Vísir - 03.09.1945, Page 3

Vísir - 03.09.1945, Page 3
Mánudaginn 3. september 1945 ■' • ■ • •'-L •' - • V* -i 1 1 11 I V I S I R Rafraagnsknúnar HAKKAVELAR fyrir kjötverzlanir, hótel o. fl. ; HRÆRIVELAR fyrir bakarí o. fl. ’ KAFFILÖGUNARVÉLAR fyrir hótel og veitingastofur. HeildversluniwB ÆLLFAl I Icilllcil sllUSiílU. SlIIlí 3012, Hurðarpumpur Tvær tegundir nýkomnar. Luwlvig StfÞi'w Hlargföldunar- og samlagningarvélar HeiÍdverslun in Jk FÆ Hamarshúsinu. — Sími 5012. Stíla btek wwr • fynrhggjandi. — -j i Innkaup li.fi. Hverfisgötu 21. Sími 5051. Hvöt sjálfstæðiskvennafélagið fer skemmtiför upp í HvalfjÖrð, miðviku- daginn 5. þ. m. (farið verður að Saurbæ og Ferstiklu). Takið með ykkur berjaílát. Allar nánan upplýsingar hjá Maríu Maack, Þmgholtsstræti 25, sími 4015, og Guðrúnu Ölafsdóttur, Veghúsastíg 1, sími 5092. FERÐANEFNÐIN. Tvær stúlkur óskast á Matsöluna Berg- staðastræti 2. Hátt kaup og húsnæði. Sigrún Pétursdóttir, Bcrgstaðastræti 2. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður. Skrifstofulími 10—12 og 1—6. Aðalstræti 8. — Sími 1043. Byggingar- menn! Til sölu góður skúr járn- varinn, 3x5 metra, uppi- stöður og klæðning o. m. fl. Til sýnis á Hálsveg 16, Kleppsholti, í dag og á morgun. Alm. Fasteignasalan (Brandur Brynjólfsson lögfræðingur). Bankastræti 7. Sími 6063. Einhieyp kona óskar eftir einu til tveim- ur herbergjum og edlhúsi eða eldunarplássi, helzt sem fyrst. Ákjósanlégt hjá rosknu fólki. Smávegis hjálp innivið gæti komið til greina. —- Fyrirfram- greiðsla mánaðarlega. — Uppl. f síma 4634. Unglingsstúlka óskast í húð strax. Tilboð með upplýsingum sendist afgreiðslu Vísis, merkt: „RV—STRAX“ Píanékennsia hefst aftur þ. 15. sept. n.k. Nýir nemendur gefi sig fram sem fyrst. ANNA RAGNARS, Víðimel 50. Sími 5509. Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9 - Sími 1875 „En vér eigum meira en málið sjálft; vér eigum bókmenntir ritaðar á þvi að fornu og nýju. Litum á fornrit vor, Eddurnar, Noregskonungasögur, Fotn- aldarsögur Norðurlanda, og allar íslendingasögur. Er nokkur sá, sem þekkir þessar bókmenntir til hlítar, svo dauður úr öllumi æðuni, að hjartað berjist ekki í brjósti hans, þegar á þær er minst? Eg fyrir mitt leyti verð að segja, að eg get skilið, að sú stund komi einstöku sinnum yfir menn, að þeir verði „leiðir á öllu — utan íslendingasögum“, eins og skáldið kvað; en þégar þeir eru orðnir leiðir á þeim líka og meta þær einskis, er eg hræddur um, að menn séu orðnir leiðir á lifinu sjálfu, og dóm þeirra manna met eg einskis. Því hvað er það, sem þessar sögur og kvæði leiða oss fyrir hugskotssjónir? Er það ekki hugsana- og tilfinningalif og athafnir manna, sem sköruðu fram úr að þreki og einurð, manna; sem höfðu glögga sjón á því, sem einkennilegt var i fari sjálfra þeirra og annara manná, sem lifðu á sínar spýtur og hirtu aldrei þótt þeir byndi eigi bagga sina sömu hnútum og sam- ferðamenn, mgnna, sem höfðu þrek til að lifa, þó eht- hvað blési á móti, en þorðu þó að horfast í augu yið dauðann? Og hefir það ekki einmitt á öllum öldúm verið viðleitni mannsandans, að læra að þekkja sjálf- an sig, grafa fyrir rælur ástríðanna, leita uppi Köldu- kvislarbotna hatursins, gæta að því, hvernig neisti kærleikans glæðist og verður að björtu báli þvi meir sem örlögin blása á móti? Og hvar er betra tækifæri til að temja sjón vora í þeim efnum, en einmitt í forn- sögum vorum? „Hverr er sá maðr, er fjórir ganga fyrri, fölleitr ok skarpleitr ók glottir við tönn ok hefir öxi reidda þm ÖXl?“ •>-> Það var Skarphéðinn.“ •Dr. Guðmundur Finnbogason. „Það hefir verið sagt, að þreyttur hugur geti orðið leifiur á öllu nema lestri Islendingasagna. Þetta cr hið . mesta sannmæli. Stílhnn er víða fagur, þróttmikill og mærðarlaus, og efnið olt stórfenglegt og áhrifamikið. Þó eru sög- urnar dular af kÖstum sínum, eins og flest snilldarverk eru; þær verða að at- hugast ítarlega, ef njóta skal þeirra að fullu. Við gétum lesið þær sem börn, unglingar og fullorðnir menn, og alltaf liafa þær eitthvað að bjóða, scm er við hvers manns hæli; þær eru frjósamar, eins og íslenzku túnin, og ótæmandi sem hafið. Myndir þcirra af niannlíl inu eru sígildar eða ævarandi, þær blikna aldrci þó aldir líði.“ (Skinfaxi XVII. ár, l)ls. 103). Þetta eru ummæli merkra manna um alþýðuútgáfú Sigurðar Kristjánssonar íif Islendingasögunum. En liún cr enn í dag trú hinum upphaflega tilgangi sínum, sem er að sjá yður fyrir vand- aðri og ódýrri útgáfu af Islendinga- sögum. 4

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.