Vísir - 12.09.1945, Blaðsíða 3

Vísir - 12.09.1945, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 12. september 1945 BSRB vill námskeið fyrir meðlimi sína. Sjötta /j/fií/ sawtthandsiwts hefst wí laugardagiwuwt'. J^augard. 22. september' verður hið árlega þing Sambands starfsmanna rík- is og bæja haldið hér í Reykjavík. Er þetta sjölta þing þess, og liggja mörg mikilsverð mál fyrir því. Fyrst og fremst verður tekið íil athugunar mál, sem varðar réttindi ög skyldur opinberra starfs- manna. Prófessor Gunnari Thoroddsen hefir verið fal- ið af ríkisstjórninni að und- irbúa frumvarp um þétta efiii, sem verður síðan lagt fyrir Alþingi. Þá liggur fyrir þinginu að fá ákveðnar reglur fyrir vinnutíma opinberra starfs- manna, en aðeins nokkur bluti meðlima bandalagsins bafa fengið þær. Ennfremur eru ýms menn- ingarmál í undirbúningi bjá stjórn sambandsins. T. d. byggst það að gangast fyrir námskeiðum fyrir hina ýmsu meðlimi Sína. í því sam- bandi ætlar B. S. R. B. að komast í samband við félög opinberra starfsmanna í ná- grannalöndunum * og afla þaðan upplýsinga um fyrir- komulgg! þessara námskeiða og kynnast starfsbáttum þeirra. í Bandalagi starfsmanna rikis og bæja eru 5 starfs- mannafélög bæja og 16 fé- lög ríkisstarfsmanna, en meðlimir sambandsins eru á þriðja þúsund. A þinginu fer fram stjórn- arkosning. Núverandi stjórn sambandsins er skipuð þess- um mönnum: Lárus Sigur- björhsson varaformaður, (Sigurður beitinn Thorlaci- us var formaður sambands- ins), Guðjón Baldvinsson Kveðjuhíjómieikar Stefáns ísiandi annað kvöld. þeim verðus útvasp- að frá Gamla Bíó. Stefán Islandi heldur kveðjuhljómleika í Gamla Bíó annað kvöld. Verður hljómleikunum útvarpað. Þetta er síðasla söng- skemmtunin, sem þessi vin- sæli óperusöngvari beldur bér að þessu sinni. Á mið- vikudaginn kemur mun liann kveðja landið í þetta sinn og fara þá til starfa sinna við Ivgl. lekbúsið í Kaupmanna- Iiöfn. Eins og allir vita befir Stefán sungið liér mjög oft á tiltölulega skömmum tíma, ávallt við húsfvlli. Stefán befir að undanförnu baldið söngskcmmtanir víða úti um land ávallt fyrir fullu búsi eins og við var að búast. Hefir bann sungiðáfjölmörg- um stöðum norðanlands, bér í nágrenni Beykjavíkur og nú síðast í Vcstmanna- éyjum. Fritz Weisshappeí hefir aðstoðað söngvarann við þcssar söngskemmtanir. deildarstj.ritari, Þorvaldur Árnason skattst.gjaldkeri. — Meðstjórnendur eru þessir: Prófessor Asnmndur Guð- mundsson, Agúst Sæmunds- son símaverkstj., Kristinn Ármannsson adjunt, Hannes Björnsson, Páll Sigurðsson læknir og varamaður er Pálmi Jósepsson. Tveir menn slasast í Keflavík. Síðastl. föstudag vildi það slys til í Keflavík, að tveir hafnargerðarverkamenn slös- uðust. Slysið vildi til með þeim hætti, að gálginn í brærivél þeirri, er þeir unnu við, brotnaði og féll niður á mennira. Annar þeirra, Gísli Eiríksson, fótbrotnaði, en binn, Auðunn Karlsson, fékk áverka á böfuð. Líðan beggja mannanna er talin góð eftir atvikum. Ummæli 9poka- mannsins4iÞjóð- viljanum dæmd dauð og ómerk. Nýlega var kveðinn upp dómur í meiðyrðamálum, sem skipstjórarnir Vilbjálm- ur Árnason og Þórður Hjör- leifsson böfðuðu á hendur Hákoni Ó. Jónassyni út af greinum er bann ritaði í Þjóðviljan í vetur. Dómurinn var á þá leið, að ummæli Hákonar ó. JónaS- sonar voru dæmd dauð og ó- merk. Refsing Ilákonar var ákveðin 500 krónu sekt í bvoru lilfelli, sem greiðist i ríkisjóð og 200 krónur i málskostnað, sem greiðist bvorum stefnanda. >> Esfiskur seEdur fyrir 29634 þús. kr. í s.S. viku. f síðast lðinni viku seldu 13 skip íslenzkan ísfisk í Englandi,. 9 .