Vísir - 23.08.1945, Síða 6

Vísir - 23.08.1945, Síða 6
6 V I S I R Fimmtudaginn 23. ágúst 1945 SKIPAUTC ERf} Anglýdng varð- andi sendingu vara. Þar scm húsakostur vor hefir nú batnað nokkyð, niunum vér framvegis taka á móti 'öllum minniháttar vörusend- ingum til venjulegra við- ikomuhafna strandferðaskipa vorra, jafnóðum og fólk ósk- :;\r að afhenda vörurnar, gegn því, að vér flytjum þær til ákvörðunarhafna strax og ;skipsferð fellur og ástæður Jeyfa. Ætti þetta að geta órð- ið til mikilla þæginda fyrir :sendendur, sem venjulega vilja losna við pantaðar og -.afgreiddar vörur vegna :geymslu á þeim og eins vegna •áhyggna yfir því, að missa .af skipsferð. En í þessu sam- bandi þurfa sendendur að .gera þá ráðstöfun, að vörurn- ;i\r séu vátryggðar með hverju ÍÍ>ví skipi, sem valið kann að verða til flutningsins. VORUBIL, j Af sérstökum ástæðum 1 óskast tilboð í 2ja tonna n " “ “ ;• 4\- j , , - . ! (Æord), með vélsturtum, niódel 1941. Tilhoð send- i ist afgr. Vísis fyrir hádegi j á laugardag, merkt: „50". I' •" Ábyggilegur DRENGUR til sendiferða óskast í vefn- aðarvöruverzlun. Tilhoð leggist inn á afgr. Vísis, merkt: „Ábyggilegur“. EK AUSTURSTRÆT! ALLSKONAH ALGLVSINOA rEIKNING AK VÖRUUMBLDIR VÖRUMIÐA BÓKAKÁI’UR BRÉFIIAUSA VÖRLMERKI VERZLUNAR- MERKI, SIGLl. /2. 17ímber Klapparstíg 30. Sími 1884 Kveðjuhljóm- leikar Guðmundar iónssonar. Guðmundur Jónsson'söngv- ari efnir til tveggja söiuj- skemmtana á næstunni og eru þá síðustu forvöð til þess að hlusta á hann áður en hann fer iil Ameríku. Þessa tvo kvcðjuhljóm- leika sina heldur Guðmund- iir í Gamla Bíó n.k. sunnu- dag og þriðjudag. Á söngskránni eru mest lög, sem Guðmundúr hefir ekki sungið hér áður. Lögin sem hann syngur eru: Eily dear, írskt þjóðlag, Jag ser pá dina ögon, sænskt þjóð- íag, Svanen eftir Grieg, Nur wer die Sehnsuhcl kennt eft- ir Tschaikowsky, Útlaginn eftir Magnús Árnason, Frá liðnum dögum eftir Pál Is- ólfsson, Þú faiður mig að syngja eftir Árna Björnsson, Bikarinn eftir Markús Ivrist- jánsson, Ileimir eflir Kalda- lólis, , Bæn Valentins, úr I"aust eftir "Gounod, Eriku úr Grimudansleiknum eftir Verdi, Der Doppelgánger eftir Schubert, Sovéther- söngur eftir Ivnippel og loks 01’ man river eftir Kern. Guðmundur hefir alls lialdið yí'ir 30 hljómleika liér síðan liann kom hcim í fyrrahaust, þar af 15 í Reykjavik, fyrir utan hljóm- leika þá, sem hann liélt með Pétri Á. Jónssyni og Tónlist- arfélaginu. I vor og sumar fór Guðmundur í söngför til Norður- og Vesturlandsins, til Vestmannaeyi.a og í ná- grenni 'Reykjaviiuir. j Guðmúndur fer ásamt jkonu sinni til Ameriku upp- ! úr mánaðainótunum og þar heldur liann námi sínu á- fram við sama skóla og hann stundaði áður nám við. Kveðst Guðmundur verða þar 2—3 ár samfleytt og ekki koma lieim á þeim tíma. Guðmundur er mjög á- fiægður með dv<>! sina hér heima og liann kvað mót- tökur almennings hafa verið hetri og hjarlanlegri en hann hefði nokkuru sinni gétað dreymt úm. Að lókur hiður hann Vísi-fyrir kveðjur til allra þeirra fjölmörgu vina og kunningja sem liann gæti einhverra ástæðna vegna ekki kvatt áður en Iiann færi af landi hurt. Innbrot á Akranesi. Um s.I. helgi var brotizt inn í skrifstofuhús Haraldar Böðvarssonar .