Vísir - 12.09.1945, Blaðsíða 7

Vísir - 12.09.1945, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 12. september 1945 V I S I R FJÓRTÁNDI KAFLI. Næstu daga var andrúmsloftið um borð i Afríkusólinni eitthvað þvingað og óviðkunnan- legt. Hinum mikla hita á daginn var kennt um þessi óþægindi. Raoul var ekki sá eini sem var ‘dálítið gugginn á svipinn. De Bonaventure var upptekinn við allskonar útreikninga varðandi skipstjórnina og landstjórinn de Yillebon virtist i fyrstu einnig Iiafa mikið að sýsla en er frá leið heyrðist ekki meira frá honum. Frú de Freneuse anzaði ræðin, ef á hana var yrt, en var annars þögul. Hún virtist vera dálítið föl og þreytt. Systtr hennar virtist einnig hafa nóg með sig. Aðeins liðsforingjarnir. tveir, Nantes og Famoisy tóku lífinu liverslagslega og sváfu áhyggjulausir i trébeddum sínum á þilfarinu. Það leyndi sér ekki, að hinn stöðugi liiti og hreyfingar skipsins fengu mjög á taugar ferðafólksins. En síðan breyttist vindurinn og hafið gerðist úfið. Skipið naði mynni árinnar og síðan var lialdið gegn um Gaspé í áttina að Cape Breton. Frúrnar héldu sig mest í ldefa sínum, landstjór- inn var sjóveikur og hermennirnir héldu hóp- inn að mestu. Svefnstaður Raouls á þilfarinu . gerðist nú kaldur en var þó miklu meira að skapi lians en áður, ekki sizt vegna þess að nú þurfti hann ekki að hlusta'á skóhljóð og skraf í tungls- Ijósinu hverja nótt. En á þriðja degi, eftir mikinn sjógang, fór fólkið að hressast. Frúrnar komu til morgun- verðar og landstjórinn kom að fá sér kaffi. Mik- ið var skrafað um það sem gerst hafði meðan verst var í sjóinn og lient gaman að. Bæði rugg- inu og sultinum, ýmsum smáóhöppum, sem átt höfðu sér stað eins og þegar frú de Chauffours hafði lienzt niður í kjöltu landstjórans. En frú * de Freneuse tók engan þátt í glaðværðinni. Hún var lengst af þögul, eins og i leiðslu, en de Bona- venture starði út í loftið. Landstjórinn og frú de Chauffours héldu samræðunum uppi, um ný og ný viðfangsefni án þess að nokkur annar tæld þátt i þeim. Liðsforingjarnir voru að eðlisfari þögulir og Raoul var leiður á ferðinni og því þögull. Það kom sér vel að landstjórinn var ræðinn og að frú de Chauffours vildi gjarnan hlusta á hann. Þau héldu aðallega uppi samræðum við miðdegisverðarborðið, en eftir það voru de Bonaventure og frú de Freneuse vön að fara tvö -saman annað hvort út á þilfar, inn í „setustof- una“ eða til klefa annars hvors þeirra. Forvitn- isleg augu landstjórans, frú de Chauffours og -annars samferðafólks fylgdu þeim jafnan eftir Það var nú einmitt það, alltsaman sambland af eltingaleik, sem bæði var blandinn skopi og þungri alvöru. Til dæmis var varla við því að búast, að Raoul hefði ánægju af þessum hlutum, og landstjórinn tók þátt í áhyggjum unglingsins af skiljanlegum ástæðum. Frú de Chauffours á- kvað að gera tilraun til að láta strákinn að minnta koti éta. „Þér megið ekki horast niður,“ sagði hún við Raoul. „Hvað lialdið þér að verði úr yður, ef til dæmis kemur ofviðri eða þið lendið í orustu. Reynið nú að borða til að búa yður undir fram- tiðina.“ En Raoul þumbaðist við og fjdgdi frú de Freneuse stöðugt eftir með augunum. „Hann er líkur veikum hvolpi, sem eg átti einu sinni,“ hvíslaði frú de Chauffours að systur sinni, sem stanzaði við og spurði: „Hvar er liann?“ Um leið leit hún hirðuleys- islega í kring um sig eins og hún byggist við að sjá livolp skríðandi við fætur sér. Frú de Chauffours andvarpaði og bað fyrir sér. Þau voru stödd um dagleið frá St. Jean, þeg- ar varðmaðurinn í framsiglunni hrópaði allt í einu: „Segl, segl. Ensk skip þrjár milur frá okkur.