Vísir - 29.08.1945, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 29. ágúst 1945
V I S I R
S
8SMMGAMLAB10KKK
Glæhaiöi
(Assignement in Brittany)
Pierre Aumont,
Susan Peters.
Börn innan 16 ára
fá ekki aðgang,
Sýnd kl. 5 og 9.
Hallamál
Skrúflyklar
Skiftilyklar
Vinklar
Naglbítar
Þykktarmál
Tengur, margar. teg.
Brjóstborir
Snittverkfæri
Járnsagarbogar
//
6
imae/it
nrYHjAviii
NÝKOMIÐ:
Sagir
Þvingur
Járnsagarbogar
Þjalir
Þjalasköft
Vinklar
Naglbítar
Siklingar
Verkfærabrýni
Meitlar
Úrrek
Kassajárn
Vi’ Og %"
A. Jóhannsson
& Smith h.L'
Sími 4616
Stúlktv
óskast nú þegar.
Heitt & KalL
Hús til sölu.
Steinhús í miðbæniHn, 2
íbúðir, hvor 4 herbergi
og eldhús, og 2 íbúðir 2
herbergi og eldhús, til
sölu ódýrt, ef samiS er
strax. Góð lán og lítil
útborgun. Þeir, sem vilja
smna þessu, sendi nöfn
sín á afgreiðslu blaðsins,
merkt: „1. október“.
JJón
CLCj-L
t:
Þriðju tónleikar
o,
UÓC,
L
verða í kvöld kl. 7 í Gamla Bíó.
Ilý efnisskrá
Mcðal viðfangsefna d-moll svíta eftir Bach,
með hinni frægu Chaconne.
Aðgöngumiðar fást í Bókabúð Lárusar Blöndal.
fT "HS P llgt
U mbnoa-
pappír
í rúfium til sölu. — Uppl. á afgr. Visis.
Tímburhiís
á góð'sm stað í bænum til sölu. Nánari uppl. gefur
Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar og
Guðlaugs Þorlákssonar, Austurstræti 7.
Símar 2002 og 3202.
Árnesingaf éiagið: Stokkseyringaf élagið:
SAMEIGINLEG
Berjaferð
verður fann n.k. sunnudag upp í Þingvallasveit.
Farið verður frá B.S.I. — Farseðlar óskast sóttir
á föstudag. — Allir Árnesingar velkomnir.
Stjórnir félaganna.
vön vélritun, óskast. — Kunnátta í ensku og einu
Norðurlandamáli nauðsynleg. Laun samkvæmt
launalögum. Eiginhandar umsókn, með upplýsing-
um um aldur, menntun og fyrri störf umsækjanda,
skal senda hmgað á skrifstofuna fyrir 5. septem-
ber næstkomandi.
Lögreglustjórinn í Reykjavík
29. ágúst 1945.
Spítalastíg 4B
annast viðgerðir á bólstruðum húsgögnum.
Vönduð, ódýr vinna.
MM TJARNARBIÖ MM
Heíndin
(Address Unknown)
Áhrifamikil stórmynd frá
Þýzkalandi fyrir styrjöld-
ina, eftir skájdsögu Kress-
mans Taylors.
♦ Paul Lukas,
K. T. Stevens.
Leikstjóri
W. C. Menzies.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum
yíigri en 14 ára.
KKK NYJABIO KK»
Njósnamærin
(Spider Woman)
Spennandi leynilögreglu-
mynd, með: -
Gale Sonderland,
Nigel Bruce,
Basil Rathbone.
Bönnuð börnum
yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
tHVGLINGA
vantar þegar í stað til að bera út blaðið um
KLEPPSHOLT
LAUGARNESVEG
AUSTURSTRÆTI
FRAMNESVEG
LAUFÁSVEG
LINDARGÖTU
NORÐURMYRI
RAUÐARÁRHOLT
TJARNARGÖTU
Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1Ó60.
Dagblaðið Vísii.
Kvikmyndavélar
Getum útvegað á næstunni 16 mm. sýn-
mgavélar (Tal og tón) frá Bandaríkj-
unum.
Sueinn UjömiSon __________Jsgeiríion
Hafnarstræti 22. Símar 3175 og 6175.
Einbýlishús
í Kleppsholti til sölu. — Nánan upplýsingar gefur
Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar og
Guðlaugs Þorlákssonar, Austurstræti 7.
' Símar 2002 og 3202.
Vátryggingar—atvinna
Stórt erlent vátryggingarfélag öskar eftir að
komast í samband við ungan, efnilegan mann, sem
hefir góða menntun og enskukunnáttu, til þess að
veita forstöðu skrifstofu hér í bænum.
Framtíðaratvmna með góðum launum.
Umsókmr ásamt meðmælum og öðrum upplýs-
ingum óskast sendar blaðinu fyrir 3. september
n.k., merktar: „Vátryggingaratvinna 1945“.