Vísir - 19.09.1945, Blaðsíða 4

Vísir - 19.09.1945, Blaðsíða 4
4 V I S I R Miðvikudaginn 19. september 1954 VfSIR DAGBLAÐ Otgefandi: BLAÐAOTGÁFAN YlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 16 6 0 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. SÝÐOR Á KEIPUM. Framh. af 2. síðu. hefir verið svo ömurleg héima i suínar, að manni er það undur i meira lagi, að jkomast í sólskin og hlýju. Og þetta er meira en hlýja, — það er hiti, en svo ínátu- legur og' notalegur vegna „í- vafsins“, sem sjávarloftið leggur til. Fleetwood framundan. Það, sem eg tek nú næst eftir, er svört trjóna, er ris úr sæ fram undan, en lítið eitt til stjórnborðs. Eg spvr, — og mér er greiðlega svar- að að vanda, að þella sé út- sýnisturn á skemmtanafyrir- Flestir munu nú skilja, að í ócfni er komið tæki einu miklu í Blackpool, um afurðaverð landhúnaðarins, sem hækk-1 sem nefnist (eftir turninuin) að hefur tilfinnanlega með tilliti til álits sex »Uie iower . Og von bráðar manna nefndarinnar. Verðlagsnefnd landhún- J1:1 a^ ,bl',ba a blI1Ha 10 aðaraturða hetur akveðið, að vcrðlag a iand- stan(ja á sjónum,_svo lágt búnaðarafurðum skuli hækka um 9,7 af er landið þarna. hundraði, en jafnframt hefur verið hætt nið- Þegar nær dregur landinú, urgreiðslum á mjólkurafurðum, þannig að voltar fyi'in húáaþyrpingu , i * , * .*, , litlu austar (eða norðar) a neytendur verða nu að greiða, 37 aurum hærra Æfurðaveiðið. verð fyi’ir mjólkina en áður tíðkaðist, en þar ber þess að gæta, að ríkið greiddi 25 aura með hverjum mjólkurlítra, að sjálfsögðu í því augnamiði, að halda vísitölunni niðri. Aðr- ar mjólkurafurðir hafa hækkað tiltölulega meira en mjólkin sjálf, en óþarft er að rekja það nánar, með því að almenningur liefur vafalaust kynnt sér auglýsingar verðlags- nefndar og blaðaskrif um málið. Sýnist nú það Ijós vera að renna upp fyrir fléstum, að á verði að ósi að stennna, og ekki verði leng- *nr skotið á frest að taka verðbólguna öðrum lökum en tíðkazt hefur til þessa. Kommúnistar liafa gefið athyglisverða yfir- (eða norðar) ströndinni og beint fram undan, eins og stefnir, og er mér sagt, að þetta sé Fleet- wood. lin eg bið um sinn með að láta mér nokkuð þykja um plássið, til eða frá, þang- að til eg get betur greint, hvernig þavna er umhorfs! En nú veit eg það, að það muni eiginlega ekki verða fyrr en á morgun, því að Sindri verður ekki tekinn inn í höfnina fyrr en um flóðið, á miðnætti. Er akk- erið Iátið falla all langl frá landi, en skannnt frá vita, sem stendur þar úli i sjónum T ,, , . , á stál-trönum og liggja þar lysingu i þessu mah. I gær lysa þeir yfir i fyrir tveir hrezkir íogarar, blaði sinu, að „við þennan grundvöll nefnd- litlir. Þetta er klukkan tæp- arinnar er það að athuga, að séxmannanefnd- ar samkomulagið er fallið úr gildi þegar stríð- inu er lokið, og er því á engan hátt hindandi grundvöllur“. Mætti ef til vill dragá þá álykt- ■ un af þessu, að kommarnir telji, að allir kjarasamningar, sem gerðir hafa. verið á stríðsárurium lúti sama lögmáli, mcð því að ekki er unnt að taka eina stétt út úr og ganga á hennar hlut, einkum þar scm kjör liennar voru beinlínis miðuð við kjör ann- arra stétta