Vísir - 30.08.1945, Blaðsíða 1

Vísir - 30.08.1945, Blaðsíða 1
Bókmenniasíða er í dag. Sjá 2. síðu. Árnesingum býðst nýtt skip. Sjá 3. síðu. L_. 35. ár Fimmtudag'inn 30. ágúst 1945 196. tbl< “ifjf* ® ® Ik ® ® H .JS I VOTOÍCI á Jepen i dag Vilja banna löndun Or erlendum skipum. Fiskimenn á austur- strönd Bretlands eru farn- ir að mótmæla siglingum erlendra skipa með afla sinn þangað. Fiskimenn í Norður- Shields hafa tilkynnt fé- lagi fiskiskipaeigenda í NA-Englandi, að þeir muni hætta vinnu, nema komið verði í veg fyrir að erlend- um fiskiskipum verði leyft að landa fiski í enskum höfnum. Þá hafa skipaeigendur í Áberdeen krafizt þess, að erlendum skipum verði ekki leyft að landa þar, vegna þess að það kom fyrir nýlega, að svo mörg skip voru í höfninni í Ab- erdeen, þegar skip þaðan komu að landi, að þau komust ekki að og urðu að landa annars staðar. (Daily Telegraph.) Rússar hafa telcið alls hálfa milljón fanga síðan þeir hófu þátttöku síng í stríðinu gegn Japönum. Fangar þessri hafa verið íeknir í Manchuriu, Koreu og Sakahlineyju. Usateí den Lindsn i Berlín Hér sjást Berlínarbúar vera að byrja á því að hreinsa til í rústum Berlínarborgar. — Myndin sýnir hluta af Unter den Linden, s?m er frægasta gata boxgarinnar. Fyiir aft- an Þjóðverjana sjást rússneskir herbílar fullir af hermönnum. Biðtn4ieií3EM(>B2 M ehki í her- neíwnsherwBuwwB. Mac-Kennzie King, forsæt- isráðherra í Kanada hefir tilkynnt, að engir Kanada- menn verði i hernámshern- um í Japan. Hins vegar segir haiin að tvö kanadisk herskip xxr flota Kanadanianna muni taka þátt í starfi flota banda- manna á Kyrrahafi. 24 nöfn á fyrsta listanum yfir „alþjóðastríðs- glæpamenn". og Hess era efstir á blaðL jr Agreiningur innan dönsku stjórnarinnar Mý gerð „leigu- bíla“ í Göring I fregnum frá London í morgun, er frá því sagt, að réttarhöldin í Niirnberg hefjist ef til vill ekki fyrr en í október. Gögnin, sem safna þarf cru miklu viðameiri og sein- legra að vinna úr þeim, en menn höfðu gert sér í hugar- lund lil að byrja með, en unnið er að undirbúningi réttarhaldanna af miklu kappi. Tuttugu og fjórir liáttsett- ir nazistar eru á fyrsta list- anum, yfir stríðsglæpamenn, sem nefndir liafa verið í sambandi við þessi réttar- liöld. Efstur er Göring, næst- ur Hess og Ribbentrop þriðji. Á listanum eru líka þessi nöfn: Ley, Papen, Streicher, Keitel, Jodl, Dönitz, Funk, Krujxp, Franck, Seyss-In- quart, Scliirach, Bohrmann, Frick og Neurath. fíreshur tt&íé hjjíí MawBfj—BíewBíg- Mikill brezkur floti liggur nú undan IJong-Kong og bíð- ur þess, að Japanir gefist upp. Flugmiðum hefir verið vaxpað niður yfir * Hong- Kongs og Japanir hvattir til þess að semja þegar um upp- gjöf'. Japanir tilkynna, að þeir sé tilhúnir *til að afhcnda Sjingapore, en Bretar bíða eftir því, að þeir fái leið^- beiningar um tundurdufla- lagnir, svo að þeir geti siglt skipum sínuiii suður Mal- akkasund. 