íslenzk. fyrir samtals 2.132.682.36 krónur og fjögur færeysk fyrir sam- tals 501.352.62 krónur. Bezta sölu fékk togarinn Venus; seldi 3811 kit fiskjar fyrir 13.366 £. Sala islenzku togaranna er sem bér segir: Skinfaxi seldi 3288 vættir fiskjar fyrir 7885 £. Vörður seldi 3715 vættir fyrir 7502 £. Júní seldi 2870 kit fyrir 7584 £. Baldur seldi 2969 kit fyrir 8378 £. Belga- um seldi 2953 kit fyrir 9133 £. Forseti seldi 3121 kit fvrir 9210 £. Hafstein seldi 2907 kit fyrir 9003,.£. Gylfi seldi 3075 kit fyrir 9145 og Venus seldi 3811 kit fyrir 13.366 £. Eins og að framan getur seldu fjögur færeysk fisk- flutningaskip i vikunni fyrir 19.212 £. Nýir káupendur Vísis fá blaðið ókeypis til naestu mánaðamófa. Hringið í síma 1660 V I S I R Maður slasast alvarlega. Síðastliðinn laugardag vildi það slys til að vestur í Kolbeinsstaðahreppi í Hnappaadalssýslu, að maður varð fyrir vörubifreið og slasaðist mjög alvarlega. Maðurinn, sem heitir Ben- oný Jónsson, til beimilis í Haukatungu í Ivolbeinsstaða- lireppi, vann að vegagerð frammi í Hnappadal og var að koma þaðan ásamt fleiri vegagerðarmönnum, er slys- ið vildi til. Var bifreiðin um það bil að nema staðar á móts vð Haukatungu, en þar ætlaði Benóný af henni. Stökk liann ofan af bifreið- inni en hrasaði um leið og bann kom niður og lenti fyrir afturhjóli bifreiðarinnar og fór bjólið yfir bann. Bílabókin. handbók bif- er komin á nýrri og auk- Bílabókin, reiðarstjóra, markaðinn í inni útgáfu. Kennir níargra grasa, varð- andi bifreiðar, í bókinni og má segja að bún sé rauðsyn- leg bverjum þeim, sem við akstur fæst. Af efni bennar má nefna þætti um bifvélina og útbún- að bennar, mælitæki, viðhald, ökuvenjur, umferðareglur og bjálp í viðlögum o. fl. Þá er þar skrá yfir allar bifreiðar á landinu, eigendur þeirra, númer og einkennisstafi. Loks er uppdráttur af bílveg- um og greiðasölustöðum og skrá yfir fjarlægðir milli staða á bifreiðaleiðum víðs- vegar um landið. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Gnðjónssonar gaf bókina út. 1 hureyra hwer hnjgtjst aö kaupa trt> t-wwfjara. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í gær. Akureyrarbær hefir í hyggju að festa kaup á 2 af þeim 30 togurum, sem ríkis- stjórnin hefir samið um smíði á í Englandi. Á bæjarstjórnarfundi, sem var haldinn fyrir skömmu, lá fyrir frumvarp frá Helga Pálssyni, varafulltrúa sjálf- stæðismanna í bæjarstjórn Akureyrar, þess efnis að Ak- uréyrarbær gerði þegar ráð- stafanir til þess að fá keypta tvo af þeim 30 togurum, sem ríkisstjórnin befir samið um smíði á í Englandi. Ný bók. Kristján Ilelgason verka- maður er lil grafar borinn í dag, en bann andaðist af völdum bifréiðarslyss siðast- liðinn miðvikudag. Eg gcri ráð fyrir því, að mörgum hafi farið eins og þeim, sem þetta ritar, að átta sig ekki strax á því, að Krist- á vegum Ileimdallarútgáf- Lján skyldi ekki lengur vera Eftir miðnætti. Nýlega er út komin ný bók unnar, er nefnist „Eftir mið- nætti“, en böfundurinn er Irmgard Iveun. Freysteinn Gunnarsson skólastjári Iiefir þýtt bókina, en nafn bans ei- í rauninni trygging fyrir því að liér sé um athyglisverða bók að ræða. Sagan gerist í Þýzkalandi meðan það var undir stjórn nazista, og Iýsir lífinu þar eins og það gekk og gerðist, gleði þess og raunum, bam- ingjn og óhamingju. Bókin er bvorki samin né út gefn í áróðursskyni. Hér er lífinu lýst eins og það var, en jafn- framt skýrast fyrir mönnum linurnar að því er alþjóðamál varðar. Sfíll bókarinnar er léttur og leikandi og um rit- snilld Frevsteins Gunnars- sonar er óþarft að ræða, ípcð þvi að bann er fyrir löngu þjóðkunnur