Vísir - 19.09.1945, Blaðsíða 2

Vísir - 19.09.1945, Blaðsíða 2
V I S I R Miðvikudaginn 19. september 1954 ÍíÍ sjós nweö Sindra: Sýömr á lieipmm. VIII. Laugardag, 25. ágúst ’45. Mér varð ekki svefnsamt i fyri'inótt. Sindri litli lét svo ófreskilega, að eg hafðist ekki við á bekknum minum i káetu skipstjórans. Ef eg blundaði, var eg á augabragði kominn á skrið og Iiafði ekki við að lina sjálfan mig uipp af gólfinu. Þegar á þessu liafði gengið nokkra stimd, leiddist niér þófið og fór upp. En það lá við að mér litist ekki á blik- una. Og mér datt fyrst í bug: _,,Hann er kaldur, bann Sindri 3itli.“ Því að ánnan eins ó- Iiemjugang og slíka ófyrir- leitni liefi eg ekki séð til •nokkurrar fleytu. Veðrið befir barðnað mik- ið og er harðnandi og stendur nú beint á nasir Sindra. Sjór er orðinn ægilega mikill, — að mínu viti, — en það er cins og að það sé einmitt þetta sem á við Sindra. Hann dansar o<; skoppar og ekur sér á milli þess sem á bonum ríða fjall- báar og ferlegar bolskeflurn- ar. En þegar þær koma æð- andi og öskrandi og hvítfyss- -andi, lætur liann sér livcrgi bregða, en rennir sér undir þær, bryggbrýtur þær, svo að löðrið þeytist bátt í loft upp og aftur um Sindra allan, en skellur barðast á brúnni. Að vörmu spori rekur hann svo aftur upp nefið og bristir sig ofurlítið, eins og fugl, sem kemur kátur úr kafi. Því að . það er engu líkara, en að Sindra þyki þetLa bin bezta skemmtun. Þiljur í kafi. Hinsvegar er eg þar ekki á sama máli. Mér kemur það svo fyrir sjónir, að þetla sé ægilegt, t. d. að líta niður ú þilfarið þegar löðurmökkur- inn er rokinn út í vindinn, því að þá er þangað niður að lita eins og ofan í sjóðbull- andi hver — og sjórinn renn- ur út af borðstokkunum báðu megin. Og þetta hlýtur að vera mikill þungi, -— ofan á íarminn. En þetta stendur aðeins fá- ein andartök. Sindri nötrar, eins og af unaði, sjórinn rennur af honum um Iilera- göt, sem eru á lunningunni, niður við þiljur. Og svo hyrjar Lvallið af nýju. Þetta eudurlekur sig i sifellu. Eg stend þarna stund- nrkorn og rígbeld mér, og er að dást að því með sjálfum mér, bversu undursamlegt sé, bve mikið megi bjóða svona örlitlum fleytum og hve lengi þær geti varið sig hryllilegum beljartökum Æg- is, séu þær af snilli gerðar og „þyngdarpunkturnn“ ná- kvæmlega á réttum stað. En á því hefir stundum verið misbrestur um íslenzk skip. Gott skip. En J)ó að sé sé græningi á þessu sviði, þylcist eg vera bú- in að sjá svo mikið lil Sindra og hamfara Ægis við bann, að ekki þurfti eg um það að efast, að liann sé af snilli gerður og þyngdarpunktur- inn þar sem bann á að vera. Og öruggur liefi eg verið bér nm borð og er enn, sem væri eg heima bjá mér, þó að mér þyki aðfarirnar, ægilggar. Því að „svartaVr 'béfi 'ég séð haniT“~ " ” SVíJ áð' Cg 'dTagi' ekkert af meðfæddri drýldni, — en aldrei farið landa á milli á svona lítilli fleytu. Og þó að mér vaxi þetta dá- lítið í augum, þá er þetfa veður og þessi sjógangur ekki nema smámunir einir bjá því, sem Sindri og sjómenn- irnir reyna í vetrarferðunum. Og það segja þeir mér um Sindra, að aldrei komi það fyrir, að bann fái á sig svo þunga sjói, að bann geti ekki brist þá af sér eða „leggi sig“, en við því er mörgum skip- um hætl og getur þá vcrið báski á ferðum. Á fleygiferð. Eg fer niður aftur eftir litla stund og þar byrjar aft- ur sami leikurinn, — eg er ýmist á bekknum eða ú gólf- inu, undir borðinu og verður ekki svefnsa.mt frekar- en áður! Klukkan