Vísir - 01.09.1945, Blaðsíða 6

Vísir - 01.09.1945, Blaðsíða 6
V I S I R Laugardaginn 1. september 1945» ILaiugiipdagssaga EFTIR C. S. FDRRESTER. iúpAfirenaja 'v. J . George Crowe, skipsfjóri, stóð uppi í stjórnpalli tundur- spillisins „Apache4' og virti fyrir sér Iih;a risavöxnu New York-borg frá flotastöðinni í Brooldyn. Þetta var í fyrsta skipti sem liann kom þarna og honum fannst eiginlega alveg nóg um hitavelluna á þessum stað. Svovarð honum aftur litið yfir stórborgina og lionum gat ekki duiizt, að þetta var sérstaldega mikil- fengleg borg. Hann var jafn- v6l eins hrifinn af borginni og því að standa þarna uppi í stjórnpalli brezks tundur- spillis, sem átti að fara í við- gerð hjá ameríská ríkinu. Hammott yfirforingi kom í þessum svifum upp á stjórn- pallinn og staðnæmdist við hlið skipstjórans. „Ljósmyndirnar hafa þá ekki gert annað en að segja íireinan og beinan sannleika um þessa borg, eða finnst þér ekki, Hammott?“ spurði Crowe. „Þetta er nú l'yrsta sinn, sem eg nokkurn fimg hefi orðið þess var, að póstkorta- nvyndir væri ekki ýktar,“ sváraði Iíanlmott. •Svo stóðu þeir stundar- korn þögulir og Virtu ánægju- lega fyrir sér umhverf'ið. Handan við East River var miðhluti New York borgar, en allt i kring um þá voru herskip, sena verið_ var að út- búa, áður en þau færu í stríðið. Hávaðinn af raf- magnshnoðhömrunum glumdi í eyrum þeirra, og aðeins stuttan spöl á burtu var verið að flytja riSastóra fallbyssu um borð i skipið, sem átli að bera hana. „Apache“ hafði í fyrsta skipti varpað akkerum í amerískri höfn? Brezku landfestunum hafði verið brugðið ýfir am- príska landstöpla og skutur- inn á „Apache“ snerti stefn- ið á ameríska beitiskipinu gCoulterville“. Þelta var átla þúsund smálesta skip, alveg nýtt af nálinni, með gljáandi málningu og geipiiega ólíkt hinum litla og laskaða brezka tundurspilli, sem veifaði hinum hvíta gunnfána brezka flotans framan í það. Á þil- fari tundurspillisins stóðu nokkurir brezkir sjóliðar og slörðu viðutan á þella nýja umhverfi og amerísku her- skipin. „Jæja, gott og vel, þá er- um við komnir hingað,“ sagði Crowe. Honum fannst dálítið kynlegt að scgja þetta, því að hann hafði aldrei látið sér det'a í hug, að hánn fengí nokkurn tíma tækifæri tíl þess að segja þessi orð á þess- um stað. En svona var það nú samt. Veslings „A])aclie“ hafði nefnilega barizt við teðandi slórsjóa Atlantshafs- á!a, samtímis þvi, sem liann liafði íþurft að standa af sér árásir þýzks beitiskips, svo ekki va'r nema eðlilegt, að Crowe kafteinn byggist við öðru emþví, að vera nokkuru ■síð.ar kpminn í örugga höfn vinaþjóðar. En svona var það nú samt. Og liann néri ánægjulega saman liöndun- um. Þetta hafði verið löng, löng ferð og það hafði þurft óþrjótandi árvekni allan timann. Þeir höfðu þurft að vera á sífelldu varðbergi gegn flugvélgnum, sem allt- af voru að láta sjá sig annað veifið og svo þegar þeirra varð ekki vart, þá voru það kafbátarnir, sem nauðsyn- Iegt var að hafa slerka gát á,> því þeirra gat einnig alltaf verið von. Svona liafði þetta verið allan tímann, hættur steðjúðu að úr ■öllum áttum, neðan frá og ofan frá. Hvergi var auður díll á hættusvæði hafsins. „Já, þetta hefir sannarlega allt blessazt allvcg hingað til, sem belur fer,“ sagði Ham- mott. „Við skulum vona að það haldi áfram,“ svaraði Crowe. Hann minntist nú þess, að hann hafði rætt alvarlega við yfirmenn skipsins um það, að bráðnauðsynlegt væri, að sldpshöfnin á „Apaclie“ kæmi óaðfinnan- leg fram í Ameriku, menn Væru í senn kurteisir og al- úðlégir. Þeir ’ væéu nokkurs lconar sendiherrar brezka heimsveldisins og.