maður. Göngubrú byggð yfir Jökulsárfarveginn nýja. Vafnsbor5i5 hefur Iækka5 um !4 mefer. Valnið i Jökulsá á Sól- heimasandi hcfir lækkað um hálfan meter frá því í gær, og er huizt við að skemmdir af völdum hlaupsins séu stöðvaðar. Brúarstöpullinn, sem áin hefir grafið undan, befir sigið beint niður og cr ó- skekktur. Eru því vonir til að befja megi brúna upp að nýju. Enn er ekki vitað bvort áin heldur áfrarn að reiina í farveginum austan brúar- innar eða í sínum gamla far- vegi. Þá er lieldur ekki ljóst bvort lengja þarf brúna eða Mús breimur í fiéflavík. f gær kom upp eldur í hús- inu nr. 4 við Iíafnarsíræti í Keflavík. Ilúsið var tvílyft timbur- bús og brann það að mestu. í búsinu bjuggu tvær fjöl- skyldur og brunnu allir inn- anstokksmunir þeirra. Ilúsið stendur uppi en er talið ger- ónýtt. Talið er. að kviknað; hafi í út frá oliúvél. ' 1 ' T I - II ' • 'U ,J í g.iíl : bvört nægir að fylla upp í skarðið, sem áin liefir brot- ið fyrir austan brúna. í gær fór verkfræðingur ;frá VegamálaskrIfstofu(nni þessa heims. Menn böfðu séð bann á lijólinu sinu á götum bæjarins fyrr um daginn sem slysið - varð, jafn-bægan og rólegan og bann var ævinlega og mun þá engan bafa grun- að hann ætti þá svo skammt eftir ólifað. Kristján Helgason fæddist 7. desember 1878 að Arnar- bolti í Biskupstungum. Voru foreldrar bans Helgi Guð- mundsson bóndi þar og Ilall- dóra Snorradóttir. Var Krist- ján þar til tvítugsaldurs, en. fór þá til Reykjavíkur og lærði skósmíði. Hafði bann skóvinnustofu um tíma með Árna Bjarnasyni, sem nú er dyravörður Al])ingis. En skóvinnustofan brann og lagðist þá niður. Þá tók Kristján að stunda bvggingavinnu og vann með- al annars við bvgginguSafna- liússins og á ífilsslaða. Þar suður frá bóf bann að kynda miðstöðina og gerði mið- stöðvarkyndingar síðan að ævistarfi sinu. Kynti bann meðal annars miðstöð Al- þingishússins frá bvrjun, auk þess í fjölda anrara búsa, m. a. í Félagsprent- smiðjunni. Þ. 13. nóvember 1903 kvæntist Krislján Valgerði Ilalldóru Guðmundsdóttur og eignuðust þau átta börn. Eru sex þeirra á lífi. Kristján liafði alltaf mik- inn ábuga fyrir söng og bljómlist og liafa tveir svmr aiislur, ásamt brúarsmiðum ]v(ns sérstaklega erft það frá og verður komið upp göngu- brú yfir farveginn, því að ekki þykir fært að lála sam- göngur austur yfir Sól- heimasand stöðvast með öllu í langan tímá. £1 Blý ATú hcfir li.f. Tjarnarcafé opnað á ný og lmfið veit- im/asölu aftur. ,Síðastl. hálf- an mánuð hefir veitingasöl- um þess verið lokað vegna viðgerðar, þar seni verið var að setja nýll gólf í dans- salinn og endurbæta innan- stokksmuni. Sú breyting hefir orðið þar, að nú eru aðeins seldar þar einslakar máltiðir í stað þess, að áður var eingöngu seldur matur föstum kost- bonum, þeir Einar óperu- söngvari og Baldur píanó- leikari. Auk þess bafði Krist- ján mikinn ábuga fvrir knatt- spyrnu og var mjög tiður gestur á íþróttavellinum. Kristján Helgason var í alla staði mætur maður og er bverju þjóðfélagi bagur að eiga sem flesta slíka menn. Fyrir þær sakir, svo og aðra kosti, sem bann var búinn, er sárt að þurfa að sjá á balc ! honum. Blessuð sé minning bans. Vinur. góngurum Há'degisv'eLðiirinil ' ér kalt borð og heitir rétlir, Geta gestirnir valið um tvö borð, kalt borð og marga beita rétti á kr. 15.00 og einn, belt- ur réttur og færri tegundir al’ köldum rélium á kr. 9.00 Kvöldverðurinn er tvenns- konar. Sá stærri er 5 réttað- ur og kostar kr. 16.00 en hinn minni, 3 réttaður og koslaiy kr. 10.00. '' / ' \u >i i i > n ífACii i-iíví

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.