Vísir - 21.09.1945, Blaðsíða 3

Vísir - 21.09.1945, Blaðsíða 3
Föstudaginn 21. september 1945 V I S I R 3 Steingrímur Matthíasson í stuttri heimsókn. llann mun dvelja Isér alleíns TÍkutiiua. ^mn af farþegunum, sem komu með Lagarfossi í í fyrrakveld, var Steingrím- ur Matthíasson læknir. — Hann hefir dvalið á Borg- undarhólmi síðan fyrir styrjöldina og stundað þar læknisstörf. Tíðindamaður Vísis hafði tal af Steingrimi í morgun. Hann mun aðeins standa hér stutt við og halda síðan til Borgundarhólms aftur. Fer hér á eftir stutt sámtal við Steingrím. — Mestu erfiðleikar Bor- gundarhólmshúa, segir Stein- grímur, stafa af þeirri eyði- Ieggingu, sem varð af loft- údásum þeirn, sem Rússar gerðu á stærstu hæi eyjar- inar, um það leyti, sem þeir voru að liernema hana.Mesta eyðileggingin varð í hæjun- um Rönne og Nexö. Sjálfur hefi eg húið í Nexö. í þess- uni' loftárásum stórskemmd- ist hús mitt, svo að eg varð að hætta störfum um tíma. Varð eg að láta endurnýja þakið á því og annan gafl- inn. Tók það alllangan tíma, unz eg gat liafið lækningar aftur. Annars var eg svo heppinn, að hólcasafn mitt skemmdist ekki til muna i þessari árás. Að öðru levti má segja, að daglégt líf á Borgundarhólmi sé óðum að færast í hið forna horf. Samgöngur á eynni eru þó enn mjög erf'iðar og' sam- handið við umheiminn er af skornum skammti. Tvö af skipum þeim, er önnuðust ferðir frá eynni til Danmerk- ur, eyðilögðust í loftárásum Rússa, og' ekki hefir enn tek- izt að fá ný skip til að ann- ast þessar ferðir. Fvrir styrj- öídina var einnig unnt að ferðast lil Svíþjóðar frá eynni, en styrjaldarárin og allt til þessa dags hefir það ekki verið hægt. Orsakar það margháttaða erfiðleika, að ])essar samgöngur hafa fall- ið niður. Sambúðin við Rússa. -— Sambúðin við Rússa hefir verið alveg sæmileg. Fólk á eynni er þó fremur leilt yfir hefnáminu. Rúss- arnir hafa lítið samband við fólkið, en búa lit af fyrir sig í húsnæði, sem þeir hafa komið sér upp utan við stærstu hæi eyjarinnar. Um ])að leyti', sem eg’fór, voru Rússar að selja á laggirnar verzlanir í öllum helztu hæj- mn á evnni. Verzlanir þess- ar áttu að vera l'yrir þeirra eigin menn. Annars hefir setuliðið fiult mest af nauð- synjum sínum UI eyjarinn- ar frá meginlandinu. Steingrímur sagði margt fleira frá.dvöl sinni á Borg- undarlipilní. Hann mun að- eins standa við eina viku hér á lan'di og halda áð því húnu til Borgundarhóhns aflur. Sleingrimur er nú kominn nókkuð ú efri ár, en engiiiú getur þó merkt þa'ð á honum. Hann er léttur í spori og við- mót hans er jafn Ijúfmann- legt og' það hefir alltaf verið. Steingrímur Matthíasson Hann sagðist liafa mikið að gera meðan hann stæði liér við, og það er áreiðanlega orð að sönnu, því að Stein- grímur er frábærlega vinsæll maður hér hcima og þarf því að heilsa upp á marga kunn- ingja. Hauslv@rð á kjöti og kar- töflum ákveðið IJerÖlagsnefnd landbúnaÖ- arafurða hefir nú ákveð- ið haustverðið á kjöti og kartöflum. Smúsöluverð á dilka- og' geldfjárkjöti (súpukjöti) er kr. 10.85. pr. kg. en ú ærkjöti kr. 7.25 pr. kg. Heildsöiuverð á úrvals- kartöflum verður 138 krónur hver 100 kg. á 1. flokfci 123 kr. og 2. fl. 108 kr. í smásölu hætist svo við 25% álagning. Á undanförnum árum hefir ríkissjóður greitt niður veru- legan hluta af kjötverðinu á innlendum markáði þannig'. að