Vísir - 12.09.1945, Blaðsíða 1

Vísir - 12.09.1945, Blaðsíða 1
35. ár Miðvikudaginn 12. september 1945 Á Halamiðum með Sindra. Sjá 2. síðu. Frá réttarhöldunum yfir Quisling. Sjá 4. síðu. 206. tbl. Þegar fyrsta kjarnorkusprengfan sprakk. Myndirnar hér til hliðar voru telinar, er fyrsta at- omsprengjan var reynd í auðnum, New Mexico-fylkis i Bandarikj- ununi lti. júli s.l. Myndirn- ar voru tekn- ar ákvikjnyndl i nærj»l 13 km.' fjarlægð, en sprengingar- innar varð vart allt alS 400 knr. fjar- lægð frá staðnum. Fyrri sprengj- an, sein varpað var á Japan, var lútirt falia á . Hiroshiina G. ágúst, og end- urbættri gerð var varpað á Nagasaki þrém dögum síðar. Nazistar * ií > ii > a tolk a í Höfn skjóta áðhústorgi. Margir leika enn lausum hala. Frá frétlaritara Visis i Khöfn. J^kipulagðir hópar Hipo- manna hafa undanfarið haft sig töluvert í frainmi í Kaupmannahöfn, og hafa þeir þráfaldlega skotið á saklaust fólk á götum úti. / fyrrinótt vcir skotið á fólk, sem var að gcmga um göturnar í kringum Ráðhús- torgið og var skothríðin jafn þétt og hún var siund- ■ um meðan á hernáminu stóð. Fólkið kastciði sér nið- ur á göturnar eða leitaði sér hælis í dgragættum og á ýmsan annan hátt til þess að forða sér undan því að verða fyrir kúlnahríðinni. Hú srannsókni r. öflugt lögreglulið kom brátt á vettvang og gerði liúsrannsókn í húsum þeim, sem skothríðin virtist stafa frá, en henni tókst ekki að liöndsama neinn. Alitið er að þessar árásir hafi verið gerðar vel undirbúnar og Jiafi óþokkarnir, sem liér voru að verki, verið liúnir að undirbúa undankomuna. Á Friðriksbergi. Siðar um daginn var liaf- in sJíotlirið úr húsum á Fríðriksbergi á fólkið, sem um göturnar gelck, án þess að nokkur yrði verulega sár. Manntjón. varð ekkert og er það talið mesta mildi þar sem slvotið var áf lianda- hófi á mannfjöldann, sem um göturnar fór. Ilipo og Schalbúrgmenn. Talio er að liér séu að verki skipulagðir lióþar manna úr örvggislögreglu nazista Hipo og einnig úr SvoJvölIuðu Schalhurgliði, en i þvi voru föðurlandssvikar- ar, sem gengu á mála lijá Þjóðverjum. ttm njósma- CÍÓSBUMi* i Sviss. Á stríðsárunum voru sani- tals kveðnir upp tæplega 900 dómar í Sviss fyrir brot á ör- vg-gislögg'jöfinni. Það var á livers iranns vit- orði, að talsvert var um njósnir fyrir háða aðila um IUafvæla- skammfur tvö- faldaður í Austurríki. Hernámsnefnd banda- manna í Vínarborg hélt í gær fund og voru þar til umræðu mátvælaskömmt- unin og fleiri mál. Hernámsnefndin sam- þykkti að tvöfalda nærri matvælaslvanuntinn og verð- ur liann nú 1550 liitaeining- ar á dag. Fulltrúi Rússa Kon- iev, marskálkur bar fram tillögu þess efnis, að banda- menn veiltu stjórn Renners fulla viðurkenningu, en til- laga iians náði eklvi sam- þvkki. Fulltrúar Frakka og Bándaríkjamanna eru sagð- ir Iiafa verið lillögu Konievs meðmæltir, en fulltrúi Rreta, Crerar, mótmælti. því og sagði, sem fvrr, að stjórn Renners nyti ekki stuðnings meirihluta þjóðarinnar. Sviss og voru menn þessir allir dænidir fyrir slíkt hrot, sem gátu stofnað öryggi Sviss í liættu. Alls voru döm- arnir 873, þar af 8 dauða- dómar. Japanir í Suðaustur-Asíu gefast formlega opp í dag. 12 málverk seld. / dag cr síðasta dagur mál- verkasýningcir Snorrci Arin- bjarnar listmálara. Sclzt liafa 12 myndir á sýn- ingunni og á þriðja þúsund