Vísir - 12.09.1945, Blaðsíða 8
•*
V I S I R
Miðvikudagjnn 12. septembcr 1945
TiMin
Sængurvei,
Koddavei,
Glasgowbúðin,
Freyjugötu 26.
BOLLAPÖR
úr eldföstu gleri.
Klapparstíg 30. Sími 1884.
BOLLAPÖR
j á kr. 2,40.
Einnig bollapör með laus-
um disk.
VeizL Ingólfni,
Hringbraut 38.
Sími 3247.
Olínkápni,
ÐRENGUR
óskast til sendiferða
nú þegar.
Félagspient-
smiðjan h.f.
KENNI aS spila á guitar. —
SigríSur Erlends, Austurhlíöar-
veg viö Sundlaugar. (325
ÍBÚÐ óskast, 1—3 herbergi
og eldhús, 2 í heimili, skilvis
greiö'sla. 'I,ilboS, merkt: ,,L.
1945“ leggist inn á afgr. blaðs-
ins. (252
HERBERGI óskast frá 1.
ókt. fyrir stúlku se.ni vill taka
aS sér aö lesa meö unglingum
undir skóla, ensku, dönsku eöa
annaö. —■ 'J’ilboö, merkt:
,,Kennsla“ sendist blaöinu fyrir
15. þ. m. ■ (316
UMGENGNISGÓÐ stúlka
óskar eftir herbergi I. okt. gegn
mikilli húshjálp. Tilboö, merkt:
„1. okt.“ sendist blaðinu fyrir
hæstu helgi. (317
GOTT- herbergi til leigu í
austurbænum. Simaafniot æski.
leg. Tilboö, merkt: „Austur-
bær“ sendist afgr. Vísis. (320
UNGAN, reglusaman mann
vantar herbergi nú þegar eða 1.
okt. Fyrirfranigreiðsla ef óskaö
er. Tilboð, merkt: ,,Vélstjóri“
sendist Vísi fyrir hádegi á
fimmtudag. (323
UNGAN, reglusaman mann
vantár herbergi í Austurbs^iúm
nú strax eöa 1. okt., helzt ná-
lægt nýja’ sjómannaskólanum.
Tiíboö, merkt: „Sjómaöur“
sendist Vísi fyrir laugardág. —
(324
.UNGUR, reglusamur maður
óskar eftir herbergi nú þegar
eða 1. okt. Tilboð, merkt: „K.
Þ.“ sendist afgr. blaðsins fyrir
f i m m t udags k völd. (335
HERBERGI óskast fyrir
hreinlegan iðnaö. Má vera í
kjallara eða bilskúr. -—- Uppl. i
síma 2486. (344
STOFA óskast lil leigu, helzt
með eldunarplássi nú þegar eöa
i. okt. Uppl. í síma 3537. Sig-
þrúöur Bæringsdóttir. (346
EINHLEYP stúlka óskar
eftir herbergi, helzt í austur-
bænum. Kvöldhjálp kemur til
greina. Tilboð, rnerkt: „Vönd-
uð“ sendist blaðinu fyrir
fimmtudagskvöld. (35°
STÚLKA óskar eftir her-
bergi. Húshjálp eftir samkomu-
lagi. Tilboð sendist blaðinu
ýyrir 13. þ. m., — merkt:
„Áreiðanleg“. '(349
■m
VANTAR stúlku við af-
greiðslustörf og aðra við eld-
hússtörf. West End. Vestur-
götu 45______________________(243
BÓKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími
2170. (707
NOKKURAR reglusamar stúlkur óskast. Kexverksmiðj- an Esja h.f. Simi 3600. (435
Fataviðgerðm. Gerum viB aílskonar föt. — Áherzla íögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 51S7 frá kl. 1—3. (248
SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR Aherzla iögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi tq. — Sífni 2óc6.
