Vísir - 25.09.1945, Blaðsíða 1

Vísir - 25.09.1945, Blaðsíða 1
( Bókmenntasíðan er í dag. Sjá 2. síðu. ----------------------i Gistihús að Hreðavatni. Sjá 3. síðu. 35. ár Þriðjudaginn 25. september 1945 217. tbþ Vinstri flokk- arnir vinna á í Frakklandi. Bandam'enn é§ammála nm hvað sé lýðræði. Talningu atkvæða í héraðs- stjórnarkosningunum í Frakklandi er nærri lokið, og er nú orðið greinilegt, að sós- íalisíar hafa unnið mikið á, en hægri flokkarnir yfirleitt tapað. I fréttum frá London í morgun var skýrt frá því, að lokið \ æri við að telja 9 tí- undu atkvæðá og hefði flokk- ur Leons Blum fengið 313 fulltrúa kosna, en róttæki flokkurinn, flokkur Herriots, hafði fengið 295 fulltrúa. Rót tæki flokkurinn (Radikal socialistar) var áður öfiug'- asti flokkur landsins. Hinn nýi kaþólski fram- sóknarflokkur hafði lengið 106 fulltrúa, en það er flokk- ur Bidaults, utanrikisráð- herra Frakka. St jórnarnef nd Tangies1 helduir fund s dag. Eftirlitsnefnd sú, sem tók að sér sljórn Tangier í Norður- Afríku til bráðabirgða held- ur fyrsta fund sinn i dag. Spánverjar liafa kvartað undan þvi, að þeir skuli ekki 'vera liaíðir með í ráðum um stjórn svæðisins og segja, að einasta ástæðan fyrir því, að þeir liefðu tekið land- svæðið í sínar hendur hafi verið sú, að þeir liafi hræðst að möndulveldin tækju Tan- gier í sínar hendur. Haushoier látinn laus. / fréttum frá London var slcýrt frá því, að Hausbofer, formaður landfræðistofnun- arinnar í Þýzkalandi liafi verið látinn laus. • Þesi frétt vekúr töluverða furðu meðal manna utan Þýzkalancls, þar sem vitað er að hann var einhver á- kveðnasti stuðningsmaður Hitlers og stofnun Imns vann beinlínis í þágu íandvinn- ingastefnu Þjóðverja. Blað i Swi|®|óð vill nazista úr ábyrgðarstöðum fílöð í Svíþjóð eru farin að kvarta undan því, hvað lítið sé skeytt um það, að slymma stigu við vaxandi fylgi naz- ista í landinu. Blaðjð Expressen krefsl þess, að nazistúm sé um- svifalaust vikið úr öllum stöðum. Svíar liafa víða sætt gagnrýni fj'rir live slælega þeir Iiafa gengið fram í því, að sporna við uppvöðslusemi nazista og liafa blöð t. d. Rússa kalíað landið hreint nazistabæli. Gangnamenn úr Biskups- tungum sáui hreindýr á Kili, er þeir voni að leila þar fyrir skemmstu. Var þetta hreintarfur, sem mun hafa vilsl austan af Brúaröræfum. Er ekki vitað að hreindýr hafi nokkru sinni sézt á Kili áður. Gangnamennirnir riðu á eftir hreintarfinum en hann bar undan og misstu þeir sjónar af honum. Verkfall í Trleste* VerkfaU liófst í Trieste í gær og stendur andfasistisk- ur félagsskapur að verkfall- inu. A. m. k. 13 skip biðu af- greiðslu, á höfninni er verk-- fallið skall á, en húizt var Við að hermenn Rreta myndu verða settir í það að skipa upp úr þeim. HiVtl líf) soreV- sh ipu íttfj- Búlgarska stjórnin hefir horfið frá ákvörðun sinni um að stófna samyrkjubú í sveit- um landsins. Fregn þessi íieíir vakið nokkra furðu utan landsins, en erlendur blaðamaður i Sofiu simar, að þetta sé að- eins gert til að afla „Föður- landsfylkingunni“ — stjórn- arflokki landsins — fylgi. Myrtu 3000 hollenzk börn. Japanir myrtu 3000 hol- enzk törn í fargabúðum hjá Baíaviu á Java. Kvöldu þeir börnin á allan hátt og létu þáu þræla scm l'ullorðið fólk. Sum harn- anna voru látin taka grafir leikfélaga. siniia. Bandaríkjamenn hafa handtekið í Japan ástralskan mann, John Holland að nafni. Hann er ásakaður fyrir að hafa starfað fyrir útbreiðslu— ráðuneyti þeirra meðal ann- ars á hann að hafa flutt fyr- irlestra í útvarp Jap»ana. Hirohito keisari