Vísir - 30.08.1945, Blaðsíða 2
V 1 S I R
Fimmtudaginn 30. áfiúst 1945
tisTtii o® mmNm
Aida Pálsson
isafoldarprentsmiðja
lefur þessa depna
bækur í undirbúningi
gar ei*aa yfir feaíliiir
konaiiai* iií á áriiau.
Fyrir nokkrum dögum var
sagt frá ungum, efnilegum
píanóleikara, sem spáð væri
mikilli framtíð í heimi tón-
listarinnar. Þessi ungi píanó-
leikari heitir Alda Pálsson og
er dóttir Jónasar Pálssonar,
sem lengi dvaldi í Winnipeg.
Vísir birtir hér mynd af ung-
frúnni, og er myndin tekin
úr Heimskringlu, öðru blaði
Vestur-fslendinga i Kanada.
Nýja Sálma-
bókin kominútJ
Á undanförnum árum hefj
ir verið töluverð ekla á sálma-1
bókum hérlendis, því að eldri
upplög sálmabókanna eru
fyrir löngu til hurrðar geng-;
ín. Nú hefir verið bætt úr|
þéssu, því að ný sálmabók
er nú komin á markaðinn.
Eru nú liðin nærri sex ár
frá því að skipuð var nefnd
til þess að annast undirbún-
ing og irtgáfu nýrrar sálma-
bókar. Voru þessir menn upp-
haflega í nefndinni: Biskup-
inn, herra Sigurgeir Sigurðs-
son, síra Hermann Hjartar-
son, og síra Jakob Jónsson,
en síðar voru kvaddir til
samstarfs við þá þeir Páll
Isólfsson tónskáld og Jón
Magnússon skáld, er skyldu
leiðbeina nefndinni um það,
er laut að sálmalögum. Var
meginstarfi nefndarinnar
lokið, þegar Jón Magnússon
féll frá fyrri hluta árs 1944,
en prentun og bókbandi ekki
fyrr en seint á þessu ári.
Alls eru 687 sálmar í J)ess-
ari nýju sálmabók, Jjar af um
150, sem eru alveg nýir og
liafa ekki birzt áður í sálma-
hókum. Bók þessi er hin
prýðilegasta að öllum frá-
gangi, en sérstaldega skal
þess getið, að í henni eru
sálmarnir prentaðir eins og
önnur ljóð, hver hending út
af fyrir sig, en ekki í belg
og hiðu, eins og oft hefir
verið gert í sálmabókum, en
þótt hvimleitt. Er hin mesta
hót að þessari sálmabókar-
útgáfu og er sérstaklega á-
nægjulegt til þess að vita, að
hún er nú komin á markað-
jnn.
|Jm 60 bækur eru nú í
undirbúnmgi í Isafoldar-
prentsmiðju — í setnmgu,
prentun eða bókbandi. En
það, sem af er ánnu, eru
komnar út rúmlega 20
bækur á vegum prent-
smiðjunnar. Hefir Gunnar
Einarsson prentsmiðju-
stjóri skýrt Vísi í höfuð-
dráttum frá útgáfustarf-
semi ísafoldarprentsmiðju.
Meðal þeirra bóka, sein
þegar eru komnar út í ár
eru t. d. Sjómannasaga Vil-
hjálms Þ. Gíslasonar, nýja
úigáfan af „íslandi i mynd-
um“, „Kýmhisögur“ Þorláks
Einarssonar frá Borg, „Lífs-
gleði njóttu“ skáldsaga eftir
Sigrid Boo, og Sagnaþættir
Guðna Jónssonar V. og Gils
Guðmundssonar II.
Þessa dagana eru að koma
út nokkurar bækur, .þeirra á
með.al eru nýjar sögur eftir
Sigurð B. Gröndal, sem hann
nefnir „Svart vesti við kjól-
inn“, ný ljóðabók eftir Sigurð
frá Arnarvatni, sem heitir
„Blessuð sértu sveitin min,“
og loks nýja Sálmahókin,
sem fór í bókaverzlanir hér i
bænum fýrir helgina.
Á þessu hausti leggur
prenlsmiðjan sérstaklega á-
herzlu á að koma út þeim
skó'.abókum, sem þrotnar
voru bæði á forlagi ísafold-
arprentsmiðju h.f. og öðrum.
Treystir hún því að hægt
verði að koma út áður en
skólar byrja bæði Landafræði
Bjarna Sæmundssonar, Dýra.
fræði sama höfundar, J.arð-
fræði Guðmundar Bárðar-
sonar, Eðlisfræði Jóns Á.
Bjarnasonar, Heilsufræði
húsmæðra, Sænskri lestrar-
bók éftir Guðl. Rósinkranz,
Spænsku lesbókinni eftir
Þórhall Þorgilsson, Enskri
lestrarbók eftir dr. Jón Gísla-
son, Latneskri málfræði,
dönsku kennslubókunum o.
fl.
