Vísir - 28.08.1945, Blaðsíða 1

Vísir - 28.08.1945, Blaðsíða 1
Til sjós meS Sindra. Sjá 2. síðu. 35. ár Þriðjudaginn 28. ágúst 1945 60-70 skip hættu veiðum í gær. Um 60—70 síldveiðiskip eru þegar hætt veiðum á Siglufirði, og gerðu þau upp í gær. I dag hætta einnig fjöl- inörg skip, og er búizt við að öll skipin hætti síld- veiðum næstu daga, nema þau, sem stunda rekneta- veiðar. Fimmtán bátar stunda reknetaveiðar þessa dagana og öfluðu þeir allt að 100 tun'num á bát í gær. Er búizt við að fleiri bátar fari á reknetaveiðar á næstunni. _ Flugufregn: Hiiohito íiemui sjálfsmoið. Þær fregnir gengu í lönd- um sumra bandamanna i gær að Hirohito keisari hefði framið sjálfsmorð með kvið- ristu. Almennt er ekki lagður trúnaður á orðróm þennan, enda ekkert verið sagt um þetta af opinberri hálfu, en í einni fréttinni, sem breidd var úl um þetta var sagt, að ]>etta befði heyrzt í útvarpi á ensku frá Tokyo. Átti keis- arinn að liafa gert þetta, er floti bandamanna sigldi inn á Sagami-flóa. t morgun var tilkynnt að tvær flugvélar hefðu lent í Shanghaj. I flugvélunum voru blaðamenn frá ýmsum stórþjóðum Vesturveldanna. í Ohio í Bandar,kjjuniun er byrjað að framleiða tveggja raanna flugv'él, sem kostar 2000 dollara. Hún fer með 215 km. hraða á klst. og flýgur 650 km. án þess að endurnýja benzinforða sinn. í San Francisco De Gaulle hélt í gær ræðu i San Francisco, en þar var hann í boði borgarstjórnar- ihnar. Hann sagði áð efnahags- leg viðreisn Frakklands væri algerlega undir Bandaríkj- unum komin. Hann sagðist ekki fara fram á að Frökk- um væri gefið neitt heídur að þeim yrði aðeins séð fyr- ir nægilegum hráefnum sem þeir þyrftu á að halda til þéss að geta hafið viðreisn- ina. á Japan fíisS^bátUS'ÍSSn tiSÞEBS. Áhöfn Catalina-flugbátsins (talið frá vinstri): Jóhann Afm. kosningar á Italíu. Almennar kosningar munu vrrða látnar fara fram á ttalíu eins fljjótt og auðið verður. Parri forsætisráðbcrra ílala segir, að samt verði að uppfvila ýms skilvrði fyrst. Engar ábyggilegar kjörskrár eru til og verður að semja þær og er það mikið verk. Siðan verður að sjá um að friður og regla komist á í landinu en það er miklum erfiðleikum bundið, því eins og ra'enn viti hafi fasistar ríkt.þar í 20 ár og þeirra álirifa gæti ennþá víða. Um skortinn sagði Parri, áð bann væri mjög tilfinnan- Gíslason loftskeytamaður, Sigurður Ingólfsson vélamaður, legur á mörgum sviðum og Magnús Guðmundsson 2. flugmaður, brezki „navigatör- og Jóhannes Snorrason flugstjóri. inn Frá móttökunum (frá vinstri): örn Ö. Johnson fram- kvæmdastjóri Flugfélags Islands, Guðmundur Vilhjálms- son formaður félagsins, og Erling Ellingsen flugmálastjóri. nefndi sem dæmi, að fvrstu lögregluþjónarnir Iiafi orðið að ganga berfættir í skón- um vegna sokkaleysis. Bretar ætiuðu að sprengja Bohrstofnunina upp. reynslist séðtis' óþarfi. Frá fréttaritara Vísis í Kaupmannahöfn. Það hefir verið látið upp- skátt nú, um það leyti sem nafn Nielsar Bohr er á allra vörum, að fyrirskipun hafi verið gefin um að sprengja rannsóknarstofu hans í loft upp þann 1. janúar 1944. Andstöðuhreyfingin danska hafði fengið skipun þessa beina leið frá Bretlandi. Á- stæðan var sú, að Niels Bohr var liræddur um að ýmsir á- ríðandi útreikningar og teikningar gætu fallíð í hend- ur Þjóðverjum. Allt var tilbúið. Bohr taldi það nauðsyn- legt, að rannsóknarstofan við Blegdamsvej yrði eyði- lögð, og lagði til að það yrði gert þrátt fyrir það, að vitað var, að mikið bókasafn þróf. Haralds Bohr niundi eyði- lleggjast líka. Ríkisspitalinn var einnig í hættu, ef orðið hefði af því. Allar áætlanir höfðu vérið gerðar, en lausmælgi