Vísir - 29.08.1945, Blaðsíða 1

Vísir - 29.08.1945, Blaðsíða 1
Það sem gleymdist í Potsdam. Sjá 2. síSu. Hjúkrunarkvenna- skipti. Sjá 3. síðu. L_ 35. ár Miðvikudaginn 29. ágúst 1945 195. tbl< Dómur í máli Qisislings á þriiljudag. Réttarhöldin yfir Vidkun Quisling hefjast aftur á morgun, en þeim var frestað um nökkra daga vegna veik- inda' hans. Laéknar liafa aftur verið látnir sköða hann og liafa þeir kveðið upp þann úr- skurð að liann sé algerlega heilbrigður andlega og enn- fremur var tekin rönlgen- lnynd af lieila hans og reyndist hann gallalaus. Yfirdómarinn í máli Quislings hefir sagt, að dómur sé væntanlegur á þriðjudaginn kemur og verði hónum útvarpað úr réttarsalnum um allan Nor- eg Efvatt /w tíl Dr. Ewatt hefir verið skip- aður fulltrúi Ástralíu á fundi Lað hefir nú verið látið uppskátt af flotamáiaráð- herra Frakka, að Musso- lini hafði fyrirskipað loft- árás á Frakkland, áður en ítalir fóru í stríðið 1940. Voru fiugsveiíir sendar til að gera „Pearl Harbor“- árás á franska flotann í bækistöðvum hans á suð- urströnd Frakklands. En flugvéiarnar komust aldrei alla leið, því að Frakkar voru vel á verði. Þrem dögum eftir að þetta gerð- ist, tilkynnti Mussolirii í ræðu, að Italir væru í stríði við bandamenn. i rwi«ót/#f Nieis Hohr prófcssors: utanríkisráðherranna í London, sem væntanlega hefst í næsta mánuði. KJARNORKUNNAR HÆTTULEG MANNKYNINU. Alþjóðalög nauðsynleg. Jj^Jiels Bohr prófessor er ný- kominn aftur . til Dan- merkur frá Bretlandi, þar sem hann hefir dvalið síð- an hann varð að flýja land- ið fynr ofríki Þjóðverja. Svíar misstu frá stríðs- bgrjun iil stríðstoka í Ev- rópu samtuts 227 skip. Stærð skipa þessara var samtals 588,600 smáleslir, en meðal þeirra eru talin*25 skip, sem Þjóðverjar slóu eign sinni á'og voru þau 45,600 smál. að stærð. Auk þess fórust 29 fiskiskip, 1689 smál., af styrjaldaror- sökum. Sviar misstu alls 1367 menn með þessum skipum, en 346 voru ekki Sviar. —1 (SIP). IVfeg inheriran Japan a Útvarpið í Tokyo á valdi bandamanna. I^andganga meginhers bandamanna á Japan Kefst á morgun klukkan 6 f. hi eftir japönskum tíma. MacArthur er kominn til Okinawa frá Manila og bíð- ur þar, þangað til land- gangan hefst, , en þái mun hann fara tit Tokgo. Góðar viðtökur. Lið það sem bandamenn fluttu loftleiðis í gær lil To- kyo fékk mjög góðar við- tökur hjá íhúunum'. Flykkt- ust þeir í kringum flugvöll- inn þar sem það lenti og fögnuðu hermönnunum. ■— Fjöldi liermanna tólc einnig á móti þeim og voru þeir allir óvopnaðir. Lið þetla átti aðtins að undirhúa komu meginhérsins, sem liefir landgöngu sína á morgun, Bandaríkjaf áni blakktir í Tokyo. F,áni Bandaríkjanna hlakktir nú við hún á út- varpsstöðinni í Tokyo, en hún var fyrsta liúsið, sem Ioftflutta íiðið, sem steig á land á Japan í gær, hernam. Floladeild úr þriðja flota Bandaríkjanna. sigldi inn á Tokyoflóa i morgun og eru i henni t. d. orustuskipið Missquri, þar sem undir- skriftir uppgjafarinnar eiga að fara fram. Flaggskip sugur a á inorgii lanci © Bruce Fraser, Ðuke of York, er einnig fyrir akkerum á Tokyoflóa. Fangar fluttir loftleiðis. Ráðgert er að flytja 6 þús- und striðsfanga frá Japan með flugvélum til stöðva bandamanna, þar sem þeim verður veitt hjúkrun. Brezki l'lugherinn hefir víða í Suð- austur Asiu varpað riiður strísfanga U@ s Englandl Tryggue Lie, utanríkis- ráðherra Norðmanna, er nú staddur í Bretlandi. Hann fór þangað lil þess að ræða við utanrikisráð- hcrrann hrezka, Ernest