna befði varð Drengjasvtit sama fé-
rannsóknin verið ófram-
kvæmanleg. Tel eg, að þessa
verði síðar minnzt sem vitn-
isburðar um góða menntun
Telja má, að berklarann-
sóknin i Rej’kjavík sé með
merkustu beilsuVarnapáð-
stöfumun, sém framkvæmd-
ar bafa verið bér á landi.
Mér er eigi kunnugt um að
rannsókn, sem nær til allra
ibúa einnar borgar, bafi ver-
ið framkvæmd annars stað-
ar. Eiga stjórnarvöld rikis
og bæjar þakkir skilið fyrir
þann ábuga og góða skiln-
ing, er þau liafa sýnt þessu
málefni. Sérstaklega slarfs-
fólk Röntgendeildar Lands-
spítalans, og þá einkum yf-
irlæknir dr. Gunnlaugur
og raunsæi almennings
varðandi vandamál daglegs
lífs, og má að vissu leyti
taka slíkt sem mælikvarða á
menningarástand bverrar
þjóðar.
Að síðustu skal þelta brýnt
fyrir fólki: .
Rannsöknin sýnir aðeins
ástandið, eins og það er hjá
lwerjum og einum þann dag,
sem hún fer fram. Berkla-
veikin er bráður sjúkdómur.
Því geta menn smitazt og
sýkzt stuttu eftir að rann-
sókn hefir verið fram-
kvæmd. Enginn mái þvv láta
slíka rannsókn aflra sér frá
að leita læknis í tæka tíð, ef
nolckurra einkenna sjúk-
dómsins skgldi siðar verða
vart.
Þess skal getið að til að-
sloðar Sigurði Sigurðssyni
berklayfirlækni, voru þeir
dr. Óli Hjaltested og Ólafur
Geirsson læknir.
Hið nýja skip Sidarverksmiðjanna og
heitir Farsii
Mti MStt
sms' hl&fjpt ttí sttÞhk*
27. $úmi tífj t*s° ts
heinileiðL
1 nýútkommni „Heims-
kringlu“ er skýrt frá hinu
nýja fiskiskipi, sem Fiski-
málanefnd fékk frá Ameríku,
og er talið mjög fullkomið.
Ummæli blaðsins fara hér
á eftir:
„í Tacoma, Wasb., var 27.
júní togara bleypt af stokk-
um, 85 feta löngum og gerð-
um af skipasmí ðaf élagi í
nefndri borg (Pacific Boat
Building Co. of Tacoma).
Var skipið skýrt af frú K. S.
Tbórðarson, konu varakon-
súls Islands í Seattle, Kol-
beiris Tbórðarsonar og nefrit
„Fanney“.
Skipið var smíðað fyrir
ríkisstjórn Islands.
Undir eins og vélár skips-
ins hafá verið reyndar, legg-
ur það af stáð-4 ferðina til
Islands, en végalengdin, um
Panama-skurðinn er sögð
8,000 mílur. Islenzkur skip-
stjóri, Ingvar Einarsson hefir
verið vestur á strönd síðan í
desember í vetur og hefir
verið fyi’b’ hönd stjórnar Is-
lands að kynna sér togara-
veiðar ' Bandaríkjamanna
vestra, og líta eftir sriiíði
skipsins.
Við blöð í Tacoma lét
Ingvar skipstjóri vcl af skip-
inu . Venjuleg skipshöln á
svo stóru skipi, er 18 manns,
en vegna fullkomins vélaút-
búnaðar á „Fannéy“ er ekki
búizt nema við 9 manna
skipshöfn.
Hér er um mótorskip að
ræða, en þau munu hvergi
nema á vesturströnd Amer-
íku vera notuð til togara-
véiða.
Að heiman kom Ingvar
skipstjóri flugleiðis til Ne\v
York, en með járnbrautalest
þaðan vestur. Verður förin
til baka ekki eins skjót. Ætl-
ar skipstjóri 50 daga til henn-
ar þurfa. Verður fómennt
mjög ó skipinu frá Tacomo
til NeW York, en þar bætist
við skipsliöfnina.