þess vegna yrðu þeir að koma fram sem slíkir. Á laúdgöngubrúnni stóð velklædílur maður. Hann vai i stífpressuðum, hvítum bux- um og hvitum jakka, með barðastóran Panamahatt á höfðinu. Hann hafði gula glófa á Iiöndum og lálbragð hans bar þess greinilega vott, að hann var enskur aðkomu- maður í lieitu landi. Hreyf- ingar hans voru svo snöggar Y>g ákveðnar. Það voru þessar frjálsmannlegu hreyfingar mannsins og hinn nákvæmi klæðaburður lians, sem fékk mann til þess að líla á hann sem íturvaxinn, ungan íiá- unga, í staðinn fyrir renglu- legan, roskinn mann, gráan fyrir hærum, með hvítt vangaskegg. Crowe varð iitið niður og þá kom liann auga á þenna „kulda“ í hitasvækj- unni miklu. „Eg imynda ínér, að nú sé elcki allt með fclldu,“ sagði Crowe, ]>egar hann hafði virt manninn fyrir sér. Hann hafði haft á réttu að standa. Aðkomumaður kynnti sig: „Ilr. Cockburn- Crossley frá brezku sendi- sveitinni.“ „Eg hefi gert ráðstafanir lil þess, að þér komið i opin- bera heimsókn til yfirflota- foringjans Iiér,“' sagði hr. Cockburn-Crossley. „Getið þér verið tilbúinn eftir hálfa klukkustund, skipstjóri. Málrómur og spurningar Cockburn-Crossíeys voru al- veg eins og útlit Crockburn- Crossleys, kurteisar og fág- aðar. „Eg get það,“ svaraði Crowe ag Iionum rann kalt vatn milli skinnS og Iförunds, því J'íinn hafði það á meðvit- undinni, að* CockbUrn-Cross- ley væri að horfa á hvítu ein- kennisfötin hans, sem voru útötuð í óhreinindum. Það voru naumast liðnar tvær klukkustundir frá því hann var úti á rúmsjó og átti það á hættu að verða skotinn í kaf með tundurspillinum sínum á hverju augnabliki. „Eg býst þá við yður eftir hálfa klukkustund, Crowe skipstjóri,“ sagði Crockburn- Crossley. Strax, þegar Crowe skip- stjóri fann fyrst hinn mikla hita í New York, fór hann að liugsa um að fá sér ískalt bað og nú lét hann svo sannarlega verða af því. Hann varð bók- staflega allur annar maður, þegar lianri fann vatnið leika um líkama sinn. Ilann var ekki búinn að læra það enn- þá, að þegar hitabylgja geng- ur yfir New York, þá vill maður lielzt alltaf vera i köldu baði, þvi þegar maður kemur úr því fyrsta, þá biður rnaður méð mikilli eftirvænt- ingu eftir því næsta, og svo koll af kolli. Það er ekki nema rétt á meðan maður er i kalda baðinu, sem manni líður reglulega vel. Crowe liafði lokið við að baða sig og nú fór hann að klæða sig. Hann fór i bláu einkennisfötin sín og snyrtaði sig vandlega. Á striðstímum fór maður var- hluta af öllu prjáli og skrauti í klæðaburði, maður bar ekki aflángan foringjahatt, eða var í gullbrydduðum buxum. Það var jikki einu sinni lil sverð um borð — Crowe gat ekki ímyndað sér hvernig eiginlega 'ætti að fara að, ef nauðsynlegt væri að setja herrétt um borð. Áreynslan við að ldæða sig, gerði Crowe einungis ánægðan. Litla káetan hans, sem var undir nöktum járnþiljumTm, þar sem steikjandi sólin skein á, var orðin cins og bökunarofn og þegar liann kom út undir bert loft Jók ekki betra við, því