Bev- in, cn ekki er látið, uppskátt um uinræðucfnin. Aðeins er sagl, að þeir ræði sameigin- leg' hagsmunamál. I amsæri Rúmeníu. birgðum til þeim slóðum. Striðsfangar þeir, sem setið liafa í jap- ösnkum fangahúðum síðan í stríðsbyrjun hafa svo herra mótmælti kyrfilega verið utanveltu við allar fréttir og heimsvið- hurðl síðan þeir voru tekriir að þeir vissu fyrst, er þeir voru lálnir lausir, um upp- gjöf Þjóðverja, lát Roose- velts og sigurinn yfir Japön- um. Útuarpið frá Bukarest skýrði frá þui í gær, að kom- ist hefði upp um samsæri til þess að kollvarpa stjórninni í landinu. Töluverðar væringar liafa verið með mönnum þar i landi síðan Micliael konung- ur fór þess á leit við þríveld- in, að þau skærust í leikinn og aðstoðuðu hann við það að mynda nýja stjórn i land- inu. Núverandi forsætisráð- strax af- ríkja af og sagði stuðnings skiptum annarra i nrianríkismálum að stjórnin nyti meginþorra ibúa landsins. Talið er, að leiguþý Rad- escu, fyrrverandi forsætis- ráðherra hafi staðið að upp- reisninni. Þegar Eisenhower og Montgomery fengu sigurorðnna — Vargas, forseti Brasiliu, liefir felll úr gildi reglu- gerð frá áririu 1941, seiri bannaði útgáfu blaða á er- lendum tungum í Brasilíu. Hér sést Zhukov marskálkur vera að skála við Eisenhöwer og Montgomery, er hann hafði síemt þá sigurorðunni í bækistöðvum sínum í Þýzkalandi. Þett aer virðingarmesta heiðursmerki Rússa, sem veitt er fyrir hernaðarafrek. — Á myndinni að ofan er Zhukov lengst til vinstri, Eisen- hower í miðið, og Montgomery lengst til vinstri og sést aðens í andlitið á honum. Ýms blöð í Danmörku hafa birt viðtöl við hann og meðal annars hefir Vísis borizt í hendur eintak af blaðinu Berlingske Tidende, þar sem eftirfarandi umsögn hans um kjarnorkurannsóknirnar var birt á forsíðu. óskaplegar liættur steðja að öllu mannkýninu, sagði prófessor Niels Bohr, ef notkun kjarnorkunnar verð- ur ekki háð ströngu eftirliti með alþjóðalögum. Það er naúðsyrilegt, að sem al- mennastur skilningur skap- ist á þvþí hvað er í húfi. Við skulum vona að liinar réttu leiðir finnist og seinni tíma vitneskja um þýðingu sam- heldninnar verði mömuim til leiðbeiningar. Prófessor Niels Bolir seg- ir, að með þessum rannsókn- um sé gripið i mildu vítæk- ari mæli fram fyrir liend- urnar á náttúrunni, en menn geti almennt gert sér i hug- arlund og það geli ekki far- ið hjá því að það hafi mjög viðtækar afleiðingar fyrir framtíð mannkynsins. * Sérstaklega getur upp- götvun atomkjarnans og hreylingar á lionum haft viðtækar afleiðingar. Þær rannsóknir eru nátengdar cinhverjum mesta visinda- marini nýrri tíma, Lord. Rulherford. Á þessu nýja rannsóknar- sviði, sem árlega leiddi i ljós undraverðar uppgötvan- ir, hefir alþjóðasamvinna verið mjög mikils virði. Eðlisfræðingar um lieim. allan hafa starfað í ná- inni samvinnu hvorir við aðra, og að líkindum er erf- iðara á þessu sviði en nokkru. öðru sviði vísindanna að á- kveða hlutdeild hvers ein- slaks í rannsóknunum. Hin aukna þekking leiddL hráll í ljós, að efni þau, serit jarðkúlan er mynduð úr, urðu ekki notuð til þess að mynda sprengiefni, er. liefðu. óskaplegri eyðileggingar- mátt, án þess að samsetn- ingu þeirra yrði hreytt svo gersamlega, að til þess þyrfli hæði mikinn undir- búning og stórk,ostIeg tækn- isleg lijálpargögn. Þess vegna var það á þeim tima nokkur huggun, með tillili. til þess, að friðnum i heim- Framh. á 4. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.