Vísir - 29.08.1945, Blaðsíða 6
6
V I S I R
Miðvikudaginn 29. ágúst 1945
Stangarlamii
amerískar, nýkomnar.
tmaent
REYHJAVÍK
Dagstof u-
húsgögn
til sölu mjög ódýrt.
Laufásveg 61.
BÚTASALA
í dag og á morgun.
(íitLIÍk. rHJ90H ÁÚ
Laugaveg 48._
I
Bílstjórinn
frá næturvakt á Bifröst,
sem kom kringum kl. 12%
aðfaranótt síðastl. mánu-
dags upp á loft á Skál-
holtsstíg 2A, er vinsam-
tega heðinn, vegna áríð-
indi upplýsinga að hringja
í síma 5712.
Stiílhí
óskast.
Caíé Höll,
Austurstræti 3.
Eldfast gler
Stórt og fjölbreytt
úrval.
Nýkomið
TELPUBUXUR
úr jersey og
flóneli.
H. TOFT.
Skólavörðustig 5.
Sími 1035.
Á
tmaeHf
Ffiaigíöldunarvél
til sölu.
TiP sýnis á áuglýsinga-
skrifstofu E.K., Austur-
stræti 12, í dag og
á morgun.
KAUPHOLLIN
er miðstöð verðbretavið-
skiptauna. — Sími 1710.
RÚSÍNUH
Klapparstíg 30. Sími 1S84
Nýkomnir
GÚLFKLÚTAR.
VERZl
,2285.
tí
■íOtXJÍÍtSGÖtXlOOOttOOGÍÍÍÍCOíXXXÍOtJOOOCOÍÍGttOtÍOtitÍOOOOCOOOQ
■£J
%
1
25
:>5
ÞAKKA hjartanlega auðsýnda velvild og «
vinarhug á sextugsafmæh mínu, 25. ágúst
síðastliðinn.
Sigurbjörn Þorkelsson.
l -jr>i*^rvf\r%f\íNrLr»ir».n.fMvrvrsri.fLrLrvr
ivvvv?J?ivvvvv^/'
FYRIRLIGGJANDI
Loft-hilrðarbem!ar,
Skrár, margar tegundir,
Skápalokur, Hengilásar,
Smekklásar, Lamir,
Draglokur o. m. fl.
J.JA annsóon CS? Ssmitli L.ý.
Njálsgötu 112. — Sími 4613.
Næturíæknir
er í Læknavarðslofunni, sími
5030.
Næturvörður
er í Rcykjavíkur apóteki.
Næturakstur
annast B. S. í., simi 1540.
Útvarpið í kvöld.
19.25 Hljómplötur: óperulög.
20.30 C'tvarpssagan: Gullæðið eft-
ir Jack London (Ragnar Jóhann-
esson). 21.00 Hljómplötur: Kling-
klang-kvintettinn syngur. 21.15
Erindi: Um mjaltavélar (Sveinn
Tryggvason ráðunautur). 21.40
Hljómplötur: Tónverk eftir Si-
belius.
Vestur-fslendingurinn
Kristinn Guðnason, sem nú er
á förum tii Ameríku talar á opin-
berri samkomu í liúsi K. F. U. M.
annað kvöld kl. 8.30.
Hið íslenzka náttúrufræðifélag
efnir til fræðiferðar til Hvítár-
vatns, Kerlingarfjalla og Hvera-
valla um næstkomandi heigi
(laugard., sunnud. og mánud., 1.
—3. sept. 1945). Lagt verður af
stað kl. 9 á laúgardagsmorgun og
komið aftur í bæinn á mánudags-
kvöld.
Fiugmennirnir
og farþeginn, sem vorit með De
Havilland flugvélinni, þegar
henni hlekklist á í þoku nú fyr-
ir skömmu, eru nú komnir í
land. Komu þeir með brezkum
togara, sem tók þá um borð úr
sænsku skipi, sem hafði bjarg-
að þeim úr flugvélinni. Allir eru
mennirnir vel friskir og, munu
þeir fara frá Seyðisfirði, en þar
voru þeir settir á land, áleiðis til
Akureyrar i dag.
A. J. CRONIN:
Lyklar himnaríkis
Það cr óhætt að mæla með þessari skáldsögu við
alla þá, sem góðum hókmenntum unna. Þcir munu ekki
verða fyrir vonbrigðum af henni, heldur njóta henn-
ar í sívaxandi mæli, eftir því sem þeir söklcva sér
meira niður í lianá.
En slíkt er einkenni allra hinna hezlu bóka.
Nýlokið er að kvikmynda þessa viðburðaríku skáld-
sögu.
Lesið bókina áður en kvikmyndin kemur.
Úrval bóka handa börnum
og ungíingum.
EINU SINNI VAB I II. Safn valinna æfintýra frá mörg-
um löndum, prýtt fjölda mörgum heilsíðumyndum.
Það er leitun á jafn fjölskrúðugu og skemmtilegu
lestrarefni handa börnum.
BÖKKUBSTUNDIB II. Æfintýri lianda yngstu lesend-
unum eftir Sig. Árnason. í þessu hefti er æl'intýrið
Litla músin og.stóra músin, prýtt ágætum mynd-
um eftir Stefán Jónsson teiknara,
HJARTARBANI eftir Cooper, þekktasta og vinsælasta
höfund Indiána-sagna, sem uppi hclir verið. —
Hjartarbani er fyrsta sagan í hinum geysivíðlcsna
sagnaflokki Coopcrs. - Hinar eru Síðasti Móhí-
kaninn, Ratvís, Skinnfeldur og Gresjan. Allar þess-.
ar sögur eru þegar komnar út eða í þann veginn
að koma á markað. Enginn einasti drengur má fara
á mis við þá óviðjafnanlegu skemmtun, sem þessar
bækur veita honum.
