Vísir - 01.09.1945, Blaðsíða 3
Laugardaginn 1. september 1945
V I S I R
3
BREZKT LEIK- 06 TÓNLÍSTARLÍF ALDREI
Á HÆRRA STI6I EN Nlí.
Í Viðtal við Þorstein H. Hannesson söngvara.
Wimm iisistjat inytsf í haust
í StjwEÍmcjarskáíianum.
Só fyrsta verður opnuð í dag.
Þorsteinn H. Hannesson
söngvari er nýlega kominn
til iandsins frá Englandi, en
þar hefir hann stundað
söngnám tvö síðasthðin ár.
Þorsteinn er orðin svo
kunnur söngvari hér heima
að ekki er þörf á að kynna
hann sérstaklega. Síðastliðið
haust dvaldi hann hér um
thna og hélt þá söngskemmt-
anir hér í Reykjavík við mjög
góða aðsókn og almennt góða
dóma.
Að þessu sinni mun Þor-
steihn dvelja hér fram í
næsta mánuð og fara að þvi
búnu til Englands aftur og
ljúka námi sínu.
Vísir hefir liitt Þorsteín
að máli og innt hann eftir
áformum hans meðan hann
dvelur hér heima að þessu
sinni og eins ýmssa frétta frá
Englandi.
Söngskemmtun
í næstu viku.
— Eg mun að öllu for-
failalausu halda hér söng-
skemmutn á mánudag, «eg-
ir Þorsteinn. Þegar eg kom
heim frá Englandi á dögun-
um fór eg strax heim til
Siglufjarðar og hvíldi mig
þar í nokkra daga. Að því
búnu hélt eg bæði söng-
skemmtanir á Siglufirði og
Akureyri.
Eg veit ekki með vissu
hvaða dag í næstu viku eg
get haldiðsöngskemmtun hér
en það mun verða ákveðið
innan skamms og auglýst
strax á eftir. Eg mun syngja
í Gamia Bió og mun dr. Vict-
or Urbanschitsch annast und-
irleik fyrir mig.
Tónlistarlíf í London.
-— Tónlistar- og leikhúslíf
mun sjahian' hafa staðið með
eins miklum lilóma í London
ok nú styrjaldarárin. Að vísu
Iiafa komið fyrir tímabil, sem
ekki var unnt að leifa þá
starfsemi vegna loftárásar-
hættunnar en slíkt ástand
stóð aldrei lengi í einu.
Alltaf hófst starfsemin með
enn meira fjöri eftir svoleiðis
hlé.
Ríkið styrkti jjessa lista-
starfsemi mjög myndarlega
öll styi’jaldarárin. Var sér-
stök stofnun, sem hafði með
þau mál að gera af hálfu
ríkisins. Sú stol'nun hefir ver-
ið lögð niður, en önnur stofn-
un, sem gcgnir sama hlut-
verki hefir verið sett á lagg-
irnar af Bretum og kallast
hún Tlie Art Council of Great |
Britáxn. Stöfnun þessi hefir
hið sama hlutverk með hönd-
um og hin fyrri stofnun, sem
sé það að styrkja tónlistar-
og leikhúslíf fjárhagslega og
með öðru móti el'tir beztu
getu. Formaður þessarar
stofnunar er Lord Keynes,’
hinn frægi fjármálaskörung-
ur Breta, sem meðal annars
tekst nú hma mikilvægu för
á hendur fyrir Bfeta til
Bandaríkjanna til að semja
um viðskiþtamál þessara
tveggja þjóða í framtíðinni.
Nýtur stofnun þessi álits og
vinsæla.
og öðrum aðilum sem fást
við leik- og tónlistarstarf-
semi, allmiklar fjárupphæðir
i té, svo að segja skilyrðis-
laust og treystir þessum aðil-
um til að fara með það fé
til mest gagns fyrir þessa
starfsemi þótt ekkert opin-
bert eftirlit sé liaft með þeim
málum. Hefir þetta mjög
mikið að segja fyrir starf-
send allra þessara aðila.