Japans, sem Japanar halda að sé af- komandi sólarinnar. Orðrómur gengur um, að hann rnuni segja af sér. Hér sést hann á hinum fræga, hvíta fáki sín- um, sem Halsey aðmíráll sagðist vona, að hann ætti eftir að ríða um götur Tokíó-borgar. ieggmr MÍE*mhit& miiimt* Fær áheyrn h|á MacArlhur á næsfunni. ÞaS var tilkynnt í út- varpi frá London í gær, að iVíacArthur hershöfðingi myndi veita Hirohito keis- ara áheyrn á næstunni. Fréttin hefir vakið geysi- lega athygli og er atburður þessi einsdæmi, að Japans- keisari fái áheyrn hjá er- lendum valdsmanni. laka við völdum. Engin stað- festing hefir þó fengizt á þessum orðróm. Einnig er allt í óvissu um hvað fara muni á milli MacArthurs og keisarans á væntanlegum viðræðufundi þ eirra. MacArthur eykur frelsi blaðanna. MacArthur liefir fyrir- skipað að blöð i Japan skuli ekki, lengur þurla að fá þær fréttir er þau birta hjá stjóriiinni í Japan, heldur skuli þeim héimilt og skylt að fá fréttir livaðánæfa lil Deilan um fíalkan. Iielzta deilumálið er Balk- anlöndin og framtíðar- stjórnskipun þeirra. Um það atriði geta vesturveldin annarsvegar og Rússar liins vegar ekki orðið sammála. Bretum og Bandaríkjamönn- um finnst Rússar vera of ráðrikir þar austur frá og helzt ekki kæra sig um að vesturveldin skipti sér neitt af því, sem þar fer fram. Og virðast þeir líla svo á að Balkanlönd séu miklu; frem- ur áhrifasvæði þeirra einna, en nokkurnlíma Brela og Bandarikjanna. Það sem deilt er um. Deilan snýst aðallega um það hvort telja megi að lýð- ræðisfyrirkomulag rílci i þessum löndum eða ekki. Bretar telja að svo sé ekki , og hyggja þeir skoðun sína á þvi, að stjórnir þær, sem með völdin fara og notið hafa stuðnings Rrissa eigi fekki fullan stuðning þjóð- anna og liætta sé á, er kosn- ingar fara í rönd, að ckki verði gætt strangasta lilut- leysis í því, að gefa cllum flokkum jafnan rétt við kosningarnar. Rússar telja hins vegar að allir flokkar hafi jafnan rétt, að nazist- imi undanteknum. Lýðræði eða — ekki lýðræði. Fundur hinna fimm ut- anríkismálaráðherra í Lon^ don gengur ekki eins ög menn gerðu sér í uppháfi vonir um. Þegar fundirnir hófust laldi fíyrnes utanrikisráð- herra fíandaríkjanna að ráð- stefnan ætti að geta lokið störfum á þremur vikum, en nú er þriðja vikan að hefj- ást, og sannast sagna, hefir ekkert verið ennþá ákveoið og ekki séð fyrir cndan á henni. Aclarimap £*riðja vikii ráðsíefimnuat* í London að lié£ja§t. f fréttinni var tekið fram að ekki hefði þegar verið á- kveðið hvenær keisarinn myndi ganga á fund Mac- Arthurs. Segir Hirohito af sér? Undanfarið hafa gengið sögur um það, að til máia geti komið að keisarinn segi af sér og muni þá annað- hvort bróðir hans eða sonur birtingar. Þessi ráðstöfun er fyrsti vísir til frjálsrar blaða- memnsku í Japan, en undan- farin ár liafa blöðin aðeins birt fréttir, sem úlbúnar hafa verið handa þeim af áróð- ursráðlinéy ti j apönsku stjórnarinnar. Nú geta þau einnig birt hlutlausar fréttir eftir hlöðum annarra þjóða. Blöðum i Jaþan er þó ennþá bannað að birta gagnrýni á aðgerðir hermanna banda- manna, í landinu. Lýðræði virðast Rússar telja það ef séð hefir verio um að valds auðmanna og stóreignamanna gæti ekki, að verulegu leyti, en hins- vcgar virðast þeir ekki álíta það lýli á lýðræðinu, að rikL flokkseinræði róttæks um- bótaflokks. Vesturveldin líta liinsvegar svo á, að lýðræði. felizt í þvi að menn hafi fullt liugsunar- og málfrelsi, en á það frelsi virðist skorta í Balkanlöndum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.