Vísir - 08.09.1945, Qupperneq 3
Laugardaginn 8. september 1945
VISIR
Tveir íslendingar sóttu
fulltrúafund bankamanna
Stokkhólmi.
i
þeir Klemenz Tryggvason
hagfræðingur og Þor-
móSur ögmuncasson lög-
fræðingur eru nýkomnir
heim frá NorSurlöndum, en
þeir sátu fulltrúafund nor-
rænna bankamanna í Sví-
þjóS 5.—7. ágúst s.l.
Klemenz Tryggvason hefir
skýrt Vísi í höfuðatriðum frá
fundi þessum og þeim mál-
efnum, sem fyrir honum
lágu.
Fundurinn var haldinn í
Stokkhólmi, og • það var
rSænska hankamannasam-
bandið, sem bauð til hans
Frá Noregi, Danmörku og
■ Svíþjóð mættu þrír fulltrúar
frá hverju landi, tveir frá
Islandi, en fjórir frá Finn-
landi. —
Fulltrúafundir ■ hanka-
manna voru haldnir árlega
fyrir stríð, og hafa íslenzkir
hankamenn tekið þátt í
tveimur fundum áður. Hins
vegar er þetta í fyrsta skipti,
sem íslendingar Iiafa tek-
ið virkan þátt í umræðuip
á fundinum.
Fulltrúarnir gáfu ítarlegar
skýrslur um störf félaganna
75
ara:
á stríðsárunum og þær breyt-
ingar i launá- og starfskjör-
um hvers lands, sem átt hafa
sér stað frá því er striðið
brauzt út.
Enn fremur voru á fund-
inum tekin til umræðu sam-
eiginleg áhugamál banka-
manna. Þar var rætt um
möguleika fyrir auknu sam-
starfi og kynnum norrænna
hankamanna, m. a. með þvi
að lialda norræn banka-
mannanámskeið, gangast fyr-
ir hópferðum hankamanna,
koma á gagnkvæmum skipt-
um bankamanna o. s. frv.
Ekki voru samt neinar
endanlegar ákvarðanir tekn-
ar á l'undinum, aðallega
vegna þess, að þrjú Norður-
landanna eru ennþá að meira
eða minna leyti í sárum eft-
ir ógnir styrjaldarinnar. Var
sænska hankamannasam-
bandinu falið að gera tillög-
ur í þessum málum og leggjá
þær fyrir næsta fulltrúafund
norrænna bankamanna, en
hann verður að öllu forfalla-
lausu haldinn í
á næsta sumri.
s4rnl (^Lnaróáon
iaupma&ur.
Á morgun (sunnudag)
verður einn af þekktustu og
vinsælustu borgurum bæj-
arins, Arni Einarsson kaup-
jnaður 75 ára..
Um 60 ára skeið hefir
hann stundað verzlunar-
störf og gerir enn. Hann lief-
ir unnið feikna mikið, óeig-
ingjarnt starf í þágu verzlun-
arstéttar bæjarins og er
heiðursfélági í Verziunar-
mannafélagi Reykjavikur.
Arni á marga vini hér í hæ,
og munu þeir lieiðra hann á
ýmsan hátt í dag.
Stefán íslandi
syngur i Eyjum.
Frá fréttaritara Vísis.
Vestmannaeyjum í morgun.
Stefán íslandi óperusöngv-
ari hélt söngskemmtun í
samkomuhúsinu. hér í gær-
kveldi við húsfylli.
Á söngskránni voru 13 lög
eftir innlenda og erlenda höf-
unda. Söngvaranum var tekið
með óskaplegum fngnaðarlát-
um áheyrenda og varð hann
að syngja nokkur augalög.
Fritz Weisappel aðstoðaði
söngvárann a fsinni alkunnií
snilid..— Jakob.
til Þingvalla.
Heimdallur, félag ungra
'Sjálfstæðjsmanna, fer í eina
af hinum vinsælu Þingvalla-
íei'ðum sinum síðdegis í dag.
Skemm tifei-ðalög Iieim-
dcliinga hafa ætíð átt mikl-
um vinsældum að fagna
meðal æskulýðs þessa bæj-
ar, og heíir þátttakan i þeim
jafnan verið ágæt.
Húast má við, að þessi
skemmtiferð ungra Sjálf-
slæðismanna að Þingvöllum
verði öllum, sein þátt laka i
lienni til ánægju, þar sem
vandað hefir verið til alls
undirbúnings. hcnnar.
Kl. 7 e. h. verður sameig-
inlégt horðhald í Valhöil.
Þar munu snjallir ræðu-
menn laka lil niáls, og einn-
ig verða þar ágæt skemmti-
atriði. Þá raiin, veiða stiginn
■dari's' fram eflir nóttu.
Ménn eru áminntir um að
tryggja sér strax aðgöngu-
nriðá í skrifstofu Sjálfstæð-
isflokksins, Thorvaldsens-
stræti 2, þar sem þátttaka er
takmörku.ð
Síra Jón Auðuns
sækir um prests-
embætti
við dómkirkjuna.