Aðrar helztu bækur, sem
ákveðið er að komi út í
haust eru m. a. öll skáldrit
Jóns Magnússonar skálds. Er
það endurprentun á þeim
fjórum ljóðasöfnum, sem
áður voru komin út og loks
nýtt Ijóðasafn, sem höfund-
urinn liafði lokið við og
gengið frá til prentunar þeg-
ar hann lézt. Þessi nýju ljóð
verða bæði prenluð sérstök,
fyrir þá sem eiga fyrri bæk-
ur Jóns heitins, og líka í
h ei ldar saf nji n u. Etn n frenvur
heildarútgáfa af Ijóðum' Éin-
ars Benediktssonar í 4 bind-
um. Um útgáfuna sér Petur
Sigurðsson háskólaritari.
Saga Vestmannaeyja heitir
mikið rit eftir Sigfús John-
sen bæjarfógeta. Verður hún
um 700 bls. lesmáls i^stóru
broti, auk mynda, sem prent.
aðar verða á myndapappír.
Dregið er þarna saman geysi-
mikill fróðleikur frá öllum
tímum, allt frá því á land-
námsöld.
Vídalínsposfilla
í nýrri
heitir annað
mikið rit. Eru það endur-
minningar Erlends Björns-
sonar hreppstjóra að Breiða-
bólstöðum á Álftanesi, en
skráðar af síra Jóni Thorar-
ensen. Efninu til skýringar
hefir Eggert Guðmundsson
lislmálari teiknað fjölmargar
myndir af áhöldum, verkfær-
um o. fl., sem notuð voru til
lands og sjávar á síðari liluta
19. aldar. Bókin er i stórh
broti og verður eitthvað á 3.
hundrað hlaðsíður að stærð.
Stórt bindi af Samtíð og
s.aga, eru það erindi sem flutt
eru á vegurn Háskóla íslands,
er væntanlegt í haust. Aðal-
uppistaða þessa bindis eru
tvö löng erindi eftir Sigurð
Guðmundsson skólameistara
á Akureyri. Auk þess skrifa
prófessorar háskólans nokk-
urar ritgerðir.
Nýtt hefti kemur af „Úr-
valsljóðum“ þeim sem ísa-
foldarprentsmiðja hefir ár-
lega sent frá sér undanfarin
ár. Að þessu sinni úrval úr
kvæðum Steplians G. Step-
hanssonar, en Hulda velur
kvæðin og annast útgáfuna.
Þá má geta „Völuspár" í
útgáfu Eiríks Kjerúlfs lækn-
is. Þar setur Eiríkur fram
nýjar kenningar um hvernig
skýra beri og skilja eigi forn-
an kveðskap. Verður þelta
allmikið rit.
í undirbúningi er ný út-
gáfa af Snót. Þar á allt það
efni að koma, sem var i fyrri
útgáfúnum. En fyrri útgáf-
urnar voru á ýmsan hátt mis-
munandi, fellt úr einni og
nýtt tekið upp i þá næstu i
staðinn.
Af þjóðsagnafræðum má
geta útgáfa á nýju liefti af
þjóðsögum Guðna Jónssonar
VI, n'ýju hefti af „Rauð-
skinnu" og nýtt hefti af safni
Gils Guðmundssonar III, sem
ber heitið „Frá yztu nesjum“.
Hugrún skrifar barnabók
sem nefnist „Hvað er á bak
við fjallið?“. Frá ísaki Jóns-
syni verður og gefin út önnur
frumsamin barnal>ók.
Auk þessa, sem að framan
er talið eru hér i prentun í
prentsmiðjunni tvær merkar
og miklar bækur, sem þó eru
ekki nema að nokkru leyti á
vegum préntsmiðjunnar. Það
er endurprentun á íslenzkum
þjóðháttum Jónasar Jónas-
sönar frá Hrafnagili. Sonar-
synir höfundarins gefa b(jk-
ira út. Hin bókin heitir
„Raula eg við rokkinn minn“.
Eru það þulur og þjóðkvæði,
Framh. á 6. síðu
Vídalínspostilla er nm
[jetla leyti að koma út i mjrri
og vandaðri útgáfu á vegum
Bókaútgáfu Kristjáns Frið-
rikssonar.
Þelta er 14. útgáfa af Vída-
linspostillu, eða nánar til-
tekið hin 14. af fjrrri parti, en
12. útgáfa af þeim síðari,
vegna þess að tvær liinna
eldri útgáfna urðu aldrei
lieilar.
Postillan, eða Jónsbók
eins og hún var oftast kölluð
manna meðal, kom fyrst út
í prentverki Steins biskups
á Hólum og fvjgdi þá einnig
formáli frá hans hendi.
Að þessu sinni hafa þeir
síra Páll Þorleifsson að
Skinnastað og dr. Björn Sig-
fússon háskólabókavörður
búið Vídalínspostillu undir
þar bent inn í heim draumar
og fyrirheita. Frammi fyr—
ir þeim fvrirheitum gat
jafnvel kúguð og marg Iirjáð
í>jóð gleymt um stund fá-
tækt sinni og smæð og orðið
stór, umkomulausasti mað-
urinn liöfðingi í hugsun, bað-
isíofukytraii. heilagt must-
eri.
