Vísir - 08.09.1945, Page 1
■
Kvikmyndasíðan
er á 2. síðu.
VISI
Laugardagssagan
er á 6. síðu.
35. ár
Laugardaginn 8. september 1945
203. tbL
Síðasta írjáis-
Bþrðttamótið
Bandaríski faninn blaki
via niin i 1 ekyo.
ir
Síðasta frjálsíþróttamót [
ársins hér í bænum, Septem-
bermótið svokallaða, verður
haldið í dag kl. 3 síðdegis.
Keppt verður í 8 íþrótta-
greinum, og verður keppni
mjög hörð í flestum þeirra.
I 200 metra hlaupi eru 10
keppendur. Verður þar vafa-
hiust spennandi keppni milli
methafans Finnbjamar Þor-
valdssonar og Islandsmeistar-
ans Sævars Magnúsonar.
1 hástökki eru 7 keppend-
ur og meðal þeirra methaf-
inn, Skúli Guðmundsson, og
má því vænta góðs árangurs.
1 kringlukasti eru 5 kepp-
endur, allir mjög jafnir.
1 800 m. hlaupi eru einn-
ig 5 keppednur, ]>ar á meðal
methafinn, Kjartan Jóhanns-
son og flestir skæðustu keppi-
nautar hans.
1 spjótkasti eru 6 keppend-
ur, og þar á meðal þrír beztu
menn sumarsins.
1 langstökki eru 6 jafnir
menn, og er óvíst liver sigr-
ar, því Oliver Steinn er ekki
með.
1 4x100 metra boðhlaupi
keppa 5 sveitir, þar á mcðal
ein frá Umf. Afturelding.
Loks munu 19 stúlkur
þreyta 80 metra hlaup, og
verður það eflaust skemmli-
leg kenpni, sem enginn ætti
að missa af.
Iþróttafélag Reykjavíkur
stendur íyrir mótinu.
S.R. bræddu 160
þús. mál í sumar.
Frá fréttaritara Vísis.
Siglufirði í gær.
Sildarverksmiðjur rikisins
bræddu í sumar alls 160 þús-
und nrál.
í gær var búið að salta alls
Norðanlands, 62 þösund lieil-
tunnr. — Frétítaritari.
Quisling:
Réttarhöldun-
um lokið.
Réttarhöldunum í máli
Vidkun Quislings lauk í gær
með því, að hann hélt sjálfur
varnarræðu í máli sínu fyrir
réttinum í Oslo.
Líklegt er talið að dómur
verði kveðinn u]ip í málinu
á þriðjudaginn eða miðviku-
daginn. Áður en Quisling hélt
ræðu sína höfðu hæði Bergh
verjandi hans haldið langa
varnarræðu og einnig sak-
sóknarinn, Annaeus Schiödt.
í lok varnarræðu sinnar
sagði Quisling, að „ef það
sem hann hefði gert væru
landráð, vildi hann óska þess,
að Noregur eignaðist marga
slíka landráðamenn“.
SÝNING SNORRfi ARINBIARNfiR Öspmngin loft-
vanuÉúla tinnst
hjá Seyðisfirði.
Foik á berjamó
fann sprengjuna
Nýlega er liðsforingi,
ásamt 6 mönnum úr banda-
ríska hernum hér á landi,
farinn austur á Seyðisfjörð
til þess að eyðileggja ó-
sprungna 90 mm. loftvarn-
arspiengju, sem hefir fund-
izt þar.
Sprengjan fannst á Fjarð-
arheiði er fólk frá Seyðisfirði
var þar í berjaheiði. Seyðfirð-
ingarnir, sem fundu sprengj-
una tilkynntu fundinn strax
ba ndaríska ræðisma nnin um
og hann síðan hernum, sem
sendi svo þessa leiðangurs-
menn.
Álitið er, að sprengjan sé
úr loftvarnabyssu, sem
bandaríski herinn hafði
skammt frá Seyðisfirði, og
hafi henni vcrið skotið með-
an stríðið við Þjóðverja slóð
sem hæst og þeir sendu hing-
að oft flugvélar til njósna og
árása.
Leiðangursmenn fóru í bát,
sem herinn á Islandi liefir
með að gera, og var öll á-
höfnin á honum úr hernum.
( White Falcon).
Fjöldi manns hefir sótt sýningu Snorra Arinbjarnar list-
málara að undanförnu, og hafa þegar selzt sjö myndir á
henni. Sýningin verður opin til n.k. miðvikudagskvöldc.
Hér að ofan er ein af myndum Snorra á sýningunni og
heitir hún „Hestar“.
Almennur kirkju-
fundur.
Hinn almenni kirkjufund-
ur verður lialdinn á Akureyri
9.—11. september n.k. Sam-
tímis og í samvinnu við hann
verður þar einnig haldinn að-
alfundur Prestafél. Islands.
Þessir fundir munu hefjast
sunnudaginn 9. sept. kl. 11
f. h. með sameiginlegri guðs-
þjónustu í Akureyrarkirkju.
Prófessor Ásmundur Guð-
mundsson prédjkar, en l'yrir
altari þjóna biskuparnir dr.
Sigurgeir Sigurðsson og síra
Friðrik J. Rafnar. Síðan verð-
ur kirkjufundurinn settur í
hátíðasal menntaskólans á
Akureyri, kl. 2 e. li.
Síðdegis hefst svo fundur
Prestafélagsins.
Fengu helors^
merki fyrir
hreysti.
