Vísir - 28.08.1945, Blaðsíða 8

Vísir - 28.08.1945, Blaðsíða 8
V I S I R 8 Þriðjudaginn 28. ágúst 1945 Framh. af 1. síðu. 'J'ljúga yfir yfirráðasvæði Japana í Burma og Malakka- skaga í dag og fyígjast með því, hvað japanski herinn aðhefst upp frá þessu. Samn- ingarnir verða ekki undirrit- aðir þar heldur verður upp- gjöfin síðar undirrituð í Singapore. UpPffjöf á Luzon. Yamashita hershöfðingi hefir sent Bandaíkjahern- um á Luzon skilaboð þar sem háíin hýðst til þess að gefast ujip. • YNGRI FÉLAGAR. iSkemmti- íog berjaför veriSur farin n. k. sunnudag'. FariS verö- nr til Þingvalla og þaðan liring- inn niSur meö Sogi ,og komiö viö aö Ivolviöarhóli. Æskilegt er aö sem flestir taki þátt í förinni og tilkynni. þátttöku á fimmtudag kl. 6—8 i Í.R.-húsið. '(S’mi 4387). — Stjórniu. —Bohrsfofnunin Framh. af 1. síðu. t tóku að sér að ná skjö um, en vegna þess að m óttuðust nýja þýzka Barck-Holst sáensks s ráðsritara og þaðan Niels Bohr í Bretlandi. 3 ____YgflSlfc*' CIEÍpEÍj ESJA Brottíör kl. 12 í kvöld. INNANFÉLAGS- MÓTIÐ heldur áfram í kvöld kl. 8. Keppt verður í 4X100 og jooo rnetra 'boöhlaupi. SJÁLFBLEKUNGUR fund inn. Vitjist á skrifstofu l)laösins gegn greiðslu auglýsingarinn- jtr. (486 INNANFÉLAGS- MÓTIÐ heldur áfram i kvöld kl. 7. Keppt verður í 60 m. hlaupi, 4X100 m. boðhlaupi, hástökki og sleggjukasti. íþróttanefndin. VÍKINGUR. Meistaraflokkur. —■ Æfing í kvöld kl. 7. Nefndin. LITLA FERÐAFÉLAGIÐ. Farið verður að Haga- vatni jiæstu helgi. ■—• Farseðlar óskast sótt- ir fyrir kl. 6 fimmtudag í Hann- yrðaverzl. Þuríöar Sigurjörisd., •Bankastræti 6. — Nefndin. SKÁTAR! Piltar. — Stúlkur. Sameiginleg ferð verð- ur farin til Akraness næstkomandi laugar- dag með m.s. Víðir. Áskriftar- listi er í bókabúð Lárusar Blöndal. — Nefndin.__(454 FARFUGLAR. Skemmtifundurinn er í kvöld á Hverfisgötu 116. (Beint á móti Gasstöðinni). Hefst kl. 9 stundvislega. Skemmti- nefndin. KARLMANNS armbandsúr tapaðist í morgun 28 þ. m. kl. 5 frá Ingólfsstræti um Skóla- vörðustíg aö Rannsóknarstofu Háskólans. Finnandi vinsam- lega beðinn að hringja í síma 3233 eða 1136 (eftir kl. 5). (483 SJÁLFBLEKUNGUR „Ev- ersharp“ tapaðist á Þingvöll- um s. 1. sunnudag. Finnandi geri aðvart i síma 3612. (477 DÖKKUR karlmannsfrakki hefir tapazt í síðustu viku. — Uppl. á afgr. Vísis. (359 TAPAZT hefir kjólpils (hvitrósótt prjónasilld) siðastl. föstudag á Rauðarárstíg. Finn- andi beðinn vinsamlegast að skila því gegn fundarlaunum. Flókagötu 16 A, kh 7—8, (458 SÁ, sem tók dókkbláa kven- veskið inni í þvottalaugum, geri svo vel og skili því strax til umsjónarmannsins. (461 EINHLEYP hjón óska eftir herbergi. Húshjálp hálfan dag- inn. Uppl. í sima 4642. ■ (451 REGLUSAMUR rnaður ósk- ar eftir herbergi. Uppl.' í síma 1806. (485 HÁRGREIÐSLUNEMI óskar eftir Iitlu herbergi, helzt í vesturbænum. Má vera í kjall- ara eða á lofti. Smávegis hús- hjálp getur komið til greina. — Svarað í sírna 4057, milli 6—7. HERBERGI óskast til^leigu fyrirframgreiðsla eftir sam- komulagi, helzt sem næst mið- bænum. Tilboð