úlsöluverð hefir verið kr. 6.50 pr. kg. Enn hefir ríkis- stjórnin ckki tekið ákvörðun um, hvort kjötið verði greitt niður framvegis og verður kjötið því selt fullu verði a. m. k. fyrst um sinn. Æs i& fs ðíisiðjsesss í íffMTÍPfSSI Iþróttasambandi Islands hefir borizt bréf frá Sænska fimleikasambandinu, þar sem Islendingum er boðin þátt- taka í sameiginlegu fimleika- móti allra Norðurlandanna, er haldið verður í Stokk- hólmi eftir miðjan nóvember næstkomandi. Mót þetta er haldið í til- efni 'af 'Ö5 ara afmæli Nor- ræná fimleikásamhatidsins, en I.S.I. er meðlimur þcss.' Mótíð hefst 18. nóv. og er gert ráð fyrir 12 rrianua fim- leikaflokkum frá hverju landi. m . í dag kom í bókaverzlanir ný Ijóðabók, „F í F U L 0 G A R“, eííir skáldkonuna E r I u. Fyrir átta árum kom út fyrn ljóðabók Erlu, sem vann sér þegar slíka alþýðuhylh, að hún seldist upp á skömmum tíma. Margir bók- menntafróðir menn sknfuðu lofsamlega um Ijóð Erlu, m. a. sagði Guðmundur Fmnbogason um tvö kvæði, sem voru í bókmni: „beíri kvæði en þessi tvö efast eg um að nokkur ísíenzk kona hafl gert“ Ljóðabókinni ,,FífuIogar“ er skipt í þrennt: Ljóð, þulur og barnaljóð, og Almanak Erlu, sem er dagatal með einm ferskeytlu á hvern dag ársins. Enginn vafi er á því, að allir ljóð- elskir menn vilja eignast þessa fögru Ijóðabók, og má telja víst, að þulur hennar, barnaljóð og almanakið verða lesin og lærð á flestum íslenzkum heimilum. Bókin er prentuð á gcðan pappír og er í mjög fögru bandi. ,,FífuIogar“ er Ijóðabók, sem allir vilja eignast. SóiiiellsMkiffiííísiBi /i.i*. —ydj^tar l(jriv(icj(ýjandi Hvítt Japanlakk LAKK OG MAL., VERKSMIOJAN ddiöL >f olucjur. EmanueB Cortes Sjötugur varð í gær, einn merkasti maður íslenzku 'prentarastéttarinnar, Bman- uel Cortes, yfirprentari í Rikisprentsmiðjunni Guten- herg. Hann fluttist til íslands árið 1906 frá Svíþjóð eftir að liafa numið prentlist þar og unnið um alílangt skcið hjá tveiin þekktustu prentsmiðj- um í Svíþjóð. Hann réðst sem yfirprentari í Gulenherg skömmu eftir að hann kom til landsins og hefir gengt þvi starfi í nær 40 ár. Corles kvæntist íslcnzkri konu, Björgu Jóhannesdóttur Zoéga, árið 1909 og hefir þeim orðið 6 barna auðið, sem öll eru uppkomin. Það mun ávalt verða talið sérstakt happ fyrir þessa iðn- grein, að Corles ílentist hér. Hann flutti með sér hið nýj- asta í þessari iðn frá Svíþjóð og var ]>að henni til mikillar nvtsemi. Þáttur Cortes í sögu prentlistarinnar á íslandi er mikill. Um það bil er hann kom til íslands rikti mikil deyfð yfir „svart- listinni“. Þa'ð var mikill skortur á mönnum, er höfðu munið hið nýjasta í henni og var það ráð lekið að fá mann erlendis frá til þess að kcnna öðrum. Leitað var lil Svi- þjóðar því að Svíar hafa á- vallt staðið framarlega í prentlist og varð Cortes fyrir valinu. | Eins og áður er sagt hefir Cortes unnið óslitið í Guten- herg. Hann er vinsæll maður 1 og viðmótsþýður. Ilann hefir unnið íráust og vináttu sam- starfsmanna sinna og ann- arra, sem honum hafa kynnst Að lokum óska cg þér lil hamingju með afmælið og óska þér langra og faf- sælla lifdaga. Kunningi. Næturakstur annast Litla bílastöðin, sim.i 1380. © © útvegum vér frá Bretlandi. — Verðið mjög hagkvæmt. Endmgarbezta óg fallegasta þakefm, . sem völ er á. U\ opóóon

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.