Vísir - 01.09.1945, Blaðsíða 4

Vísir - 01.09.1945, Blaðsíða 4
4 V I S I R Laugardaginn 1. september 1945 VÍSIR DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAUTGAFAN YISIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 16 6 0 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Lýðiæðið í austii og vestii. JBlvarlegur ágreiningur virðist risinn upp í “ lierbúðum stjórnarinnar um það, hvað sé „lýðræði". Sökum þess, að margir telja lýð- ræði hyrningarstein þess skipulags, er leyfir einstaklingunum að tala, rita, trúa og'lifa sem frjálsir menn, þá er við því að búast, að sum- um þyki óvænlega horfa stjórnarsambúðin, ef hugmyndir samherjanna um þessi frumstæðu mannréttindi eiga enga samleið. Satt að segja mun marga furða, að ekki hefir fyrr skorizt í odda einmitt á þessu atriði. Hér ber svo mikið á milli; að engin dægur-samvinna getur hrúað það djúp. Hér er um ræða grundvallaratriði í þjóðfélagsskip- un nútímans, sem flestar frelsisunnandi þjóðir veraldarinnar telja sig hafa barizt fyrir með háli og brandi í nærri sex ár. En nú er spurt: Höfum vér barizt fyrir því, ‘að ein- staklingarnir bafi frclsi og sjálfræði sam- kvæmt bugmyndum vestrænna þjóða, eða höf- um vér barizt fyrir því að þeir séu ofur- seldir pólitísku einræði fámenns flokks, sem viðurkennir ekki prentfrelsi, málfrelsi né ein- staklingsfrelsi líkt og vestrænar þjóðir. I austurhluta Evrópu og á Balkanskaga bef- ir hinu síðarnefnda „lýðræði" yrið komið á fót, og munu kommúnistar telja, að í þessum löndum sé bið fullkomnasta lýðræði, sem nú þekkist í heiminum. Að þeirra dómi licfir þessum þjóðum nú verið gefið „frelsi“, eftir einræði og kúgun nazismans. — Það er rétt að staldra við og gcra sér grein fyrir því í eitt skipti fyrir öll, að það er þetta „lýðræði“, sem kommúnistar hér berjast fyrir að komið verði á fót í nýstofnuðu lýðveldi Islendinga. En nú gerast þau kynlegu tíðindi að fulltrúi læezkrar alþýðu, jafnaðarmaðurinn, sem er utanríkisráðherra Bretlands, neitar að viður- kenna „lýðræði“ aðurnefndra landa, sem kommúnistar telja öllum öðrum til fyrir- myndar. Bandaríkin synja einnig um sína viðurkenningu af ástæðum, sem öllnm eru nii kunnar. Þessar stórþjóðir pum ekki telja sig hafa barizt íyrir þessu austræna „lýðræði“, svo að fólkið sé ofurselt sömu kúgun og fyrr. Hróp íslenzku kommúnistanna verða hjá- róma og broslcg, þegar þessar staðreyndir eru athugaðar. Svíþj éðai-viðskiptin. ■Mokkurs misskilnings virðist gæta um verzl- ^ unarsamninga þó, sem gerðir voru við Svíþjóð. Innflytjendur munu yfirleitt á þeirri skoðun, að skylt sé samkvæmt samningunum að veita gjaldeyris- og innflutningSleyfi á þeim vörum, sem í samningnum eru nefndar, en Viðskiptaráð mun telja, að ekki beri að skilja samninginn á þann hátt. Ef ekki heíir vcrið samið um annað en það, sem stendur í þeim samningi, er birtur hefir verið, þá virðist lítill vafi á því, samkvæmt 1. gr. og 4. gr. samningsins, að tekizt hefir verið á hendur skuldbinding um að leyfa innflutning á ákveðnu magni tilgreindra vara. Vegna þess að þetta er utanríkismál, væri