Vísir - 04.09.1945, Síða 7

Vísir - 04.09.1945, Síða 7
Þriðjudaginn 4. scptember 1945 V I S I R „Aldrei!“ AHt í einu liafði hún lagl armana um hálsinn á honum. „Pierre .... Denys .... de Bonaventure, ástin min!“ Hann hafði orðið blíðari á svipinn og sagt: „Lofaðu mér dálitlu ?“ „Já!“ Iiún mundi á þessu augnabliki bafa lofað honum hverju serii var. „Ivomdu liérna og sjáðu.“ Ilann fór með bana út að handriðinu á svölun- um fyrir utan lierbergið lians. Hiið við blið höfðu þau horft niður yfir borgina, yfir turn- spirurnar og götusundin, yfir fljótið, þar sem það glampaði og glitraði í tunglsljósinu. „Þetta er falleg sjón,“ sagði hann. „Sjáðu við- áttuna, himininn o,g mánaskinið yfir dimmum skóginum. Eg vil að þú lofið mcr að þú viljir annað slagið horfa á þessa hluti, þegar eg er farinn burtu og segir við sjálfa þig: „Eg, Louise Guyön (hún var Guyon þá, ógift), vil vera sem likust þessu umhverfi. Aldrei að verða iítilsigld, eða taka þátt í þrasi almennings um smámun- ina“. (Þetta bafði hann sagt.) „Nýja-Frakkland er of mikið töfraland til að nokkur geti leyft sér að vera þar lítilsigldur. Jafnvel villiménnirnir eru stórir í eymd sinni. Skilurðu við bvað eg á?“ „Já, eg skil þig.“ „Mundu þctta þá.“ Og hún hafði munað þetta. Tunglið var í fyllingu. Birtan var svo mikil, að þau gátu séð siglur skipanna á fljótipu. Skip- ið, sem lá næst þeim var minnst. Ifún horfði til þess tilbeiðslufullu augnaráði. Það var Vonin, skip de Bonaventure í þá daga. Hún hafði vitað að bann myndi að minnsta kosti verða næst æðstur i tign á skipinu. Þessi tvö skip, svo smá þarna tilsýndar, að þau liurfu, cf maður bar litla fingur milli þeirra og augans, áttu nú að fara aftur til Frakklands yfir hið víðfeðma baf, serii bún sjálf hafði aldrei ferðazt yfir. Heilar vikur af ógnum og erfiðleikum biðu þeirra, unz þau myndu ná öruggri liöfn í La Rochelle meðal annarra sldpa franska flotans, fella þar segl og skipshöfnin myndi geta fært lians hátign fréttir af Nýja-Frakklandi. Þar sem Pierre var skráður á þetla skip gat bann ekki einu sinni eytt siðasta kvöldinu með henni. Hann var aleinn á verði. AHir yfirmenn og básetar böfðu landgönguleyfi, nema hann. Og svo nokkrum klukkustundum seinna um borð í sama skipinu. (Við tilhugsunina néri hún sanian höndunum. Henni fannst hún finna enn- þá sviðann í lófuhum, eins og þegar hörundið var að hruflast á grófum steininum, er hún kleif niður hrjúfan múrinn forðum). Hún hafði einmitt komið um borð i þetta sama skip, eins og í vimu af hinum nýju hugmyndum sínum. Upp frá þessari stundu skyldi hún alltaf vera með honum. Styrkja bann og hughrevsta. Og þá .... „Enginn þrestur getur gefið okkur saman nema leyfi föður þíns komi til.“ „Taktu mig með þér, þá mun sá gamli gefa sig.“ Hún hafði vissulega ekki búizt við að svar bans yrði á þá leið, sem ])að varð. Hann tók hana i fang sér og lét hana út fyrir klefadyrnar. „Þú mátt ekki imynda þér að þetta sé ást, litli kjáninn. Þetta er einungis gaman leikur. Farðu til baka, farðu fljótt til baka. Það er það eina rétta.“ Það eina rétla!“ Hin miskunnsama systir María hleypti henni inn. Eins og nafnið benti til reyndi hún að vera miskunsöm. En það var stýfða hárið, karl- mannsbuxurnar og allur þessi tími. Upp frá þessu var hún lengi vel eins og slein- gerfingur. Allar refsingarnar, jafnvel læknis- rannsóknin,, sem faðir hennar krafðist að færi frárii, skammjr og fyririítning, hrærðu hana iivorki til né frá. Eftir að læknisskoðunin hafði farið fram, hafði faðir hennar komið til hénnar og heimtað að hún giftist. Hún bafði játað því eins og i svefni. Síðan var hún gift méð hjálm á höfðinu til að stýfða hárið sæist