Vísir - 04.09.1945, Side 6

Vísir - 04.09.1945, Side 6
n v I s I R Þriðjudafiinn 4. septembcr 1945 Til sjós með Sirsdra — Framh. af 2. síðu. sé skvampsamt. Og liiklaust tek eg undir það, seni eg liefi heyrt marga sjómenn segja, s'ö vart nxuni til vera öllu ömurlegri staður ' á þessum lmetti. Vörpunni var kastað liér kl. 2.30 e. h. á 140 faðma dýpi og gefnir út ca. 450 faðmar af vírum. Siðan var logað í Jiálfa aðra klukkustund. A inéðan ágerðist kaldinn og ■ýfðist sjórinn æ meira. Eg stend úti á stjórnborðsbrúar- vængnum lijá skipsljóranum, ]iegar búið er að „liífa“ það mikið, að klafarnir eru að koma upp úr. í sama mund Jcoma flotkúlurnar upp að Jiliðinni. Þá segir Jónmundur allt í einu: „Hafðu nú augun' bjá þér og líttu ofurlítið fjær“. Það mátti ekki seinna vera, að eg fengi þessa vís- bendingu. Eg renni augunum 1 þá átt, sem mér virðist varpan liggja út frá skipinu, og allt i einu sé eg skringi- lega sjón. Upp úr sjónum skýtur, til hálfs, ferlegum Jcnetti, fagurrauðum að lit. Færist þetta ferliki óðum nær skipinu, vaggandi á bárun- um, en fjörumúkkar þyrpast að því, gráðugir og gargandi, setjast á það og umhverfis og höggva i það goggunum. „Ilann er þá svosem við- Játinn liérna núna, sá rauði,“ "verður Jónmundi að orði, um Jeið og liann gengur inn i stýrislxúsið. Og nú greini eg og skil, að þetta muni vera ■vörpupoldiín og neðsti Jduti belgsins, sem þarna flýtur á útlroðnum karfa-belgjum. Mér sýnist, að þetta muni vera ákaflega mikill afli, þeg- ar breiðist úr vörpubelgnum við skipsbliðina. En ofan a cr ekki annað að, að beitið geti, en bústnar karfavamb- ir. Minna verður þó úr þess- um mikla afla en eg hélt í fyrstu, þegar farið er að hala mn Iielginn og skipta i pok- ann, eða ekki nema fjór- skiptur poki. Og enn minna verður svo. úr aflanun , þegar farið er að gera að, því að mest er þctla karfi og rýrist iiann um helming, þegar búið er að skera af honum liaus og kvið, með öllu sem þar með fylgir og fleýgt er fyrir borð. Mikið af karfa. Þeim er aldrei um karfann gefið, togaramönnui.um. og er þó mikill munur á nú og áður fyrr, þegar^ ckkert fékkst fyrir karfann, en af honum veiðist jafnan mikið liér á Halamiðunum, og var því þá öllu fleygt. Á sh rjald- arárunuin kómst karfinn í sæmilegt verð, eða því nær á borð við þorskinn, þ. e. a. s. þannig aðgerður, sem Iiér or sagl að ofan, eða að hirtur'sé. aðeins bukufinn, þunnilda- laus. Yörpunni er þerar kastað Vsftur og byrjað að gera að karfanum fyrst. Eg stend við einn gluggann á brúnni og horfi með aðdáun á hamfarir karlanna á framþiljunum. Nokkuð eru misjöfn hand- lökúi, en allir vinna af kappi. SÍxmir eru handlagnari og •íljótari en aðrir, — þrífa um kjaftinn á karfanum, «kel!a sveðjunni á hnakkan og sneiða í einu bragði af Tiausiiin og kviðinn, skáhalf .aftur að gotrauf svo að með fylgja breinleg öll innyfli, og ^ygja þessari flyksu fyrir liorð með vinstri hendi um leð og þeir þrífa um næsta kjaft með liinni liægri, og hagræða síðan í vinstri hendi, og þannig koll af kolli, og smástækk.ar kösin af karfa- búkum fyrir framan stíuskil- rúmið, sem þeir hafa að und- irstöðu við þessa