Vísir - 25.09.1945, Blaðsíða 7

Vísir - 25.09.1945, Blaðsíða 7
Þriðjutlaginn 25. seplcmbcr 1945 V I S I R Þegar Raoul kom fvrst til Freneuse-bæjar nieð lmsfreyjunni, liafði Mathieu de Freneuse hoðið lionum að vera um kyrrt, unz drepsóttinni létli, sem l)úast mátti við að yrði, þegar velrar- kuldinn færi að segja til sín, cn þá hlaut hann að verða að sitja um kyrrt, unz snjóa levsti með vorinu. En eftir' ástríðufullt og reiðiþrungið samtal við Raoul kom frú de Freneuse því til leiðar, að hann var gerður að föstuni heimilis- manni íneð þvi að liann varð kennari Freneuse- harnanna, Paul-Marie og Jean-Malliieu, eldri hálfbræðra þeirra Gervais og Roherts, og Chauf- fours-harnanna fimrn, sem Freneuse-hjónin höfðu tekið að scr eftir að móðir þeirra andað-' ist af þtágunni og faðir þeirra var tekinn til fanga af Bretum. Raoul hló innilega, þegar hún sagði þetta við hann. Honum fannst það hin mesta fjarstæða, að liann skvldi gerður að kennara. En hann vildi umfram allt fá að verða áfram í Freneuse og honum þótti vænt um hörnin, af því hún átti þau. Málalokin urðu þau, að Iiann tók við kenn- arastarfinu. Ilann kenndi börnunum latinu og undirstöðuatriðin í lestri og skrift og yfirleilt alll annað, sem hann niundi af þvi, sem hann hafði lært heima i Frakklandi. Ivunnátta hans var þó talsvert götótt, en úr því hætli hann ineð því að fara svo lítið hæri á á fund síra Elizée, þegar hann kom i heimsókn og fá lilsögn lijá honum. Ást hans á börnunum fór hraðvaxandi og hann fann nauðugur viljugur til virðingar fyrir húshóndanum, enda þótt lionum væri meinilla við að komið væri fram við sig sem son þeirra hjóna — jafnvel þólt honuin væru greidd góð laun og aðhúð hans væri öll hin hezla — því að hann hefði helzt viljað leggja hatur á Mathieu fyrir að vera eiginmaður frú de Freneuse. Hún var skærasta stjarnan á himni Raouls og var honum jafn fjarlæg og aðrar stjörnur. í fimm ár var hann búinn að elska han.a, ]>að var eins og hann ])jáðist í sífcllu af hitasótt, sem hún hafði þó einhvern veginn gert honum létlhærari, án þess þó að gefa lion- um hina minnstu von. Hún var sjálf óham- ingjusöm og þjáðist miklu meira en hann gat grunað, en þó gat hún dregið úr óhamingju annarra, jafnvel þótt hún ætti sjálf sök á henni. Þessi fimm ár höfðu þau íengið nærri að stað- aldri fregnir af de Bonaventure. Frægð hans fyrir ágælá stjórn Acadiu-flota hans hátignar fór óðum vaxandi og harst út á meðal Indián- anna. Þeir kölluðu liann „villta hjörriinn“. Þeg- ar vistir og fréttir hárust frá honum til Mathieu de Freneuse, sendi frú de Freneuse ævinlega bréf til haka með Indiánunum, sem sendir höfðu verið með birgðirnar. Raoul vissi, að hann var miðde])ill lifs hennar, eini maðurnn, sem liúri elskaði, jafnvel þegar hún var að stjana við Mathicu de Freneuse og stjórna heimili lians á hinn ágæta hátt, sem hún ein kurini. Þótt liann vissi þetta varð það ekki til þess að aftra hon- um frá þvi að tjá henni hinar ástríðufullu lil- finningar sínar. Þau höfðu oft talazt við og hann sagt henni hvað honum hjó í hrjósti, en lnin ekki tekið í mál að sýna honum neina ást á móti. Hann hafði þroskazt af þessari sálar- baráttu. Hann var orðinn tuttugu og eins árs. Honum fannst hann vera yngri en þegar hann var sexlán vetra og gat jafnvel hlegið að sjálf- um scr og eymd sinni stundum. En hin örvænt- ingarfulla ást hans var eins og hrennandi eldur, sem æstist af návist lians við konuna, sem hann elskaði, og skyldulið liennar. Stundum óttaðist liann að hálið kynni að hrjótast út eins og skógareldur, þeyta neistum í allar áttir og öskra af hamsleysi, deyða allt lifandi, grænt og við- kvæmt í kringum liann. i móðurstað, mundu geta gleyml sorginni yfir móðurmissinum og fangclsisvist föður þeirra i hinum s.aklausu skemmtunum dagsins. Þau voru að heiðra Jesúharnið og hann var aðeins harn meðal harna. Innan stundar numdi jatan verða úthúin, þegar hörnin væru húin að h.afa fataskipti. Ilún leit yfir í hinn cnda stofunnar, þar sem Dahinda og annað þjónustufólk var að Ijúka við að úthúa einskonar hellisskúta, sem átti að tákna fjárliúsið i Betlehem. Manna- myndirnar höfðu verið sendar frá Frakklandi, nema þrjár, sem nunnur i Kebec höfðu skorið út. Indíánar höfðu húið til jötuna og þeirra var von d.aginn cftir, til þess að fá að sjá guðsharnið. „Mamma!