Vísir - 28.08.1945, Blaðsíða 6
6
V I S I R
Þriðjudaginn 28. ágúst 1945»
A sjó með Sindra —
Framh. af 2. síðu.
mína í þessari ferð ‘og
minnlra við mig sígaretturn-
ar. En þegar skipstjóri var
að hagræða Sindra áður en
kastað var vörpunni, fór
skipið að láta ærið illa, enda
var talsverður sjór. Fór þá
allt á ball sem kauslegt var
í brúnni, en þar var eg stadd-
ur, sem vera bar, og heyrðum
við skruðning og glamur
mikið i „minum“ klefg. Þeg-
ar eg leit þar inn, var allt á
tjá og tundri, og það sem
mér þótti sárast var það, að
tóbakið mitt var allt á víð og
dreif um gólfdregilinn, og
ekkert viðlit að ná neinu af
því upp. Mér leizt ekki á jiað,
að þurfa nú að vera tóbaks-
laus í túrnum. En úr því var
bætt von bráðar, því að
stundu síðar færði stýrimað-
ur mér tóbakspakka. Eg
klökknaði við.
Annars er eg strax búinn
að afla mér nokkurra vin-
sælda meðal skipverja fyrir
það að vera ekki sjóveikur
og taka bressilega til matar
míns. Á því áttu þeir víst eldri
von. En þetta er engin dygð.
Eg er nú svona gerður, er
víst ekki „móttækilegur“
fyrir sjóveiki og befi aldrei
kent bennar. Þéssvegna á eg
líka von á, að þessi för verði
mér til gagns og skemmtun-
ar.
Næsta hal.
Næst er halað í bálfa aðra
klukkustund. En nú er varp-
an rifin og í pokanum aðeins
örfáar bröndur. Rifrildið er
rympað saman til bráða-
birgða mcð eldsnörum band-
tökum, og enn er kastað á
sömu slóðum.
Þetta virðist ekki lofa góðu.
En veðrið er fagurt þó að
nokkuð sé bvasst og alltaf sé
lieldur að berða storminn.
Og fagurt er til lands að lita
og bjart yfir Vestf jarðafjöll-
iinum þennan dag. En Sindri
dansar á ferlegum öldunum
og er sá leikur bans barla ó-
fyrirleitinn, því að sjóa tekur
bann á bæði borð, en lætur
sem ekkert sé, enda er hann
talinn „fær í<flestan sjó“ eía
bið bezta sjóskip, og bristir
af sér alla sjóa, þó að bann
velti mikið.
Allan c'aginn er baldið á-
fram að toga, þó að undfr
kvöld sé orðið það hvasst og
sjómikið, að vont er að at-
bafna sig. Til miðnættis hefir
vörpunni verið kastað 8 sinn-
um, en allur dagsaflinn sam-
anlagður nrun aðeins vera
góðir 6 pokar.
Belgurinn
rifnar.
Tvisvar kom „belgurinn“
upp rifinn. í síðara skiptið
voru tætturnar skornar frá
og þræddur við nýr belgur.
Gekk þetta ótrúlega fljótt.
Það er annars ánægjnlegt
að sjá vinnubrögð sjómann-
anna. Sjaldséð eru svo skjót
bandtök við vinnu i landi,
eða jafn kappsamlega unnið
frá morgni til kvölds. En á
þetta mun eg minnast síðar,
þegar eg er búinn að sjá
meira til karlanna.
Þó að Sindri sé gerður út
frá Akranesi, eru skipverjar
ekki Akurnesingar allir, t. d.
er skipstjórinn Reykvíking-
ur, stýrimaðurinn Vestfirð-
ingur og bátsmaðurinn —-
bann er Vesturbæingur, eins
og mig grunaði. En margt
mun básetana vera af Akra-
nesi. Og allt eru þetta kátir
karlar, — eins og var á kútt-
er Ilaraldi.