ekki. Alit þétla hafði skéð fyrir 7 árum. Nú var hann fyrst að koma til baka. Eftir tvö til þrjú cftirvænlingarfull augnablik myndi hann birtast i dyrunum. Hann skyldi svei mér fá að greiða syndagjöldin. Það vissi guð, að nú skyldi vera komið að skuldadögunum hjá honum. Dyrnar opnuðust og landstjórinn kom inn. Á eftir bonum komu þeir de Bonaventure og Laval biskup. Þótt andlit hennar væri kuldalegt eins og grima, leituðu augu bennar strax augu hans og náðu athygli þeirra. Hann bafði verið harður á svipinn, er hann kom inn, en nú hafði liún þá ánægju, að sjá honum krossbregða. Reyndar virtust þeir allir þungbúnir. Landstjórinn var að segja einhverjar stór- fréttir. Fréttir frá viðurcign við villimennina. Þeir hefðu gert árás — fellt fjölda manns. En hún lók ckkert eflir þessu. Hún liafði ekki aug- un af de Bonavenlure. Hann gekk rakleitt vfir gólfið til hennar, eins og knúður áfram af ein- hverju innra afli. Ef til vill var verndargripur- inn byrjaður að hafa sín áhrif. Hárin hneigði sig fyrir systur hennar, og á sama augnabliki fann hún að hún sjálf var sterk og glöð, einmitt á þvi augnabliki, sem mcst hættan var á, að hún myndi gefast upp. Iiún fann að hún var nógu sterk til að rétta lion- um hönd sína, til að laka vandræðalegri kveðju lians, nógu sterk líka til þess að hafa gaman af undrun Raouls, aumingja piltsins, og systur sinnar. Látuin þau bara vera hissa. Ilún var yfir það hafin að láta það hafa áhrif á sig. í kvöld skvldi hún vera nógu sterk til að geta bhistað a það, sem liann liafði að segja eftir þessi sjö löngu ár. Frá mönnum og merkum atburðum: A KvötdvðKvm Hún: „Elsku hjartaö niitt — ætlar þú aS elska nlig jafnheitt þegar hárö á mér er orSiS hvitt eins og silfur?“ Hann: „Eg hefi elskaS þig þegar þaS hcfir veriS svart, hvítt, rautt eSa blátt svo aS cg býst ekki viS aS hætta því þess vegna.“ ♦ VitiS þér, aS ef fíll, samanboriS viS stærSina. myndi borSa liltölulega eins miki'S og mús, þyrfti hann io smálestir af-fóSri daglega? % „GctiS þér búiS til mat fyrir stórt samkvæmi?“ spurSi húsfreyjan matsveininn, sem hún var um þaS hil aS ráSa til sín. „Já. A tvo vegu,“ sagSi matsveinninn. „HvaS meiniS þér meS því?“ „Þannig, aS gestirnir koma aftur cSa láta ekki sjá sig framar.“ ■% Hár og þrekinn maSur kom til leikhússtjóra nokkurs og baS um atvinnu. „Hver ert þú?“ spurSi leikhússtjórinn. „Eg er Eggert eggjakonungur," sagSi sá stóri. • „HvaS er aSalfag þitt ?“ „Eg borSa þrjár tylítir af hænueggjum, tvær af andareggjum og tvær af gæsaeggjum i einni lotu." „Þú lítur út fyrir aS vera góSur. Þú þekkir regl- urnar hér?“ „Nei. Hverjar eru þær?“ „Fjórar sýningar á dag. Heldur þú aS þér sé fært aS taka þátt í þeim öllurn ?“ „Já, eg er viss um þaS.“ * „Á laugardögum getur konriS fyrir aS viS höfuin sex sýningar á dag og ýmsurii helgidögum getur þaS hent aS viS höfum sýningar á klukkutíma fresti.“ Eggjakóngurinn Eggert hikaSi. „ÞaS er aSeins eitt, sem eg vil fá aS vita fyrirfram,“ sagSi hann. „ÞaS er alveg sama hve mikiS verSur aS gera í leik- húsinu, en eg verS aS fá fri til þess aS fá mér al- mennilega niáltíS á gistihúsinu minu.“ Elzta prentaSa dágblaS, sem til er, er Peking News í Kína. ÞaS hóf göngu sina 950 árum áSur en byrjaS var aS prenta meS Iausaletri i Evrópu. ÞaS er nú um 1400 ára gamalt. „Þú spurSir hvaS sé aS mér?“ kjökraSi Abra- ham. „Sonur minn er á nýjum skóm og eg sag'Si honum aS taka ívær tröppur i einu skrefi til þess aS spara sólana. — í staSinn fyrir þaS tekur hann þrjú og rífur buxurnar sínar.