heppilegt að fá úr skorið um það, livernig beri að skilja samninginn að þessu leyti. Það er ekki æski- legt að slíkur samningur sé gerður að blaða- máli á þann hátt, sem stjórnqjblaðið Þjóð- yiljinn gerði í gær Ollu sauðfé í Mývatnssveit og austur- hluta Bárðardals slátrað í haust vegna mæðiveikl Kostnaður rikissjóðs áætlaður 600 þús. kr. Fjúrskipti hafa nú verið ákveðin i Mývatnssveit og austurhluta Bárðardals í haust. Slátrað verður þar öllu sauðfé, um 5. þús full- orðnu og veturgömlu og gfir 3 þús. lömbum. Gert er ráð fyrir að kaupa í staðinn allt að 3500 lömb að mestu leyti í Axarfirði og Presthólahreppi. Settar verða upp um 60 km. langar 'girðingar til að forðast samgang sauðfjár af sýkta svæðinu vestan Skjálfandafjjóts. Kostnaður ríkissjóðs vegna þessara fjárskipta er áætlað- u r um kr. 600 þúsund, er greiðist á 3—4 árum. Þegar þessum fjárskipt- um er lokið liafa fjárskipti farið fram á öllu svæðinu milli Jökulsár á Fjöllum og Skjálfandafljóts. ’ Haustið 1941 í Reykdælahreppi og haustið 1944 í Kelduhverfi, Tjörnesi, Húsavík, Reykja- hverfi og Aðaldal iHinkur drepinn á Skerjafirði. 1 fgrradag var minkurdrep- mn á Skerjafirði, eftir mik- inn og æsandi eltingaleik. Ilafði sézt til minksins, þar sem liann var á linotskóg eftir einhverri hráð í fjör- unni við Slcerjafjörðinn, rét't i grennd við Benzinstöð Shell þar út frá. Menn sem urðu minksins varir brugðu skjótt við og reyndu að ná honum og drepa hann, en minkurinn sem ckki vildi láta ná sér fyrirhafnarlaust lagði til sunds út á fjörð- inn. Mennirnir liöfðu einn- ig nokkur róð til að halda áfram eflirförinni. Tóku þeir bát sem lá í fjörunni og réru út á fjörðinn á eftir meinvættinum. Þegar menn- irnir voru kotpnir fast að minkinum og gerðu tilraun til að berja bann með spitu, sem þeir liöfðu meðferðis, stakk liann sér í kaf og var drjúgan tíma undir yfir- borðinu. . Vissu mennirnir ekki, sem vonlegt var, bvar minkskönnninni myndi skjóta upp, og réru þeir þvi kappróður kringum blett- inn, þar sem minkurinn bafði horfið sjónum þeirra. Eftir nokkra stund kom minkurinn aftur í Ijós, sýnu fjær bátnum heldur en þeir höfðu húizt við og bófst þá ákafur eltingaleikur á ný. Minkurinn kafaði og inenn- irnir réru og svo koll af kolli, þar lil loks kom að því, að annar aðilinn gafst skilyrð- islaust upp, auðvilað mink- urinn, og var þá ekki að sökum að spyrja. Mennirnir drápu mink og innbyrtu og réru sigri hrósandi lil lands með feng sinn. Kennslukvikmyndir. Bæjarráð hefir hcimilað fræðslu- málafulltrúa Reykjavíkur að koma upp kennslukvikmynda- safni fyrir bæjarskólana. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 5 kr. frá O.J. 100 kr. frá J.Þ. 30 kr. frá N.N. 10 kr. frá gamalli konu. Laugardagssagan — Frarnh. af 6. síðu. sagði Hammott, „og við skildum Higgs eftir í Alex- andríu. Það voru einu kafar- arnir sem við böfðum.