Vísir - 08.09.1945, Page 2
2
V 1 S I R
Laugardaginn S. september 1945«
Gamla Bíó:
Fyrir lö^nrlandið.
Gamla Bíó byrjar a'ð sýna
j kvöld amerísku stórmynd-
ina „Fyrir föðurlandið“. Að-
alhlutverkin leika Rosalind
Russell, Fred MacMurray og
Ilerbert Marsliall. — Mynd
þessi, er beiti'r á ensku
„Flight for Freedom“, fjall-
ar um flugmál og leikur
Rosalind Russell fræga flug-
konu. Myndin er sýnd kl. 7
og kl. 9.
Gamanmyndin „Gög og
Gokke ‘ í loftvarnaliðinu‘
verður sýnd kl. 3 og 5. Er
þettamý mynd með þtssum
vinsælu skopleikurum.
Þau ganga i skóSa
milli þátfa.
Yiigstii leikendurnir verða
að læra fleira en að leika.
Þegar eiginmaður
fær 3000 ástarbréf
á viku.
Hvernig líður konu, þegar
hún uppgötvar, að hún þarf
að eiga manninn sinn, sem
hún átti út af fyrir sig, með
milljónum annarra kvenna?
Patricia Knight getur svar-
að þessari spurningu. Hún
veit það. Eiginmaður hennar
er Cornel Wilde, sem lék
Ghöpin í kvikmyndinni „A
song to remember“.
Sex vikum áður var Wilde
eingöngu „hennar“, en nú
fær hann yfir 3000 bréf á
viku frá öðrum konum, sem
segjast allar elska hann!
Sex vikum áður gátu þau
gengið út og átt kvöldið ein,
en nú má Wilde ekki sjást
á götu, án þess að verða um-
kringdur af óðamála kven-
fólki, sem krefst þess að fá
sýnishorn af rithönd lians.
Dyrabjallan hringir. Það er
ung skólastúlka við dyrnar.
Hana langar til þess að sjá
„drauminn sinn“, eins og
hann er dags daglega. Sím-
inn hringir. Það er einhver
kona, sem vill fá hann sem
heiðursgest í samkvæmi, sem
hún ætlar að halda.
En eiginkona nýju kvik-
myndastjörnunnar, móðir
tveggja og hálfs árs gamall-
ar dóttur hans, tekur þessu
með jafnaðargeði.
„Þegar maður er giftúr
leikara,“ segir hún, „þá verð-
ur maður að sætta sig við
slíka lduti. Eg vissi hvernig
]iað var, þegar eg var leik-
kona“.
Það er langt frá því, að
henni mislíki það, hvað eig-
inmaður hennar er umsetinn
af kvenfólki. Hún veit það,
að meðan konurnar dá hann,
þá er liann frægur leikari.
„Og hamingja eiginmanns-
ins — er ])að ekki einnig
hamingja eiginkonunnar? •
Það blessast, svo framarlega
sem þér þekkið eiginmann
yðar.“
Vinir þeirra hjóna álíta,,að
kona Wildes’ hafi stöðug-
lyndi sitt frá ,skapgerð hans.
Wildfe kauii l)ezit við sig'
heima hjá sér. Hjónin tala
mikið saman um leiklist og
vona, að einhverntíma geti
þau leikið saman i kvikmynd.
Daglegt líf barnanna, sem
leika í kvikmyndum og eru
I fastráðin hjá kvikmyndafé-
| lögunum í Hollywood, er ekki
eintómur leikur eins og
margur mun halda. Þau verða
að ganga í skóla eins og önn-
ur börn.
„Mér virðist þau vera,“
segir ungfrú Mary MacDon-
alda, sem stendur fvrir
barnaskóla M. G. M., „blátt
áfram eins og önnur börn,
sem oft á tíðum eru í vand-
ræðum með dæmin sín o.g
„gata“ einstaka sinnum í
mannkvnssögu eða einhverju
öðru fagi, sem eg kenni
þeim“.
Fyrir þá, sem koma i
heimsókn og skoða snotra
skólahúsið, sem Metro-
Goldwyn-Mayei- rekur, eru
börnin aðeins „fræg nöfn“,
eins og t. d. Margaret O’Brien,
Elisabeth Taylor, Jane
Powell og Skippy Homer.
Þetta eru aðeins þau, sem
eru efst á listanum. Það eru
hundruð önnur, livort sem
þau leika stór eða smáhlut-
verk, sem sömu reglur gilda
um: öll börn innan 18 ára
verða að vera i skóla minnst
3 klukkustundir á dag, á
timabilinu frá klukkan 8 ár-
degis til 4 síðdegis.