Samkvæmt upplýsingum,
sem blaðið fékk í gær, hefir
síra Jón Auðuns sótl um
prestsembættið við dóin-
kirkjuna, sem auglýst var
laust til umsóknar fyrir
arstéttar bæjai-ins og er
prestur við Frjálslynda
söfnuðinn og Frikirkjuna í
Hafnarfirði.
a signa
garðinn.
Helsingfors
Ótafur Sveinbjörnsson
lögfræðingur, hefir vcrið skip-
aður skrifstofustjóri i bæjarskrif-
slofunum frá 1. september síðasti.
að telja. Þá var Jón B. Jónsson,
Amtmannsstíg 5, skipaður fyrsta
flokks fulttrúi í bæjarskrifstof-
unuui frá 1. apríl ]). á að telja.
Verður mjólklrs
skömmtuð s
vetur?
Á bæjarstjórnarfundi í
gær var lögð fram tillaga
varðandi skömmtun .mjólk-
ur. Tillagan er svohljóðandi:
„Bæjarstjórn samþykkir að
skora á bæjarráð, að beita
sér fyrir því við ríkisstjórn-
ina, að upp verði tekin
skömmtun á mjólk nægilega
snemma í haust, svo að
barnafjölskyldum og. öðrum,
sem sérstaklega þurfa henn-
ar, verði trvggður liæfilegur
skammtur."
Tillaga þessi var samþykkt
með samhljóða atkv. bæjar-
fulltrúanna.
I.S.I. IB.R.
WALTEESKEPPNIN
(Meistaraílokkur)
WATSONKEPPNIN
(II. flokkur)
heldur áfram sunnudaginn 9.
september kl. 2 c. h.
Þá keppa í. II. flokki
K j,—Valar,
dómari Guðjón Einarsson, —
og strax á eftir í Meistara-
flokki
Fram—Víkingur,
urðsson. -
Hclgason.
dómari Jóhannes Bergsteins-
son, til vara Guðmundur Sig-
Línuverðir: Þórður Pétursson og Frímann
STJÖRNIR FRAM OG VÍKINGS.
DANSSKEMMTUN
heldur Verzlunarmannafélag Reykjavjkur að
félagsheimilinu í kvöld (laugard. 8. sept.).
Hefst kk 9/2. —
Aðgöngumiðar seldir að heimilinu kl. 5—7.
Skemmtinefndin.
Byrjað er að steypa ofan
á hafnargarðinn í Hafnar-
firði, þ. e. þann hluta hans,
sem seig á dögiinum.
Er það nokkuð á aðra
mannhæð samtals sem verð-
ur að stevpa ofan á signa
hlutann lil þess að liann
verði jafnliár hinum hluta
garðsins.
Byggingarefni
fil íbúðarhúsa
fryggt.
Á fundi bæjarstjórnar í
gær kom fram tillaga um að
byggir.garefni það, sem fvr-
ir hendi er, skuli fyrst og
fremst notað til byggingu i-
búðarhúsa. Tillagan er svo-
hljóðandi:
„Bæjarstjórn samþykkir
að beina því til rikisstjórn-
arinnar, að gera nú þegar
ráðstafanir til að tryggja að
hyggingarefni það, sem fyrir
hendi er á hverjum tíma
verði fyrst og fremst noiað
til íbúðarhúsabygginga við
almennings hæfi og til nauð-
svnlegs viðlialds og endur-
hóta.“
Tillaga þessi var samþykkt
með samhljóða atkvæðum
hæjarstjórnarfulltrúanna.
Fregn frá Quito hermir, að
Bússar og Ecuador hafi tek-
ið upp með sér stjórnmála-
samband.
Bösk stúlka
óskast í vist á gott sveita-
heimili nálægt kaupstað
á Austurlandi. Má gjarn-
an hafa með sér stálpað
barn. — Allar nánari
upplýsingar Mánagötu
20, efri hæð, kl. 5—7
í dag og á morgun.
HAGLASKOT
Haglaskot nr. 12. Hagla-
stærð 3.
ÓLYMPÍA,
Vesturgötu 11.
Sími 5186.
’EK
AUSTURSTRÆTi
ALLSKONAR
AUGLVSINGA
rEIKNINGAR
VÖRUUMBLÐIR
VÖRUMIÐA
BÓKAKAPUR
BRÉFIIAUSA
VÖRUMERKI
VERZLUNAR-
MERKI, SlGLl.
/2.
Okkur vaniar nokkur börn
með fallega
söngiöddd.
Sími 3749.
Barnakérinn
Sht'ifstmímplmss
ó s k a s t.
LOFTLEIÐIR M.F.
Sími 2469.
UNGUNGA
vantar þegar í stað til að bera út blaðið um
;t (! SKÓLA VÖRÐUSTÍ G
KLEPPSHOLT
SOGAMÝRI
Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1Ó60.
Dagblaðið Vísii.