Vísir - 04.09.1945, Side 8

Vísir - 04.09.1945, Side 8
8 V I S I R Þriðjudaginn 4, septembcr 1945 GÆFAN FYLGIR hringunum frá SIGURÞÖR Hafnarstrapti Kaupum allar bækur, hvort heldur eru heil söfn eða einstakar bækur. Einnig tímarit og blöð. Bókaverzlun Guðm. Gamalíelssonar Lækjargötu 6. Sími 3263. Háilitun. Heitt og kalt permanent. með útlendri olíu. Hárgreiðslustofan Perla l^jami (juhnunclááon löggiltur skjalaþýðari (enska). Heima kl. 6—7 e. h. Suðurgötu 16. Sími 5828. V é I r i t u n a i» námskeið (3ja mánaða) hefjast 1. október. Væntanlegir nemendur gefi sig fram sem fyrst, vegna niðurröðunar í nám- skeiðin. Ennfremur er tek- ið á móti pöntunum fyrir námskeið janúar—marz. Til viðtals næstu daga frá kl. 10—12 f. li. og kl. 6—8. CECILIE HELGASON, Hringbraut 143,' 4. hæð til vinstri. Sími 2978. . » INNANFÉLAGS- 'a|yj MÓTIÐ kl.7. Hástökk. EYRNARLOKKUR, með grænum steinum og silfurkross, ásamt festi, hefir tapast frá Bókhlöðustíg io að Hótel Borg. Vinsamlegast skilist að Bók- hlöðustíg 10. (102 ÁRMANN. __ Innanfélagsmótið heldur áfram i kvöld kl. 7,30. Keppt verður í spjótkasti og 4x8 100 m. lilaupi. (89 R 2 GÓÐ herbergi og eldhús i nýju húsi til leigu fyrir stúlku gegu heilsdagsvist. — Tilboð, merkt: „Staðfesta" lpggist inn ’á afgr. blaðsins fyrir föstu- dagskvöld. (84 TUGÞRAUTIN sem frestað var s. 1. vlo!/) lau8'ardag. hefst í ^2=5' kvöld kl. 6 stundvís- lega og lýkur á morg- un á sama tíma. ÆFINGAR í KVÖLD: Á Háskólatúninu: Kl. 7—8: Handbolti kvenna. Aðrar æfingar á sama tíma og áður. Á íþróttavellinum: Kl. 7: Knattspyrna, 2. flokkur. Stjórn. K.R. HERBERGI til leigu fyrir einhleypa stúlku gegn húshjálp. Simi 5215. (98 ÓSKA eítir verkstæðisplássi, helzt nálægt miðbænum, mætti vera í kjallara. Tilboð, merkt: „Húsgagnabólstrun“ sendist Vísi fyrir n.k. láugardag. (100 HERBERGI óskast i Reykja- vík í- skiptum fyrir herbergi á Akureyri. Uppl. í sima 3239. — (69 —1.0. G.T— ST. SÓLEY nr. 242. Fundur antiað kvöld kl. 8,30. Erindi. Br. Einar Björnsson. Upplestur. — ( UNG hjón óska eftir 2ja til 3ja herbergja ibúð sem fyrst.. — Tilboð, merEt: „F.S.“ sendist aígreiðslu blaðsins fyrir föstudagskvöld. (65 HÚSMÆÐUR sem vilja læra að sníða og sauma geta komizt að um eftirmiðdag frá 4—6. — Sími 4940. Ingibjörg Sigurðar- dóttir. (67 HERBERGI óskast nú þeg- ar, má vera óinnréttað. Tilboð, merkt: „Herbergi" sendist Vísi fyrir laugardagskvöld. (73- STÚLKA, sem er i fastri at- vinnu, óskar eftir herbergi. — Getur gætt barna tvisvar til þrisvar i viku. Getur borgað kr. 200 á mánuði. Þeir, sem vildu sinna þessu, sendi nöfn sín á afgr. Vísis, merkt: „Á. B.“ (71 c7nffó/fts/rœtiy. 77/vi(ftalsl<l6-8. ojTcstuH.ptUaEtalcrtingap. 