UNGLINGUR óskast til að innheimta reikniriga. ITalldór Ólafsson, NjáJsgötu 112. (.308
UNGLINGSSTÚLKA cfsk- ast í vist. — Ágústa Rafnar, Baldursgötu 11. Sími 268S. (315
GÓÐ stúlka óskast til af- greiðslustárfa i matvörubúð. — Tilboð, merkt: „Austurbær“ sendist afgr. Vísis sem fyrst. (321
UNG stúlka með þarn á þriðja ári óskar eftir ráðskonu- stöðu, vön húshaldi. Sérher- bergi áskilið. Tilboð, merkt: ,,Dugleg“ óskast sent Vísi fyr- ir fimmtudágskvöld. (322
KJÓLAR, sniðriir og perlu- saumaðir, Grettisgötu 46, 1. hæð. (332
SAUMASTÚLKUR óskast. Saumastoían Hverfisgötu 49. ■■(355
UNGLINGSSTÚLKA, 13— 16 ára, óskast til að gæta barns riálfan eða allan daginn. Gott kaup. Uppl. í síma 6021. (353
STÚLKA óskast, helzt vön vinnu í efnalaug. Uppl. í Efna_
lauginni Týr, T.ýsgötu 1, , (347
BARNGÓH stúlka óskast í vist nú þegar. Sérherbergi. — Stefán A. Pálsson, Háteigsvegi 24. (342
STÚLKA óskast hálfan dag- inn. Sérherbergi. Uppl. í síma 3728. *• (339
Verndið lieilsuna.
r\. (
MAGNI H.F.
SKÁTAR!
Stúlkur og. piltar!
Túttugu og fimm ára
afmælis Lækjabotna-
skálans verðúr minnst
um næstu helgi. Væntanlegir
þátttakeudur eru beðnir aö til-
kynna þátttöku sina á Vega-
mótastig, fimmtudag kl. 8—9.
-—■ Skálastjórnin. (343
AMERfSK hjónarúm til
sölu, Brávallagötu 8, niðri.
ER kaupandi að gömlum
,,Fálka“- og „Viku“-blöðum. —
Sæmuridur Bergmann, Efsta-
suridi 28. (269
KARLMANNS rykfrakki í
óskilum á Hverfisgötu 37 B i
Hafriarfirði. Réttur eigandi vitji
hans gegn greiðslu þessarar
auglýsingar. (318
KARLMANNSÚR fundið í
austurbænum. Uppl. í síma 2915.
KÖTTUR tapaðist. Ungur,
gráblár, hvítar lappir, bririga,
og díll milli augna. Finnándi
vinsamlega sími í 3877. (338
PHILIPPS-ferðaútvarps-
tæki og rafmagnshella til sölu
á Grettisgötu 42 B, kjallaran-
riiii.______________ (354
2 FALLEGIR armstólar, riý-
fóðraðir og dívanteppi til sölu
með gjafverði. Einnig nýir rúm-
fatakassar. Tækifærisverð. —
Laugaveg 41, uppi. (356
....................X----
K ARLM ANN SREIÐH JÓL
til sölu eftir kl. 7 á Hrísatéig
15-jz_______________ (33i
KVENREIÐHJÓL í góðu
standi til sölu á Gunnars-
braut 28, niöri. Eftir kl. 7 e. h.
____________________ (330
KAUPUM flöskur. SSekjúm.
Verzl. Venus. Simi 47J4- (34°
KVIKMYNDATÖKUVÉL
til sölu, Pailard Boles, Model
H. 16 fflin. Verö kr. 5500,00. —•
Uppl. í sinia 3427.__(328
SUMARBÚSTAÐUR við
Elliðavatn er til leigu eða sölu,
ef samiö er strax. íbúðarliæfur
sumar og vetur. Tilboð, merkt:
„Goður staður“.______(327
1 STOFUBORÐ og eitt e'ld-
húsborð með , skúffu til sölu,
bæði ný. Bergstaðastíg 19, niðri,
frá kl. 4—7. (326
GÚMMÍSKÓR tapaðist í gær
frá Bragagötu niður á Lauga-
veg. Skilist á Bragagötu 33. —
STÚLKA óskast til húsverka
hálfan daginn. Áslaug Kristins.
dóttir, Vífilsgötu 1. Síriii 4146.
