Vísir - 04.09.1945, Page 3
Þriðjudaginn 4. september 1945
V I S I R
Snjóaði minna á Mýr-
gfaisjökli í vetur
en s fyrravetur.
Erá rítMausókB&t&rleiöginywi
Síeinþórs Sigurðssanðtr
atj JFóns Etjþórssanar*
^eir Steinþór Sigurðsson
mag. scient. og Jón Ey~
þórsson veðurfræðingur
eru nýkomnir austan frá
Mýrdalsjökli, þar sem þeir
haía dvalið um hálfsmán-
aðarskeið við jökulrann-
:sóknir.
Steinþór Sigurðsson mag.
'scient4 hefir skýrt Vísi frá
ferð þeirra félaga og árangri
atliugana þeirra, cn þeir voru
mjög óheppnir með veður og
gátu minna aðhafst en ella
vegan þoku og dimmviðris.
Þeir félagar fóru héðan úr
hænum 9. ágúst s.l. Dvöldu
þeir um vikutíma við vestan-
verða jökulrönd Mýrdalsjök-
ids, athuguðu mælimerki og
mældu snjódýpt frá s.l. vetri.
Á þessum vikutima kom-
ust þeir aðeins emn dag upp
á jökul og þó í dimmviðri,
þvi að allan þenna tíma voru
illviðri eða dimmviðri á jökl-
inum. Þennan dag, sem þeir
fóru upp voru þeir 16 klst. á
jökli. Mældu þeir þá snjó-
dýpt frá s.l. vetri og reynd-
ist hún vera um 6 metra, en
. veturinn 1943—44 var snjó-
<týptin 8 irietrar.
í þessum leiðangri á jök-
ulinn komust þeir Jón og
Steinþór að raun um að
mælimerkin frá þvi i fyrra-
sumar hafa fallið. Er þetta i
annað sinn, sem reynt hefir
verið að láta mælimerki
standa yfir veturinn, en i
hvðrugt skiptið tekizt. í fyrra
slóð stærsta ínerkið 10 metra
upp úr srijónum. Næst verða
nýjar gerðir af merkjum
revndar.
ílvað jökulinn sjálfan
snerti, kvað Steinþór liann
miklu meira sprunginn en
undanfarin tvö sumur.
Eftir að liafa dvalið við
vesturrönd Mýrdalsjökuls
fóru þeir fýlagar austur i
Skaptártungu lil að staðsetja
þaðan fasta punkta á jöklin-
um. En hingað til liæjarins
komu þeir 23. ágúsl s.I.
Þessi leiðangur er liður í
rannsóknum sem byrjað var
á undir forystu þeirra Jóns
og Steiriþórs sumarið 1943
og eru kostaðar af Menn’.a-
málaráði og Rannsóknarráði
ríkisins. Tilgangur l annsókn-
anna er að fylgjast með
hreytingum á Mýrdalsjökli
•og rannsaka eðli jökul-
hlaup.a.
Mröt fer é
berjaferð.
Hvöt, Sjálfstæðiskvenna-
félagið, fer skeriírritiför á
morgun (miðvikudag).
Verður farið iim í Ilval-
fjörð og bprðað á Ferstikíu.
Eru- koriur áminntar um að
hafa með Sér berjaílát, því að
farið verður í bérjamo. All.lt*
nánari upplýsíngár géfa
María Maack, Þinglíoltsstræti
25, sími 4015, og Guðrún ól-
afsdóltir, Veghúsastíg 1, síriii
5092.
Hrúin á Ferju-
kotssýkinu
opnuð aftur.
Brúin á vestara Ferjukot-
sýkinu í Borgarfirði hefir nú
aftur verið opnuð til umferð-
ar.
Brúin var lokuð um nokk-
urra daga skeið, meðan við-
gerð fór fram á lieúni. Var
hún breikkuð. Á meðan urðu
bílar að taka á sig krók upp
að efri brúnni í IJvítá.
St in stPBt - rei in
fiaufj
Músuntl kna.
í sutnar.
f fyrradag kom Stinson-
flugvél h.f. Loftleiða til bæj-
arins. Héfir vélin annazt síld_
arleit í sumar og háft aðset-
ursstað á Miklavalni í Skaga-
firði.
Annaðist vclin sildarleit á
vestri helming sildarsvæðis
ins, frá Siglufirði og veslur
fyrir Hornbjarg. Á þessum
tveim mánuðum, sem vélin
hefir leitað sildar hefir hún
verið 195 klukkustundir á
lofti og flogið 42,900 kíló-
metra.
Þrátt fyrir óhagstæð flug
veður var vélin 21 dag i júíi
á lofti og 25 í ágúst.
Mikill ís var fyrir norðan-
verðu landinu um mánaða-
mót júli og ágúst og hefir
það gerl sill lil þess að tor-
velda leitina.
Kristinn Olsen flugmaður
og Alfreð Elíasson, fram-
kvæmdastjóri h.f. Loftleiða,
stjórnuðu flugvélinni.
Mun vélin hefja farþega-
flug aftur innan skamms.
