Vísir - 25.09.1945, Blaðsíða 6

Vísir - 25.09.1945, Blaðsíða 6
6 V I S I R Þriðjudaginn 25. scplembcr 1945 ftlýjar bækur — Framh. af 2. síðu. I styrjaldarlokum í Evrópu og síðustu aðdraganda þeirra. í „Leikslokum“ segir Bernadotte greifi frá ferðum sem hann fór á vcgum Rauða Jcrossins sænska til Þýzka- lands síðustu mánuðina fyr- ir styrjaldarlok. IIitti hann flesta forystumenn þýzka 1‘azistarikisins að máli og lýs- :ir kýnnum sínum af þeim í þessari bók. Varpar hún skýru Ijósi vfir síðustu daga þýzka herveldisins og yfir iinennina sem voru að hrapa úr veldisstóli sínum. Árni Jónsson frá Múla hefir þýtt bókina með leyfi höfundar- ins. Nokkrar myndir fýlgja, aðallega af forystumönnum uazista. Bók þessi vakti gíf- urlega atliygli í Sviþjóð þegar Juin kom út og hefir selzt unp hvert u,pplagið á fætur öðru. „Á meðan Dofrafjöll standa“ var skrifuð og gefin út á meðan hernám Noregs. -.stóð enn yfir. Þetta er skál’d- r.aga af hernáminu þar í Jandi, var hún gefin út í Sví- þjóð, og höfundarheitið er dulnefni. Bókin, enda þótt skáldsaga -r.é, gefur manni lifandi mynd af því sem var að gerast í Noregi undir hernámi Þjóð- verja, hvílíka kúgun norska þjóðin hjó við og hvernig hún bjóst til varnar gcgn Þjóðverjunum. Efnisþráður sögunnar nær frá því síðla vetrar 1939, eða -cftiráð heimsstyrjöldinhófst, cn áður cn ráðizt var á Nor- -cg, pg þar. til kúgun Þjóð- verja lcomst i algleyming 1942 Bókin skýrir ekki frá stjórnarfarslegum athurðum, lieldur fólkinu, lífi þess og óhrifum þeim, sem kúgunín og hernámið hafði á það. Bókin er um 300 Ixls. að stærð og prentuð á rnjög góð- an pappír. Jakoh Jónsson íslenzkaði hana. Þriðja stríðsbókin, „Dansk- ur ættjarðarvinur“, er skáld- saga um frelsisharáttu danskra ættjarðarvina undir hernámsoki Þjóðverja. Ævar R. Kvaran islenzkaði hána. Hinn kunni danski stjórn- málamaður og leiðtogi frjálsa Dana, Christmas Möller skrif- ar formála að hókinni, þar sem hann segir: „Áhi’ifamikil hók, -- sum- unrmun ef til vill finnasl hún taka of djúpt í árinni, en ;sönn cr hún, og það er aðal- atriðið. Sannsögideg lýsing á því, hvernig lífinu var háttað i mörgum lilfellinx.’m i hinum dönsku, þjóðlegu undirheim- um, sem vér hvorki gætum né vildum án vera. Sem aldnrfarslýsing á inargumtöluðu tímabili, sem •vissulega mun eignasl marga frSsagnarmenn, mun þessi hók standa, og af hinum inörgu i-aunsæju lýsingum á því. hvernig lifinu er háttað •meðal hermanna þessa tíma- hils, finnur— maður, að það var ekki ævintýrið, heldur hugsunin um að gera eitthvað fyrir föðurlandið, sem hvatli þessar gerólíku manneskjur til að tefla sér í hina miklu hættu.“ , Flesf.a íslendinga mun fýsa að kynnast viðhorfi frænd- þjóða vorra til hernáms :þeifra, og hera siðan sáman |>eirra hernám og okkar. Yið þá kynningu mun vafalaust margt koma í ljós sem við ækki vissum og við munum Jkunr.i lætur að meta frændur vma og örlög þeirra. Kaupirðu góðan hlut þá mundu hvar þú fékkst hann. Gott ullarband næifataband, sokkaband, peysuband verður til sölu í dag. Aigreiðsla ÁLAFQSS, . Þingholtsstræti 2. — Mafmaw'fgörHui' Emn unglmg eða eldn mann vantar um n.k. mánaðamót til að bera dag- blaðið Vísi til kaupenda, — eða tvo, hálfan bæinn hvor. Talið strax við afgreiðsluna á Hverf- ísgötu 41, Hafnarfirði. W erzlnn í miðbænum vantar myndailega stúlku. Umsókn með uppl. um aldur og meðmæli ef til eru, sendist Vísi í dag eða á moi-gun merkt „Miðbær— verzlun“. Tilkymting