þjóðfélagsins, ogjagt til, og vcrð- lagið yrði ákveðið samkvæmt því. Jafnvel kommarnir viðurkenna ennfremur, að vísi-, talan „megi ekki hækka svo neinu nemi, með því að verðlag útfíuttra afurða heri ekki mciri dýrtíð en nú er í landinu“. Cr því að konununistar eru komnir á þetta þroskastig, er ekki að efa, að öllum öðrum eru vand- kvæðin ljós, en í krafti Jiess getur ríkis- stjórnin hafizt handa um raunhæfar aðgerð- ir til úrhóta í dýrtíðarmálunum. Niðurgreiðsla innlendra afurða hcfur ávallt þótUll nauðsyn, enda vildi fyrrverandi stjórn ekki halda uppi slíkum greiðslum, og gerði það að frófararatriði. Núverandi fjármála- ráðherra hefur lýst yfir því, að hann teldi ekki gerlegt að halda greiðslunum lengur uppi. Fjárhagur ríkisssjóðs mun að vísu mega teljast sænrilegur í augnablikinu. Fram til síðustu mánaðamóta nárini ríkistekjurnar xösklega 80 milljónum króna, en útgjöldin sjálfsögðu er Sindra ætlað lega átla að kvöldi og á enda liðinn fagur dagui? og á- nægjulegui'. Og við tekur fagurt kvöld með, heiðum himni og tunglskini. Og nú er beðið. Lóðsinn lalar islenzku. Laust fyrir miðnæ.lti kem- ur lóðsháturinn og heyrum við að lóðsinn syngur við raust. Kannast þeir við liann, skipstjórinn og loftskeyta- maðurinn og lcasla á hann kveðju, þegar hann rennir upp að skiipshliðinni, en hann svarar þegar á íslenzku og segir: „Allt í himnalagi“. Þetta er ungur maður, snar- legur og glaðlegur, og tekur þegar við stýrinu og „Sindri“ skríður að landi. Fáeinar setningar kanri hann i ís- lenzku, þessi hrezki hafn- sögumaður og þylur þær ^ eflaust allar, og ekki skortir !Já það, að honum hafi verið kennd hlótsyrðin. Ekki get eg gert mér grein fyrir því í kvöld, hvernig innsiglingin er í þessa höfn. Eg sé Jiað þó, að við siglum i gegnum tvær flóðgáttir, sem lokaðar munu vera i hvert sinn og útfall byrjar. En-að iim 74 millj. kr. Skattar munu liafa inn heimzt greiðlega og ríkið eiga nokkurt fé i sjóði, þótt uppbætur hafi nú Jiegar verið greiddar, en þrátt fy,rir það eru engar líkur ú að ríkissjóður fái staðizt frekari niður- gciðslur. Hér er um vandamál að ræða, scm ríkisstjórn og Alþingi verða að ráða fram úr með fullum stuðningi almennings. Nú er um legupláss í fiskidokkinni og er hún innst í höfninni, rúm- góð vel og prýðilega lýst. Fátt er Jiar skipa nú, ekki nema þrír eða fjórir togarar, 7—■ en Jiarna er legupláss fyrir tugi togara, sem „landað“ geta samtímis. Verður Sindri litli nú insti koppur í búri og rennir lóðsinn honum upp að klæddur maður um borð hjá hvalbaknum. Lóðsinn kveður en tollvörðurinn heilsar i sama mund skipstjóra og fer niður i káetu með- lionum og litlu síðar kemur ungur liðs- foringi og fer líka niður, en mér er sagt, að hann muni vera umboðsmaður hernað- arvfirvaldanna. Líður nú ekki á löngu þangað til á mig er kailað, þeir vilja við mig tala, þessir menn. Ekki var trútt um, að eg yrði þess áskynja, að hýartað mjakaðist um set, niður á við, en ekki kom það að sök. Þetta voru viðfeldnir menn og undur hógværir. „Yfirheyra“ þeir mig nú af lrinni mestu varfærni, cf yf- irheyrslu skyldi kalla og gera mig strax rólegan. Eg er hér auðvitað eins og hver annar utanveltubesevi og