Vísir - 01.09.1945, Blaðsíða 5

Vísir - 01.09.1945, Blaðsíða 5
Laugardaginn 1. september 1945 VISIR 5 ífKKGAMLABlORKK DnBany vai heíðaiiiú (Du Bany Was A Lady) Amerísk dans- og söngva- mynd í eðiilegum litum. Red Skelton, Lucille Ball, Gene Kelly, Tonuny Dorsey og hljómsveit. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11. (2 rúm með skúffum) til sölu. — Upplýsingar í síma 5240. NÝKOMIÐ: Tangir Skrúflyklar Járnklippur Járnsagabogar Járnsagablöð Hamrar Heflar Skrúfjárn Sporjárn Borsveifar Þjalir Axir Snitttappavindur Borpatrónur Verkfærabrýni Skáplamir (yfirfelldar) Skápsmellur Skúffutippi Skúffuhöldur Skúffulæsingar Hespur Hengilásar Koffortsskrár Koffortshöldur Blaðlamir Kantlamir Hurðaskrár með húnum Smekklásar Hurðalamir Gormlamir Koparkrókar 6 og 7 þuml. Töskuhöldur Töskulæsingar Töskuspennur Töskulamir jPorótelnn ^JJc armeóóon t e n ó r : ' Söngskemmtun í Gamla Bíó mánudaginn 3. þ. m. kl. 7,15 e. h. Við hljóðfænð: Dr. Victor von Urbantschitsch. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. C K T Eldri dansarnir í GTdiúsinu í kvöld kl. 10. “ ' Aðgöngumiðar frá kl. 5 e. h. Sími 3355. MÞamsleikur verður haldinn í samkomuhúsinu Röðli í kvöld kl. 10. Aðgöngumiðar seldir á sama stað. Hljómsveit hússins leikur. I.S.I. I.B.R. WMTERSKEPPNIN (Meistaraflokkur) WATSONKEPPNIN (II. flokkur) hefjast á sunnudaginn 2. september kl. 2 e. h. , Þá keppa í II .flokki W Fram—Víkingur, » dómari Hrólfur Benedikts- son, — og strax á eftir í .meistaraflokki ^ K.R.—Valur, dóman Þrámn Sigurðsson. Línuverðir: Sæmundur Gíslason og Karl Guð- mundsson. Nú dugar ekkert jafntefli! Hver sigrar nú? STJÓRNIR K.R. OG VALS. MH TJARNARBlö MM Draugurinn glottir (The Smiling Ghost) Afar spennandi og gaman- söm lögreglusaga. Wayne Morris, Brenda Márshaíl, Alexis Smith. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sala hefst kl. 11. NYJA BIÖ mm Dulaifulla eyjan („Cobra Woman“) Spennandi æfintýramynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Sabu. Maria Montez. Jón Hall. Lori Chaney. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala liefst íd. 11. BEZT AÐ AUGLÝSAIVÍSI .•OOÍíOOOOöOOíSaíSÍÍÍJQííOOíSOÍÍöOíÍOOCííOOíSOOíSÍQOOOÍSOOOOÍÍöa 8: í; r, *«* i r :? o r, | g ;; •»«* wr ;; ;; ;; ;; ;; ;; ■sooooooooíioooeoooooooooooooooooooeooooooooooooíMS!'' ÞAKKA hjartanlega gjafir og vinarhug á sextugsafmæli mínu, 26. ágúst s.l. Jóh. I. Jóhannsson. Æ. F. R. Æ. F. R. r Iftiskemmtun í Rauðhólum heldur Æskulýðsfylkingin í Reykjavík, Félag ungra sósíalista, á morgun, sunnu- daginn 2. septcmber, kl. 3 e. h. DAGSKRA: 1. Ræða: Einar Bragi Sigurðsson. 2. Upplestur: Gunnar Bcnediktsson rithöfundur. 3. Mandólínkvartett leikui’. 4. Ræða: Gestur Þorgrímsson. DANS á palli frá kl. 5 til kl. 9,30. Töframaður sýnir. — Veitingar í skálanum. Ferðir verða með Strætisvögnum Reykjavíkur frá Lækjartorgi og hefjast • þær kl. 1 e. h. Ölvun stranglega bönnuð. — Allt alþýðufólk velkomið. Síðasta skemmtunin í sumar. SkrifstofumaÖur Stórt, þekkt fyrirtæki í Reykjavík vant- ar nú þegar reglusaman mann til þess að gegna afgreiðslustörfum á sknfstofu. Æskileg væri verzlunarskólamenntun eða nokkur reynsla í skrifstofustörfum. Umsækjendur sendi eiginhandar umsókn, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, til afgreiðslu blaðsins fyr- ir 4. september. Umsóknm auðkenmst: „Stórt fyrirtæki“. \ Frá SkiídinganesskóSanum. Skólaskyld börn í Skildinganesskóla- hverfi, fædd 1935', 1936, 1937 og 1938, mæti í skólanum mánudaginn 3. september kl. 10. Kennarar mæti á sama tíma. Ef skólaskylt bsíln er fjarverandi, ber vandamönnum þess að mæta og gera grein fyrir fjarveru þess. SKÓLASTJÖRÍNN. Frá Austurbæjarskólanum. Skólaskyld í september eru börn 7— 10 ára að aldri, fædd 1935—1938 að báðum árum meðtöldum. Börn á þessum aldri, sem sókn eiga í Austurbæjarskólann, komi til viðtals mánudaginn 3. sept. sem hér segir: 10 ára börn (fædd 1935) kl. 9, 9 ára börn (fædd 1936) kl. 10, 8 ára börn (fædd 1937) kL 1 1, 7 ára börn (fædd 1938) kl. 14. Kennarar komi og taki á móti sínum bekk. Þökkum innilega sýnda samúð við fráfall og jarðarför móður okkar og tengdamóður, Kristínar Ingimundardóttur. Ágústa Gamalíelsdóttir, Sveinn Daníelsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.