Vísir - 03.09.1945, Blaðsíða 5

Vísir - 03.09.1945, Blaðsíða 5
Mánudaginn 3. september 1945 V I S I R 5 MGAMLABIOKKM Kalli á Hóli (Kalle pá Spángen) Sænsk gamanmynd. Edward Persson, Bulían Weijden, Carl Ström. Sýnd kl. 5 og 9. _ MUBIEBUR Verzl. Vísir h.f. Laugaveg 1. 5 manna Lincoln-bifreið, til sölu í dag kl. 1—4 við benzínstöð Nafta, og í síma 6021 eftir kl. 6. — Lágt verð. Dtborgun ckki nauðsynleg. Vélritunar- námskeið (3ja mánaða) hefjast 1. október. Yæntanlegir nemendur gefi sig fram sem fyrst, vegna niðurröðunar í nám- skeiðin. Ennfremur er tek- ið á móti pöntunum fyrir uámskeið janúar—rnárz. Til viðtals næstu daga frá kl. 10—12 f. h. og kl. 6—8. CECILIE HELGASON, Hringbraut 143, 4. hæð til vinstri. Sími 2978. ÞURRKAÐIR ÁVEXTIR nýkomnir. VerzL Visir Lí RADfÓ- grammólónn til sölu. Uppl. Bergstaðastræti 78. Vantar duglega aigreiðsln- stúlku. Hjalti Lýðsson, Grettisgötu 64. 1. S. í. t. B. R. Úrslitaleikur í landsmóti I. flokks fer fram í kvöld kl. 7. Þá keppa K. R. 0G MFNFIRMMGM. Dóman: Jókannes Bergsteinsson. MÓTANEFNDIN. Nokkrar reglusamar stúíkur óskast nó þegar. ^JJexuerlimidijaM clija l.ji Þverholti 13. Sími 3600. ÍATSALAN í Bröttugötu 3 í Reykjavík verður opnuð til afgreiðslu þi-iðjudaginn 4. september næstk. Sveiniaug Porstelnsdóttir Sag«s PéilaBMÍs i sárum s Glóðu Ijáir, leirar sungu Þetta er sagan um 4. skiptingu Póllands. Og siðan um baráttu þjóðarinnar og leynistarfserfii fyrir frelsi sínu og tilveru, á lýðræðisgrundvelli, með því ódrep- andi þreki og órofa ætt- jarðatást, sem ætíð hef- ir einkennt Pólvcrja. Hér er lýst merkilegum þætti úr sögu bins her- tekna Póllands og átak- anlegum. Og það eykur sanuleiksgildi sögu þess- arar, að höfundurinn hefir sjálfur séð og lif- að alla þá ægilegu og djöfullegn atburði, er hann skýrir frá. Þetta er hrífandi saga og tilkomumikil, i lát- lausri frásögn hins unga höfuridar. Frásögnin er svo sannsögulega hvers- dagsleg, að lesandinn lifir með frá upphafi og sér fyrir atburðina í hraðvaxaridi stígandi í'ram mót leikslokum þeim, sem þó liggja enn svo éinkennilega torræð, að því er raunverulega framtíð Eóllands sncrtir. JAN KARSKI, höfundur bókarinnar. Lesið frásögn Jan Karski um leynisíarfsemina í Póllandi með gaumgæfni og aíhygli. Bókin er 256 bls. að stærð og kostar aðeins kr. 18,00. MM TJARNARBIÖ MM Draugurinn glottir (The Smiling Ghost) Afar spennandi og gaman- söm lögreglusaga. Wayne Morris, Brenda Marshall, Alexis Smith. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. áSKM NYJA BIO MMM Dulaifulla eyjan („Cobra Woman“) Spennandi æfintýramynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Sabu. Maria Montez. Jón Hall. Lon Chaney. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BEZT AÐ AUGLYSAIVÍSI ut §ala. 150 stykki kjólar úr ýmsum efnum seldir næstu þrjá daga á 85 krónur stykkið. — Enn fremur útsala á bút- um o. fl. Verzl. ÞORELFIJR Bergstaðastræti 1. Sími 3895. Vantar tiEfinnanSega íhúö fyrir 1. október. — Iiá leiga. Jóhannes Snorrason flugmaður, c/o. Flugfélag Islands. Gólfteppti .Verzlunin ÁJfafell Strandgötu 50, Hafnarfirði. Giervörur ódýrar, nýkomnar. ~J\, ddlnariion JsC JJjömiion hj. Faðir oltkar, tengdafaðir og afi, Njáll Símonarson, andaðist að heimili sínu, Freyjugötu 7, 31. ágúst. Sigríður Njálsdóttir, Skarphéðinn Njálsson, Símon Njálsson, tengdabörn og barnabörn. Jarðarför móður minnar, Guðrúnar Steinsdóttur, fer frarn frá heimili hinnar látnu, Lindargötu 58, þriðjudaginn 4. þ. m. kl. 1 e. h. Ingvar Magnússon. Jarðarför Sólveigar Eiriksdóttur Hólm fer frarn miðvikudaginn 5. september kl. 2 e. h. frá heimili hennar, Hverfisgötu 30, Hafnarfirði. Vandamenn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.