0 STÚLKA óskar eftir herbergi (má vera litið) nú þegar eða 1. okt. Vill gjarnaíi sitja hjá börnum 2—3 kvöld í viku eða hjálpa tíl við húsverk um helgar. Tilboð sendist aígr. Visis fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Þritug". (77 NÝSÓLAÐUR skór tapaðist í gær frá Grettisgötu um Amt- mannsstig að Kaplaskjólsvegi. Vinsamlegast skilist á Ivapla- skjólsveg 3, kjallaranum. (78 PARKER-penni fundinn. — Vitjist á Þrastagötu 3 B, Gríms- staðarholti. (88 VANTAR stúlku við af- greiöslustörf og aðra við eld- hússtörf.. West End. Vestur- götu 45. (243 TAPAZT hefir telpuskór (brúnn). Finnandi vinsamlega geri aðvart í síma 5847. (87 DÖKKMÁLAÐUR dúkur yfir barnavagni tapaðist á sunnudaginn frá Suðurpól 1 á Hringbrautinni. Skilist Hring- braut 148. (66 Fataviðgerðin. Gerum viB allskonar föt. — Áherzla lögB á vandvirkni og fljóta afgreiBsIu; Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. (248 KVENARMBANDSÚR tap- aðist í bænum síðastl. sunnu- dag. Finnandi er vinsamlegast beðinn að gera aðvart i síma 1278. (76 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 HÚLLSAXTMUR. Plísering- ar. Hnappar yfirdekktir. Vest- urbrú, Vesturgötu 17. Sími 2530- _____________(£53 NOKKURAR reglus.amar stúlkur óskast. ^Kexverksmiðj- an Esja h.f. Sími 3600. (435 STÚLKU vantar strax. Mat- salan, Baldúrsgötu 32. (450 SAUBIAVELAVIÐGERÐIR Aherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656, SNÍÐ kjóla, zig-zag sauma og perlusauma. Hringbraut 213, 111. hæð, vinstar megin. (32 SENDISVEINN óskast hálf- an eða allan daginn. Brekka. — Sími 1678. (58 STÚLKA óskast hálfan dag- inn til húsverka. Herbergi get- ur komið til mála. Uppl. í síma 3728.__________________(85 REGLUSÖM kona, með barn á 1. ári óskar eftir herbergi i Austurbænum i vetur. Uppl. i símá 3806. (90 UNG stúlka óskar eftir léttri atvinnu hálfan daginn. Uppl. i síma 1650. (70 STÚLKA óskast í vist, mætti vera unglingur. — Uppl. gefur Björg Kristjánsdóttir, Nönnu- götu 8. (68 DUGLEG stúlka óskast á Matsiiluna á Njálsgötu 30. (72 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags Islands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — I Reykjavík afgreidd í síma 4897-.(364 „ELITE-SAMPOO“ er öruggt hárþvottaefni. Freyð- ir vel. Er fljótvirkt. Gerir hárið mjúkt og blæfagurt. Selt í 4 oz. glösum í flestum lyfjabúðum og verzlunum. — FRAMLEIÐUM allar gerðir af bólstruðum húsgögnum. — Dívanar oftast fyrirliggjandi eða skaffaðir með stuttum fyr- irvara. Húsgagnavinnustofan Miðstræti 5. Simi 5581,____3 PÍANÓ og radíógrammó- fónn.og amerískur standfámpi til sölu vegna brottflutnings. Uppl. i síma 3501. (75 PEYSUFÖT, ásamt pilsi á lítinn kvenmann til sölu, Berg- þórugötu 10. (74 R.C.A. 6-lampa ferðaút- varpstæki fyrir víxilstraum, jafnstraum og battarí með stuttbylgjum, miðbylgjum og