þýzks vísindamanns hreytti þessu. Þjóðverjar missa 200 1. af „þungu vatni“. Þjóðverjinn var á leiðinni til Noregs og sagði nokkrum dönskum starfsbræðrum, að Þjóðverjar hefðu misst 200 1. af „þungu vatni“ í loftárás. Fréttinni var undireins kom- ið áfram til Englands, og var ])á álitið, að ekki væri nauð- synlegt að sprengja rann- sóknarstofuna í loft upp, heldur áðeins að komast yfir þýðingarmikil skjöl, er þar væru. Þjóðverjar fundu aldrei skjölin. Þegar Þjóðverjar tóku bú- stað Bolirs snéru þeir öllu við þar, en fundu ekkert. Þéim sást yfir litið herbergi í sumarhúsi í garðinum, þar sem skjölin voru geymd. Próf. Lindström, Lang og dr. phil; Mogens Westergaard Framh. á 8. síðu. uin skýringu. Stjórnin í Japan hefir sent MacArthur skilaboð þess efn- is, að hún óski að fá að ræða við hann um ýmislegt varð- andi uppgjafarskilmálana áð- ur en þeir verða undirritaðir. Telur stjórnin, að vafi geti leikið á hvernig beri að skilja ýms ákvæði í uppgjáfarskil- málunum, og óskar þess vegna eftir því, að þau verði útskýrð, svo að um engan misskilning geti verið að ræða, er þeir eiga að upp- fylla þá. lymes ánæcjður með samning Rússa og Kína. fíyrnes utanríkisráiðherra Bandaríkjanna hefir haldið ræðu þar sem hann minnist á vináttusdmnirtg Kinverja og Rússa. Bvrnes fagnaði þessum samningi og taldi hann bera voll um samkomulags- og einingarVilja stórþjóðanna. Hann sagði ennfremur að Bandaríkin befðu verið Játin vita jafnóðum bvernig við- ræðunum gengi. Kommúnisfar vilja aukin yfirráð. Kommúnistar í Kína krefjast þess að þeim verði veitt yfirráð í þeim hlutiim Kina, sem þeir lirökktu Jap- ani úr. Þeir hafa einnig sent Cliungking-stjórninni, áskor- f -------------------------- 4v, • Fyrsta ferð Kötu til Hafnar. Sjá 3. síðu. i ... 194. tbU hafin. 10 flugvélar setlust lijá Tokyo w í lHOFglBBl HfacArfhur kom« inn fil Okinawa. pyrstu sveitirnar úr heí bandamanna stigu á land í Japan í morgun, og er landgangan þar með hafin. 1 mörgun settust Í0 fluy- vélar á fluyvöll fyrir sunnan Tokyo og voru þær fyrsti hóþurinn af 48 flugvélum, sem flytja ciya verkfræð- inga og tæknislega sérfræð- inga til þess að undirbúct korhu meginhersins til borg- arinnar. Taka útvarps- stöðina i Tokyo. Fyrsta hlutverk þessaræ loftfluttu sveita er að taka útvarpsstöðina í Tokvo og leiðbeina meginher banda- mánna í gegnum hana. Verk- fráeðirigárnir eiga einnig að sjá um að allir flugvellir, sem notaðir verða í sam- bandi við landgönguna séu í lagi. 3 eyjar teknar. Ilersveitir hafa verið sett- ar á land á 3 eyjum hjá borginni Yokushuka. Flotinix liggur nú fyrir akkerum á Sagamiflóa og leggur á stað í dag' inn á Tokyoflóa og verður þá farið að skipa lier- sveitum. á land. Flotinn var kominn sólarbring áður eu búist liafði verið við eftir töfina, sem liann hafði orð- ið fyrir af völdum óveðurs. MacArthur á leiðinni. MacArtbur bershöfðingi er farinn á stað frá Filippseyj- um til Okinawa en þaðan fer hánn svo flugleiðis til Jap- an. Hann verður í för með meginliernUm er hann verð- ur settur á-land. 36 jmsund fanyar. Talið er, að úra 36 þúsund- ir brezkra og bandarískra fanga bafi verið í fangabúð- um á Japan og er verið að vinna að undirbúningi á þvL að flytja þá sem skjótast með flugvétum í burtu. Samninyarnir í fíanyoon. í gær var gengið frá bráða- birgðasamkomulagi í Bang- oon og samkvæmt því múnú flugvélar bandamanna Framh. á 8. síðu. un þar sem þeir fara ákveð- ið fram á það, að ný stjóru verði mynduð i Kína, seni sé skipuð fulltrúum allra flokka og þeim meðal ann- arra verði gefin full lilut- deild í lienni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.