Vísir - 21.09.1945, Page 8

Vísir - 21.09.1945, Page 8
8 V I S I R Föstudaginn 21. septembcr 1945 tSKEMMTIFUNDUR veröur i kvöld kl. g í Tjarnarkaffi. Verð- launaafhending. •—- DANS. 'Öllum er unnu viö ldutaveltuna boSiö. '}œ$i FÆÐI. Fast fæöi selt á Mat- •söluna, BergstaSastræti 2. (732 ELDRI kona óskar eftir her- bergi gegn því aS passa börn þrisvar í viku og sauma smá- rægis, ef þess er þörf. Uppl. i sima 494-7’ k i • 5—ö. (717 HÚSNÆÐI. tat.il íbúS, eSa 1 herbetgi óskast sem fyrst. Tvennt í heimili. Húshjálp eft- ir samkomulagi. Tilb'oS, merkt „HúsnæSi — húshjálp“, send- ist blaSinu fyrir laugardags- kvöld. (682 KÆRUSTUPAR óskar eftir I herbergi. Há leiga og reglu- : semi áskilin, kemur til greiha meS húslijálp hálfan daginn. ■— TilboS sendist, blaSinu fyrir mánudag, merkt: ,,Bílstjóri“. ________________________(7£4 HERBERGI óskast. Má vera i kjallara eða undir súS. Há greiSsla í boSi. TilboS merkt: „V, 25“ leggist inn á afgreiSslu blaSsins strax eSa fyrir 1. okt. (684 FUNDIST hefir grár skinn- kragi. Vitjist á Holtsgötu 9, upþi. (686 Sjl. MÁNUDAGSKVÖLD taþáSist kross méS fésti senni- lega í Bæjarbió í HafnarfirSi eSa frá Kron aS Nönnustíg. Vin- samléga skilist á Nönnustíg 3. (703 VfRAVIRKISKROSS tap. aSist i Austurbænum. Sími 2220. _____________________(7T3 TAPAZT hafa þrír lyklar á festi frá VölubílastöSinni Þrótti. GengiS Hverfisgötu, Klapparstíg aS Fatabúðinni. — Skilist á VörubílastöSina Þrótt. (730 LYKLAVESKI hefir fund- ist meS fimm lyklum. Vitjist á Sjaínargötu 7. (722 TVÆR regnhlííar í óskilum. Magnús Benjamínsson & Co. (737 FERÐATASKA merkt: Páll Oddgeirsson, Flókagötu 11, Reykjaví'k hefir veriS tekin í misgripum viS ,,Laxfoss“ í morgun. Óskast góSfúslega skilaS á afgr. Laxfoss. TVÆR stúlkur óskast. Sam- eiginlegt herbergi. Vinna eftir samkomulagi. Sólvallagötu 31. Sími 3556.______________(699 KÆRUSTUPAR óskar eftir 1 herbergi og eldunarplássi. Reglusemi og hreinleg um- gengni áskilin. Tilboð sendist blaSinu fyrir mánudagskvöld, merkt: „Vel borgaS“. (723 BARNLAUS hjón óska eftir herbergi meS eldunarplássi, 1. iokt. Má vera án þcss. Húshjálp cítir samkonuilagi. Fyrirfram- greiSsla til vors. TillioS sendist afgreiSslu Vísis fyrir þriSjú- dagskvöld, merkt: „Ábyggi- :legheit“. (709 JAKKI og frakki í óskil- um á Lokastíg 9, niðri. PENINGAR fundnir í sölu- búS KRON, SkólavörSustig 12. ________________________V683 RAUÐ peningabudda tapaS- ist á leiS frá ASalstræti aS Ás- vallagötu. Finnandi gjöri svo vel aS gera aSvart í síma 4509. STÚLKA óskar efti'r her- bergi'gégn húshjálp til hádegis eða þvötti einu sinni í mánuSi eSa lík'u. TilboS, merkt: „E. L.“ sendist blaSinu fyrir mánu- dagskvöld. (71S EINHLEYPUR maSur ósk- ar eftir 2 herbergja íbúS. Fyr- irframgreiSsla 10—20 þúsund ef óskaS er. Merkt: „Ein- hleypur“.__________________(734 IiúSNÆÐI — húshjálp! Hefi stóra kjallarastofu meS sérstöku baSherbergi >og sér- inngangi, hentuga fyrir 2-—3 stúlk’ur. Vantar fulla húshjálp. Uppl. í síma 4521. (657 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 FataviðgeiSm. Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. (248 SAUMAV£LAVIÐGERÐIR Aherzla lögS á vandvirkni og fljóta afgreiSsiu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656, DRENGJAFÖT saumuS eft- ir máli, einnig seldur tilbúinn fatnaSur. Drengjafatastofan, Laugaveg 43. (583 stúlkur geta NOKKRAR fengiS atvinnu viS netahnýt- ingu. NetagerS Björns Bene- diktssonar, Ploltsgötu og Hringbraut. __________(595 STÚLKA óskast til hjálpar viS húsverk, strax eSa 1. okt. Gott kaup og húsnæSi. Uppl. Leifsgötu 5, III. hæS. (691 STÚLKA óskast i létta vist. Sérherbergi. Kaup eftir sam- komulagi. Fjólugötu 25, niöri. (692 STÚLKU vantar á prjóna- stofú, helzt vanar aS prjóna. Uppl. í Dynjanda h.f., Iiverf- isgötu 42. (693 VANTAR áreiSanlega, tinga stúlku til heimilisstarfa. Sér- herbergi. SigríSur GuSmunds- dóttir, Lokastíg 20A, uppi'. Sírni 2819. 695 KONA vön húshaldi óskar eftir ráSskonustöSu á fámennu heimili eða einhverri annari vinnu gegn httsnæSi. — TilboS leggist inn á afgr. Vísis fyrir.þ. 24, merkt: „40—45“. (701 MIG vantar I—2 menn að Gunnarshólma í haust eSa leng- ur. FæSi og húsnæSi á staSnum. Uppl. i Von. Simi 4448. (660 VANTAR stúlku viS af- greiSslustörf og aSra viS eld- hússtörf. West End. Vestur- götu 45._____________________(243 STÚLKA óskast i góSa vist. Sérherbergi. Hátt kaup. Engin börn. Uppl. á B'ergstaSastræti 67, kjallaranum, sími 4147. (685 GÓÐ stúlka, helzt vön mat- reiSslu óskast á heimili Tryggva Ófeigssonar, Hávallagötu 9. — __________________________(730 STÚLKA óskast í létta vist á .heimili Óla Hjaltested læknis. Sérherbergi. Reyni- mel 44. Sími 4086. (735 ÁHUGASAMUR piltur, 16— 20 ára, sem vill læra húsa- smíSar getur komist aS strax. A. v. á. (706 STÚLKA eSa kona óskast til hjálpar viS húsverk á Brávalla. götu 10, neSri hæS. — Júlíus Björnsson. (721 STÚLKA óskast i visL Sér- herbergi. Sími 2037. * (731 STÚLKA óska'st í vist. Sér- herbergi. MeSalholt 12 austur- enda. (7W RÁÐSKONA. Reglusöm og áreiSanleg ítúlka óskar eftir ráSskonusföSu. Sími 4909. (715 STÚLKA óskast í vist hálf- an eSa allan daginn. Eiríks“götu 25. Sími 5793. (710 .- • \ . V RÁÐSKONA óskast á litiS sveitaheimili í vetur, má hafa með sér barn. Þarf að koma strax. Uþpl. Laugaveg 149. — (714 RAFMAGNSÞILOFNAR til sölu. Stærð' frá 400 vatta til 1500 vatta með tilheyrandi þri- skiptum röfum. Uppl. í síma 2631. UNGLINGSSTÚLKA ósk- ast til léttra innanhússtarfa til hádegis. Húsnæði getur fylgt. (Þrennt í heimili). .Uppl. Há- vallagötu 53. (720 KAUPI GULL. — Sigurþór. Hafnarstræti 4. (288 ERUM kaupendur a'S nýjum húsgögnum. — Verzl. BúslóS, Njálsgötu*. 86t Sínti 2874. (581 VEGGHILLUR. Útskornar vegghillur, ýmsar fallegar gerS- ir. Tilvalin tækifærisgjöf. —• Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (449 YFIRDEKKJUM lmappa. Gerum hnappagöt. Zig-Zag og húllsaumum. Exeter, Baldurs- 'götu 36. (708 BARNGÓÐ og dugleg stúlka óskast á heimili Árna Haralds- sonar, HarrastöSum viS Baugs- veg. Sími 3842. (707 HARMONIKUR. Höfum.á. vállt góSar Píanó-ha‘rmonik,ur til sölu. Kaupum Píanó-har- moníkur, litlar og stórar. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (450 STÚLKA óskar eftir vist frá 9—8. Sérherbergi áskiliS. TilboS, merkt: „Gott fólk“ séndist Vísi fyrir mánudags- ikvöld. (705 a ALLT 51 íþróttaiSkana og • ferðalaga. HELLAS. Hafnarstræti 22. (61 DUGLEG og myndarleg kona óskar eftir ráSskonustöSu á fámennt heimili. Iierbergi á- skiliS. TilboS, merkt: „1945“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir laugardagskvöld. (7°4 PEDOX er nauSsynlegt í fótabaSiS, ef þér þjáist af fótasvita, þreytu í fótum eSá líkþornum. Eftir fárra daga notkun mun árangurinn koma í ljós. Fæst í lyfjabúS- um og snyrtivöruverzlúnum. (388 HAMAR viS loftpressu i góSu lagi til sölu. JárnsmíSa- verkstæðiS, Laugaveg 54. Sími 3S06. (738 jjggr’ HÚSGÖGNIN og verðið er við allra hæfi hjá okkur. — Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu 82. Sími 36S5. (59 VANDAÐUR svefnsófi meS áföstum skáp til söju, einnig kjólföt og smoking á meSal mann. Leiísgötu 10, aunari hæS. (733 TIL SÖLU: VandaSir, stopp- aSir stólar, meS útskornum löppum. Einnig póleruS bóka- hilla. Sími 5952. (688 HÚSGÖGN til sölu meö tækifærisverði: 1 stór klæSa- skápur og toilet-kommó'Sa úr massivu satin, pójerað, einnig sófi og 2 stólar, stoppaS, ný- legt yfirdekk, .stofuborS meS mahognypíötu póleraö, 1 og 2 manna rúm, til sýnis og sölu i kvöld kl. 8—10 og á mórgun kl. 1—3. Sími 5292, Melbæ, Kaplaskjólsvegi, kjallara. (716 SILFURFÆGILÖGUR á- vallt fyrirliggjandi, be'ztu teg- undir. Magnús Benjaminsson & Co. (687 „GODDARDS“ múbluáburS- ur fyrirliggjandi. Magnús Ben- jaminsson & Co. (689 SILFUR V ÖRUR og aíls- konar tækifærisgjafir. Magnús Benjamínsson & Co. (690 TIL SÖLU: Svefnherbergis- húsgögn, 2 frakkar á meSal manii. Uppl. á Njálsgötu 96, uppi. (702 DÍVAN til sölu. Tómar ket- tunnur á sama staS. Vesturgata 51A. (694 ER KAUPANDI að „Fálka“- og „Viku“-blöSum. Sæmundur Bergmann, Eístasundi 28. (712 ÞRÍHÓLFA gaseldavél, meS bökunarofni, til sýnis og sólu i Hafnarstræti 9. C/o. I. Brvnj- ólfsson & Kvarán. (696 EIKARÞVOTTAKÖR til sölu á Smyrilsveg 22. (726 TIL SÖLU: KlæSskera- saumuS fermingaríöt, meS skyrtu og flibba. Söm.uleiSis vetrarkápa meS silfurref, stórt númer, kvenskór númer 38 og einhólfa gassuSuplata. Grettis- götu 60. (697 2 DJÚPIR stólar, ottoman, meS 2 pullttm og skáp, sent nýtt, til sölu. Háteigsveg 19, austur- cnda, uppi. (727 OTTÓMAN méS teppi og vinnufataskáp til sölú. BræSra- borgarstíg 29. (729 3 KOLAQFNAR til sölu. — Uppl. í síma 2631. (698 Nr. 34 TARZAN OG SJÓRÆNINGJARNIR Eftir Edgar Rire Burroughs. Tarzan apabróðir sá fljótt hvað verða vildi. Hann vissi, að Inga var nú í mik- illi hættu stödd og eitthvað varð að gera til að bjarga henni. Hann greip jjví sjóræningjann, sem lá við fætur hans og kastaði honum í áttiná til Jiargs skipstjóra. Einmitt á því augnabliki, sem Karg var að sveifla öxinni upp fyrir sig, kom sjóræninginn, eins og þruma úr heiðskíru lofti yfir hann. Sjóræningja- greyið lenti á' þeirri hendi Kargs, sem hann hélt öxinni í og það breytti ör- lítið slefnu vopnsins. öxín flaug framhjá sjóræningjanuiii og upp ú við, í áttina tií Ingu. Stúlkan varð skelfingu lostin, er hún sá vopn- ið koma, og hún fann greinilega hvin- inn af öxinni, þegar hún flaug fram- hjá, fáeina millimetra frá henni. Karg skipstjóri var enginn viðvan- ingur í að kasta slikum vopnuin, enda hefði liann vafalaust hæft stúlkuna uppi í kaðlinum, ef Tarzan hefði ekki komið i veg fyrif það. öxin hitti saint kaðalinn, sem stúlkan hélt sér í, c*g skar hann í sundur.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.