Vísir - 23.08.1945, Page 7
Fimmtudaginn 23, ágúst 1945
V 1 S I R
7
Þrír uxar liöfðu verið leymdir niður á hafn-
arbakkann og siðan dregnir um borð. Þeir áttu
að fara lil Kebec1). Hópur af kjúklingum var
einnig kominn á skipsfjöl. Vistir höfðu verið
teknar í skipið siðan árla morguns. Það virtist
hæpið, að „Afríkusólin“ bæri öllu meira. Dc
Bonavenlure var riiðri í káetu að undirrita
skjöl, áður en látið var úr liöfn. Hann teygði
frá scr fæturna undir borðinu og ýlti vínglas-
inu i áttina til embætismannsins, sem sat hinu-
megin við borðið. Hann liellti í annað glas handa
sjálfum sér.
„Góða ferð yfir liafið“ ....
„Og yðar skál.“
Þeir hneigðu sig hvor fyrir öðrum, settu glös-
in á borðið og héldu upp á þiljur. Síðasti sjó-
maðurinn var að koma um borð. Hann leiddi
sinn kvenmanninn við hvora hlið — hélt utan
um báðar. Ilann nam staðar við landgöngu-
brúna og kyssti þær svo að small í. Fólkið ldó
og klappaði lionum lof í lófa. Hann þurrkaði
scr um munninn með bandarbakinu, brosti og
veifaði til fylgdarliðs síns. Síðan hraðaði hann
sér upp landganginn, var hér um liil dottinn,
en náði handfestu á síðustu stundu, hélt áfram
og var næstum því búinn að reka sig á dc
Bonaventure. Raoul stóð álengdar og horfði á.
Hann bafði gaman af svipbrigðunum, sem
komu á manninn. En Bonaventure horfði út í
bláinn og lét eins og eklcert væri. Maðurinn átl-
aði sig fljótlega og bélt leiðar sinnar.
Skotí var hleypt af fallbyssu. Bjöllum var
hringt. Og undir allan þenrian bávaða tók fólk-
ið á hafnarbakkanum, sem æpti og kallaði alll
livað af tók. Það var að biðja kunningjana að
skila kveðjum yfir hafið. Stulkur köstuðu blóm-
Um til vina sinna. Karlmennirnir hlupu fram
og aftui'j.stjökuðu frá sér og tróðust áfram, svo
að þeir fremstu voru hér um bil dottnir í sjó-
inn.
Sextán menn voru komnir út i stórbátinn og
seztir undir árar. Þeir áttu að draga „Afríku-
sólina“ fýrsta spölinn. Akkerin höfðu verið
dregin upp, og skipið byrjaði að snúast.
Allir litu upp. De Bonáventure stóð keilcur á
sínum stað og fók ofan, Iiátiðlegur á svip eins
og kardínáli við mikilfenglega trúarathöfn.
Sólin skein á fingurgull hans, sem sindraði og
Ijómaði og sló gliti sinu framan í Raoul. Hann
lokaði augunum snöggvast, og þegar liann leil
aftur upp, var skipið komið góðan spöl frá
landi.
Nú komst allt á fleygiferð. Hásetarnir hlupu
um allt samkvæmt fyrirskipunum yfirmanij-
anna. Þeir voru á þönum um allt þilfarið, uppi
i möstrunum yfir höfði Raouls, hangandi þar
a mjóum rám. Hann hristi liöfuðið en þeir aft-
ur á móti sýndust hvergi smeykir, meðan þeir
ýoru að hagræðá seglunum til að búa skipið
undir fcrðina. Fólkið á bryggjunni byrjaði að
syngja. Sjómennirnir um borð tóku undii'.
Þetta voru kveðjurnar til þeirra, sem voru að
halda út i óvissuna.
Það kom alvörusvipur á andlitin og gleðilæt-
in hljóðnuðu, þvi meira sem „Afríkusólina"
bar lengra frá landi. Mennirnir i dráttarbátun-
um hættu að róa og voru teknir um líorð. Bát-
urinn var einnig tekinn um borð og bundinn
rammlega á sínum stað. Samkvæmt skipun frá
skipstjóranum voru seglin strengd á rærnar.
Vindurinn þandi þau út með miklu afli og á
einu augnabliki var eins og líf færðist i ‘allt
skipið. Það tók viðbragð eins og lifandi vera
og brunaði af stað.
Það komu tár fram í augu Raoul. Hann var
að skilja við heimili sitt og ástvini i fyrsta sinn.