leggist inn á afgr. merkt: „Rólegt". (459 DUGLEGUR unglingur ósk- ast strax til sendiferSa og aS innheimta reikninga. Halldór Ólafsson, Njálsgötu 112. (473 UNGLINGSSTÚLKA ósk- ast til léttra húsverka hálfan daginn á fámennt barnlaust heimili. Kaup eftir samkomu- lagi. Uppl. í síma 6452. (467 TVEGGJA til þriggja iier- bergja íbúð óskast nú þegar. Tvennt fullorðið í heimili. Stúlku getur sá fengiS til bú- verka, sem getur lcigt þetta. Einnig er liægt að taka aS sér tréverk viS húsbyggingu. Til- boS, merkt: „Strax“, sendisL blaSinu sem fyrst. (47° TELPA óskast til aS gæta barns nokkura tíma á dag. — Uppl. i síma 2585. (481 HERBERGI til leigu fyrir siSprúSa stúlku. Þvottur einu sinni í mánuSi áskilinn. ’TilboS, merkt: „HljóSlát“ sendist Visi fyrir 30. ág. (475 VÖNDUÐ fermingarföt til sölu á fremur háan dreng. — Uppl. á Ivárastíg 9 A, III. hæS,i eftir kl. 7 á kvöldin. (460 STÚLKA, með barn, óskar eftir herbergi gégn húshjálp fyrri hliita. dags. Uppl. í Síma 1949- (455 TAÐA til sölu á Kársnes- braut 7. (466 2 KVENKÁPUR til sölu ó- ^HWÉl dýrt. Vestúrgötu 18, (468 BARNA járnrúm meS dýnu og kvenreiShjól til sölu. Uppl. í síma 2677. (4Ö9 SÁUMAVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögS á vandvirkni iog fljóta afgreiSslu. — SYLGJÁ, Laufásvegi 19. — Sínii 2656. DÍVANAR, allar stærSir, fyrirliggjandi. Húsgagnavinnu- stofan, Bergþórugötu 11. (471 HÚLLSAUMUR. Plísering- ar. Hnappar. yfirdekktir. Vest- urbrú, Vesturgötu 17. Sími 2530. (153 NÝREYKT hestabjúgu frá MiSkóti voru aS koma^Mjög vandaSur frágangur. — Von. Sími 4448. (472 Fataviðgerðin. Gerum viö allskonar föt. — Áherzla lögB á vandvirkni 0g fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187. (248 FERMINGARFÖT til sölu á Eiríksgötu 21, kjallaranum. (474 KOLAOFN til sölu. — Simi 4759- (478 SKRIFSTOFU- og heimilis- véla-viSgerSir. Dvergasteinn, HaSarstíg 20. Sími 5085. (397 NÝTT karlmannsreiShjól til 'sölu. Uppl. eftir kl. 7 í síma 3637- (480 VANTAR stúlku viS af- greiSslustörf og aSra viS eld- hússtörf. West End. Vestur- götu 45. (243 ENSKUR barnavagn til sölu. Uppl. á ÖSinsgötu 14 A, annari hæS í kvöld og á morgun. (482 PLÖTUSPILARI. — Nýr plötuspilari, sem skiptir 10 plötum, er til sölu af sérstök- um ástæSum. Til sýnis í verzlun Ludvig Storr, Laugavegi 15. (484 BÖKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ölafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 NOKKURAR reglusamar stúlkur óskast. KexverksmiSj- an Esja h.f. Sími 3600. (435 TIL SÖLU: 1 miðstöSvar- eldavél, 2 strigaslöngur meS 1 Y'i” tengistykkjum, 1 gúmmí- slang-a 10 m. meS stút,2 pör lam- ir 70 cm. langar, mjög breiSar, röráfittings Y\’—2’’, nokkur vatnsrör, 1 stór bjalla 40X33 cm. aS hæS, 2 baSdunkar 3 ferm. og ijú ferm. — Uppl. á Minnibakka, Seltjarnarriesi, eft- ir kl. 7. (487 KJÓLAR sniSnir og mátaS- ir. Kennt aS sníSa á sama staS. Herdís Brynjólfs. Laugaveg 68. (steinhúsiS). Simi 2460. (/[48 STÚLKU vantar strax. Mat- salan, Baldursgötu 32. (450 2 STÚLKUR óskast við dúkaþvott. — Samkomuhúsið