Laust eftir miðnætti býð
eg góða nótt í brúnni, en bið
að vekja mig, þégar næst er
halað, eða kl. 1%. Mig langar
til að missa ekki af neinu sem
gerist. Og þó að ekki höfum
við verið fengsælir þennan
fyrsta dag, hefir þetla verið
mér skemmtilegur d^gur og
liðið fljótt.
Theódór Ámcison.
Góður árangur í l-móti
frjálsíþróttamanna.
dsi
Imunaóáon
djdjarni Cjudn\
löggiltur skjalaþýðari
(enska).
Heima kl. 6—7 e. h.
Suðurgötu Ifi. Sími 5828.
GiEFAN FYLGIR
hringunum frá'
SIGUBÞðR
Hafnarstræti 4.
Kaupum
allar bækur, hvort heldur
eru beil söfn eða einstakar
bækur. Einnig tímarit og
blöð.
Bókaverzlun
Guðm. Gamalíelssonar
Lækjargötu 6.
Sími 3263.
Leiðréttmff á krossnátu nr. 34«
Krossgátan, sem birt var í blaðinu í gær, birtist hér aftur,
þar sem röng mynd var með í gær.
SKÝRINGAR:
Lárétt: 1. Fugl. 4.
óx. 8. veiki. 9. dýr.
10. á í Evrópu. 12.
fát. 13. fiskur. 15.
korn. 17. kvenheiti
(útl.). 20. fjalb. 22.
geymir. 24. mæli-
tæki. 25. vökvi. 20.
eldslæði. 27. skipa.
Lóðrétt: 1. Úr
mjólk. 2. loka. 3. fræ.
5. gera við. 0. forsögn
7. marskálkur. 11.
dýr. 12. óþægur. 14.
teymdi. 10. vaða. 17.
vá. 18. áliald. 19.
þvo. 21. félag. 23.
salli.
B-mót frjálsíþróttamanna,
hið fyrsta í röðinni, fór fram
á sunnud. á íþróttavellinum.
Veður var frekar óhagstætt,
hvasst á suðvestan. Þrátt fyr-
ir það náðist góður árangur
í flestum íþróttagreinunum.
lielztu úrslit urðu þessi:
100 metra hlaup:
Hau'kur Glausen, IR 12,4
Skúli Guðmundsson, KR 12,5
Halldór Sigurgeirsson, Á 12,6
Friðrik Guðmundss., KR 12,8
Sterkur mótvindur háði
keppcndum, sem allir höfðu
náð betri tíma í undanrás á
laugardag. Þá hljóp Skúli á
.12,0, Haukur á 12,2, Halldór
á 12,5 og Friðrik á 12,5 —
Haukur, sem er enn drengur,
vann úrslitahlaupið örugg-
lega, en nokkuð kom það á
óvart, hve daufur Skúli var.
Til að komast upp úr R-
flokki þurfti 600 stig, eða
11,9 sek. og náði þvi enginn.
400 metra hlaup:
Hörður Hafliðason, A 54,5
Sveinn Björnsson, KR 56,9
Pétur Sigurðsson, KR 57,0 j
Stefán Gunnarsson, Á, kom
ekki í úrslitin, en bann bafði
blaupið á 58,2 í riðli. Hörður
bar af, en keppni var börð
um 2. sætið. Með þessu af-
reki, er gefur 647 stig, flyzt
Hörður upp í A-flokk.
1500 metra hlaup:
Magnús Þórarinsson, Á 4:34,6
Aage Steinsson, IR 4:37,6
Bragi Ásmundsson, IR 4:46,0
Haukur Hafliðason, Á 4:55,0
Keppendiir voru 8 talsins,
allt drengir, og blupu allir
undir 5:05,0 mín. Bragi og
Aage leiddu mestallt hlaup-
ið, cn Magnús íor fram úr
á endasprettinum. Tími lians
gel'ur 584 stig, og fer liann
þvi ekki upp í Á-flokk að
þessu sinni.