að þar var ekki síður lieitt, Á sama augnabliki og liann kom upp á þiljur, lieyrði liann skvamp í vatni og kom hljóðið frá skutnum. Þetta hljóð vakti strax athygli hans. Það sem liann. kqm auga á, er honum varð lítið U])p, fékk liann til að taka snöggt viðbragð. Apatetrið, sém Crowe liafði liaft með sér á skipsfjöl frá því liann fyrst lagði úr liöfn í Eng- landi, stóð þarna og veifaði sigri hrósandi annarri krumlunni. Apinn hélt á ein- hverjum lilut, sem glitli á í sólskininu. Crowe hljóp strax aftur á til apans og kom að í sama mund og Hammott yf- irforingi, einn undirforing- inn og nokkrir sjóliðar. „Litla flónið,“ sagði undir. forihginn, „þar hafði liann Jiað af loksins.“ Apaskömmin hafði Iosað eina djúpsrengjuna, sem lá tilbúin á þilfarinu, ef kaf- bátuy liefði gert árás á skipið á leiðinni yfý' liafið. „Sjáið þið apann, liann lieldur á lyklinum 1 annarri krumlunni,“ sagði einn sjó- liðinn. „Hann hefir aðeins gert það sama, sem lianu hefir svo oft séð okkur gera,“ svar. aði annar. Það þurfti aðeins að ldppa lyklinum úr og þá ie 1 sprengjan i djúpið. Sjóliðinn, sem liafði þann starfa, að losa djúpsprengjurnar, þeg- ar á þurfti að lialda, var van- ur að liafa lykilinn ávallt til- búinn til þess að sýna, að hann myndi vel eftir því, livað honum bæri að gera. „Hvað er þessi sprengja ætluð fyrir mikið dýpi?“ spurði Crowe. „Tvö hunch'uð fet,“ svar- aði Hanímot, „en liér eru einungis 27 fet til bolns og öryggisnaglinn hrekkur eldci úr, fyrr en sprengjan er kom- in 30 fet niður.“ Og svo var eins og Hammott dytti eitt- livað nýtt í hug. „Sjávar- botninn er mjög mjúkur hérna. Sprengjan mun sökkva djúpt í hann og nú fellur að.“ „Og ekki að eins það,“ ragði Crowe og reyndi að muna, hvernig hvellhettan á djúpsprengjunni verkaði. Það var lítið hólf inni i- sprengjuna, sem vatni var ætlað að seitla inn í. Gat- ið á hólfinu var þröngt og þess' vegna gat ekki nema lítið eitl af vatni seitlað inn í einu og það hafði hemil á sprengjunni, meðan liún var að sökkva i djúpið. ■ Þegar þetta liólf væri orðið fullt af vatni, mundi sprengingin verða. Það vár þess vegna raunverulega sama livort sprengjan var ætluð fyrir 200 feta dýpi eða minna, því þegar hún liafði grafið sig niður í sandinn mundi vatn- ið halda áfram að seitla inn i liólfið og þegar það væri- orðið fullt, mundi sprengjan áreiðanlega springa, án tillils til þess hve djúpt liún væri komin. Crowe varð ósjálfrátt litið á beitiskipið „Coulterville“. Djúpsprengjan var einmitt undir stefni þess og skut „Apache“ og þegar spreng- ingin yrði mundi beitiskipið verða mjög illa leikið, ekki síður en „Apache“. Ilann ef- aðist um að skipin liefðu nokkurn tíma til þcss að flytja sig frá þessum slað, þó gengið væri í það strax. Að minnsta kosli var ekki nema um sáralítinn tíma að ræða lil að reyna að bjarga „Coul- terville“ frá þessum liættu- lega stað. Ilann vissi, að ef hann væri sjálfur skipstjóri á beitiskipi og allt i einu kæmi erlendur skipstjóri og bæði hann að flytja skipið þegar í stað, þá myndi liann spyrja margra spurninga áður en liann yrði við þeim lilmælum. Og hvaða. alleið- mgar gæti það svo liaft. cl fyrsti brezki tundurspillir- inn, sem kæmi til Beooklyn, lílkynnti komu sina með þvi að sprengja stcínið af nýbyggðu amerísku beili- iskipi. Crowc