(334
TILBÚIN LÖK, nýkomin. —
Verzl. Ií. Toft, Skólavörðustíg
5- — ______________(329
, TVÍSETTUR klæðaskápur
tií sölu, milli 6—8. Bragga 105,
Skólávöröuholti. (341
TIL SÖLU eriskur barna-
vagn í góðu standi. Bergþóru:
götu .51, kjaHaranum. (345
HOLSTEINA-steypivél
óskast til kaups. — Tilboð
sendist blaðinu, merkt:
,.XXX“. (34B
VÖNDUÐ svört vetrarkápa,
með silfurrefaskinni, til sölu. —
Verð 800 kr. Ódýr fermingar-
kjóll sama stað. Uppl. Berg-
þórugötu 41.__________________(351
ÞVOTTAPOTTUR óskast.
Uppl. í sftna 5577. (352
BORÐSTOFUBORÐ og.12
stólar (éik) og suridúrdregið
barnarúm til sölu. Laufásyeg
25. (319
JERSEY-buxur, meö teygju,
barnapeysur, margar stærðir,
bangsabuxur, nærföt 0. fl. —
Prjónastofan Iðunn, Fríkirkju-
vegi 11, bakhúsiö._____(261
AI.LT
til íþróttaiðkana og
ferðalaga.
HELLAS.
Hafnarstræti 22. (61
FRAMLEIÐUM allar gerðir
af bólstruðum húsgögrium. —
Dívanar oftast fyrirliggjandi
eöa skaffaðir með stuttum fyr-
irvara. Húsgagnavinnustofan
Miðstræti 5. Sími 5581. (3
EF ÞIÐ eruð slæm í hönd-
unum, þá notið „Elíte Hand-
Lotion“. Mýkir hörundið,
gerir hendurnar fallegar og
hvítar. Fæst í lyfjabúðum
no- snvrtivöruverzlunum. —
Sgpr’ HÚSGÖGNIN og verðið
er við allra hæfi hjá okkur. —
Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu
82. Sími 3655. (59
Nr. 26
TARZAN 0G SJORÆNINGJARNIR
Eftir Edgar Rir.e Burroughs.
Þegar Tarzan var komihn yfir borð-
stokkinn og liafði fullvissað sig um að
cnginn var í grenndinni, sagði hanri:
,.Nú er öll.u óhætt. Kómið þið lika.“
Kristín klifraði nú upp á borðstolck-
inn og apainaðurinn hjólpaði henni
jjfir á þilfarið.
Kristín greip í haildlegg apamanns-
ins, þegar hún stóð við hlið hans, og
hvíslaði lágt að honum: „Eg þekki
skip og sjómenn vel. Eg skal hjálpa
þér lil þess að fá þá til að láta okk-
ur hafa mat. Við skulum fara strax
til þeirra og tala við þá.“
Inga stóð utan á borðstokknum og
liélt sér þar. Allt í einu kom hún
við eitthvað mjúkt, sein lá á borð-
stokknum lijá henni. Hún aðgætti bet-
ur hvað þetta var. Það var hlébarða-
skinn. Nú vrssi hún strax, að óvinir
hennar voru um borð.
Inga sá, að Kristín og Tarzan gengu
fram eftir þilfarinu og skeyttu ekkert
um hana.-Hún varð afbrýðfsöm í meira
lagi og liugði á héfndir. Hún vildi ekki
skilja lilébarðana síria eftir eina á flek-
anum. Þeir tóku nú allt i einu að
veina lágt.
Cðpr IM« ttfíir Rirr A-irwir«i* l»c
Distr. by Unlted Fealure