þrjú fer eg svo u,pp aftur, — eg vil ekki missa af morgunkaffinu, en Ársæll bátsmaður sækir það afturá. Hvernfg liann fer að koma fullri könnunni til okkar, skil eg ekki. En fantana befir bann i vösunum og meðlætið lika. Hann er ekkert blá- vatn, karlinn sá. Vindurinn befir gengið eða er að ganga til vesturs og er nú mikið til á hlið. Og leikur Sindra er nú enn tryllings- legri en áður. Og eg fer niður aftur, þegar eg er búinn að drekka kaffið. „Við fótskör meistarans“. Og nú tek eg svefnpokann minn og breiði bann undir mig á gólfið. Mig langar lil (að sofna ofurlítið. Og nú I sofna eg strax, — á gólfinu, fyrir framan koju skipsíjór lans, eins og bver annar trúr og góður skipshundur, -- hvað má að vísu nokkuð tii ( sanns vegar færa. Eg lít upp , íii Jónmundar skipstjóra og er stoltur af þvi, að mcga iiggja á gólfinu fyrir fran.an kojuna bans. Og nú sofna eg cins og sákleysingi. Og þann- , íg hafði Jónmundur komið að mér, steinsofandi, l>egar hann fór upp, á fimmta tím- , anum, sagt þeim sem í Jbrúnni voru og þeir haft I gaman af. I Klukkan sex glaðvakna eg og verð samferða þeim, sem | næturvörð liafa staðið í brúnni, i morgunmatinn. Er nú ekki fært að fara venju- lega leið aftur í eldliús og matsal vegna sjcausturs ú miðþiljunum og þess vegna farin „fjallaleið“, sem eg nefni svo, en þá er farið nið- ur um op á vélarhjálminum, sem þeir kalla „keisiun“, snarbratta járnrimlastiga, niður í botn, eða svo til, þar sem eldarnir eru kyntir og karlarnir kalla „fýrpláss“, en eg myndi kalla belvíti, ef svo ljótan munnsöfnuð mætti viðhafa á þessu góða skipi. — svo hroðalega er heitt þar niðri, — síðan rent sér á rönd milli ketilsins og baklxirðs- síðu, um vélarrúmið, upp bratlan stig.a l>aðan og jafn- skjótt niður annan, og er þú loks komið á áfangastað eða niður í káetuna eða borð- salinn. j \. íi.íj f i /i 3 <n /1 v i(i»/ Ái "s illf lék1 íi w ij.Luí .cu.imji .; Mér er bölvSniééá'Við '|)éksa leið og fer hana sem sjaldn- ast, bvi að eins og eg hefi áð- ur sagt, þá er eg fjarskalega lofthræddur og mér líður illa i þessum þröttu sligum. Kýs þá. heldur að blotna í tærnar og fara þilfarið þegar fært er. En Ársæll bátsmaður er niér samferða í þetta sinn i fyrsta skifti, og sýnir nú enn einu sinni, bvað honum er annt um velferð mína, því að liann vill vera á undan mér í stiganum niður og á eftir mér, þegar uipp er farið, og segir mér fyrir, bvar eg á að stíga fæti í bvert sinn og livar að taka hendi, og bvcru- ig eg á að snúa mér. Þykir mér nú betra en ekki, að vera búinn að fara þetta nokkrum sinnum áður og vera orðinn sæmilega leik- inn í íþróttinni. Enda hrós- ar Ársæll mér, þegar niður er komið i káetu og eg er hreykinn af. Enn lialla eg mér eftir morgunverð og sef til klukk- an hálf-níu. Þá er kallað í mig úr brúnni. Nú mun vera eittlivað að sjá? Land fyrir „ stafni. En það var að vísu harla óverulegt, en þó merkilegur blutur út af fyrir sig, því að nú fæ eg að sjá það „svart á hvítu“, ef svo mætti segja, að slyngur er hann Jónmund- ur í stjórnfræðinni.