STIKILBERJA-FINNUR OG ÆVINTVRI HANS eftir
Mark Twain, manninn, sem var sú list lagin í rík-
ara mæli en nokkrum öðrum að vinna hug allra
drengja með hókum sínum. ■— Stikilberja-Finnúr
' cr hliðstæður sögunni af Tuma litla, sem hver ein-
ásti drengur þekkir, og ekki síður skemmtileg en
hún. -— Stikilberja-Finnur á áreiðanlega eftir að
verða aldavinur allra tápmikillá drengja á Islandi.
YNGISMEYJA.R er hók handa ungum stúlkum eftir
hina víðkunnu og vinsælu skáldkönu Louise Alcott.,
Nafn hennar er svo þekkt, að það cru nægileg mcð-
mæli hókum af þessu tagi. Um gervallan heirn eru
hækur hennar lesnar og dáðar af ungu stúlkunum.
Þær eru jafn ferskar nú og þegar þær komu fyrst
út. Louise Alcott þekkti ungar stúlkur hctur en all-
ir aðrir höfundar, sem lyrir þær hafa rilað. Það
er skýringin á þeim ótrúlegu vinsældum, sem baekur
liennar njóta hvar sem er í heiminum, því að ung-
ar stúlkur eru allar sjálfum sér líkar, hvar á hnett-
inum sem þær hafa slitið harnsskónum.
TILHUGALlF eftir sama höfund er áframhaíd Yngis-
meyja. — Ef þér viljið gleðja unga stúlku veru-
lega vel, skuluð þér gefa henni þessar bækur, aðra
1 hvora eða báðar.
Skiílholtsprentsmiöja h.f.
, VEÐRIÐ í DAG.
Veðurlýsing.
Kl. 9 í morgun var bjart veður
og slillt um land allt. Hiti var 5
til 8 stig vestan lands og norðan,
en 8 til 9 stig sunnanlands og
austan.
Veðurhorfur
Hægviðri, skýjað eða léttskýj-
að, en úrkomulaust um allt land.
Skipafréttir.
Brúarfoss er sennilega, koniinn
til London. Fjallfoss kom til New
York 23. ág. Lagarfoss fór á
laugardagskvöld. til Austfjarða
og Kaupmannahafnar. Selfoss er
á Akureyri. Reykjafoss kom til
Gautaborgar 20. ág. Yemassee fer
væntanlega frá New York 29. ág.
Larranaga^ kom til Rvikur í gær.
Eastern Guide kom frá New
York 18. ág. Gyda kom til New
York 21. ág. Rother fór frá Rvílc
24. ág. til London. Baltara fór frá
Rvik í gærdag til Englands. Úl-
rik Holm fór frá Reykjavík i
dag. Lech fer væntanlega frá
I Leilh bráðlcga.
Túnfiskur
veiddist í gær á Vopnafirði.
Var þetta gríðarmikil skepna, eða
3 metrar á lengd og 280 kgr. á
þyngd. Það var skipið Bjarnarey
sem veiddi þennan fisk.
Töframaðurinn,
Valur Nordahl og risiiín Jó-
hann Svarfdælingur eru ný-
komnir úr ferðalagi út um land.
Komu þeir á fjóra staði og béldu
skemmtanir, ávallt fyrir troð-
fullu húsi og við ágætar undir-
tektir áborfenda. Sýndu þeir
þrisvar á Akureyri, fjórum sinn-
um á Siglufirði, einu sinni i
Borgarnesi og einu sinni á
Akranesi. 1 gærkvcldi sýndu þeir
svo í Keflavík og næstu daga
munu þeir fara til Veslmanna-
eyja og hafa sýningar þar.
Blaðaútgáfan Vísir h.f.
bélt aðalfund í síðustu viku. úr
stjórninni gekk Jakob Möller,
sendiberra en í bans stað var
kosinn Hersteinn Pálsson rit-
s(jóri Auk lians eru fyrir i
stjórninni Björn Ólafsson (for-
maður) og Kristján Guðlaugsson
ritstjóri. Varastjórnandi er Þórð-
ur ólafsson, útgerðarmaður.
Bretar hafa flult flugleiö-
is iil Danmerkur 500 frönsk
börn, sem þjáðust af matar-
skorli. Buðust Danir til að
taka þau að sér.
Skýringar:
Lárétt: 1 Gorktr, 6 bor, 8
þyngdaréin., 9. frumefni, 10
fjörug, 12 ásynja, 13 ending,
14 félag, 15 skinn, 16 kven-
mannsnafn, flt.
Lóðrétt: 1 Mökkur, 2 nýtt,
3 hjón, 4 vegna, 5 .efni, 7
hcgnir, 11 snennna, 12 sam-
band, 14 langhorð, 15 hvað.
Ráðning á krossgátu nr. 115:
Lárétt: 1 Skríll, 6 innar, 8
S.A., 9 sú, 10 rás, 12 ats, 13
Pá, 14 ál, 15 ami, 16 maurar.
Lóðrétt: 1 Skerpa, 2 riss, 3
Ina, 4 L.N., 5 last, 7 rústir, 11
áa, 12 alir, 14 ámu, 15 A.A.