ekki á neinum „pap;pírum“. Skil- riki hefi eg ekki önnur, en vegabréfið frá lögreglustjór- anuni í Reykjavík og það ó* uppáskrifað af brezkum ræðismanni, en slík uppá- skrift er ófrávikjanlegt skil- yrði fyrir landgöngu- og dvalarleyfi útlendings í Eng- landi og fæst ekki, nema að undangenginni umsókn. Eg segi þeim, að þetta viti eg allt, skýri fyrir þcim, hvern- ig stendur á ferðum mínum og að mig hafi langað til þess að fullkomna l’erðina með þvi, að líta á „löndun- ina“ og livernig sala aflans færi fram hér. Nú þættist eg sjá það i hendi mér, að þetta hvortveggja myndi eg geta séð af skipsfjöl og jafnframt gefast kostur á að spyrjast fyrir af einhverju viti um ' það, sem fleira væri um þetta 1 að vita, svo að í raun og veru væri mér ekki beinlínis kappsmál að fá landgöngu- leyfi, þó að þjjkklátur mundi cg verða, ef mér yrði, óverð- ugum, veitt slikt leyfi, en dvalarleyfi hefði mér ekki komið til hugar að ósælast, því að heim vildi eg umfrain alla .muni komast með þessu góða skipi, Sindra litla. Brostu þeir að þessu, — máske hefir þeim fundist þetta gikksháttur. En hinn ungi liðsforingi sagði svo eftir nokkra umhugsun, að hann teldi líklegast, að mér yrði veilt landgönguleyfi, en um það fjallaði „útlendinga- eftirlit“ lögreglunrar. Myndi „offiseri“ þaðan hitta nrig að máli i fyrramálið. Þeim yrði gert aðvart þar. Eg rétti úr mér og revndi að þenja út brjóstið og lrifa hjartað upp í réttar skorður. Mér var gert hærra undir höfði, en skip- stjóranum sem var gerður afturreka, og hærra undir Iiöfði en skipshundi, haTa fyrir það, að eg er að skrifa „langliunda“ fyrir ^ „Yisi“ um í'erðalag mitt „Til sjós með Sindra“. Eg sofna með sigurhrós á vör, eða því geri eg ráð fyrir —■ og hrýt hroðalega — en það segir skipstjórinn mér.á sunnudagsmorgun. Theodór Árnason. Jiað að vYlja, Iivort þjóðin kýs heldur að, bólvirkinu svo fyrirhafnar- snúa við á óhcillahrautinni, eða kallar yfir lauSt, sem væri þetta róðrar- yfi sig algert fjárhagshrun fyrr en varir. Enginn bátur wándi er að velta sér í fjárflóði og ráðast í nriklár framkvæmdir í skjóli þess, en gæta N'erður fengins fjár, er nýs er aflað. ToIIvörðurinn. Áður en búið er að festa Sindra, hleypur einkennis- Vínrauður VEL0UR tekinn upp í dag. Verzl. Regio, Laugaveg 11. Ilvar eru Frá bónda í grennd við bæinn uppbæturnar? hefi eg fengið svohljóðandi bréf: „f Vísi og öðrum blöðum hefir verið sagt, að bændur hafi fengið svo og svo mikla uppbót á mjólk sína. Er frá þessu skýrt i sambandi við hina nýjii hækkun á mjólkinni og mjólkurafurðum. En mig langar þá til að spyrja: Hvar eru þessir uppbótapeningár, því að tveir siðustu ráðherrar, sem farið liafa með landbúnaðarmál, hafa minnkað þær og fellt - nieð öllu burtu? En greiði ríkissjóður enn þes.s- ar uppbætur, þá hafa þær týnzt á leiðinni til bænda. Væri gott að fá að vita, hvar þær bafa lént, svo að bændur geti innheiml þær.