Engar prédikanir liafa náð'
að móla hug þjóðarinnar
svo varanlega sem þessar-
Menn kunna lieila kafla ut-
an að, til orða meistara Jóns.
var vitnað eins og sjálfrar
ritningarinnar, og þjóðsag-
an hermir, að jafnvel útlagi
öræfanna taldi sér skylt að:
lieyra orð hans, áður en
hann sá sér fær,t að deyja
liungurdauða sínum.
Langlifi sitt á postillam
meðal annars þvi að þalcka.,.
prentun og hefir sira Páll hversu slcyggn höfundurinn
skrifað ítarlegan formála að er á séreðíi þjóðar sinnar og.
lienni, þar sem m. a. er get- hversu djúpum og föstum
ið Iielztu æviatriða Jóns1 rótum hanp stendur í rainni-
biskups og ítarleg greinar- íslenzkum jarðvegi. Af lær—
gerð fyrir merkustu bók
Jón — Vídalínspostilhi.
Um Jón og þessa hús-
lestrabók hans segir sira
Páll í formála sínum:
„Hin hljómmikla rödd
lians bergmálaði frá kyni til
kyns, varð órjúfanlegur
tengiliður í trú, siðgæði og
máli landshluta milli frá
einum tíma til annars. Sér-
liver maður sá í boðskapn-
um speglast lífið sjálft í auð-
legð sþini og tign, lieyrði
slög þess í hringiðu stíls og
máls, skildi að markmið
þessa kristniboðs voru
markinið lífsins. Óralangt i
fjarska, handan við grákald-
an veruleikann, sáu menn
dómi sínum og þekkingu
leilar hann langt til fangæ
um efni, en engu að síður
verður hvert orð í munni
hans sern talað beint út úr
hjarta hverjum sönnum Is—
lendingi.
Þetta stórb'trotnasta verk
íslenzkrar kristni i óbundnu
máli kemur nú fram í iiýrri
útgáfu á miklum tímamót-
um. Enn liafa orð meistar-
ans boðskap að færa þjóð-
inni.“
Þessi útgáfa er liátt á 8..
hundrað blaðsíður að stærð;:
prentuð á góðan pappír og:
vandað til liennar í hvívetna.
Hún er íslenzkri bókagerð og;
útgefandanum til sórna.
Bækur íslenzkra höfunda á
erlendum tungumálum.
békasending til
Landsbokasafnsins.
Landsbókasafnið hefir ný-
lega fengið allstóra bóka-
eendingu frá Danmörku með
bókum eftir fslendinga eða
um íslenzkt efni. Flestar
bækurnar eru á dönsku, en
nokkrar á ensku og þýzku.
Fullyrða má að ahnenn-
ingur liér lieima veit ekki
um nærri allar þessar hækur
og þvi þykir rétt að gela hér
þeirra helztu.
Eftir Guðmund Ivamban
komu fjórar bækur, þar af
þrjár, sem gefnar voru út
1941. Þessar bækur eru:
Kvalitets Mennesket, rit-
gerðasafn, Granezza, leikrit,
og Komplekser, leikrit. Þá
ko,m út ný útgáfa 1942 af
skáldverki lians „Skálholt“.
Eftir Gunnar Gunnarsson
kumu út tvær endurprcntán-
ir á skáldsögum árið 1940.
Það eru Fóstbræður (Ed-
bröde) og útdráttur til skóla-
notkunar úr Ættarsögu
Borgarfólksins. Þá kom út
skáldsaga eftir hann
„Brandur paa Bjerg“ árið
1942.
Landsbókasafninu bárust
þýðingar á Sölku-Völku,
Fegurð himinsins og Smá-
sögum eftir Halldór Kiljan
Laxness. Síðastnefnda bókim
kom út i fyrra.
Þá hafa Landsbókasafninu'
borizt skáldrit eftir fjóra
unga höfunda, þ. e. Dalen,.
eftir Þorstein Stefánsson,.
sem birtist í islenzlcri þýð-
ingu í fyrra, „De förste Aar“„
cftir Guðrúnu Jónsdóttur frá
Prestsbakka, „Jordens Magt“
og „Slægtens Ære“ tvær
stórar skáldsögur eftir Jón
Björnsson og „De gyldne
Tavl“ upphaf að stóru skáld-
verki eftir Bjarna M. Gísla-
son. Undirtitillinn að fyrsta
bindinu er „Mo,rgengry“.
Af fræðibókum hefir safn-
inu borizt allmikið eftir ís-
lenzka höfunda. Af bókum,
læknisfræðilegs efnis má lil
dæmis nefna: ,„Tuberkel-
bacilpaavisning i Venstri-
kelskyllevand hos Voksne“
eftir dr. Óla Hjaltested,,.
„Arteriosclerosis“ eftir dr.
Jóhannes Björnsson, „Studies
on the rísk of infektion witli
bovine Tuberculosis“ eftir
Sígurð Sigurðsson, „Fölke-
Framh. á 6. síðu.