“ „Já, Gervais?“ Ilún snéri sér við og brosti til elzta sonar sins. Hann var aðeins ellefu ára og náði henni þegar í öxl. Il.ann leil feimnislega niður fyrir sig og brosti. Nú liktist liann föður sínum meira en liann hafði nokkuru sinni gert áður. Charles Tihaut leil til hennar með þessu sama augna- í’áði, þegar hanri unni henni, hugástum. Hve hitur liafði hún ekki verið við vesalins Charles á þeim dögum. Hún rétti syni sínuni höndina. Ilann tók hana og har hana með lotningu upp að vörum sínum. „Móðir mín, vilt þu gera dálitið fyrir mig? Vilt þú gefa mér alveg sérstaka jólagjöf?“ „Það gclur verið.“ „Það cr nokkuð, sem enginn nema þú, marnnia, getur Játið mér i té.“ „.Tæja, láttu mig ])á heyra hver hún er.“ „Það er að leika fyrir mig einan; aðeins mig einan.“ Frú de Freneuse horfði á hann nokkur augria- hlik. Þessi laglegi draumlyndi drengur, sem allt- af álti í einhverjum brösum við stjú])föður sinn, átli eitt áhugamál, sem g.agnók hann: tónlist- ina. Hann gat þegar leikið á flautu og fiðlu, en honum var unun að hevra móður sína leika á harpsicord, ep ef hún var lika fáanleg til þess að syngja, ])á komst h.ann í sjöunda himinn. En hann naut ekki til fulls að vera í „litlu hljóm- sveitinni“, sem móðir hans hafði æft af mikilli kostgæfni með börnum sínum. Hann lék ein- göngu í henni vegn.a þess, að hann vildi ekki særa móður sína með því að hætla, en oft héll hann höndunum fyrir eyrunum fýldur á svip, er „hljómsveitin“ lék. Vitaskuld gerðu börnin oft vitleysur, þvi þau voru ung, hraust og ærsla- fengin, framgjörn eins og Mathieu de Freneuse, sem þau dáðust að. En það skipti öðru máli urii þenna dreng. Hann var barnið, sem hún hafði gengið með í sorgum sinum, gegnum hið iskalda og ömurlega ár, sem hún giftist, þegar de Bonaventure hafði brugðizt vonum hennar ’icrfilega, og hún í nauðsyn, hafði hægt hurtu frá sér öllum harnaskap. A KVÖíWðKVtm Dómari nokkur, sem var mjög á móti hjónaskiln. uSum og geröi allt, sem i hans vakli stóö til aS af- stýra þeini, lét setja upp skilti viS dyrnar hjá sér, meS eftirfarandi áletrun; „HugsiS ykkur tvisvar um, stúlkur, áSur en þér ákveSiS aS skilja viS hann, því aS lítil huggun er í meSlaginu á kaldri vetrar- nótt.“ Hægri helmingur mannslikamans stjórnast af vinstri hliS heilans. ^ Einn af meslu auSnuIeysingjum bæjarins hafSi TUTTUGASTI OG ANNAR KAFLI. Þáð var aðfangadagskveld jóla. Frú de Fren- cusc leit úl uin gluggann áður en dregið var fyr- ir og kveikt á lömpunum. Ilún luigsaði með sjálfri sér, eins og hún gerði alltaf, þegar henni gafst hið minnsta tóm: „Hvar skyldi hann halda þessi jól ?“ Ilún andvarpaði og fór aftur að hugsá uiii önn dagsins. Það átti að vera glatt á hjalla uni ]>essi jól, hún ætlaði að fara í heztu klæ,ði sín og börnin og karhnennirnir ætluðu líka að klæð- ast sinu hezta skarli. Ilún vonaðist lil ])CvSs að blessuð litlu börnin, sem liún hafði gengið latist. ViS jarSarförina hélt presturinn hjartnæma ræSu þar sem hann lýsti átakanlega öllutn þeim góðu kostum, scm prýddu þenná mann, bæöi sem eigin- nvann, fyrirvinnu heimilisins log föSur. Ekkjan, sem sat á fremsta bekk í kirkjunni sfóöst ekki mátiö lengur. Hún hvíslaöi aö sypi sinum: „Fleýröu, Jón minn. FarÖú og athugáðu hvört aö þdö'cr hann pabbi þinn, sem Jiggur r'kistumii." Einn hinná fimm manna, sem hafa gengið yíir Niagara-fossana á Iínu. er kvenmaöur. Þ., JO«..júli I1876 fór huri tvisvar yíir fossana á tveggja þuml- unga sverum kaöli. Frá mönnum og merkum atburðum; í hinrn heilögn höfuðbeig Tíhets. Eítir Corey Ford og Alastair MacBain. . . ur, að litlu krakkarnir, sem auðvitað höfðu aldrei séð hvíta menn fyrr, héngu utan í okkur.