, Skipið var komið úr landsýn og vindurinn
knúði það áfram. Raoul hafði aldrei séð sjóinn
svona nálægt sér. Ilann var liugfanginn af liinu
heiðbláa hafi, sléttu og vingjarnlegu. Þetta vold-
uga haf heillaði hann og fyrst liðsforingjarnir
tveir virtu hann ekki viðlits, tók hann það ráð
að leita á fund frænda síns. *
Frændi hans sat og var að leggja „kabal“ er
Raoul.kom irin í káetuna. Dyr og gluggar voru
lokaðir svo að hið kalda sjávarloft kæmist ekki
inn í klefann. Kapteinninn hafði fæturna uppi a
stól. Hann brosti er Raoul kom í dyrnar og bauð
honum innfyrir.
„Nú getum við spilað tvímenning. Þú munt
verða hissa á hvaðjítið er að gera hér um borð,“*
sagði hann. „Mennirnir sjá um allt “
„Já vissulega gera þeir það,“ sagði Raoul
samsinnandi. „Rétt áðan sá eg tvo þeirra hlaupa
upp þessi hræðilegu fótreipi og þeir voru
meira að segja berfættir.“
„Fæturriir hafa betra tak, ef þeir eru berir.“
„Já, en í þessum kulda!“
„Vertu þakklátur fyrir að vera ritari en ekki
sjóliði. En hvað ertu að tala um kulda. Minnstu
Nýja I' rakklands með öllum þeim snjó og ís
og sífelldum stormum, sem þar eru.“
„Já, en þar eru allir klæddir með tilliti lil
veðurfarsins í loðfeldi og hlifðarföt.“
Dc Bonavenlure hló, tók spihn upp af borð-
inu og fór að stokka þau með mjúku liand-
bragði, sem eiginlega átti eklci vel við binar
sterklegu liendur hans. Raoul horfði á hann
með djúpri eftirtekt. Hann var að byrja að
skilja hversvgna raenn gátu verið hræddir við
þennan mann.
AKVÖlWðKVm
„Veiztu það, að i gærkvöldi fór eg út með barn-
fóstru ?“
„Jæja, var það ? Annars hélt eg að mamma þín
væri farin aS trcysta þér út einum nú orSiS.“
í fylkinu California i Bandaríkjunum, eru hvorki
ineira né minna en 20,013 ólíubrunnar.
f heimsstyrjöldinni 1914—’i8 yar það strand-
varnaliSiS bandariska, sem varS verst úti, miSaS
■viS mannfjölda.
-*■
Sigga (sem er aS ljúka viS bænirnar sínar). —
„GóSi guS viltu gera mig aS góSri telpu, — hjálpa
mér viS aS borða matinri minn, en slepptu spínat-
inu —.‘
Á síSasta ári var stálframleiSsla Bandaríkjanna
orSin svo gifurlega mikil, aS á hálftíma fresti höfSu
þau framleitt nægilegt stál til þess aS byggja einn
meSalstóran tundurspilli.
BiSillinn: „Eg — eg — er að liugsa um aS —
aS — biðja um hönd dóttur ySar. HaíiS þér nokkuS
á móti því ?“
FaSirinn: „Ekki ef þér takiS í þá hendina, sem
alltaf er ofan í minum vasa.“
•*
Herdeild nokkur, sem barSist meS 142. fótgöngtt-
HSsherfylki Bandarikjanna í Frakklandi í fyrri
heimsstyrjöldinni, var nær eingöngu skipuS Indí-
ánum frá fylkinu Oklahoma.
FJÓRÐI KAFLI.
Fyrsta deginum um borð eyddi Raoul aðal-
lega nieð þvi að sjá sig um. Hann hljóp um allt,
át og drakk af miklum móði og varð svo sjó-
veikur af öllu saman daginn eftir. Hann lagð-
ist fyrir í liengirúminu sínu, sem vaggaði hon-
um rólega eftir öldufallinu — til og frá. Frændi
hans sendi mann annað slagið til hans með
meðal og bolla af svörtu kaffi. Á þriðja degi
leið lionum betur og á fjórða degi var liann
kominn á fætur, }>ótt enn væri lianri dálítið
máttfarinn.
1) Quebec.
A vegum Sjómannasambands Bandaríkjanna eru
starfræktir 132 skólar fyrir sjómenn, sem sigla á
kaupskipum.
„Læknir, mér þykir mjög IciSinlcgt aS þurfa áS
fara svo langt meS ySur í eins slæmu veSri og uú
er.“
„ÞaS er allt i lgai,“ sagSi læknirinn, þaS er ann-
ar sjúklingur, esm eg stunda hér skammt frá, svo
aS eg gek þá drepiS tvær flugur, í einu höggi.“
■*
Iljónaband er happdrætti, þar sem karlmenn
hætta frelsi sínu 0g konur hamingju sinni.
Frá mönnum og merkum atburðnm:
Innrásin mikla.
Mesta „hættuspiF' veraldarsögunnai;
Eftir C. S. Forester.