gat ekk' hugs- að sér að þetta mæc'i koma fyrir. Sekúndurnar liðu em eftir aðra og jafnvel voru enn ekki liðnar nema tíu sekúnd- ur, frá þvi liann fyrst hcyrði skvampið, þegar sprengjan féll í sjóinn. „Við verðum að senda kaf,- ara niður,“ sagði Crowe. Þegar liann sagði þessi orð varð honunv hug&að til jress í hve gífurlegri liættu kafar- inn væri meðan líann væri niðri við starfa sinn. Ef sprengjan spryngi ineðan liann væri þar, myndi liann spluridrast í þúsund tætlur. „Jones féll" hjá Crotona," Framh. á 4. síðu. Sœjai'fréttit Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, síinii 5030. Næturvörður i nótt og aðra nótt er i Ing— ólfs Apóteki. Helgidagslæknir er Þórður Þórðarson, Bárugötui 40, simi 4655. Næturakstur í nótt og aðra nótt annast bst.. Hreyfill, sími 1633. Messur á rnorgun. Dómkirkjan. Messað kl. 11 f. h,- Síra Friðrik Hallgrímsson. Fríkirkjan. Messað ld. 2 e. h., Síra Árni Sigurðsson. Nesprestakall. Messað í Mýrar- húsaskóla 'kl. 2.30 e. h. Síra Jón Thorarensen. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.25 Hljómplötur: Sam- söngur. 20.00 Fréttir. 20.30 Út- varptríóið: Einleikur og trió. 20.45 Upplestur og tónleikar: a) Upplestur: Halldór Stefánsson rithöfundur. Finnborg Örnólfs- dóttir leikkona. b) Tónléikar: Ýmis lög. 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög. 24.00 Dagskárlok. Frjáls verzlun, 4. hefti 1945 er komið út. Er_ ritið vandað að frágangi og efnis- mikið. Efni pess er sem hér seg- ir: Verzlunarskóli íslands 40 ára„. Erindi eftir Vilhjálm Þ. Gíslason. Stutt saga um sómabeklc. Ræða eftir Konráð Gíslason. Þarf að búa betur í haginn. Ljúfar minn- ingar og þar skiljast leiðir. f'* íþróttafélögin hér í bænum hafa farið fram á við bæjarráð, að fá áukinn æf- ingatíma i Sundhöllinni fyrir sundfélög bæjarins, þar sem sctu- liðið er hætt að nota tíma sína í Sundhöllinni. Bæjarráð vísaði málinu til borgarstjóra til af- greiðslu í samráði við forstjóra Sundhallarinnar. Tennis- og Badmingtonfél. Rvíkur hefir farið fram á við bæjarráð, að fá lóð fyrir starf- semi félagsins, til þess að byggja þar leikskála og jafnvel útivelli. Bæjarráð ákvað að ætla félaginu lóð á iþróltasvæðinu i Lauga- dalnum. 0 „Dronningen" í viðgerð. Um þessar mundir er Dronn- ing Alexandrine í viðgerð og verður henni lokið eftir tvo mánuði. Þá er ráðgert að skipið hefji reglubundnar ferðir milli íslands og Danmerkur, ef um nægan farþega- og vöruflutning verður að ræða. Tímarit Verkfræðingafélags fsl., 1. hefti 30 árg. hefir borizt blaðinu. Að þessu sinni flytur ritið ý larlega grein um Iiitaveitu Reykjavíkur eftir Kay Langvad verkfræðing. Fylgja henni ýms— ar myndir. Þá eru í heftinu ýms- ar athuganir og fréttir. Bankamenn fá lóðir. Á siðasta fundi bæjarráðs var samþykkt nð ætla Byggingar- samvinnufélagi bánkamahnæ leigulóðir undir einnar ha:ðar' timburhús með risi inni í Klepps- holti. Dagsbrúnarmenn! .’. LandnámsdeiIdin biður trúnað- armenn og aðra áhugasama fé- lagsmenn að mæta á skrifstof- unrii og taka happdrætjtismiða fyrir hvíldarheimilið. Golfklúbbur fslands. Undirbúuingskeppni undir meist- arabikar kvenna.hefst Jaugardag- inn 1. september kl. 5 s. d. Þátt- takendur skrifi nöfn sín á lista í Golfskálanum í dag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.