Hinn brezki ballett er nú
í miklum hávegum hafður og
er talinn hafa þroskast mjög
styrjaldarárin. Hefir mjög
mikil alúð verið lögð við að
þroska og létta undir með
leiklistinni styrjaldarárin
eins og öðrum greinum
brezkra lista. Er lítill vafi á
því að hin umfangsmikla
starfsemi á þessum sviðum
hefir ekki átt svo lítinn þátt
í að gefa brezku þjóðinni
hinn undraverða kraft og þol,
sem hún hefir sýnt í styrjald-
arerfiðleikunum þótt oft hafi
litið illa út, og við margvís-
lega örðuleika hafi verið að
etja.
íslendingar
í London.
— Talið er að eitthvað
milli 50 og 60 Islendingar
séu nú i London. Islendinga-
íelagið hefir starfað þar cins
og að undanfornu með miklu
fjöri. I fyrra urðum við að
hætta starfsemi um stundar-
sakir vegna loftárásarhættu,
hin hættulegu llugskeyti inn
yfir London. Vildunl við
ekki gera leik til að koma
öll saman í einn hóp. Töldum
það of göfugt skotmark fyrír
Þjóðverjann. En þetta var-
aði ekki nema um stundar-
sakir. Síðan hefir félagið
starfað eins og áður. Við
komum saman allaf einu
sinni í mánuði. Skemmti-
atriði á fundum okkar eru
oft einhverskonar tónlist
eða söngur, upplestur og
margt fleira. Einna bezt liðna
atriðið mun þó vera að koma
saman og sluptast á fréttum
að heiman, sem nlltaf eru vel
þegnar.
London.
— 1 iið dagtega líf í I.on-
don gengur nú orðið sinn
vana gang að mestu leyti.
Mestu. viðlíngðin voru þó að
fá ljósin aftur. Hin löngu
myrkurár voru orðin þrqyt-
andi og almenninguf hluii
hafa þráð fátt mcira, en að
Málverkasýning
Snona Amtbjamar
opnuð í dag.
f dag kl. 2 opnar Snorri
Arinbjarnar listmálari sýn-
ingu á olíumálverkum og
vatnslitamyndum í Sýning-
arskála listamanna í Kirkju-
stræti.
Á sýningunni verfa um 35
oliumálverk og allmargar
vatnslitamyndir. Flestallar
myndirnar eru nýjar og hafa
ekki sézt á sýningum hér áð-
Ul’.
Mikið af myndunum er frá
sumrinu í sumar og er sýn-
ingin mjög fjölbrevtt. Mun
liún vafalaust vekja óskería
athygil allra listunnenda, því
að Snorri hefir rutt sér braut
í hóp hinna beztu listmálara
okkar.
« ________
Gjöf fil
Sfúdenfa-
garðsins.
Nýja Stúdentagarðinum
hefir borizt tíu þúsund lcróna
gjöf frá frú Ragnheiði Ber.e-
diktsdóttur, Akureyri, til
minningar nm bróður henn-
ar, Einar Benediktsson skáld.
(Frá stjórn stúdentagarð-
anna).
Setu iiösvewz
um cí Mtaiéu
Um 200 menn hafa verið
handteknir í Rómaborg fyrir
að selja þýfi frá herjum
bandamanna.
Lögreglan i Rómaborg hef-
ir gert leit í fjölmörgum
bílaverkstæðum og samskon-
ar vinnustöðum i borginni.
Fann Iiún meira en lO.OOtf
stolna hjólbarðp, en hver
þeirra er talinn 1000 kr. virði
á ítalíu, auk margra þúsunda
lítra af benzini. Lögreglan
heldur þessari herferð sinni
áfram.
Speglar
Hiilur
Hilluhné
Sápuskáiar
Snagar
Lndvig Storr.