& Co. á Akra- nesi og stolið þaðan ávísana- hefti, en tilraunir gerðar til þess að brjóta upp peninga- skáp. Innbrotið var framið að nóttu og farið inn um glugga á hakhlið hússins. IJafði rúð- an verið hrotin með ölflösku, sem lá þar fyrir utan og glugginn síðan opnaður. Þjófurinn hafði reynt að opna peningaskáp með verk- færum en ekki tekizt 'það, enda hefði hann gripið þar í tómt, því að í skápnum voru ekki neinir peningar. Þegar þessi tilraun mistókst hraut þjófitrinn upp skúffu í ejnka- skrifstofu Haralds sjálfs og tók þaðan eitt ávísanahefli þar sem m. a. var fullskrifuð ávísun á 10 þúsund krónur. Ekki er vitað um að þessi á- vísun liafi verið framseld enn sem komið er. Vísir átti tal við lögreglu- stjórann á Akranesi í morgun og sa'gð hann að málið væri í rannsókn. Ilann kvað og allar líkur henda til þess, að hafast myndi upp á þjófin- um þá og þegar því að lög- reglan væri komin á ákveð- in spor. Nefad skipnð lil að semja vú Dani / gær skipaði forseli ís- latuls fjögra mafina nefnd til þess að semja við rikis- sljórn Danmerkur um þau mál, sem nauðsyn ber til að ganga frá, yegna niðurfell- ingar dansk-íslenzka sam- bandslagasamningsins. I nefndina voru skipaðir: Jakob Möller, sendiherra, formaður, Sjefán Jóhann Stefánsson, alþingismaður, Eysteinn Jónsson, alþingis- maður, og Kristinn Andrés- son, alþingismaður. ólafur Lárusson dr. jur. verður ráðunaulur nefndarinnar og Baldur Möller cand. jur. rit- ari hennar. Nefndin mun fara héðan flugleiðis til Skotlands á laugardaginn kemur. Vestmamiaeyjar: Flygvallargerö boðin nt Nú er svo Iangt komið und- irhúningi flugvallargerðar í Vestmannaeyjum að búið er að auglýsa útboð hans. Vestmannaeyingar liafa mjög mikinn áhuga fyrir því að koma upp hjá sér flug- velli og voru þeir farnir að undirhúa málið af kappi, þeg- ar lög um flugvelli og lend- ihgarstaði voru sett. Verður það citt fyrsta verkið, sem unnið verður samkvæmt þessum nýju lögum, að flug- völlur verður byggður þar. Vænkast þá mjög útlit Eyja- skeggja í samgöngumálum, l>ví að samgöngur hafa vcrið mjög erfiðar. Er kaupandi að nýrri DODGE-VÉL, módel ’39 cða ’40. Tilboð, merkt: „Sigurður“, sendist Vísi fyrir fimmtudags- kvöld. VANTAR STÚLKU í Kaffisöluna Hafnarstr. 16. Hátt kaup. Húsnæði, ef óskað er. — Uppl. á staðnum og í síma 6234. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, simi 5030. Næturvörður er í Reykjavikur Apóteki. Næturakstur annast B. S. R., siini 1720. Áritun íslenzkra vegabréfa til Svíþjóðar hefir nú verið af- numin. Ilér eftir nægir venjulegt vegabréf fyrir þá islenzku ferða- menn, sem fara til Sviþjóðar. . .Hjónaband. Fyrir skömmu voru gefin sam- an í hjónaband í New York, ung- frú Guðrún Guðniundsaóttir fró Akureyri og Knud, Schöler, III. stýrimaður á Yemassee. VEÐRIÐ I DAG. Veðurlýsing. I morgun var austan stormur í Vestm.eyjum, en annrs staðar víða austan kaldi Sunnanlands var dálitil rigning og norðan til á Veslfjörðum. Þoka á ITrauni á Skaga. Iliti 9-12 slig, Á Horni þó aðeins 7 stigi Alldjúp lægð fyrir sunnan landið á hreyfingu austureftir. Veðurhorfur í dag. Suðvesturland: Austan og síð- an norðvestan stinningskaldi og hvass undan Eyjafjöllum, rign- ing öðru hvoru. Faxaflói og Breiðafjörður: Austan og norð- austan kaldi, sumstaðar dálítil rignlng. Veslfirðir og Norð- urland: Stinningskaldi af austan og norðaustan og sums staðar rigning. Norðausturland og Aust- firðir: Suðaustankaldi fyrst, síð- an slinningskaldi af áustan ,og rigning. Suðauslurland: Állhvass af austan €>g rignihg. Frá vinstri hægri — s Kma. Rétt áður en Japanir buð- ust til að geí'ast upp, gaf stjórnin í Chungking út skip- un um það, að öll íarartæki skyldu frá 1. október aka hægra megin á vegum og gö^ftm landsins. Var þetta gert vegna þess, livað mik- ið er orðið af amerískum hilum í landinu. Skipanöfn ruglast. í blaðinu i gær var sagt, að Drangey hefði heitið Gyllir áð- ur, en hét raunverulega Egill Skallagrimsson. Þá var sagt, að b.v. Drangey hefði vérið fyrst út á Hala, en óli Garða mun hafa verið fyrstur. Útvarpið í kvöld. 19.25 Hljómplötur: Söngdansar. 19.40 Lasin dagskrá næstu víku. 20.20 Útvarpshljómsvcitin (Þór- arinn Guðmundsson stjórnar): a) Norrænn lagaflokkur eftir Kjerjjlf. b) Forsmáð ást, — vals eftir Lincke. 20.50 Frá útlönduni (Jón Magnússon). 21.10 Hljóm- plötur: Lög leikin á cello. 21:20 Upplestur: Smásaga eflir Mark Twain (Ævar R. Kvaran leikari). 21.45 Hljómplötur: Elísabet Ein- arsdóttir syngur. 22.00 Fréttir. Dagskrárjok. Skipafréttir. Brúarfoss fór frá Reykjavik áleiðis til London 18. ágúst. Fjall- foss' fór frá Reykjavík 10. ágúst til New York. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 10. ágúst. Selfoss kom til Reykja- víkur 16. ágúst. Reykjafoss kom til Gautaorgar 20. ágúst. Yemas- see kom lil New York 3. ágúst. Larranaga fór frá Halifax 16. ág. væntanleg til Rvíkur 27. ágúst. Eastern Guide kom frá New York 18. ágúst. Gyda kom til New York 21. ágúst,- Rother fór frá Stýkkishóhns í morgun, fer það- an kl. 6 í fyrramálið til .Reykja- vikur. Baltara er i Ilafharfirði, lestgr hraðfrystan fisk. U’lrik Hohn kom til Reykjavíku i gær morgun frá London. Lech fer •væntanlega frá Leith i þesasri viku. Sparisjóður Mjólkurfél. Rvíkur. Samkvæmt auglýsingu i Lög- birlingablaðinu hefir verið á- kveðið að Icggja niður sparisjóð Mjólkurfélags Reykjavikur. 1 skilanefnd sjóðsins eru Eyjólfur Jóhannsson framkvæmdastjóri og Gunnar Tlioroddsen prófess- or. Ivröfulýsingarfrestur er 6 mánuðir. Málverkasýning á Isalirði. Einkaskeyti til Vísis. fsafirði á miðvikudag. Veturliði Gunnarsson, Laufásveg 45 B, Reykjavík, hefir undanfarandi daga haft sningu í barnaskólaiiuin hér á vatnslitamyndum eftir sig. Sýningin var sæmilegá sótt og margar myndir seldust. Veturliði liefir ákveðið að sýna myndir sinar í Bolunga- vik næslu daga. —- Arngr. BÍL STOLID. f nótt var bifreiðinni R 2067 stolið frá Víðimel 48. Kl. 4.55 komu tveir ame- rískir hermenn í bifreiðinni að húsinu nr.l við Miklubraut og skildu liana þar eftir lítið eitt skemmda. • Málið er í rannsókn. Fregn frá Istambul hermir, að Rússar muni fá afnot af húlgörsku hafnarborginni Varna. Muni þeir hafa þar flotabækistöð. _J*\roóócjáta nr. Íi3. Skýringar: Lárétt: 1 Yrkja, 6 manns- nafn, 8 samtenging, 9 svín, 10 hljóð, 12 skip, 13 fanga- mark, 14 tónn, 15 rödd, 16 nýpa. Lóðrétt: 1 Á el'tir, 2 hækk- un, 3 land, 4 prófessor, 5 hélla, 7-'skemmist, 11 guð, 12 höfuðhúnað, 14 gæfa, 15 tónn. Ráðning á krossgátu nr. 112: Lárétt: 1 Segyll, 6 istar, 8 s.s., 9 mó, 10 ról, 12 gas, 13 G.K., 14. O.O., 15 efa, 16 Finnur. Lóðrétt: 1 Saurga, 2 gisl, 3 uss, 4 L.F., 5 lama, 7 róstur, 11 ók, 12 góan, 14 ofn, 15 ei.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.