“ Raoul flýtti sér upp í reiðann og rýndi gegn um þokuna, sem var svolítið greiðari nú í ná- grenni skipsins. Við það að þokuna birti í bili gátu allir séð óvinina, áður en syrti að aftur. De Bonaventure varð nú meira lílcur sjálfum sér en áður. Iiann hröpaði fyrirskipanir til und- irmanna sinna, lét setja öll segl á skipinu og beitti Afrikusólinni í áttina fyrir óvinina, sem virtust ætla sér að sigla irin i myniíf "St.' Jean- árinnar. „Mér lízt ekki á l>etta,“ sagði de Villebon. Frá mönnum og merkum atburðum : Forsetakosningar 09 einkamál. Eftir Samuel Hopkins Adams. Enginn hefir orðið til þess að vera með dylgjur og brigslyrði um, að ekki væri allt með felldu um faðerni Roosevelts forseta, og engum hefir dottið í liug að lýsa Dewey, sem var frambjóðandi repú- blikana í seinustu forsetakosningum, sem ofdrykkju- manni og manni, sem vendi komur sínar í pútna- hús. Og éngar háðmyndir liafa verið birtar af for- setaefnum eins og þær, sem algengar voru í gamla daga, til dæmis er birt var mynd af Grover Cleve- land, er siðar varð forseti, þar sem hann stendur á öðrum fæti og heldur höndum að höfði sér og horf- ir á konu, sem ber klút að augum sér og heldur á barnunga á handleggnum, én sögur voru bornar út „Þessi aðferð ber glöggan keim af undirferli. Sennilegast að Englendingarnir séu að undirbúa Iroquois-árás til að koma liði á land í Aeadíu.“ „Þeir geta ekki verið liðsterkir á svona litlu skipi,“ sag'ði Nantes liðsforingi hughreystandi. „Það er ómögulegt að segja um hvað mörg skip eru komin á undan þessu,“ sagði landstjór- inn. „Eg segi vkkur, að þetta lítur hreint ekki vel út að mínum dómi.“ „Farðu frá,“ hrópaði de Bonaventure til Raoul, þar sem hann var frammi á stafninum. um- að Cleveland hefði flekað konu nokkra. Mynd Fjórir menn hlóðu stafnbyssurnar og tóku sér' var birt af Lincoln, þar sem liann stendur á víg- jafnframt stöður til að vera viðbúnir að skjóta, j vellinum, kaldur og harður á svip, en allt í kringum þegar þeim væri skipað. Raoul stóð álengdar fullur eftirvæntingar. Það fór Iirollur um lianíi. Eftir Iiálfa ldukkustund, eða ef til vill skemmri tírna, myndi liann vera kominn í bardaga. Hann myndi berjast við ensku djöflana og Indíánana lika ef til vill. Hann gat ekki skilið liversu frændi hans var rólegur, en jafnframt dáðist hann að rósemi hans. De Bonaventure gaf sér tíma til að lila augnablik af óvinaskipinu til að ganga úr skúgga um að frúnum liði vel. Hann kom aftui eftir augnablik og yppti aðeins öxlum, og sagði um leið eitthvað við landstjórann, sem kom honum til að lirista liöfuðið og baða út höndun- um. Eg skipaði þeim að fara niður,“ lieyrði Raoul frænda sinn segja, „en þær krefjast .... Ef ]>ær væru karlmenn .... uppreist .... kvenfólk . . . .“ Vindurinn feykti orðunum burtu, svo að ekki heyrðist nema sumt af þeim, en Raoul gat imyndað sér við hvað var átt. „Farið undir þiljur!“ lieyrði hann frænda sinn hrópa aftur um leið og þilfarið var rutt og allt búið undir átökin, sem i nánd voru. „Ilvað get eg gert?“ hrópaði Raoul til frænda síns- „Ilaltu í þennan kaðal hér og haltu ]>ér meðán þér er sagt,“ sagði frændi lians og benti á spotta, sem liékk hjá lionum, án þess að hafa nokkuð gildi að því er virtist. Raoul var í þann veginn að hlýða og rétti höndina að spottanum í þvi skyni, en skildi fyrirlitninguna, sem. þessi fyrir- skipun þýddi og lét liönd sína falla aftur. „Eg get skotið eins og hver annar,“ hrópaði liann reiðilega. „Eg get skotið eins vel og hver annar.“ ’A KVÖlWömtH Þegar Mark Twin var ungur, fékk hann stöíSu við citt dagblaðiS í San Francisco og vann við það í rúma sex mánuði. Eftir þann tíma kallaði ritstjór- inn á hann og sagði við hann: „Við höfum ekkert við þig að gera lengur.“ Mark horfði á ritstjórann og sagði: „Og ef eg mætti spyrja, hver er ástæðan fyrir því að þið hafið ekki not fyrir mig lengur?“ „Ástæðan er sú, að þú ert latur iog einskis nýtur.“ „Jæja, eg held að þú sért kjáni. Það tók ykkur sex mánuði að komast að raun um að eg var latur og einskis nýtur, en eg vissi það daginn, sem eg byrjaði að vinna hjá ykkur.“ -%■ „Heyrðu Siggi minn, hvað ert þú eiginlega að gera ?“ „Eg er að skrifa bréf til hans Árna bróður mins.