“ Með þcssa krakka-anga hangandi utan í sér, staul- uðust þremenningarnir inn í hús, sem þeim var vís- að til, l'leygðu sér þar á mjúk mottuflet og þömb- uðu heita geitamjólk, og átu með henni gróft, svart brauð. Vistarvera þcssi var upphituð. Var þar kynt uxataði á litlum hlóðum. Annars er uxa-tað algeng- astur gjaldmiðill í Tíhet, kvað Crozier, og er jafn- vel verðmætara en peningar. Þarna, á lieimili Sinow Ullas, var -gert til þeirra félaga eins og þeir væru krakkar. Tíbet-fólkið vildi ekki trúa því, að svona ungin menn gætu flogið í flugvél óraleiðir frá heimilum sínum. I Tíhet er drengur 'ckki talinn maður, fyrr en faðir lians er látinn, og komið getur það fyrir, að Tíbet-drengur sé allt að því fertugur að aldri. Spencer, sem að- eins er nítján ára, var þcim hreinasta ráðgáta. Fólk- ið klappaði honum og kjassaði hann eins og krakka, þangað til hann var orðinn öskuvondur og hótaði að berja hvern þann eða hverja, sem vogaði aA hátta sig og búa um sig í rúminu á kvöldin. Múgur manns clti þá, hvert sem þeir fóru. Þegar þeir ætluðu að bregða sér inn í skógarþykkni cr- inda sinna, voru þeir eltir og eftir þeim beðið. Þeir reyndu að laumast út á nóttunni, cn þorpsbúarnir voru við þeim búnir og eltu þá mcð logandi ljósker. Koma þeirra spurðist og höfðingjar í næstu þorp- um komu í heimsóknir- til þeirra, klæddir dökk- rauðum, loðskinnsfóðruðum úlpum, með sítt liár, sem vafið var utan um útskorið beinkefli og hnýtt upp á hvirfilinn, en á höfðum sér höfðu þeir þriggja feta háa hatta og gullhring í vinslra eyra. Þeir líta svo á, að frekar sé tekið eftir einum eyrnhring- en tveim, kvað Crózier til skýringar. Sýnilegt var, að þessir höfðingjar voru mikils- megandi virðingarmenn, því að þorpsbúar viku al- staðar úr vegi íyrir þeim og héldu- niðri í sér and- anum á meðan þeir gengu fram hjá. Þeir færðu flugmönnunum gjafir - margar tylftir eggja, en cgg cru sjaldgæft sælgæti í Tíbet, — sauðakjöt og sígarettur. Þcir settust í hálfhring utan um flug- mennina og skröfuðu, en Sinow Ulla þýddi: „Þeir segja, að þeir ætli að gera stjórn ykkar í Indlandi aðvart.“ McCalIum saup hveljur: „I Indlandi? Hvar í helvítinu erum við þá núna?“ Sinow Úlla svaraði: „Tíbet“, og flugmennirnir litu hver á annan, en Spencer sagði í hálfum hljóð- um: „Drottinn minn dýri!“ Þeir fengu höfðingjana til þess að láta gera fyr- irspurnir um það í þorpunum í nágrenninu, hvort þeir Huffman og Parram hefðu komið fram. Ekk- crt hafði til þeirra spurzt ennþá. Crozier páraði á blað: „Við erum í Tsetang-þorpi. Komið til okkar hingað. Við erum allir staddir í Tíbet, hvernig sem á þvi stendur. Verið hughraustir.“ „Eg fékk miðann daginn eftir,“ greip Huffman fram í með ákafa. „Eg fann spor þeirra meðfram ánni, og reyndi að veita þeim eftirför, en eg hlýt að hafa farið fram hjá þeim í myrkri. Þá mætti cg nokkrum frumbyggjum, sem vildu fá strenginn úr fallhlífiini minni til þess að girða sig með, svo að eg seldi þeim strengspotta fyrir te og brauð. Mér tókst að gera þeim skiljanlegt, að mig langaði í eitthvað að rcykja, og einhvernveginn grófu þeir upp gamlan pakka af Guinea Golds. Svei mér þáí Þær voru þurrar eins og ryk og hafa eflaust verið' búnar að liggja þarna í geymslu í tvo áratugi, Eg gal' þeim hnífinn minn, til vináttu merkis, en jim kvöldið, þegar eg háttaði, fann eg hnífinn undir koddanum rnínum. Eg býst við, að þeii’ hafi viljað sýna mér, að þeir treystu mér líka.“ „Segðu honum frá stúlkunni,“ varð Spencer að orði. Huffman varð hvumsa við. „Æ, þá vitleysu.“ „Segðu honunj það,“ ítrekaði Spencer. ,Það er svo sem ekki í frásögur færandi. Gamalt maður horfði mikið á mig, eftir að eg var háttað- ur, og sagði síðan eitthvað við hitt fólkið, en siðan þreif liann til ungrar stúlku, sem þarna var, leiddi hana að rckkju minni, og mér skildist hann vera að segja mér að taka við herini. •— Það var nú rdlí

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.