“ Á leið til Heljar. Frásögn af rcítarhöldum yfir frönskum ættjarðarsvikurum. EFTIR GEORGE SLAFF. Krafizt var líflátsdóms yfir Baudry. Mikil fagn- aðarlæti. „Encore, encore,“ var kallað meðal áheyrenda. Um Truchot sagði herdeildarforinginn: „Eg hefi krafizt líflátsdóms fyrir félaga hans, en það er ekki ólíklegt, að hann hafi brotið minna at sér en þeir, og sjái rétturinn ástæðu til þess að sýna einhverja linkennd, mun cg ekki bera fram mótmæli gegn því.“ „Nei, nei,“ var kallað í réttarsalnum. Herdeildarforinginn hélt áfram: „Að því er hina l'jóra snertir, sem eftir eru, krcl'st- öll sanngirni þess, að athugað verði gaumgæfilega, hvort þeir hafa framið eins alvarlega glæpi og hin- ir, -—j atliugað verði, hvort nokkuð sé, sem geri málstað þeirra betri cn hinna.“ Enn var kallað: „Nei, nei,“ cn það voru færrí cn áður. Og sumir reyndu jafnvel að þagga niður í þeirii, scm kölluðu „nei, nci“. I lok ræðu sinnar sagði herdeildarforinginn: „Heiðruðu dómarar! Þér hafið allir barizt á víg- stöðvunum gegn fjandmönnum lands vors frá öðr- um löndum. I dag bið eg yður að berjast gegn fjand- mönnum lands vors úr hópi vorrar eigin þjóðar. Mark vort hcfir verið, er og verður: Að þjóna Frakk- landi og bjarga Frakklandi.“ Þar næst kom röðin að verjendum sakborninga. Verjandi Combier viðurkenndi, ef ekki í orðum, þá með framkomu, allar sakir, sem á hann voru bornar, og að tilgangslaust væri að halda uppi vörn. fyrir hann. Hann bénti á, að Combier licfði 1936 lent í slysi, sem ef til vill hcfði haft þau áhrif á hann, að hann licfði verið andlega bilaður eftir það. Krafðist hann Iæknisskoðunar á Combier, áður en dómur væri kveðinn upp. Hæðiyrði heyrðust lrá áheyrendum, sumir svei- uðu, aðrir glottu meinlega. Dómararnir brostu lítið^ eitt eða lyftu brúnum. Allir verjendur hinna ungu manna fylgdu því for- dæmi, sem verjandi Petit-Guyot gaf: „Munið eftir því,“ sagði hann, „að þessi drengur- var aðeins 14 ára, þcgar borgin var hernumin og allt Frakkland. Fjórtán ára gamall. Hvað gat hann vitað um þetla allt þá, hvcr var þekking hans og þroski? Við hverju mátti húast, eftir að Þjóðverjar höfðu beitt við hann áróðri sínum í fjögur ár? Og ekki aðeins Þjóðverjar — heldur og franskir svik- arar í þjónustu þeirra. Mér dettur ekki í hug, að afsaka á nokkurn háíL það, sem hann hefir gert. En getið þér haldið því fram, að réttmætt sé að dæma iil lífláts 18 ára pilt, sem frá 14 ára aldri hefir aldrei heyrt annað en áróður og lygar falsspámanna og svikara og fjand - manna þjóðar vorrar ? Getur slíkur piltur gert grein - amiun á réttu og röngu? Hefir hann gáfur, þekk- ingu og þroska til þess að vita, livað rétt er, satt og gott, — til þess að vita, hvað landi okkar var fyrir beztu? Ekki liefir hann snefil þeirrar þekk- ingar og reynslu, sem þér hafið.“ Dómararnir hlýddu á þcssi orð, án þess að nokk - ur svipbrigði gæfu til kynna, liver áhrif þau hefðir haft. Augljóst var, að verjandinn, Monsieur le Noblc, fór þá einu leið, sem um gat verið að ræða. Haim gætti þess, að fara ekki of langt. Hann var þraut- reyndur, hygginn málflytjandi. Hann gerði enga til- raun til þess að reyna að færa líkur að því, að Petit- Guyot væri saklaus af þeim afbrotum, sem hann var sakaður um, vefengja sannanir þær, sem fram höfðu verið bornar o. s. frv. Svo að hann spilaði út eina góða spilinu, sem hann hafði á hendi. Og hann „spilaði því út“, er vænlegast var um árang- ur. Hann lék á þann eina streng, að þessi piltur hefði verið hálfgert barn, þegar byrjað var að beita við' hariri svívirðilegum áróðri, á kænlegan og lævísan hátt, og þar fram eftir götunum. Ilinir verjendurnir fóru að dæmi hans, og þaðt gerðist margt þennan eftirmiðdag, sem vakti hugav- æsingu, mikía ólgu, sem þó jafnan hjaðnaði aftuv.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.