Vísir - 30.08.1945, Blaðsíða 5

Vísir - 30.08.1945, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 30. ágúst 1945 V 1 S I R 5 IMMGAMLA B1ÖKW8 Glæfiaföi (Assignement in Brittany) Pierre Aumont, Susan Peters. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Sýning kl. 5, 7 og 9. BEZT AÐ AUGLfSA I VlSI Látið ekki flöskurnar liggja hjá yður ónotaðar. Sendið þær í næstu búð, sem greiðir 25 aura fyrir hverja flösku. COCA COLA. TIL SÖLU: Húseign með útihúsum og góðum lóðarréttindum, á ágætum stað utan til í bjænum. — Stór íbúð laus 1. október. Lysthafendur sendi nöfn sín til afgr. Vísis, merkt: „Strax“, og verða þá frek- ari upplýsingar gefnar. •Nýkomið SVART EFNI i FeimingaiföL Þórh. Friðfinnsson, klæðskeri. Lækjargötu 6A. Mig vantár nokkra verkamenn í húsabyggingar. — Löng vinna. Sigvaldi Guðmundsson Hringbraut 69. Sími 1941. Auglýsingar sem birtast eiga í blaðinu á laugardög- um í sumar, þurfa að vera komnar til skrifstofunnar eigi síðai en kl. 7 á föstudagskvöld, vegna þess að vinna í prentsmiðjunum bættir kl. 12 á há- degi á laugardögum á sumrin. UNGLINGA: vantar þegar í stað til að bera út blaðið um KLEPPSHOLT LAUGARNESVEG AUSTURSTRÆTI FRAMNESVEG LAUFÁSVEG LINDARGÖTU NORÐURMÝRI RAUÐARÁRHOLT TJARNARGÖTU Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660. Dagblaðið Vísii. Kolsýrugeymar Höfum til sölu nokkra kolsýrugeyma (stál sívalninga), sem taka 20—22 ibs. TIL SðLU. Klæðaskápur og bókaskáp- ur, hvorttveggja spónlögð eik, sem nýrtt, til sölu á Hringbraut 192, frá kl. 3 —5 e. h. Goff einbýfiishús. Ilúsið nr. 5 við Langholts- veg er til sölu. Laust til íbúðar um næstu mánaða- mót. Góðir greiðsluskil- málar, ef samið er strax. llúsið er til sýnis kl. 6—9 í kvöld og annað kvöld. Semja her við Elías Hann- esson sama stað. Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú féhkst hann. Afgieiðsla ÁLAFOSS, Þingholtsstiæti 2. — MM TJARNARBIO MM Hefndin (Address Unknown) Áhrifamikil stórmynd frá Þýzkalandi fyrir stýrjöld- ina, eftir skáldsögu Kress- mans Taylors. Paul Lukas, K. T. Stevens. Leikstjóri W. C. Menzies. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. MMM NTJA BIO MMK Njósnamærin (Spider Woman) Spennandi leynilögreglu- mynd, með: . Gale Sonderland, Nigel Bruce, Basil Rathbone. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Veitingastofa með öllu tilheyrandi til sölu eða leigu. — Tilboð sendist Vísi fyrir föstudags- kvöld, merkt: „Matsoluhús“. Umbiiða- pappír í rúlíum til sölu. — Uppl. á afgr. Vísis. GÆFAN FYLGIR hringunum frá SIGURÞÖR Hafnarstræti 4. Kaupum gamlar bækur og rit eftir ísl. höfunda, sérstaklega er óskað eftir: Ljóðmælum, rímum, ridd- arasögum, ævi- og útfar- arminningum, ævisögum, þjóðsögum og sagnaþáy- um, guðsorðabókum, eldri tímarítum, svo og smá- prenti ýmiskonar efnis. Bókabúðin Kirkjustr. 10 KAUPHOLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. Alm. Fasteignasalan (Brandur Brynjólfsson Iögfræðingur). Bankastræti 7. Sími 6063. Sendisveina- hjól, nýuppgert, til sölu á Grettisgötu 64, Kjötbúðinni. vantar nú þegar í eldhúsið á Elli- og hjúkrunar- heimilinu Grund. Upplýsingar gefur ráðskonan. Dóttir mín og systir okkar, Guðbjörg Guðmundsdóttir, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni föstudaginn 31. þ. m. og hefst kl. 2 e. h. Ingibjörg Gísladóttir og systkini. Þökkum lijartanlega öllum vinum og frændfólki nær og fjær allan hlýleika, samúð og hluttekningu í veikindum og við útför Jóhönnu Gísladóttur. Margrímur Gíslason. Guðrún Margrímsdóttir. Haraldur Jóhannesson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.