— sem þeir munu nú annars kalla „navigation“ —, sem stefn- unni Iicfir ráðið á Sindra og bittir nú örlitinn depil í út- liafinu, — og það einmitt depilinn, sem bann bafði ætl- að sér að liitta, takið þið eft- ir því —r eftir 530 sjómílna siglingu frá Reykjanesi, en þetta er smáeyja, St. Kilda heitir bún, langar leiðir út í Atlantsbafi, norður af vest- asta höfða Hebrides- eða Suður-eyja, Barra Iiead. Sést búu óglöggt í þokumuggu, þvert á bakborð og ekki all- fjarri. Þessi eyja mun nú vera i eyði, því að fyrir eittbvað áratug, var eftir því tekið, af hendingu, að eittbvert reiðileysi var á mannfólkinu, sem þar liafði búið um Iang- an aldur, en það voru aðeins fáeinar bræður. Þóttu þær víst eklci lifa aldeilis eftir siðalærdómi kirkjunnar og kristindómsins og vera farin að sjást þess glögg merki, að mjög væri tekið að draga úr manndómi þessa fólks og það jafnvel liætt að bjarga sér svo sem sæindi hvitum mönnum. Var þá gert breint borð og garmarnir allir flutlir af eyj- uimi, lil þess að bjarga þr') blessuðum sálunum, að því er mér skilst. Ekki sel eg sögu þessa dýrara en eg hefi keypt hana einhvers staðar, og bið eg því afsök- unar ef eg halla réttu máli. Til Barra Head. Frá St. Kilda til Barra Ilead er mér sagt að séu rösk- ar 70 sjómílur. Á höfða þess- um er radíóviti, en á Sindra er radíó-miðunarslöð, en bef- ir eklci verið snert fyrr en í þessari ferð, því að ekki bef- ir hið fullvalda íslenzka ríki Eaft ráð á því enn sem kom- ið er, að koma sér upp slik- um ijmréttingúm á Jieiin slöðuhi, sém Síiidri var áð veiðum í þetta sinn, eða til þess að auðvelda togurum landtöku, þegar þeir koma í dimmviðrum upp undir-land af Halamiðum. Myndi þeim þykja mikils um það vert, að íiafa slíka stöð á að treysta t. d. á Barðanum, vestan Önundarfjarðar. (Landið a einar þrjár radíómiðunar- slöðvar: á Portlandi, i Vest- mannaeyjum og á Reykja- nesi). 'Nú liefir þetta ágæta tæki verið notað i fyrsta sinn i túrnum, kl. 8 í morgun og miðað við Barra Ifead. Og nú er þetta gert í annað sinn. Er álialdið harla yfirlætis- lausl, en liinn inesti kosta- gj'ipur og þarfa-þing, eins og bin önnur nýtízku tæki, sem togarar okkar eru nú búnir, og þá Sindri litli líka, t. d. 'hinir sjálfvirku dýptar- mælar og talstöðin. Kluldtan 4 síðdegis grillum við Barra Head. Enn er stormur, en hefir nú færzt mjög nærri norðvestri og er þá nokkurnveginn í rassinn á Sindra. En veðrið er fag- urt, lilýr vindurinn, lieiður liiminn að beita má og glaða sólskin. Þeir „sparks“, eða lofl- skeytamaðurinn, og skip- stjórinn liúka við talstöðina og hlusta „út í- geiminn“. Botnvörpungurinn „Gyllir“ segir til sín, meðal annara. Hann segist hafa farið frá Fleelwood á fimmtudags- kvöld og er á heimleið. Seg- ist bafa selt afla sinn .fyrir rösk 8700 sterlingspund. -— Bragi segist vera um 400 mílur frá Reykjanesi og Óli Garða 270 mílur, báðir á út- leið. Gylli mætuin við svo kl. 10 í gærkveldi og erum þá nýlega komnir fram bjá vitanum á Skerryvore-kletti, en bann er 33 mílur suður af Barra Head, og um mið- nætti í nótt sjáum við vita á smáey einni, sem Oversay lieitir, og sér þá enn vel til vitans á Skerryvore. Eru þessir þrír fyrstu vitar sem okkur visa leið, háir og bjart- ir vel. Og nú er fagurt veð- ur, —- máninn veður i skýj- um og varpar töfrandi birtu á úfinn og ólgandi hafflöt- inn. Og enn dansar Sindri og dillar sér, en virðist þó vera farinn að apekjast nokkuð, enda er nokkuð farin að sluma í þeim frekjan, öldun- um, Ægisdætrum. Vökunótt. Nú spáir skipstjóri því, þegar eg er að dást að veðr- inu, um lágnættið, að þetta verði vökunótt bjá mér. Og það kom á daginn, þvi að eg var lengst af uppi í brúnni í uótt, en þess á milli lágum , við reykjandi og sötrandi, ^ ýmist te eða kaffi, niðri i ! skipstjórakáetu og skröfuð- , um um daginn og veginn. | Þetta var fögur nótt og mjög skemmtileg. En