1 Beilín er farið að taka í notkun nýja gerð „leigu- bíla“. Er þarna urn að ræða í'eið- hjól fyrir tvo, og er byggt utan um aftara sætið. Þar sit- ur farþeginn, en „ekillinn því fremra, og stígur hann hjólið áfram. Hjól af þessari gerð voru í notkun í París, nxeðan Þjóðverjar höfðu Frakkland. MMáÖherra hótar að sesjjja aí sér. Mikil ólga er sem stendur innan dönsku stjórnarinnar og má búast við að húix«fari frá þá og þegar. Lög um landvarnaskyldu hafa undanfarið verið til umræðu í danska þinginu og a hafa spunnizt mildar deilur um þau. Ohiang Kai- siiek vongóður Chiang Kaj-shek tók í gær á 'móti Mao Tse-tung, leið- toga kínverskra kommún- ista, og ræddust þeir við nokkra stund. Þegar umræðufundinunx var lokið í gær áttú blaða- menn lal við Cliiang og sagð- ist bann vera bjartsýnni nú en hann liefði áður verið unx fi amtíð Kina. Talið er að þeir lxafi rætt um myndun þjóðstjórnar i Ivina og benda ummæli Cbiangs til þess, að betra samkomulag hafi náðst en liann hafði getað búist við. Ráðherrar hóta að segja af sér. Arne Sörensen kirkju- málaráðherra hefir hótað því, að segja af sér verði lög- in um landvarnaskyldu ckki spmþykkt innan liálfs mán- a’ðar. Hann segist muni taka með sér alla ráðhérra mót- stöðuhreyfingai’innar nema þá Christmas Möller og lluscli Jensen, sem cru íhaldsmenn. Blöð íhaldsmanna honum andstæð. íhaldsmenn hafa i’áðizt harkalega á kirkjumálaráð- herrann vegna þess, að liann hefir haldið þvi franx í blöð- unúm að stjórnin standi gegn og ætli sér að eyðileggja landvarnalögin. Formaður þingflokks i- Iialdsmanna, Amb, hefir tjáð sig meðmæltan því að Arne Sörensen og annar ráðberra úr „Dansk Samling“, Juul Chrístensen, segi af sér. Ilann Framlx. á 8. síðu. Sjó og flug- her settur á land ©g komnir tii Japan. iað var tilkynnt í morg- un, að MacArthur væri kominn til Tokyo, og hefði hann verið í 10. flugvél- inni, sem lenti á flugvell- inum sunnan við borgina. MacArthur kotn í flugvéh sem b'ar heitið Bataan. Ni- mitz flotaforingi er einnig kominn til Japans og ferð- ast hann mcð orustuskip- inu South Dakola, en brezki flotaforinginn Bruce Fraser er meö flaggskipi sínu, Duke of Yórk. Tvöföld landganga. I dag verða setlir á Iancl sjóliðar í liafnarborginni Yokusuka og einnig verð- ur lialdið áfranx að flytja lið íoftleiðis til Tokyo. — Flotadeild undir stjórn Ilals- eys aðmíráls er komin til Yokusuka og er landgangait Iiafin samkvæmt því er seg- ir í fréttum frá Japan. ii. loftflulta herdeildin. Það er 11. loftflutta her- deildin, sem verið er að flytja til Tokyo og eiga a. m. k. 50 flugvjélaþ að veya i. förum daglega þangað til að Iieilt herfylki liefir vei’ið flutt til borgarinnar. Landganga á Kyushu. MacArtliur hefir tilkynnt Japönunx, að fyrstu hersveit- ir handamanna verði flult- ar til Kyushu og settar á laiTd á mánudag og þá verði allt að vera undirbúið til. þess að taka á móti þeim. Kyushu er syðzt Japanseyja. Ekkert hefir samt en verið tilkynnt um landgöíigu á öðrum eyjum Japans. Framh. á 8. síðu. Hernárn Mounthattens* MacArthur hefir tilkynnt Japönum livaða landssvæði eigi að gefast upp fyrir Mountbatten lávarði. Landssvæði þau sem liér er um að í’æða eru: Burma, Síam, Suður-Indo-Kína og hollenzka Nýja Guinea. Yfirhersböfoingi Japana í Burma er sagður vera að unfirbúa ijippgjöf 70 þús- uiid japanskra bermanna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.