Hástökk:
Þorkell Jóhannesson, FH 1,68
Friðrik Guðmundss., KR 1,65
Jóel Sigurðsson, IR 1,60
Sveinn Magnússon, FH 1,55
Tveir næstu menn stukku
einnig 1,55. Voru það hlaupa-
garparnir Sigurgeir Ársæls-
son og Brynjólfur Ingólfsson.
Þorkell og Friðrik færast
upp í A-flokk fyrir afrek sín,
er bæði gefa yfir 600 stig:
1,68 m.= 648 stig, og 1,65 m.
= 616 stig. Yfirleitt náðist
ágætur árangur í þessari
keppni.
Langstökk:
Árni Kjartansson, Á 6,49
Daníel Einarsson, UMFR 6,36
Brynj. Ingólfsson, KR 6,15
Kristþór B. Hclgason, IR 5,95
Árangur Árna er bezta af-
rek mótsins, gefur 673 stig.
Yfirleitt var árangur 'mjög
jafn og góður, enda var
stokkið undan nokkrum
vindi. Stökk Daníels, sem nú
keppti í i'yrsía sinn i Reykja-
vík, gefur 641 stig, og flyzt
hann þvi •cinnig upp í A-
flokk. Af níu keppendum
'stukku 7 yfir 5,90 og allir
'yfir 5,68. Hcfði slíkt oft þótt
1 gott á A-mótum.
Kúluvarp:
Sigurl. Þorkelsson, KR 11,55
Kristinn Helgason, Á 10,76
örn Clausen, IR 10,68
Herm. Magnússon, KR 10,50
Af 6 keppendum köstuðu
þessir 4 yfir 10 metra. Sigur-
laug skorti 22 cm. ó að kom-
ast upp í A-flokk. Annars má
telja árangur allra lceppenda
mjög sæmilegan.
Kringlukast:
Jóel Sigurðsson, IR 35,75
Har. Hákonarson, Á 33,96
Kristinn Helgason, Á 33,27
Ástvaldur Jónsson, Á 30,81
Af 10 keppendum köstuðu
9 yfir 27 metra. Jóel skorti
36 cm. upp á 600 stig.
Eins og fyrr er getið, var
þátttaka í þessu móti bundin
því skilyrði, að keppandi
hefði ekki nóð afreki, ér sam-
svaraði 600 stigum í viðkom-
andi íþróttagrein. Þeir fimm,
sem komust yfir 600 stig á
þessu móti, flytjast þar með
upp í A-flokk í þeirri grein.
Iþróttaráð Reykjavíkur
stóð fyrir þcssu móti og fórst
það vel úr hendi, því mótið
byrjaði stundvíslega og gekk
greitt. Það, sem vantaði, var
betra veður og fleiri áborf-
endur, en orsök þess síðar-
nefnda mun mega rekja til
þess, hve lítið mótið var aug-
lvst.
J. B.
— Oanmerkor-
flugið.
Framh. af 3. síðu.
dagana eftir striðslokin og
veitingabús væru nú lengur
opin en áður.
Fíeiri utanlandsferðir.
Blaðamenn spuðu fram-
kvæmdastjóra F.Í., örn
Jobnson, livort í ráði væri
að fara fleiri slíkar ferðir
á næstunni. Kvað örn það
vel geta verið, og yrði þá að
likindum flogið í næsta mán-
uði. Iiefir beyrzt, að mikil
eftirspurn s.é eftir flugfari
hingað beim frá Kaupm.-
Iiöfn. Hinsvegar er að sjálf-
sögðu talsverðum erfiðleik-
um bundið fyrir félagið að
taka þessa afkastamiklu
flugvél l'rá flutningum bér
innanlands lil utanlands-
flugs, meðan félagið hefir
ekki fleiri stórum flugvél-
um á að skipa.
CL 0 Q £
kjólacfni i mjög
fallegum litum —
nýkomið.
H. TÖFT,
Skólavörðustíg 5.
Simi 1035.
StÚlÉ&M
vantar strax á Landspítal-
ann. Upplýsingar hjá yfir-
• #
hjúkrunarkonunni.