aðgerð, karlarnir. Aðrir leggja karf- ann á hliðina, á skilrúms- plankann, og skera þannig af haus og kvið í tveim hnífs- brögðum eða þremur. Annað hal. .Um sexleytið er varpan dregin að i annað sinn og kémur upp bélgur enn fyrir- ferðameiri en sá fyrri. Þetta reynast fimm pokar og er nú miklu meira af þorskinum en i f\'rra lialinu. Karfinn er þó í meirihluta og nokkuð af ufsa, sem nú er aftur orðinn ómerkilegur fiskur, þó að gott verð fengist fyrir hann á stríðsárunum. En nú er ekki kastað aftur að sinni, því að nú eru kúf- arnir upp af öllum þilfars- •stíunum, þar eð mikið var cftir óaðgert, þegar annað halið var innbyrt. Vindur liarðnar nú'að mun og sjór gerist æ úfnari eftir því s£in á kvöldið líður. Næst var vörpunni kastað kl. 7.30 og togað tvívegis til kl. 10.30 á þessum sömu slóðúm. í fvrra halinu kom upp rifinn belg- urinn, en þó bjargað rýruin poka af jsvipuðúm fiski og áður. En í hinu síðara fékst ekkert og enn rifin varpan. Er sjógangur nú orðinn svo mikill, að ekkert verður að- hafzt. Eru þá kostirnir tveir: annaðhvort að lóna hér og bíða batnandi veðurs eða að sigla á grunnmiðin aftur og dunda þar, unz aðgengileg vei-ða aftur Halamiðin. Mér skilst að þetla kosti kol, bvor kosturinn, sem valinn er. En Jónmundur velur siðari kost- inn og lætur taka inn vörp- u’na og stimar í áttina til Vinds, stundu fyrir miðnætti. Helgi stýrimaður kemur upp í brúna og eg bið hann að kalla í mig, þegar við kom- um á grunnmiðin. Þetta hefir verið löng vaka hjá mér og skemmtileg. Eg hefi reynt að hafa opna alla „glugga“ hug- nr og skynjana. Margt mun þó hafa farið fram hjá mér og eg Iilakka til næsta dags. En nú er næst kojan og hvíldin. PALIBÍLL í góðu lagi til sölu. Sæti fyrir 4 inni. Hentugur fyr- ir byggingarmeistara. — Til sýnis á Laugaveg 158. rEIKNINGAlí VþlíUUMBCmif VÖÍtUMIÐA nóKAKÁPun BKÉFHAUSA VÖRUMEIJKI Vf WT- VEKZLUNAK- MEKKI, SIGLI. AUSTURSTRÆTl !Z. N»l ikra stærílfræili- ■ sti ídenta vantar til vinnu á skrifstofu mína í vetur. Umsóknir ásamí prófskírteini og meðmælum, ef til eru, sendist 1 sknfstofu minni fyrir 15. september næstkomandi. Bæ| asveikfiæðingurinn í Réykjavík. Getum útvegað til afgrciðslu strax nokkur stykki af steypublöndunarvélum frá Con- struction Machinery Co., U.S.A. Vélar þess- ar bafa fengið mjög góða rcynslu bér og eru 42 þeirra þegar í notkun hér á landi. .— Allar nánari upplýsíngar hjá oss. (jottþed Sethktft & Cc. k.f Sími 5912. — Kirkjuhvoli. Munlð útsöluna í KápMbúöinni Laugaveg 35. / Þar er hægt að gera góð kaup. Mi ú p sí h ú ib 5 ga Sigurður Guðmundsson. ^ Stór bók um líf og starf og samtíð listamannsins mikla Leonardo da Vinci eftir rússneska stórskáldið Dmitri Mereskowski, í þýðingu Björgúlfs læknik Olafssonar. er komin I bókavcrzlanir Leouardo da Fincí' var furSulegur jnaÖxir. Itvar sem. hann er uefndur i bókuih, er eins og menn skorli orð lil þess að lýsa atgerfi harts og yfirburðum. / Encycloþœdia Britannica” (1911) er sagl, nð sagan nefni engan mann, sem sé hans jafningi d sviði visinda og lista og óhugsandi sé, að nokkur maður hcfð\£nzt tíl að afkasla liundraðpsia parli af öllu f/vi, sejn hann fékkst við. r i