Skipstjórinn kvíðir ekkert
lags, á 1:41,2 mín.
Með tilliti til veðurs, sem
var frekar óhagstætt, má
telja árangur hlauosins mjög
góðan.
SILA bauð lögreglu-
stjóraiium
til Svíþjéðar.
Agnar Kofoed-Hansen lög-
reglustjóri var meðal farþega
í flugvél SILA til Svíþjóðar
um síðustu helgi.
Blaðið hefir heyrt að SILA
hafi boðið lögreglustjóranum
í ferð þessa, þar sem hann
hefir unnið mikið að flug-
málum hér á landi, og verið
félaginu hjálplegur um ýmis-
legt, er það hefir verið að
undirbúa. fastar flugferðir
um Island.
Ilmsldp lætm
€w m shmn ss smSs**
$®mesr ffáðtsr.
Hann dvelur nú í Hamborg.
f fyrradag kom skeyti til
Rauða Kross fslands frá
Sendiráði fslands í Kaup-
mannahöfn, þess efnis að
Lúðvík Guðmundsson skóla-
stjóri hefði talað við það, er
hann dvaldi í Hamborg.
Eins og mönnurn er kunn-
ugt v.ar Lúðvík sendur til
meginlandsins á veguin
, Rauða Ivross íslands, til þess
I að aðstoða og afla upplýsinga
| um íslendinga, er þar kunna
að'dvelja.
1 símtali sínu við sendiráð-
ið í Ivaupmannahöfn, taldi
Lúðvík árangur af för sinni
góðan. Lúðvík hefir að und-
anförnu verið á ferðalagi um
hernámssvæði Breta og
Bandarikjanna i Þýzkalándi.
Þó er enn ekki vitað livort
liann bafi fengið leyfi til þess
að ferfast um liernámssvæði
Rússa í Þýzkalandi og munu
samningar um það efni
standa vfir nú.
Eimslcipafélag íslands hef-
ir samið um smíði tveggja
vöruflutningaskipa í Dan-
mörku.
Skipin eru 2600 smálestir,
bvort fyrir sig, og taka 12
farþega. Er gert ráð fvrir að
annað skipið verði tilbúið í
nóvember 1946 en bitt i febr-
úar 1947.
Það er Burmeister & Wain
í Kaupmannaböfn, sem taka
að sér smíði þessara skipa.
Eimskip liefir ennfremur
í undirbúningi smíði fjög-
urra annarra skipa.
fyrir hinni löngu ferð lieim.
Harin hefir verið öll stríðsár-
in í siglingum um Atlants-
hafið, bæ'ði vestur um haf og
til Englands innan um sjó-
sprengjur Þjóðverja.
Hann var um tveggja
mánaða skeið á togara frá
San Francisco til að kynnast
starfinu hér svo hann gæti
kennt þeim heima.“
Vísir hefir beyrt, að Fann-
ey muni vera lögð af stað frá
Tacoma, en ekki befir blað-
inu tekizt að afla upplýsinga
um það, hvenær skipið sé
væntanlegt liingað til lands.
hætta veiðum.
Einkaskeyti til Vísis.
Siglufirði í morgun.
Lítit sem engin síld hefir
borizt á land liér síðastl. sól-
arhring.
Nú eru skipin sem óðast
að bætla veiðum og þegar
eru nokkur bætt, en bin, sem
eftir eru, ætla að bíða fram
yfir lielgi.
Reknetaveiði befir verið
sæmileg, bátar bafa fengið
2—3 tunnur i nct.
K.R. vami Landsmél
IL flokks.
Urslitaleikurinn í Lands-
móti II. flokks í knattspyrnu
fór fram í gærkveldi. Leikn-
um lauk með því, að K.R.
sigraði Akurnesinga með 3
mörkum gegn 2, eftir jafnan
og spcnnandi leik. — Dóm-
ari var Hrólfur Benediktsson.
Skipafrcttir.
í gær fór togarinn Baldur á
veiðar. Þá fór togarinn Betgauni
til Englands. Sindri er væntan*
legur af veiðum i dag.