“ „Eg ætla að kal'a sjálfur,“ svaraði Crowe. Honum létli augnablik, þegar liann sagði þessi orð. Erfiðasta verk, scm nokkurum yfirmanni er ætlað, er að ota öðrum út i hættu, sem hann þorir ekki sjálfur að taka á sig. • „Lofið mér að kafa,“ sagði Ilammott. „Nei,“ svaraði Crowe,“ cg réð sjálfur þessari ferð og það fer hezt á þvi, að eg geri þetta einnig sjálfur. Sadtið loftdæluna og kaí'arabúning- inn fljótt og kastið nokkur um kö^lum fyrir borð.“ Það voru liðin lutfugu ár, frá þvi bann hafði síðasl komið í kafarabúning. Hann fann hvað blýskórnir voru óskaplega þungir, þegar liann slaulaðist eftir þilfarinu út að borðstokknum. í gegn um litla glerskjáinn gat hann enn greint umhverfið — risa- vöxnu skýjakljúfana liandan við East River. Loftdælan suðaði sífelll fvrir eyrum hans. Allt var nú tilbúið og nú var ekkert eftir nema að fara niður í vatnið. Hann var ánægður með allt, nema það, að svitinn rann í striðum straumum niður efl- ir likama hans og olli hon- um óþægilegum kláða. Hann fikaði sig bægt og gælilega niður kaðalstigann og þeg- ar hann var kominn niðu-r að vatnsborðinu steig hann úr stigaþrepinu og lét fallast í sjóinn. Hann söklc niður i gruggugt og ókyrrt vatnið. Hann sá ekkert út um skjá- inn, mcðan hann var á leið- inni niður og sama máli gegndi, ])egar fælur hans sukku i djúpa botnleðjuna. Hann fann lil augnabliks við- bjóðs, þcgar liann sat fastur i aurnum. Hann gat með miklum erfiðismunum geng- ið nokkur skref til vinstri, siðan noklcur skref áfram, en ekkert varð fyrir honum nema mjúk leðjan. Ilann fann lil nokkurrár geðslirær- ingar og tók andköf. Ilann færði sig til hægri og fáhn- aði fyrir sér í myrkrinu og skyndilega fann liann að ann- ar blýskórinn kom við eilt- hvað hart og þegar hann hafði strokið skónum eflir þessum harða hlut, komst hann að raun um að hann var sívalur. Nú vaknaði fyrst vonarneisti í brjósti hans. Þessi sívalningur hlaut að vera djúsprengjan. Hann talaði nú í fyrsta skipti í kafarasímann sinn. „Eg befi fundið hana,“ sagði hann, „látið kaðlana koma niður.“ „Já, herra skipstjóri,“ var svarað. Hann þurfti að biða eina til tvær sekúndur, þar til kaðlarnir voru komnir nið- ur til hans, en það var nógu löng stund til þess að vekja hjá honum nokkurn ugg. Nú Framh. á 8. síðu. Ekkna- Enn hefir verið komið að máli við sjóðurinn. mig út af frásögninni, sem eg birti að vestan fyrir viku. í gær hringtli til mín mæt kona hér í bænum, sem taldi það sína skoðun, að ekki þyrftí að fara alla leið veslur á Snæfellsnes til þess að finna heimili, þar sem þröngt er í búi, því að erfiðleikarnir væru allt í kringum mann, ef að væri gáð. Hún bar það líka fy.rir brjósti, að menn styrktu Ekknasjóð íslands, sem tekinn er lil starfa fyr- ir fáeinum árum, en ekki hefir mikið borið á ennþá. * Erfiðleikar Heimili getur ekki orðið fyrir al- á heimilum. varlegra áfalli en að fyrirvinnan deyi frá ungum börnum. Móðirin stendur ein uppi með mismunandi stóran barna- hóp, sem hún verður nú að sjá farborða, og oft af litlum sem engum efnum. Hún þyrfti helzt að leila sér atvinnu, en hvað á hún þá að gera við börnin? Það er ekki alveg vist/að hún geti komið þeim fyrir á barnaheimili og endirinn verður jafnvel sá, að hún verður að leita á náð- ir hins opinbera, jjótt lienni sé það þvert um geð