l.eonardo da Vinci var óviðfáfnanlegur mdtari. Eri hann var lika uftyfinningamaður . d við Edison, cðlisfneðingur, starrðfraðingur, stjömnjrœðingur og hervélafraðingur. — Hann fékhst við rannsóknir i Ijósfrœði, liffrrrafrirði og stjórnfucði, andlitsfall rnanna og fellingax i klaðum atliugaði hann vandlega. Söngmaður var Leonardxsgóður og léh S]<ilfur d hljóðfari. Enn fremur ritaði liann - kynstrin öll af dagbókum, en — list hans hefir gefið honum orðstír, sem aldrei deyr. Þessi bók um Leonardo da Vinci er saga um manninn, n fjölhafastur og afkasta• méstur er talinn allra manna, er sögur fara af, og einn af mestu lislainönnum veraldar. í bókinni eru um 30 myndir af listaverkum. H.F. LEIFTUR, Reykjavík. *■ V v Vandað einbýlishiís viS Efstasund til sölu. Nánari upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar og Guðlaugs Þorlákssonar, Austurstræti 7. Símar 2002 og 3202. Sœjat^téttif V í S I R kemur ekki út á morgun, mið- vikudag, vegna skemmtiferðar sta.rfsfólks blaðsins og prent- smiðjunnar. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. Næíurakstur annast bst. Bifröst, sími 1508. 75 ára er í dag Þórdís Guðmimdsdótt- ir, Rauðarárstríg- 22. 11 flugfarþegar komu frá' Sviþjóð-siðastl. sunnu- dag. • Farþegarnir voru þessir: Eggert Kristjánsson stórkaupm., Trausti Ólafsson efuafræðingur, Sigurgeir Sigurðsson þiskup, Þórður Runólfsson vélaeftirlits- maður, Ragnar Pétursson frá Norðfirði, Þórmóður ögmunds- son bankaritari, og Klemenz Tryggvason hagfræðingur, Gísii .1. Johnsen stórkaupm., Helgi K. f. Arnason og Guðmundur I Guð- mundsson bæjarfógeti og frú. — Frá Ameriku kom s.l. sunnudag Styrmir Proppé kaupm. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína Hanna Lilly ísaksson og Guðmundur Kristjánsson stýri- maður. VEÐRIÐ í DAG. Veðurlýsing. I morgun var sunnangola og þykkt loft Veslanlands en logn og bjartviðri Norðan- og Aust- anlands. Iliti var 9—10 stig. Bú- ist er við rigningu Véstanlands siðdegis í dag og nótt, vegna lægðar, $em var við suðurströnd Grænlands i niorgun. Veðurhorfur _ Suðvesturland, Faxaflói og Vestfirðir: Vaxandi sunnanátt og rigning síðdegis. Norður- land, Norðvesturland, Austfirð- ir og Suðauslurland: Hægviðri og víða þurrt i dag, en rigning i nótt. Útvarpið í kvöld. 19.25 Hljómplötur: Lög úr ó- perettum og tónfilmum. 20.20 Hljómplölur: Kvartett, Op. 18, nr. 2, G-dtir, eftir Beethoven. 20.45 Löndog lýðir: Blómaöld Fgipta- lands (Oskar Magnússon sagn- fræðingur frá Tungunesi). 21.10 Hljómplötur: a) Lög leikin á vjpla da Gamba og harpsikord. b) Kirk'jutónlist. 22.00 Fréttir. Dag- skrárlok. í'oiScjáta ni\ 119. Skýringai-: Lárétt: 1 Hvísla, (5 ílát, 8 utan, 9 fangamark, 10 fljót, 12 félag, 13 mynt, 14 dýra- mál, 15 gengi, lö j’firniaður. Lóðrétt: 1 Tré, 2 ílát, 3 tegund, 4 tveir eíns,. 5 vofa, 7 férðalag, 11 félag, 12 mann, 14 þræll, 15 uþþhrópun.'' Ráðning á krossgátu nr. 118: Lárétt; 1 Pottur, 6 róman, 8 óm, 9 G.E., 10 náð, 12 önn, 13 T.T., 14 ef, 15 æru, 10 fingur. Lóðrétt: 1 Planta* 2 .tróð, 3 tóm, 4 um, 5 ragn, 7 nennir, 11 át, 12 öflug, 14 em, 15 æi!

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.