Frægir leikarar
meðal nemenda.
Skólinn hefir nú verið
starfræktur í tólf ár undir
forystu ungfrú MacDonald
og á þeim tíma hefir fjöldinn
allur af frægum leikurum
gengið í hann.
Heimsfrægt fólk eins og t.
d. Judy Garland, Mickey
Rooney, Kathryn Grayson,
Freddie Bartholomew, Ann
Rutherford og Deanna Dur-
bin. Sumir nemendurnir
stunda aðeins nám við skól-
ann i nokkrar vikur, en aðrir
t. d. Mickey Rooney og Judy
Garland hafa lært þar í 3—4
ár.
„Engin kennslustund var
leiðinleg, þegar Miekey
Rooney var í bekknum.
Kennarar og nemendur vissu
aldrei við hverju mátti búast
af honum. Hann var kjaftfor
hin mesta og fullorðinslegur
í framkomu og þar að auki
var hann alltaf á iði og oft
með gáskafullar glettur,“
segir ungfrú MacDonald.
„Hann er ekki svo slæm-
ur,“ segir hún ennfremur.
„Hann gat gert flest, seln
hann hafði Iiugann við. Hann
átti það til að lierma allt efl-
ir, sem kennarinn gerði eða
sagði. Alltaf þegar hann
lafði tækifæri á, tranaði
hann sér fram og þegar liann
var byrjaður á því, var erfitt
fyrir kennara að reka hann í
sætið aftur.
Ein kennsluslúlkan þoldi
alls ekki að sjá hann. Fífla-
læti bans fóru i taugarnar á
henni. önnur hegndi honum
með því að lála hann sitja
eftir.
Kennararnir urðu að vera
strangir við hann, því annars
reyndi liann að fá þá ofan
af öllu, sem þeir höfðu á-
kveðið. Eitt sinn er Mickey
reyndi að komast hjá að læra
kvæði eftir Poe, sagði kenn-
arinn höstuglega: „Það er
ekkert sem.heitir, þú verður
að læra kvæðið. Eg er viss
um, að eg verð heilli mínútu
á undan þér að læra það.“
Mickey fór sér að engu
óðslega. Hann spennti af sér
úrið og sagði: „Segðu, hve-
nær við eigum að byrja.“
Kennarinn hafði gleymt
því, að Mickey hafði sérstak-
lega gott minni, og varð að
viðurkenna, að hann hafði
lotið í lægra haldj fyrir
stráknum við að læra kvæð-
ið. —
Judy Garland var lengi
í skólanum.
Þegar Judy Garland var 13
ára gömul, byrjaði hún í
skólanum, og urðu hún og
Mickey brátt miklir vinir.
Hún hafði mikinn áhuga fyr-
ir skáldskap og hefur meira
að segja orkt nokkur kvæði
sjálf. Hún hefir fengið tilboð
i að gefa þau út, en hef-
ir ekki skmt þeim. Ekki hafði
hún verið lengi í skólanum,
þegar hún varð gagntekin af
tónlist og sagði afdráttar-
laust við forráðamenn skól-
ans, að henni líkaði ekki vist-
in i skólanum og vildi helzt
losna þaðan sem allra fyrst.
Þá tók hún eftir því, að stúlk-
ur á hennar aldri litu miklu
betur út en hún sjálf, svo að
hún lét breyta hárgreiðslu
sinni og breyttist við það úr
ungri telpu í mjög fallega
unga stúlku.
Ný nemandi kemur.
Nú bættist einn fjörkállur-
inn í hópinn. Það var Freddie
Bartholomew. Hann átti að
leika í kvikmyndinni „Cap-
tain Courageous“. Hann og
Mickey Rooney urðu strax
perluvinir, þvi að áhugamál
þeirra voru hin sömu.
Ein spurning, sem ungfrú
MacDonald er oft spurð, er
á þá leið, hvort nemendur
hennar séu gáfaðri en önnur
börn.
„Nei,“ svarar hún. „Þau
eru aðeins venjuleg börn, vel
eða illa gefin, sem vegna
starfs síns læra meira á
skemmri tízna en þau liefðu
ella gcrt.“
Kr&ssggú ta 34$
SKÝRINGAR:
Lárétt: 1. Skip-
anna. 8. andvacp. 10.
kaffibætir. 12. til
sölu. 14. ærykkur.
15. á fæti. 16. vitur-
legur. 17. tveir sam-
hljóðar. 18. Lónn. 19.
ríki.*21. þræll. 22.
slámra. 25 einvalds-
sinna.
Lóðrétt: 2. Elska.