eftir morg- unkaffið, kl. 3, datt eg útaf og sofnaði. Um fimm-leytið kajlar Ár- saðll til mín úr brúnni ofí þusar eittbvað um það, að Iélega standi eg mig nú, að sofa á næturvökunni. Og l>egar eg kem upp, sé eg, að I>etla er lika bin mesta háð- ung, því að nú er fagurt um að litast. Við erum í kverk- uni „kanalsins“ eða þar sem mjóst er sundið milli Skot- lands og írlands og gyllir yl- hlý morgunsólin lirosandi lönd á báða bóga. Landslag- ið er nokkuð svipað, til hvorrar bandarinnar, sem Iitið er,, lág, bnjúkótt fjöll méð grænar lilíðar og gróiji iún og akra og bændabýli hér og þar í dölum og dæld- uin. Smál>orp á slrjálingi með sjó fram. Sléttur sjór. Það er eyja, sem Ratblin heitir, sem við sjáum nú fyrst, írlands megin, skammt undan landi þar, og sjáum við vel lil lands langa stund. Er Sindri nú orðinn spakur og alveg bættur að aka sér, enda er nú sléttur sjór það sem eftir er leiðarinnar. En brátt bverfa bæði löndin sjónum, munu þar vera flo- ar víðir og firðir, og næst sjáum við Grummay-höfða og erum þvert af bonum kl. 10.20 og litlu síðar, eða kl. tæplega ellefu siglum við grunnt suður með Mull of Galloway, en þegar bonum sleppir taka, við flóar, svo að ekki sér til lands um sinn og er Galloiway-múli það, sem við sjáum síðast af Slcollandi. Hillir nú brátt undir Man- arey (Isle of Man) og innan stundar sér vel til lands þar. Eru þar lág hæðadrög næst sjó, en allhá fjöll í bláma, í baksýn. Mjög er búsældar- legt að líta þar til lands og þéttbýlt þar seiri til sést. Eg minnist þess nú, að einlivern tíma í æsku vissi eg ýmislegt um þessa eyju, en nú er það gleyml eins og svo margt annað. Það man eg þó, að þarna ól aldur sinn rilliöf- undurinn Hall Cáine, sem meðal annars sótti sér sögu- efni til okkar lands, — í skáldsöguna „The prodigal Son“ eða „Glataði sonurinn“, sem hann lét gerast meðal „lieldra fólks“ i Reykjavik, ef eg man rétt, og koma Þing- vellir þar við sögu. En á Mön eru lika Þingvejlir og á Mön er þing, því að eyjarskeggjar eru gallbarðir sjálfstæðis- menn og ríki i brezka rikinu. Nú — ög loks hefi eg séð það í blöðunum að Georg Breta- konungur bafi alveg nýlega skroppið til Mánareyjar til þess að setja þingið þeirra, en eklcert hefi eg um það frétt, um livað þeir rífast þar. Enn veit eg það um eyj- una, að þar liafa verið fanga- búðir, og dettur mér í bug, að margar slíkar stöðvar liafi verið ver settar en þarna. Bið eg svo afsökunar á því, að meira get eg ekki miðlað af fróðleik um Isle of Man, — en þetta er svona bér um bil álíka mikið að vöxtum, og Danir spandéruðu upp á ísland í námsbókum sínum liérna á árunum. Stutt til lands. Tæpum tveim stundum eftir liádegi er farið fram bjá suð-vestur odda eyjar- inn Ayre Point. Það er all- llangur malartangi og ein- hverskonar malarvinslu- Imannvirki yzt á tanganum, en litlu ofar eru tveir ferleg- ir þokulúðrar á háum trön- um. Þarna er mikill straum- ur, en farið svo nærri, að ekki er nema steinsnar í land. Nú mun vera 4—5 stunda sigling lil Fleetwood. Við mælum allstóru skipi með tveim reykháfum, sem mér er sagt að sé ferðamanna- ferjan, sem siglir á milli Fleetwood og Isle of Man daglega. Er mikill ferða- mannastraumur til eyjarinn- ar á sumrin. Eg hefi nú ekki vikið úr brúnni frá því um hádegi, en lengstaf befi eg verið úli, — já öðrum hvorum brúar-. vængnúm til þess að njóla veðurþljðijinnar. \Teðrattal| Frh. á 4. síou.' '

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.