Röðull. (453 SKRIFBORÐ. — Fallegt eikarskrifborS og teppahreins- ari til sölu í kvöld kl. 6—gl/2. Lárus Pétursson, Skúlagötu 60 þriSju hæS. (488 2 STÚLKUR vantar á veit- ingahús utan viS bæinn strax. Uppl. í slma 1965. (476 KARLMANNSREIÐHJÓL til sölu. Fichersundi 3. — Sími 573i-_______________(462 JESSEY-buxur, með teyju, barnapeysur, margar stærðir, bangsabuxur, nærföt o. fl. — Prjónastofan Iðunn, Fríkirkju- vegi 11, bakhúsið. (261 HARMONIKUR. Höfuin oftast góðar píanó-hormonikur til sölu. Verzl. Rín, Njálsgötp 23. (283 VEGGHILLUR. Útskornar vegghiílur, falleg tækifæris- gjöf. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. AIiLT til íþróttaiðkana og ferðalaga. HELLAS. Hafnarstræti 22. (61 ÚTSKORNAR vegghillur úr eik, maghogny og birki. — Verzl. G. Sigurðsson '& Co, Grettisgötu 54. (376 HÚSMÆÐUR! Chemia- vanillutöflur eru óviðjafnan- legur bragðbætir í súpur, grauta, búðinga og allskonar kaff'ibrauð. Ein vanillutafla jafngildir hálfri vanillustöng. — Fást í ölfum matvöru- verzlunum. (523 LÍTIÐ notuð harmonika til sölu með tækifærisverði. Sími 5, Selfossi kl. 6—7. Malling Andreasen. (447 öAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags Islands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — I Reykjavík afgreidd í síma 4807. (364 NÝR, íallegur „Beaverland“- pels til sölu með tækifærisverði á Baldursgötu 9, miðhæð. (452 TIL SÖLU nýlegur kven- (456 TIL SÖLU eitt herbergi og" eldhús, laus nú þegar. Þeir, sem vildu sinna þessu leggi (457 „ELITE-SAMPOO“ er öruggt hárþvottaefni. Freyð- ir vel. Er fljótvirkt. Gerir hárið mjúkt og blæfagurt. Selt í 4 oz. glösum í flestum lvfjabúðum og verzlunum. — GÓÐUR rafmagnsbökunar- fn til sölu. Uppl. á Laufásvegi 5_B._________________(464 ÚTVARPSTÆKI — Út- arpstæki selur Leiknir, Vest- rgötu 18. Sími 3459. (465 Nr. 16 TARZAN 06 SJÓRÆNINGJARNIR Eftir Edgar Rir.e Burroughs. Stúlkan hafði sezt niður til þess áð hvíla sig eftir þetta volk í ánni. Tarz- an apabróðir gekk til hennar og spurði hanu, hvor hún væri og hvaðan liún kæmi. Stúlkpn greiddi skilmerkilega iir spurninguin apamannsins. „Eg heili Jfristíri/1 sagði hún og leit á Tarzán. „Eg hefi að undanförnu verið á ferða- lagi um fruinskóginn með veiðimanna- flokki, en fyrir nokkru villtist eg frá fylgdarmonnum minuin og siðan hefi eg verið ein að ferðast hér um; Eg geri ráð fyrir að félagar mínir telji vist að eg sé ekki lengur í lifanda tölu.“ „Það er alveg hráðnauðsynlegt fyrir mig að finna flokkinn áður en liann fer af stað til strandarinnar,“ hélt stúlkan áfram. „Við skulum húa okkur til tréfleka,“ svaraði Tarzan. „Svo skul- um við sigla á þessum fleka niður eftir ánni og vita hvort við .hiMum ekki flokkinn.“ * Kristínu fanrist þessi uppástunga apamannsins ágæt og féllst strax á hana. Þegar konungnr frumskóganna ætlaði að snúa sér að Ingu og biðja hana að lijálpa þeim, til þess að smíða flek- ann, var lnin og hlébarðarnir hennar á bak og burt. Tarzan leit í kringunt sig en sá þan ekki.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.