og vildi helzt hafa getað bjargazt áfram Iijálpaijaust. * Sendfð sjóðnum Það er hlutverk Ekknasjóðs gjafir. fslands að veita ekkjum hjálp, sem hennar þarfnast, og líka þeim konum, sem mennirnir hafa hlaupizt frá og skilja eftir ^nauðar. Þótt nokkuð sé liðið frá því: að ekknasjóðurinn var stofnaður, hefir lítið verið ger-l til þess að vekja athygli almennings á honum, svo að. menn miðli honum einhv.erjum gjöfum. Það þarf ekki mikið frá hverjum ein- stökum, því að safnazt þegar saman kemur — segir máltækið — aðeins að menn muni eftir þvi, að hann er til og vinnur að góðu málefni. * Lokadagurinn. A morgun eru liðin sex ár og tveir dagar frá því að Hitler sendi hersveitir sinar inn yfir landamæri Pól- lands og steypti heiminum með þvi út í ægileg- usíu styj'jöld, sem yfir liann hefir dunið. v morgun er lokadagurinn, því að þá eiga Japanir að undirrita hina skilyrðislausu uppgjöf sína í Tokyo. Á þessum sex árum hefir meira verð- mæti farið forgörðum en i nokkur.ri annari styrjöld og það er víst ekki langt frá sannleik- anum, að þessi slyrjöld hafi eyðilagt meira verðmæti en allar fyrri styrjaldir í samein- ingu. Tár og Stríðstíminn hefir ekki aðeins -verið sveiti. þjáningatími fyrir þá, sem fara urðu til vigvallanna og úthella þar blóði sinu. Þjáningarnar voru alls staðar, á vígvöllun- um, í borgunum, verksmiðjunum, ökrunum, á hafinu. Enginn hefir komizt hjá þvi, að verða var við þessa styrjöld, hún hefir kostað alla tár og sveita, en suma enn meira, lif og limi. IJún liefir kostað svo mikið, að hún má ekki ver.ða til einskis háð. Stríðið 1914—18 álti að ver.ða stríðið, sem átti að binda enda á öll stríð. Sú von varð að engu, en hún lifir þó enn og rælist vonandi að þessu sinni. * Vísindin Á sfríðstímum hafa allir nóg að gera og stríðið. — ekki sizt vísindamennirnir, — þótt ekki sé alllaf spurt eins mikið eflir störfum þeirra þess á milli. Og á stríðs- tímum er líka ekkert svo dýrt, að það sé ekki notað,.til þess að koma íjandmönnunum i hel. Þá eru gerðar margvíslegar uppfinningar, sem að visu eru fyrst og fremst gerðar vegna hern- aðar, en geta þó síðar komð heiminum i góðar þarfir, þegar menn geta aftur haldið heim af vígvöllunum og fárið að vinna friðsamleg störf, sem allir þrá að glíma við. * Framfarir. Það verða pneitanlega jafnan mikl- ar framfarir á ýmsum sviðum, þeg- ar stríð eru háð, þótt ]iær sé svo dýru verði keyptar, að menn óska þess oft, að þær. kaému heldur siðar, en undir slíkum kringumstæðum. Ekki mundi flugtæknin hafa tekið svo örum framförum, sem raun ber vitni, el' styrjahlar- nauðsynin hefði ekki rekið á eftir þvi, að fliig- vélarnar yrðu alltaf stærri, liraðfleygari og öruggari á marga lund. Og varla hefði það fé legið svo laust fyrir, sem varið var til atom- rannsóknanna, ef ekki hefði átt að nota kyngi- kraft atomkjarnans í þágu stríðsins. En þar er líka fundinn sá kraftur eða það vopn, sem mun útrýma slyrjöldunum, með því að menn munu ekki þora að taka á sig þá ábyrgð, sem því fylg- ir að beita öðru eins vopni. ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.