Vísir - 19.09.1945, Blaðsíða 5

Vísir - 19.09.1945, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 19. september 1945 V I S I R 5 ÍGAMLA Btomat Lily Mais (Presenting .Lily Mars) Söngvamynd með Judy Garland,v Van Heflin, Marta Eggerth. Sýnd kl. 5, 7 og-9. CREPE-efni: Svart, hvítt, rautt. Einnig flauel: Rautt, brúnt og blátt, nýkomið. VezzL H. Toft, Skólavörðustíg 5. Sími 1035. Starfssfúlkui óskast í Elliheim- íli Hafnarfjarðar I. október. Upplýsingar hjá for- stöSukonunm. — Sími 9281. Vana og duglega STÚLKU vantar strax til eldhús- starfa í Matsöluna, Bröttugötu 3. Uppljsingar á staðnum. Heibeigi yantar mig nú þegar. Símaafnot heimil. Olgeir Jónsson. Sími 6439, 6225. Ungan mann vantar í verksmiðjuvinnu. Upplýsingar í síma 6478 til kl. 5. Eftir það í síma 3746. » VIKÍIR - HOLSTEINN til sölu. Upplýsingar á Lindargötu 28. eftir kl. 8 í kvöld. LANDSMÁLAFÉLAGIÐ VöRÐUR heldur sína árlegu hlutaveltu næstkomandi sunnudag. Hver hefir efni á að láta sig vanta á stórfenglegustu hlutaveltu ársins? HLUTAVELTUNEFND VARÐAR. JélagA AérleirfiÁkafa verSur haldinn á Hótelinu á Blönduósi sunnudag- inn 23. þ. m. kl. 14. Auk venjulegra aðalfundar- starfa verða rædd mjög áríðandi* félagsmál, t. d. innflutntngur á bifreiðagrindum og bifreiðayfir- byggingum, svo og framtíðarskipulag á fólksflutn- ingum í landinu, ásamt fleiri málum, sem fram kunna að koma á fundinum. Bílferð frá Reykjavík laugardaginn 22. þ. m. frá Bifreiðastöð íslands. S t j ó r n i n. Húsgögn Eikarborð, stærð 140X78 cm., út- skorin eikarkista, hvorttveggja renais- sance-stíll, 3 armstólar, bólstraðir, — sömuleiðis ísbjarnarfeldur (garfaður), til sölu í dag á Víðimel 69, neðri hæð. Sínn 2834. í r á Landsmáiafélaginu VERÐis Hlutavelta félagsins verður næstkom- andi sunnudag. Allir velunnarar félags- ins, sem hafa hugsað sér að gefa muni á hlutaveltuna, eru vinsamlega beðnir að tilkynna það til Varðarsknfstofunn- ar, sími 2339. Hjálpumst öll til þess að gera hlutaveltu Varðar að stórfeng- legustu, happasælustu og bezt sóttu hlutaveltu ársius. HLUTAVELTUNEFND VARÐAR. Oss vantar vélntunarstúlku, sem fær er í enskum og íslenzkum bréfaskrift* um, svo og stúlku til að taka að sér Iétt bókhald og almenn sknfstofustörf. Jriirik SerteUen & Cc. k.fi Haínarhvoli — við Ti yggvagölu. um TJARNARBIO MU Leyf méi þig að leiða (Going my way) Bing Crosby Barry Fitzgerald Risé Stevens óperu- söngkona Sýning kl. 6,30 og 9. Heniy gerist skáti (Henry Aldrich Boy- Scout) Skcmmitleg drengjamynd Jimmy Lydon, Charles Litel. Sýnd kl. 5. Paramount-myndir. Beztu úrin frá BARTELS, Veltusundi. Sími 6419. uux níja bio mm Sönghallai- undrin (“Phantom of the Opera”) Söngvamyndin góða með • Nelson Eddy og Susanna Foster* Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýning kl. 9. Samkvæmislíf (In Society) Fyndin og fjörug skop- mynd með ABBOTT og COSTELLO. Sýningar kl. 5 og 7. HVER GETUR LIFAÐ ÁN j LOFTS? linglingsstúlku vantar til snúmnga á skrifstofu. Emn- ig duglegan sendisvein. Gott kaup. — Upplýsingar í síma 3333. 00000000000000000000000000000000000000000000000». íí ALÚÐAR ÞAKKIR fyrir mér auðsýnda | vmsemd og virðmgu á 75 ára afmæli mínu. g Árni Einarsson kaupmaður. Ít OOOOOOOOOtlíÍOtSOÍSOÍÍOOÍÍOOOOtÍtStÍOOOtStitlCOtSCtltStÍtÍOOtSíÍOtÍ£ í Reykjavík verður seltur í Iðnó fimmtudaginn 20. sept. kl. 2 eftir hádegi. Væntanlega verður hægt að taka alla nemend- ur, sem skráðir hafa verið nú, en ekki fleiri. Ingimar Jónsson. Piano nýtt (mahogm-kassi), frá heimsfrægu firma, til sölu á Kjartansgötu 8. Eg færi öllum þeim, sem sýndu samúð við andlát og jarðarför Guðrúnar Björnsdóttur, systur minnar, alúðarþakkir okkar aðstandenda. Reykjavík, 18. september 1945, Sveinn Björnsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.