60 ára
verður í dag frú Guðrim Stcf-
ánsdóttir, Mímisveg 2 a.
og gítar til sölu. Upplýs-
ingar á Lokastíg 26 cftir
kl. 5 í dag.
Stlííhii
vantar nú þegar 1
eldliúsið á
Ellí- og hjúkrunar-
heimilinu Grund.
Upplýsingar gefur
ráðskonan.
argrét Smiðsdóttir
Sænsk sveitaiífssaga frá öndverðri 19. öld eftir
sænsku skáldkonuna Astrid Lind. — Konráð
Vilhjálmsson íslenzkaði.
„Heiðraði lesari! Þú hefir eflaust heyrt sögur sagðar,
þegar þú varst barn. Sjálf heyrði eg þær harla margar.
Hrifnust var eg þó að heyra æviþætti þeirra, er átt
hofðu bólfestu hér í byggðinni á undan mér. Eg hlýddi
á þá, sem fluttu þessi fræði; og fúsir voru þeir að
fræða mig. Svo dóu mínir gömlu sögumenn. Ef til vill
liöfðu þeir sjálfir séð og þekkt, elskað eða hatað sumt
af því fólki, er þeir sögðu frá. Ef til vill! Ekkert veit
eg um það. Við, sem búum hér uppi í hinum víðlendu
skógum, erum ekki vön að spyrja. Við sitjum og
hlustum, þegar sagt er frá. Og við segjum þeim aft-
ur, er hlusta.....“
„Heil öld er nú liðin síðan fólk ))að, er sagan Margrét Smiðsdóttir segir
frá, lífði lífi sínu norður hér í Námahéraði. Allt var það — hver einasti
maður — Íífrænir hlekkir í langri festi kynslóðanna. Það er nú horfið
af þessari jörð. Ötalmargir höfðu runnið skeið sitt á undan þvi, og ær-
inn fjöldi hefir síðan lifað og starfað á sama vettvangi, — unriað, hat-
að og syndgað, þolað og þjáðst. öld af öld fellur hinn ævarandi og
stríði öríagastraumur eftir hinum norðlægu og víðlendu skógum’Náma- *
héraðs. Skógurinn einn er æ liinn sami. öld af öld vakir hann
á verði um lífsferil vor allra, er lifum hér norður frá, — Og
alltaf skapast ný og ný örlög....................“
Liðnar aldir koma oss títt fyrir sjónir með sterkari átökum og
tilþrifameiri, fábrotnari lífsvenjum og fyrirbrigðum, en öflugri
og ákafari á marga vegu heldur en gerist nú á dögum, — í blíðu
sem stríðu, gleði og sorg, ást og hatri. '
Margréí Smiðsdóttir er örlagarík saga, sem aldrei gleymist.
Mjög mikið bar á ölvun og
drykkjuskap í bænum um
helgina. Aðfaranótt sunnu-
dagsins tók lögreglan milli
20 og 30 manns úr umferð.
Þá nótt var „kjallarinn“
margfylltúr ölvuðnm mönn-
um. Ýmist var „geslunum“
hleypt út, er þeir voru álitn-
ir hafa mannazt svo mikið
eða þeini var ekið Iieim lil
þess að rýfna fyrir öðrum,
sem biðu eftir húsnæði.
Héldur minni ölvun var í
bænum s.l. sólarhring. Þó
tók lögregan li) manns úr
umferð og í nótt voru 2 tekn-
ir. Er langt síðan jafn-
mikið hefir verið að gera lijá
lögreglúnni eins og um þessa
helgi.
SníianámskeiS
hefsl hjá mér 17. september. Síðdegis- og kvöldtímar.
Væntanlegir nemendur gefi sig fram jiem fyrst. Tek
einnig á móti umsóknum fyrir næsta námskeið, er
Iiefst eftir miðjan október.
Sigríður Sveinsdóttir, meistan í kvenklæðaskurði,
Reykjavíkurveg 29.
(Húsið stendur við enda Njarðargötu).
Til Carnaspítailasjóðs Ilringsins.
Minningargjöf: Um frú Elínu
Storr frá eiginmanni hennar,
Ludvig Storr, lcr. 500,00 -— fimm
hundruS krónur. — Kærar þakk-
ir. Stjórn Hringsins.
Tilbúin
sængurver, lök, koddaver.
Glasgowbúðin,
Freyjugötu 26.
reglusamur, getur fengtð fasia atvinnu
við hreinlegan iðnað nó þegar.
Umsókn ásamt kaupkröfu skilist í póst-
box nr. 994 fynr fimmtudagskvöld.
Alm. Fasteignasalan
(Brandur Brynjólfsson
lögfræðingur).
Bankastræti 7. Sirni 6063.
Sigurgeir Sigurjónsson
hæstaréttarlögmaður.
Skrifstofutími 10—12 og 1—6. *
Aðalstræti 8. — Sími 1043.
UNGLBNGA
vantar þegar í stað til að bera út blaðið um
KLEPPSHOLT
NORÐURMÝRI
ÞINGHOLTSSTRÆTI
Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660.
Dagblaðið Vísii.