Tilkynningar, sem sendar voru frá flugvélunum,
segja sína eigin sögu:
„I mark. — Gerið svo vel að byrja á næsta strand-
virki!“
„Hér lilýtur að vera foringjastöð. Herforingjar
á harða lilaupum“ o. s. frv.
Samkvæmt áætlun foringjaráðs bandamanna átli
undirbúningsskothríð innrásarinnar að vera lokið á
einni klukkustund. 10.000 fallbyssukúlum var skotið^
á einni klukkustund á strandstöðvar, sem vitað var
um fyrirfram, og þær stöðvar aðrar, sem í ljós
komu. Stundin var komin til þess að hrinda í fram-
kvæmd öðrum mikilvægum fyrirætlunum samkvæmt
innrásaráætluninni fniklu. Hin mikla örlagastund
Evrópu var að renna upp, — stundin mikla, er úr
því yrði skorið, liver yrðu örlög næstu kynslöða
í álfunni og ef til vill um allan heim.
Bandamenn reiddu nú hönd sína til höggs á því
andartaki, sem ákveðið hafði verið mörgum mán-
uðum fyrirfram. Flugvélar, sem fluttu herlið frá
stöðvum í meira en 1(50 kílómetra fjarlægð, komu
nú í stórhópum, hver af öðrum. Lið bandamanna
var scm flóðbylgja, og frá athugendum í flugvélum
og herskipum, og brátt frá hermönnum, sem á land
vbru komnir (en þeir höfðu þráðlaus taltæki), komu
tilkynningarnar hver af annarri, um nýjar og nýjar
stöðvar Þjóðverja. Það gekk á með skúrum á bar-
dagasvæðinu, og fyrir bragðið var auðveldara aA
finna stöðvar, þar sem brá fyrir blossum úr vél-
byssum, sem konrið var fyrir í steinsteyptum byrgj-
um. Þetta hafði stórkostlega þýðingu á Jiessu mik-
ilvæga augnabliki. ,
Og fallbyssum herskipanna var nú beint að slík-
um stÖðvum jafnóðum og þær komu í ljós. Her-
skipin nötruðu stafna milli og fallbyssurnar voru
orðnar svo heitar, að máhringin bráðnaði og laJt
af þeim.
Dr einiii flugvélinni, sem flutti herlið, kom ágæt.
lýsing á því, þegar Warspite sneri sér við, er flug-
vélin var yfir herskipinu, til þess að þræða sér Jeið^
nrilli innrásarbáta, sem nú fóru í liópum til strand-
ar, og skaut úr fallbyssum sínum á nýuppgötvaðar
vélbyssustöðvar. Skotin dundu úr 15 þuml. fall-
byssum Warspite og hermennirnir í innrásarbátun-
um ætluðu alveg að ærast af hávaðanum.
En það var ekki eingöngu slíkar stöðvar, sem.
þaggá varð niður í. Skothríðin var liafin á nýjan
leik úr sumum fallbyssustrandvirkjunum, sem talin
voru úr sögunni. Nýjar skyttur höfðu verið sendar
á vettvang í stað þeirra, sem fallnar voru eða das-
aðir og skclfdir menn höfðu verið knúðir til þess
af liðsforgingjum sínum, að taka til starfa á nýj-
an leik.
Og svo voru strandvirki, sem ekki var byrjaA
að skjóta úr, fyrr en bandamenn byrjuðu að setja
lið á land úr innrásarbátum.
Þannig varð eitt amerísku herskipanna fyrir skot-
hríð úr fjórum þýzkum fallbyssum. Þetta herski]>
liafði orðið fyrir samfelldri níu klukkustunda skot-
árásum, án þess að vera hæft, og er það þakkað'
snilli skipherrans, sem stjórnaði skipi sínu svo af-
burða vel, að mjög var á orði haft.
Cr fallbyssum þessa hcrskips, en þær höfðu 14
þuml. hlaupvídd, var skotið á livert strandvirkið^
af öðru og að lokum á skotfærageymslur, sem
sprungu í loft upp, en að lokinni sprenginguniri,
sem varð, voru öll nálæg strandvirki í rústum.
Flugmenn í Spitfire-flugvélum skýrðu frá árangr-
inum al' skothríðinni.
Brezkt orustuskip vann svipað afrek -— og sjó-
liðarnir á því voru sjálfir vitni að árangrinum.
Bandamenn höfðu komizt á snoðir um enn eitf
Jiýzkt strandvirkjakerfi, þar sem Þjóðverjar höfðu
6 þuml. fallbyssur.
Herskipin Frobisher og Scylla hófu skotliríð á
þessi strandvirki. Færðu þau sig nær, til þess a*V
beina athygli Þjóðverja að sér, og Þjóðverjar „bitu
ó agnið“, og athugarar á orustuskipinu Scylla sáu
4 glampa á ströndinni, sem leiddu í ljós legu strand-
virkjanna. Þessir glampar, sem aðeins sjást nokkr-