Vísir - 21.09.1945, Page 5
Föstudaginn 21. september 1945
V I S I R
5
RHMGAMU BIÖSKK
Stríðið og fzú
Hadíey
(The War Against Mrs.
Hadley)
Van Johnson,
Edward Arnold,
Fay Bainter.
Sýnd kl. 7 og 9.
Ættaidiaug-
ainii
(Gildersleeve’s Ghost)
Sprenghlægileg mynd með
Harold Peary,
Mariorí Martin.
Svnd kl. 5.
HEBBERGI
vantar stýrimannaskóla-
nema í austurbænum. Fyr-
irframgreiðsla, ef óskað
er. Tilboð sendist blaðinu
fyrir laugardag, merkt:
„Sjómannaskólinn“.
Byrja að gegna
læknisstöifum
í Reykjavik laugardaginn
22. þ. m.
Lækningastofa mín
verður í Bankastræti 11.
Viðtalstími kl. 1,30—2,30
e. h. Sími 2966.
Heimasími fyrst um
si'nn 4185.
Reykjavík, 20. sept. 1945,
Pétur Magnússon,
íæknir.
Góð eldhús-
stúlka
óskast á heimli Brezka
sendiherrans við Höfða.
ÍBÚÐ
2—3 herbergi og eldhús
óskast strax eða 1. októ-
ber. Tvennt í heimili (full-
orðin lijón). — Símaafnot
o. fl. kemur til greina. —
Uppl. í síma 5161.
STÚLKUR
vanlar á prjónasloíu, Íieízt
vanar að prjoría. — Upþl.
í Dynjanda li.i'., Hverfis-
götú 42.
KRISTNIBQÐSVINIR!
Uppsheruhátíö
Kristniboðsins hefsí kl. 4 e. h. laugardag-
inn 22. sept. í húsi KFUM & K. Á boð-
stólum verða: Agúrkur, gulrætur, kart-
öflur, kál, tómatar, krækiber og fleiri á-
vextir og búsafurðir. Markaðsverð.
Um kvöldið kl. 8,30 verður samkoma í
samkomusalnum: Upplestur, söngur o. fl.
Allir velkomnir!
Bygcgiiigameistarar.
Tekið verður á móti fyllingu á öskuhaugana
við Grandaveg. Menn verða á staðnum að taka
á móti henni.
Fynr fylhngu, er þeir telja hæfa, verður greitt
kr. 5,00 fyrir hvern bíl, miðað við 15 tunnu hlass.
Tippmenn fylgjast með því hvað hver bíll kem-
ur með og tilkynna sknfstofu mmn\. Greiðsla fer
fram vikulega.
Bftfígesrverk írt&ð in g u #°.
sölu:
Sófi, 2 djúpir stólar, radíógrammó-
fónn, sófaborð (póierað birki), bóka-
hilla, gólfteppi. — Kjartansgötu 4,
Jcjallaranum.
Kvikmyndin „VIER FRI“
verður sýnd í Tjarnarbíó sunundaginn 23. sept.
kl. 1,30 e. h. Kvikmyndin sýmr hvernig Norðmenn
fögnuðu frelsinu. Á undan sýmngunni flytur hr.
skólastjóri Arngrímur Kristjánsson erindi:
„ÐAGLEGT LÍF í 0SL0“.
Aðgöngumiðar á kr. 5,00 fást hjá L. H. Múller,
Austurstræti 17, til laugardags kl. 12. Aðgöngu-
miðar, sem eftir verða, seljast í anddyri Tjarnar-
bíós frá kl. 12 á sunnudag.
Nordmannslaget i Reykjavík.
Svissiieskar
rehgarahliihhiir
mjög vandaðar og fallegar, teknar upp í dag.
Verzi. HOLT
Skólavörðustíg 22.
Nýjasta nýtt!
Veggfóður með líminu á
bákinú, er nú komið
aftur.
Veggfóðursverzlun
Victors Kr. Helgasonar.
Sími 5949.
' Hverfisgötu 37.
GarÉiustenp
(Messing)
fyrirliggjandi.
Veggfóðursverzlun
Victors Kr. Helgasonar.
Sími 5949.
Hverfisgötu 37.
MM TJARNARBIO KK
Leyf méi þig
að leiða
(Going my way)
Bing Crosby
Barry Fitzgerald
Rise Stevens óperu-
söngkona
Sýning kl. 6,30 og 9.
Hemy gerist
skáti
(Henry Aldrich Boy-
Scout)
Skemmitleg drengjamynd
Jirnrny Lydon,
Charles Litel.
Sýnd kl. 5.
Paramount-myndir.
BEZT AÐ AUGLYSA1 VISl
KAUPH0LLIN
er miðstöð verðbréfavið-
skiptanna. — Sími 1710.
NTJABI0 KKK
Sönghallai-
undiin
(“Phantom of the Opera”)
Söngvamyridin góða með
Nelson Eddy og
Susanna Foster.
Bönnuð börnum
yngri en 14 ára.
Sýning kl. 9.
Samkvæmislíf
(In Society)
Fyndin og fjörug skop-
mynd með ABBÖTT og
COSTELLO.
Sýningar kl. 5 og 7.
HVER GETUR LIFAÐ ÁN
LOFTS?
UNGLINGA
vantar þegar í stað til að bera út blaðið um
BERGSTAÐASTRÆTI
FRAMNESVEG
LAUGAVEG EFRA
LEIFSGÖTÚ
LINDARGÖTU
NJÁLSGÖTU
RÁNARGÖTU
SOGAMVRI .
Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími IÓ60.
Dagblaðið Vísu.
rwi
vær
stofnr
óskast til leigu fyrir saumastofu. Fyrir-
framgreiðsla eftir samkomulagi. Nán-
ari upplýsingar gefur Baldvin Jónsson
hdL, Vesturgötu 1 7. Sími 5554.
Þakkarávarp
ÞAKKA hjartanlega frændum mínum, vin-
um og kunmngjum öll heillaóskaskeytin og
þó emkum kærkomnar gjafir og viðurkenn-
mgar á 75 ára afrnæli mínu þ. 18. þ. m.
Guð blessi ykkur öll af auðlegð náðar sinn-
ar.
Jón Vigfússon garðyrki.
Siúlha
óskast á Hótel Borg. —
Upplýsingar á skrifstofunni.