3. tveir eins. 4.
lækni. 5. ónefndur.
6. á hjóli. 7. bágindi.
9. farkóstina. 11. ó-
gæfu. 13. dugandi.
20. mann. 21. virð-
ing. 23. hæstur. 24. á kompásnum.
RAÐNING A KROSSGATU NR. 35.
Lárétt: 1. óhækkað. 8. jarma. 10. kló. 12. lok. 14. ei. 15. Fr..
16. krossanna. 17. K. F. 18. at. 19. jag. 21. urt. 22. æstan 25. öskustó.
Lóðrétt: 2. hjó. 3. æa. 4. krossgátu. 5. K. M. 6. Aal. 7. skekkja.
9. skratti. 11. lirfa. 13. ofnar. 20. gæs. 21. unt. 23. S. K. 24. A. S.
Vivien Leigh
Eiætíir að leika
vegna veikinda
Rétt fyrir síðastliðin mán
aðamót veiktist leikkonan
Vivien Leigh, svo að flytja
þurfti hana á sjúkrahús í
London. Hún þjáist af slæm-
um brjóstsjúkdómi.
I júlí síðastliðnum varð
hún að hætta við hlutverk
BRIDG
A 9-8-5
V Á-9-7-5
♦ D-10-6-2
* 8-3
A D-G-7-6-3
V 10-6
♦ 9-7
* K-G-10-4
A K-2
V G-8-4-3
ó -G-8-4-3
* 9-6-5
A Á-10-4
V K-D-2
♦ Á-K-5
* Á-D-7-2
Suður gaf og sagði tvö grönd. Vestur pass. Norður bæt-
ir við þriðja grandinu og það er spilað.
1. slagur: V. spilar út spaða
sexi (fjórða hæsta í sínum
lengsta lit) A. tekur tneð
kóngnum og S. gefur.
2. slagur: A. spilar aftur
spaða, S. tekur með ásnum.
Það er þýðingarlaust að
gefa aftur, þvi eigi A. einn
spaða enn, þá liefir V. ekki
átt nema fjórlit, og þyí
engin hætla á ferðum. En
hinsvegar getur verið gott
að eiga spaða eftir, eins og
síðar kemur í ljós.
3. ‘og 4. slagur: S. tekur ás og
kong í tígli til þess að prófa
leguna.
5. slagur: S. lætur tigul-
. drottningu og þá kemur í
ljós að ekki er um fleiri
slagi að ræða þar.
6. og 7. slagur: Hann tekur á
hjartakóng og drottningu.
8. slagur: Hjarta er spilað
enn og blindur tekur með
ásnum. Vestur á þá ekkert
hjarta, svo sá draumur er
húinn.
9. slagur: Þetta er alvöru-
- stundin. Hvað á nú að
gera? Svína laufinu, myndi
einhver segja. En Vestur
gelur ált laufkónginn og
þá er spilið tapað. Líkurn-
ar eru 1:1 lil þess að sú leið
heppnist. Er ekki til önnur
• öruggari leið? Veslur liefir
þegar sýnt að Iiann áfti að-
eins 2 tigla og tvö lijörtu.
Þó hann hafi átt 5 spaða í
upphafi, má hann gjarnan
komast inn og taka sina
sitt í kvikmyndinni „The skin
of our teeth“, sakir veikinda.
Læknar skipuðu henni að
fara til Sviss og dvelja þar
í tvo mánuði, en vegna sam-
gönguerfiðleika varð ekki af
förinni ])angað. Hún dvelur
nú sér til hressingar í fjalla-
liéruðum Norður-Skotlands,
samkvæmt læknisráði.
(Sunday Express).
þrjá spaða, því spilið er
unnið fyrir því. Hann verð—
ur þá að láta lauf að lok-
um, undir ásinn og drottn—
inguna hjá S. Þetta ei"
hiellaráð og við gerum
það. Blindur lætur spaða-
ásinn og V. tekur með
gosa.
10. og 11. slagur: V. tekur
fríspaðana og spilar síðan
laufi, og þá á S.
12. og 13. slaginn á lauf-
drottningu og ás. — Lauf-
Svínun i 9. slag hefði orð-
ið til þess að spilið hefði
tapazt.
DÖMUR!
Hreinsaðir og pressaðir
hattar.
Afgreitt samdægurs.
Hattabúðin,
Bergþórugötu 2.
Alm. Fasteignasalan
(Brandur Brynjólfsson
lögfræðingur).
Bankastræti 7. Sími 6063.
GÆFAN FYLGIR
hringunum frá
SIGURÞOR
Hafnarstræti 4.