Tveimur Ástralíumönnum
hefir verið veittur „Victoria
Cross“ fyrir hreystilega
framgöngu á Nýju Guineu.
Menn þessir heita Edward
Kenna og Aibert Chrowne, cji
sá sioarnefhdí var liðsfor-
ingi og lézt hann af sárum
skömmu siðar.
Málshöfðun
fyrirsklpuð.
Nú hefir dómsmálaráðu-
neytið endursent sakadómar-
anum í Reykjavík útskrift af
réttarrannsókn í máli um 10
manna, sem hernaðaryfir-
völdin höfðu handtekið og
afhent íslenzkum yfjrvöld-
um til rannsóknar.
Jafnframt hefir það lagl
fyrir hann að halda áfram
i.’.mnsókn málsins og höfða
siðan mál gegn þeim: Rrnsl
Fresentius, Sigurði Norð-
maun Júlíussyni, Hjalta
Björnssyni, Magnúsi Guö-
hjörnssyni, Sverri MaMiurs-
syni, Einari Rirni oigvulda-
syni, Lárusi Sigurv'n Þor-
steinssyhi, Guðhvandi Einari
Hliðar og Jens Bjórg.m Péls-
syni, fyrir brot gegn 10. kafla
begiiingarlagnna.
Armand Annet, landstjóri á
Madagascar, þegar Bretar
gengu þar á land, situr nú i
fángelsi í París.
R ússnesk ur liðs í'oringi,
Amintaev, að nafni hefir fyr-
ir skemmstu stokkið út úr
loftbelg í 34,300 feta hæð.
Þetta var 1644. stökk hans í
fallhlíf og var hann 2:27.0
mín. til jarðar.
Vilja stofna
hótelskóla.
Eins og skýrt var frá í Vísi
í gær hafa gistihúsa- og hótel-
eigendur stofnað með sér fé-
lag.
Blaðamönnum var í gær
skýrt frá tilgangi félagsins og
markmiðum, en þau eru að
vinna að í'ullkomnun alls,
sem viðkemur greiðasölu og
gistihúsrekstri. Hefir félagið
luig á að koma upp skóla fyr-
ir það fólk, sem vill taka að
sér störf við þcnna atvinnu-
veg og einnig að reisa fvrii-
myndargistihús í samhandij
við skólann.
Félagið hefir þcgar aflað
sér skrifstofupláss, i Aðal-
stræti 9, og ráðið Ragnar
Þórf.arson, cand. Juris., fvrir
framkvæmdarstjóra
ins.
félags-
Dómur í kaupfélags-
málinu á Siglufirði.
Klukkan fimrn í fyrradag
felldi setudómari Gunnar
Pálsson, fulltrúi, úrskurð í
IIIacArthur hélf
inn b borgina í
morgun.
þaS var tilkynnt í fréttum
í morgun, að bandarísk-
ír hermenn hefðu farið inn
í Tokyo snemma í morgun,
og hafi fám Bandaríkjanna.
verið dreginn að hún á ræð-
ismannsbústað þeirra.
MacArlrur og lierráð hans
óku í gegnum borgina í hif-
reiðum sem nutu lierverndar.
Japanir Ivöfðu boðizt lil
þess að láta hermemi sina
gæta leiðarinnar, sem farinn
yrði, en því var hafnað.
Herdeildirnar sem fóru
fyrstar inn í borgina liéldu
fyrst til keisarahallarinnar og
síðan fóru þær til ræðis-
mannsbústaðarins.
Búizt er við að um 15 þús—
und manna herlið verði kom-
ið til Tokyo á mánudaginn
kemur.
Fáni sá cr dreginn var við
hún í Tokyo í morgun er sá
sami og fyrstur var dreginn
að hún er Eandáríkjamenn
kómu til ítalíu og seinna er-
þeir hernámu Berlín.
Singapore.
Brezki flotinn hefir form-
lega tekið við flotastöðinni
í Singapore, en hún hefir ver-
ið á valdi Japana í 3^2 ár.
Bretar eyðilögðu l'lest mann-
virki í stöðinni áður en hún
féll Japönum í hendur, en
Japanir höfðu endurreist þau
að nokkru. Um 38 þúsund
japanskra hermanna liafa
þegar verið fluttir frá cyj-
unni, scm Singapore stendur
á og yfir á meginlandið. I
fréttum segir, að hernám
Singapore gangi vel og frið-
samlega, og virðist Japanir
gera allt til þess að geðjast
hernámshernum.
Uppgjöf Ryukueyja.
Setuhð Japana á Byului-
eyjum hefir gefizt upp form-
legti samkvæmt skipun Mac-
Arthurs. Herlið Japana á eyj-
unum var talið nálægt 100
þúsund manns. Stillwell hers-
höfðingi tók á móti uppgjöf-
jnni og fór hún fram á Ok-
inawa.
kaupfélagsmálinu svonefnda
á Siglufirði.
Úrskurðurinn cr á þá lcið„.
að stjórn Kaupfélags Siglu-
fjarðar, sem kosin var þ. 21.
júni 1945 skuli fá sig sctta..
inn á áhyrgð gjörðarbeið-
anda, gegn þeirri tryggingu,.
er fögeti kann að krefjast.
Ennf rem ur úrskurðaðist*
að stjórn kommúnista, sem.
setið liefir i trássi við meiri:
hluta fclagsmanna, þeir Ottú
Jörgensen og fleiri, skulí
greiða 5000 krónur upp í
málskostnað.