óskast nú þegar. Leiga og
staður tilgreinist. Tilboð,
leggist á afgreiðslu blaðs-
ins, merkt: „Sölubúð“.
Sœjarfaéttir
Næturíæknir
er í Læknavarðstofunni, sínii
5030.
Næturvörður
er í Lyfjabúðinni Iðunni.
Næturakstur
annast Litla bilaslöðin, sími
1380.
Leiðrétting.
Bifreiðastjórinn á bifreiðinni
R-1004, sem sagt var í blaðinu
í gær, að hefði ekið á ríðandi .
mann, kom inn á ritstjórnarskrif-
stofur blaðsins í gær, og kvað
upplýsingar þær, sem voru um
slysið í Blesagróf vera rangar,
en blaðið fékk þær frá Lögreglu-
varðstofunni. Framburður hans
fer hér á etfir: „Eg var á leið
innan úr Blesagróf og sá þá að
tveir menn hleyptu hestum á móti
mér. Eg sá strax, að þeir höfðu
misst stjórn á hestunum og stöðv-
aði því bifreiðina. í sama bili
lentu báðir hestarnir framan á
bifreiðinni, með þem afleiðing-
um, að knaparnir köstuðust af
þeim.“ — Töluverðar skemmdir
urðu á bifreiðinni. Bifreiðastjór-
inn, sem ók bifreiðinni, heitir Jón- .
Víkingur Guðmundsson, Lækjai'-
götu 8.
Lúðrasveitin Svanur
leikur á 'Austurvelli i kvöld kl.
8.30, ef veður leyfir. Stjórnandi
er Iíarl ó. Runólfsson.
Togarinn Júpitcr
Frá Hafnarfirði seldi í gær afla
sinn í Grimsby fyrir 14.747 ster-
lingspund. Fiskmagnið, sem
skipið seldi var 3883 kitt, sem
það aflaði við Bjarnareyja.
Höfnin.
1 gær kom Ull úr strandferð.
Þá kom Kópanesið af veiðum og
fór til Englands. í nótt kom
Gyllir frá Englandi. 1 morgun
fór leiguskipið Sakara til Eng-
lands.
VEÐRIÐ f DAG.
Veðurlýsing.
Ivlukkan 9 i morgun var hæg-
viði um allt land, rigning eða-
þokusúld sums slaðar á Norður-
og Yesturlandi. Hiti G—8 stig á
Yestfjörðum en annars staðar 8—
10 stig.
Veðurhorfur
fýrir allt Iandiði Hægviðri og;
skýjað en úrkomulaust að mestu.
Síra Árni Sigurðsson
er kominn til bæjarins úr sum-
arleyfi.
76 ára
er í dag Ragnheiðúr Pálsdótl-
ir, Grundarstíg 4. Ragnheiður er
fædd að Prestsbakka á Síðu 28.
ágúst 1870, dóttir síra Páls Páls-
sonar, síðast prests að Þingmúla.
Útvarpið í kvöld.
19.25 Hljómplötur: Lög úr_ó-_
percttum og tónfilmum. 20.30 Er-
indi: Nánustu frændtungur' vor-
ar (Jón Ilelgason prófessor).
20.55 Hljómplötur: Lög leikin á
píanó. 21.00 útvarpshljómsveitin:
Austúrrísk þjóðlög. — Einsöngur
(Anna Þórhallsdótlir): a) Kirkju,
hvoll (Árni Thorsteinsson). b)
Vetur (Sveinbj. Sveinbjörnsson).
c) Heim.dl. Bishop). d) Plaisir
d’amor (Martini). e) Aufenthalt
CSchubert). f) Ungeduld (sami)..
22.00 Fréttir.
íslandsmótið.
I íttess'
wneisiari. .
I gærkveldi fór fram úr-
slitaleikur i Kna ttspyriiumó t i
Islands. Sigraði Valur K.R.
með 1:0, cftir jafnan og harð-
an leik.
I blaðinú Ú morgun'VCrður
sagt nánar frá leiknum.