Almenn skömmtun á fatn-
aði og matyælum ,, heldur
áfram eins og styrjaldarárin
og er i sumum efmun sizt
minni. Það er þó ekki unnt
að segja annað en.að brezka
þjóðin hafi. npg af öllu, en
hinsvegar virðist sú stefna
almennt ríkjandi hjá Bretum
að spara í öllum efnum svo
sem unnt er, segir Þorsteinn
að lokum.
jf^kveðnar hafa verið mál-
verkasýningar í Lista-
mahnaskálanum í haust og
eru 4 málarar, sem ákveð-
ið hafa að sýna, en líkur
til að þeir verði fimm, að
því er 'Guðmundur Einars-
son frá Miðdal, formaður
Myndhstarfélagsms hefir
tjað Visi.
Hefjast sýningarnar á sýn-
ingu Snorra Arinbjarnar í
dag, og verður hún opnuð
kl. 2 e. h. Sýningin stendur
i 12 daga, og verða á henni
30—40 olíumálverk og fjöldi
vatnslitamynda.
Strax að sýningu Snorra
lokinni, opnar Gunnlaugur
Blöndal sýningu. Þá er ráð-
gert áð Kristinn Pétursson
sýni dagana 25. sept. lil 7.
okt., en það er þó ekki full-
níðið ennþá.
Jón Þorleifsson opnar sýn-
ingu 7. okt. og' Nina Tryggva-
dóttir 19. okt. Hún hefir að
undanförnu dvalið i Ame-
ríku, en er væntanleg lieim
á næstunni. Hafa flestir þess-
ir málarar ekki haft sjálf-
stæðar sýningar í langan
tíma, og verður því gaman
að fylgjast með því, sem þeir
hafa upp á að bjóða að þessu
sinni.
Að því búnu verður svo
hlé nokkurt fram eflir vetri,
eða um 4 má-naða skeið, að
vorsýningarnar hefjast. Eru
allmargir málarar þegar
búnir að sækja um sýningar-
leyfi í skálanum að vori, en
engin ákvörðun verið tekin
enn um það hverjir kom-
ist að.
Svo sem kunnugt er, ei’
sýningu Svavars Guðnasonar
nýlokið. Vakti hún mikla
athygli og aðsókn að henni
var mjög góð. Sóttu hana
liátt á 4. þúsund gesta og
seldust á lienni 11 málverk.
Sýning Svav.ars, var á þeim
tíma, sem Listamannaskál-
inn var á leigu til veitinga.
En Guðmundur sagði, að
Templarar, — en þcir höfðu
skálann á leigu, væru
tilhliðrunarsamir, þegar
listaménnirnir þyrftu nauð-
synlega á skálanum að
halda, e.ins og verið hcfði
í þessu tilfelli.
Skálinn hefir verið endur-
bættur i sumar og gcrt við
ýmislegt, sem lil bóta stóð.
Stofnunin lætur leikliús-
um, hljómsveitum, ballettum aflétt.
ljosin yrðu aftur kveikt í
borgulium og myrkvu'ninni
Sumardvalir barna
Bömin koma heim:
Frá Löngumýri: Mánudaginn 3. september kl.
9 að kvöldi, að bifreiðastöðmhi Heklu.
Frá Reykholti: Þriðjudaginn 4. september kl.
7, að bifreiðastöðmni Heklu.
Úr Menntaskólaselinu: Miðvikudaginn 3. sept.
kl. 1, að Bifreiðastöð Islands (B.S.I.).
Frá SikmgapoIIi: Fimmtudaginn 6. sept kl. 4,
að B.S.f.
Frá Sælingsdalslaug: Föstudaginn 7. sept. kl.
8, að B.S.f.
Nánan upplýsingar í síma 4658.
SUMARDVALARNEFND.
Snorrí in hja rn a r, íislmálc
ojamar,
opnar
ari
málverkasýmngu
í Lisiamannaskálanum í dag, 1. september,
kl. 2 e. h.
og
óskast strax í
€» «B>
Upplýsingar hjá Lúðvík Sigmunds-
syni fulltrúa í járniðnaði, eða for-
stjóranum..
er Þjóðverjar fóru að senda