“ „Jæja. Þú skalt bara líalda áfram. Eg hélt að þú kynnir ekki að skrifa.“ „Það er alveg sama. Bróðir minn kann ekki að lesa, svo að það jafnar sig upp.“ *»• í námaborg nokkurri í Californiu stóð eftirfar- andi áletrun yfir veitingahúsdyrum: „Ef buffið okkar er of seigt fyrir þig, þá skalt þú bara flýta þér út, því að þessi staður er ekki fyrir aumingja.“ Sá sniðugi: „Hvað kostar þessir 50 króna skór?“ Afgreiðslumaðurinn: „Tuttugu og fimm krónur stykkið." \ Borgarstjórnin í Windsor í Ontario-fylkinu í Canada tilkynnti í stríðsbyrjun, að hún mundi líf- tryggja hvern borgara frá Windsor, sem léti skrá Sig” í heriiflir'Trýggifígarupþhæðirnar voru tvær: 100 pund fyrir einhleypan mann, en 200 fyrir kvæntan. hann eru særðir og deyjandi hermenn —- úr flokki andstæðinga hans. Mynd var birt af Grant forseta með vínflösku á hné sér, og mætti svo lengi telja. Stundum voru birtar myndir af forsetaefnum með horn og klaufir, eða myndir, sem áttu að læða því að mönnum, að forsetaefni hefði notað aðstöðu sína til þess að stela úr ríldssjóði. Slíkur var atgangurinn fyrr á tímum, að sögu- ritarar, sem athuga blöð og dómaskjöl og fleira frá þeim tímum, ínundu, ef þeir tækju nokkuð trú- anlegt af þessu, furða sig á því, að Georg Washing- ton skyldi ekki hafa verið settur í steininn og Lin- coln makaður í tjöru og velt svo upp úr fiðurbyng o. s. frv., og einnig, að margir aðrir skyldu sleppa frá að vera hengdir á gálga. Lincoln var líkt við andstyggilegan ræfil, hann var „illr og svartr“ og framkoman á borð við fram- komu bófa — í honum birtust einkenni staupasal- ans og hrossaprangarans, og þeirra, sem fara í ráns- ferðir í náttmyrkri. Fáir kunnir menn sluppu við aurkastið — og margir freistuðust til að gjalda í sömu mynt. Blaðamaður og ljóðasmiður, Philip Freneau að nafni, lagði Geoi'g Washington í ein- elti og jós yfir hann óbótaskömmum og svívirðing- um, en hann lét það kyrrt liggja — lét sér nægja að kalla hann einu sinni „bölvaðan þorpara“. Annar. blaðamaður, Benjamin Franklin Bache, sem skrif- aði ritstjórnargreinar í blaðið „Aurora“ í Phila- delfíu, kallaði Washington „svikara“, „krókódíl“ og „hýenu“. Hann sagði, að Washington hefði stolið ur ríkiskassanum og bæri sök á allri ógæfu, sem • yfir þjóðina hefði dunið. Forsetinn varði sig aðeins gegn þeirri ásökuh, að hann liefði farið óráðvandlega með fé rikisins. - Jefferson var kallaður „anti-kristur í Hvíta hús- inu“. En það var ekki nóg. Hann var sakaður um að lialda við stúlku af negrakyni, sem hefði alið honum barn, og var ort og birt níðkvæði um þetta. — Quincy Adams var lýst sem manni gersneyddum öllum dyggðum, og hann var sakaður um að baða sig í Potomac-ánni á morgnana, án þess að nota baðföt. Adams forseti varð jafnan fyrir hörðum árásum, áður en hann varð forseti og allan þann tíma, sem hann var forseti. Andrew Jackson var sakaður um að hafa liengt brezkan þegn og skotið annan, og látið taka af lífi 8 liðsforingja fyrir liðhlaup, fyrir að ganga að eiga konu, sem eklci var löglega skil- in frá manni sínum, fyrir að lieyja einvígi, beita hnefunum, ef því var að skipta á drykkjuknæpum, og slást upp á hvern sem var, og beita þeim vopn- um, sem hendi voru næst. Á síðari timum varð Harding fyrir harðastri hríð andstæðinga. Bæklingur var prentaður með leynd, til þess að telja mönnum trú um, að hann væri kynblendingur. Eftir andlát Hardings skrifaði kona nokkur, Nan Britton, bók um hann og kvað liann vera föður að barni sínu. — Herbert Hoover varð fyrir miklu aurkasti, hann var kallaður bezkur þegn, sakaður iim „svindil-brask“ í ýmsum löndum og að hafa auðgazt á gjafafé handa bágstöddu .fólki í Belgíu og Rússlandi og víðar, en sannleikurinn var sá, að hann vann hið bezta verk i þágu hungraðra manna og þjáðra í ýmsum löndum, og lagði fram stórfé úr eigin vasa til þeirrar starfsemi. Hann var

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.