feá Nýbyggingaráði: * Símanúmer Nýbyggingaráðs, frá og með degin- um í dag, verður (fimm lipyr) DMGLIIMGA vantar þegar í stað til að bera út blaðið um AÐALSTRÆTI * BERGSTAÐASTRÆTI LAUGAVEG EFRA LEIFSGÖTU MELARNIR NORÐURMYRI RÁNARGÖTU RAUÐARÁRHOLT SKÖLAVÖRÐUSTIG SÓLVELLI TÚNGÖTU Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660. Dagblaðið Vísir. N ý k o m i ð : Ittnkaupa- tösknr og Dr@iigyr getur fengið atvinnu við sendiferðir í STEINDÖRSPRENTI h.f. Tjarnargötu 4. Boiðlampa?, Leslampar, Skermar. Fjölbreytt úrval! Skermabúðin. Laugavegi 15. Vegna breytingar er til sölu vörulagei', smá- vara og vefnaðarvara, eínnig búðarinnrétting. Laugaveg 58. Duglegan sendisvein vantar okkur strax, cða 1. október. Fatagerðin Hverfisgötu 57. Ungur, ógiftur maður óskar eftir ráðskonu á sveitaheimili. Maetti hafa mcð sér harn. Nánari upp- lýsingar í kvöld eftir kl. 6 á Hverfisgötu 37. (Inn- gangur af Klapparstíg). Vökukonur og starísstúikur vantar á Kleppsspitala. — Uppl. hjá yfirhjukrunar- konunni. fiœjarjfréttir Næturlæknir er í LæknavarSstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. Næturakstur annast bst. Hreyfill, sími 1633. Dagblaðið Vísi vanlar unglinga nú þegar til að bera blaðið til kaupenda um eftirtaldar götur: Aðalstræti, Bergstaðastræti, Laugaveg efra, Leifsgötu, Melariia, Norðurmýri, ánargötu, Skólavörðustíg, Sól- velli, Túngötu ogi Rauðarúrholt. Talið strax við afgreiðsluna. Sextíu ára er í dag frú Gíslína Pálsdóttir, til heimilis á Ilverfisgötu 32 A. Happdrætti hlutáveltu Ármanns. Dregið var í gærkveldi í skrifstofii borg- arfógcta. Þessi númcr konni upp: Islendingasögurnar 15882, stoppaður birkistóll 23284, Ency- clopædia Britannica jr. 26858, málverlc 25337, rit Davíðs Stef- ánssonar 18390ð kápuefni 20894, frakkaefni 15978, 6 manna tjald 727, 1001 nótt i. og II. 28870, lituð ljósmynd 12821, borðtennis- áhöld 33801, rit Jóns Thoroddsen 31179, værðarvoð. 4911, drengja- rykfrakki 6098 og hlaupaskór 19348. — Vinninganna sé vitjað hið allra fyrsta i Ivörfugerðina i Bankastræti. Veðrið í dag. Klukkan 9 í morgun var hæg vestan átt og þurrt veður vestan lands en sunnanátt og rigning um Austur- og Norðurland. Hiti 8— 9 siig Lægð yfir Grænlandshafi. —- Horfur:. Suðvesturland, Faxaflói, Brciðafjörður og Vestfirðir: Vest- an og suðvestangola, skúrir en bjartviðri á milli. Norðurland, Norðausturland og Austfirðir: Sunnan og suðvcstan kaldi, léttir til.j Suðvesturland: Sunnankaldi og 'rigning fyrst, en léttir síðan lil með vestan átt. Útvarpið í kvöid. 19.25 Hljómplötur: Lög iir óper- ettum og tónfihnum 20.20 Dagskrá Kvénréltindafélags íslands: Urn menningar- og minningarsjóð kveniia.' —• Ávörp o. fl. 20.50 Hljómplötur: Ýmis iög. 21.00 Lönd og lýðir: Egyptaland vakn- ar. (óskar Magnússon sagnfræð- iiigur frá Tungunesi). 21.25 Kljóiliplötur: a) Harpsikord- konsert i G-dúr eftir Bach. h) Ivirkjutónlist. Skýringar: Lárétt: 1 SögustaSui', 6 fiskur; 7 forsetning; 9 tveir eins; 10 farvegur; 12 ferðast; 14 nýl; 16 hæstur; 17 spil; 19 vondur, , Loðrétt: 1 Smyrsli; 2 fluga; 3 hlaúþið; 4 komákt; 5 sjá eftir; 8 leyfisl; 11 stóll; 13 bókstafur; 15 veðlúfar; 18 tvíhljóði. Ráðning á krossgátu nr. 127: Lái’étt: 1 Áhyi'gð; 6 sáx', 7 Re; 9 mó; 10 eik; 12 fúa; 14 Ra; 16 R.R.; 17ota; 19 aðfall. Lóðrétt: 1 Áhreiða; 2 ys; 3 í'ám; 4 gróf; 5 rakari; 8 ei; II ki-of; 13 úr; 15 ata; 18 aL

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.