manns liafa sótt hana. í dag eru síðústu forvöð að sjá þessa atliyglisverðu sýningu. St|ÓF3iiai í Eire óttast lýð- veldisíheriiisi. Stjórnin í Eire hefir óskað eftir því við þingið, að hún hafi heimild til að halda lýð- veldshernum í skefjum. Starfsemí IRA er stór- ! liættiileg öryggi landsins, segir einn af ráðherrum de Valera. Sumir IRA-mann- anna, sem hafa verið látnir lausir, en voru i haldi meðan stríðið stóð, hafa byrjað und- irróðursstarf sitt á nýjan leik og hefir meira að segja orðið nauðsynlegt að setja suma þeirra i fangelsi aftur. í umræðum á þingi kom það fram, að IRA hefði skuld- bundið sig til þess að veita Þjóðverjum aðstoð, ef þeir reyndu að gera innrás á Ir- land. Þótt nokkuð sé liðið frá stríðslokum hefir herinn ekki verið minnkaður aftur og er liann tvisvar og hálfu sinni stærri en fyrir stríð. Heimavarnasveitir eru enn starfandi einnig. Er þetta gert vegna ótta stjórnarinnar við IRA. Gei*d fjrraeg ráðin við Kgfl. Icikhissið í Höfn. Frá fréttaritara Vísis í Khöfn. f ráði er að sýna leikinn „Nederlaget“ á Konunglega leikhúsinu í ívaupmannahöfn í vetur. Ivonunglega Leikhúsið hef- ir ráðið frú Gerd Griejg til þess að leika hlutverk-Ga- hriellú, er leikurinn verður sýndur. Hæsti vinningur í happdrætti háskólans kom að þessu sinni upp a %-miða nr. 21473. Sehlist annar helmingur- inn i umboði Marenar Pétursdótt- ur, Laugavegi G6, en hinn á Siglu- firðí. Bnnrás á ly^lakkaskaga var ákveðin. j^llur herafli Japana í Suð-» austur-Asíu gafst fornr lega upp í morgun fyriri bandamönnum. Mountbatten lávarður tók á móti uppgjöfinni og var bún unclirrituð í ingapore af fulltrúá Japana Itagalci hers- höfðirígja, sem var sendur i stað Terauki, sem veiktist snögglega er hann átti að fara af stað til Singapore. Viðstaddir voru þar að auki fulltrúar Frakka og Astralíumanna sem rituðu undir uppgj afarsamninginn á eftir Mountbatten lávarði. Allir herforlngjar Japana á þessum slóðum voru einnig viðstaddir og var þeim um leið tilkynnt hvernig þeir 'céttu að liegða sér sam- kvæmt uppgjafarskilmálun- um. Japanir lofa bót og vetrun. Ráðamenn Japana í Aust- ur-Asíu hafa lofað því, að1 séð yrði um að öllum skil- yrðuin handamanna yrði fylgt út í yztu æsar, og lét Mountbatten lávarður svo umraælt, að þeir yrðu beittir fyllsta réttlæti, en strang- lega yrði .gælt að öllum fyr- irmælum skilmálanna yrði hlýtt. Innrás var ákveðin. Mountbatten liefir upplýst, að innrás liefði verið ákveð- in þann .9. sept., inn i yfir- ráðasvæði Japana í Suðaust- ur-Asiu og sagði í því sam- bandi eflir að hanii liafði skoðað varnarvirki Japana, að herir bandamanna myndu fljótléga hafa unnið hug á þeim. Shangha j. Tilkynnt hefir verið áð höfnin í Shanghaj verði opnuð skipaferðum á laug- ardaginn kemur. ÍFiufjh&tjíM finnst ú Séfe. Einn mesti fluggarpur ameríska flotans, sem talinn; hafði verið af, hefir nú fund- izt í japönskum fangabúðum. Maður þessi, Boyington, var í sjálfboðaflugsveit Bandaríkjamanna i Kína, áður en hann gekk í amer- íska flotann. Hann hafði slcotið niður 26 japanskar flugvélar í janúar 1944, þeg- ar hann fór í flugferð, sem hann kom ekki úr. Var talinn fallinn, en fannst í fangahúð- um. Hann hafði verið sæmd- um ýmsum æðstu heiðurs- merkjum Bandaríkjanna fyr- ir hreysti. 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.