langbylgjum, er til sölu í Þingholtsstræti 28, niðri, kl. 3—7 í dag. Sanngjarnt verð. JERSEY-buxur, með teygju, barnapeysur, margar stærðir, bangsabuxur, nærföt o. fl. — Prjónastofan Iðunn, Fríkirkju- vegi 11, bakhúsið. (261 KAUPUM flöskur. Sækjum. Verzl. Venus. Sírni 4714. (554 AI.LT til íþróttaiðkana og ferðalaga. HELLAS. Hafnarstræti 22. (61 FALLEGT, tvílitt peysufata- sjal til sölu. Tækifærisvérð. — Stýrimannastig 5.________(83 ÞVOTTAPOTTUR, notaður, til sölu. Miklubraut 26. Simi 2953-____________________ NÝTT sendisveinsreiðhjól til sölu. Brávallagötu 4. Til sýnis kl. 6—7 í kvöld. (82 GÖMUL kommóða, stór, ferðataska óskast. — Nafn og heimilisfang leggist á afgr. blaðsins, merkt: ,,Kaup“. (79 AF sérstökum ástæðum cr til sölu og sýnis gott orgel, herra- föt ný, tveir frakkar, ottomann, skápur. Grettisgötu 49, kl, 7—9. KARLMANNSREIÐHJÓL, nýstandsett, til sölu eftir ki. 1 í dag á ritvélaverkstæðinu Leiknir, Vesturgötu 16. Verð 300 kr,______________(93 KARLMANNSREIÐHJÓL til sölu. Verð 275 kr. Uppl. Mið- túni. ______________ (92 SEM ný barnakerra til sölu. Lindargötu 56, kjallara kl. 7—9 í kvöld. (91 2 TVÍSETTIR klæðaskápar (sundurtakanlegir) til sölu í Efstasundi 49. (49 KJÓLL og smoking á grann- an meðalmann til sölu og sýnis í Efstasundi 49, eftir kl, 6. (96 KARLMANNSREIÐHJÓL, sem nýtt, til sölu og sýnis eftir kl. 7. Hrísateig 13.____(£5 TIL SÖLU 2ja manna otto- man, eins manns (áklæðislaus), hnotuhornskápur, rafmagns- standklukka, eldhúsborö, 2 stólar og - skápur, borðlampar, vasar o. fl. til sýnis á Laufás- veg 19 í dag. _________ (94 GÓLFTEPPI, einlitt drapp, 2,60x3,10 m. Axminstervefn. til sölu. Plákansson, Mjóahlíð 6, kl. 6—8. (101 Hfo 21 TAEtZAN 0G SJORÆNSNGJARNIR Eftir Edgar Rire Burroughs. Þegar Tarzan konungur frumskóg- anna og Kristín köstuðu sér til sunds í fljótið, beið Inga með hinuni vatnsr hræddu hlébörðum sínum á flekanum, meðan flóðhestanir nálguðust hann óðfluga. Ilún settist niður,á flekann Jijá hlébörðunum. A næsta augnabliki skeði það, sem búast hafði mátt við. Flóðheslarnir syntu undir flekann og annar þeirra velti hönum um Jeið og hann opnáði kjaftinn til þess að gleypa bráðina. Inga valt af flekanum út i fljótið og tók strax sundtökin. Illébarðarnir lóku mikið viðbragð þegar flóðhestanir lyftu flekanum og stukku hver á eftir öðrum yfir á bak onnars flóðhestsins. Þeir læstu klónum i hina þykku húð skepnunnar og héldu sér þar dauðahaldi, því ekki þorðu þeir í valnið. Skepnurnar höfðu báðar séð Ingu falia í fljótið og liugðu sér að fá þarna Jjúffengt mannakjöt. Þær syntu nú að stidkunni, sem var rétt frani undan i vatninu. Inga sá að til einskis yrði að freista þess að synda á undan þeiin til lands.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.