“ * Rödd ann- Það vildi nú svo til, að það hringdi ars bónda. líka til mín annar bóndi í gær, og sagði hann, að sér kæmi það ein- kennilega fyrir sjónir, þegar fólk í bæjum væri að tala um það, að bændur fengju svo og svo miklar uppbætur á mjólkina, því að ckki vissi hann til þess, að liann hefði fengið nokkurn eyri nú siðustu mánuðina. Eg sagði honum, að almenningur vissi ekki annað en að bændur fengju þessar uppbætur, en haim kvað það misskilning.. Svo er lielzt að sjá, seni skýra verði opinberlega frá því, hvað sé hið sanna í þessu máli. * Hvalreki. Það var ckki léleg búbót, sem bónd- inn i Gufunesi fékk núna um lielg- ina, þegar hvalanna varð vart á víkinni inni hjá bæ hans og honum tókst að reka þá til Iands með aðstoð Danans og Norðmannsins. Þegar fyrst fréttist um hvalatorfuna, héldu menn að Færeyingar hefðu verið þarna að verki, þeir hefðu verið að iðka þjóðaríþrótt sína — „grindahlaupið". En svo var þó ekki, eins og siðar kom á daginn, heldur var það Þorgeir í Yarmadal, hinn gamli glímukappi og íþróttagarpur, sem glímdi við illhvelin. * * ókeypis Eg heyrði skemmtilega sögu af þess-r flugferð. um hvalvciðum í gær. Tek eg það fram þegar í stað, að (ó)lýginn’sagði mér og sel eg ekki dýrara en eg keypti. En sagan er svona: Þegar búið var að reka hval- Jina upp í fjöru og þeir voru að brjótast þar uin, strandaðir, óð.u hvalveiðimennirnir síðasla spottann á eftir þeim. >Einn þeirra, var svo óheppinn, að stíga á sporðinn á stórum lival, en hann gerði sér litið l'yrir, sveiflaði til sporð- inum og þeytti manninum langar leiðir út á vikina, þar sem þefta gerðist. * Styttra. til Ennfremur segir sagan, að hval- liins landsins. urinn hafi þeytt manninum frá sér af þvílíku afli, að þegar liann lenti loks i sjónum aftur, hafi honum þótt slyttra að synda til þeirrar strandar, sem var andspænis hvölunum, en hinnar, sem lion- um hafði verið þeytt frá. Eftir þvi að dæma, virðist mega segja ineð nokkrum rétti, að litlu hafi munað, að hvalurinn hafi alveg þeytt manirinum „yfir um“, En eg vil taka það frani öðru sinni, að eg sel þetta ekki dýrara en eg keypti það, bergmála söguna aðeins eins og bún var mér sögð, Dæmi svo hver fyrir sig eða leiti uppi flugmanninn, til að fá nánari skýringu. * Benzín- Menn eru fjirnir að verða lang- skömmtun. eygir eftir því, að benzínskömmt- uninni, sem hér var sett í byrjun stríðsins, verði aflétt, á nýjan leik. Hefi eg fengið nokkrár fyrirspurnir um það, en get ekki svarað öðru, eins og nú standu sakir, en að ekki mun vera búið að taka ákvörðun um málið enn. Má þó gera fastlega ráð fyrir þvi, að skömmtunin verði ekki látin standa lengi enn, því að svo mjög liefir verið losað um öll höft erlendis — á þessu svið sem öðrum — að þess ætti að fara að verða vart hér, að strið- inu sé lokið. Enda má segja, að ýmsir erfið- leikar, sem verið hafa á verzlun og viðskipt- um, séu fað hverfa, þótt enn fleiri sé enn í vegi manna. * * Gúmmíið. Nú er til dæmis búið. að, losa uni gúnimuð— gúmmískófatnað og hjól- barða, — svo að ekkj er lengur skömmtun á þeim hlutum, Ætti það þá að verða til þess að drepa þann svarla markað, sein hér hefir veríð á hjólbörðum og slöngum. Skömmtun á þessmn varning hcfir að visu ekki staðið lengi, en hefir þó verið mjög bagaleg, vegna þess hvernig veðráttu er háttað hér og hvað við notum mikið liíla. Er vonandi, að brtizin- skömmtuliin fari sömu leiðina fljótlega.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.