Vísir - 25.09.1945, Blaðsíða 2
2
V I S I R
SAGA EYRAR-
BAKKA.
ffíkingsútgáfan hefir ný-
lega sent frá sér upp-
haf að miklu riti, sem er
saga Eyrarbakka eftir Vig-
íús GuSmundsson frá Eng-
ey. Þessi bók er fyrra hefti
fyrra bindis, en er þó hátt
á 4. hundrað blaðsíður að
stærð, auk mynda, sem eru
sérprentaðar.
Höfundurtnn kveðst hafa
safnað drögum að hók ]>ess-
ari í hjáverkum undanfarin
28 ár. Hann kveðst að lang-
mestu leyti háfa farið eftir
skjalfestum og bókfærðum
Jieimildum og leitað frum-
Jieimilda, þegar jjeirra var
Jcostur. Og þar með Jeitast
við að leiðrétta missagnir
munnmæla og öfgar þjóð-
sagna — svo sem um Galdra-
ögmund á Loptsstöðum,
Stokkseyrar-Dísu og Hart-
mann kaupmann.
Efni þessa bindishluta, sem
Jiér birtist, er: Nafnið Eyr-
ar og Eyrarbakki, Landslag-
ið, örnefni, Landnámið,
Landhrotið, Stærð, gæði og
spjöll jarðanna, Sjógarður,
Búendur nokkrir á Bakkan-
um, Nesferja, káupmenn,
verzlunarstjórar, þjónar.
1 siðari hluta fyrra bindis
verður aðalefnið: Siglingar
að og frá Eyrarbakka, Höfn-
in, Hafskipatjón og Verzlun-
arhættir.
1 seinna bindinu skrifar
Vigfús um fiskveiðar, veiðar-
/ærij verkun o. fl. og annál
um manntjón og fiskiskipa i
Eyra rbakka verzluna rsokn.
Einnig lílið ágrip af búnaði
og garðyrkju á Bakkanum,
menningarframkvæmdum
]>ar, barnafræðslu, skólum og
félögum, kirkjum og húsum
m. fl. Loks fylgiskjöl, heim-
ildaskrá og nafnaskrá manna
og staða.
Vigfús gerir sér far um að
slá ekki fram fullyrðingum,
sem liann ekki hefir heimild-
ir fyrir eða aðrar sannanir.
Vigfús er gagnyrtur/og slutt-
orður og teygir hvergi lop-
ann. Þess ber og að gæta, að
rit þetta ber fyrst og fremst
að skoða sem fræðirit, sagn-
fræðilegs og menningarsögu-
legs eðlis.
Utgefandi hefir gert sér allt
far um að vanda til útgáf-
unn, bæði livað pappír og
annan frágang snertir. Mik-
111 fjöldi mynda er i bókinni
og eru þær sérprentaðar.
,Fífulogar‘
„Fífulogar“ heitir ný ljóða-
bók eftir skáldkonuna Erlu,
en Bókfellsútgáfan gefur
hana út.
Erla er skáldlieili. Rétlu
nafni heitir höfundurinn
Guðfinna Þorsteinsdáttir og
er frá Vopnafirði.
Guðfinna hefir orl fjölda
s&OMhstíhur.
ísafoldarprentsmiðja hefir
nýlega sent frá sér fjórar
kennslubækur, en það eru
kennslubækur í lándafræði
og dýrafræði eflir Bjarna
Sæmundsson, Sænsk lestrar-
bók eftir Guðlaug Rósinkranz
og Verkefni i ensk.a stíla eftir
Jón Gáslason.
Landafræði Bjarna er gef-
in að þessu sinni út í 5. út-
gáfu. IÍún er prentuð óbreytt
frá 4. útgáfu sem kom út
1937. Það þarf ekki að taka
fram að margar skekkjur eru
í bókinni varðandi Janda-
mæri, stjórnarfar o. fl. en
það þótti tilgangslausl að
breyta nokkru'á meðan ekki
yrði séð hvernig skipun landa
yrði ákveðin eftir hina ný-
afstöðnu styrjöld.
Dýrafræðin kemur hér fyr-
ir almenningssjónir í 4. úl-
gáfu. Hún er óbreytt Lrá 3iu
útgáfu, sem kom út 1936.
Báðar þes&ar kennslubækur
eru ætlaðar gagnfræðaskól-
um og eru skreyttar fjöl-
mörguna myndum.
Sænska lestrarbókin er
einkum ætluð þeim, er þegar
hafa lesið byrjendabók i
sænsku, og þess vegna fylgir
ekki málfræðiágrip. Þá eru
þýðingar á nokkrum sjald-
gæfum orðum til stuðnings.
Kaflarnir í bókinni hafa ver-
ið valdir þannig, að þeir voru
frekar auðskildir, en þó eftir
sem flesla af þekktustu rit-
höfundum Svía á síðari tim-
um. Er það gert til þess að
neméndurnir fái tækifæri lil
þess að kynnast þeim, við-
fangsefnum þeirra og stil.
Stutt æviágrip höfundanna
ásamt myndum fylgir hverj-
um kafla, og eru þau skrifuð
á islenzku.
Verkefni í enska stíla eftir
Jón Gíslason eru ætluð efri
bekkjum Verzlunarskóla ís-
lands. Efnið er úr ýmsum
áttum, en allt sniðið við hæfi
þeirra nemenda, sem að ofan
getur, og lagað eftir lestrar-
efni því, sem nolað er við
kennslu í skólanum.
JVý hítmuhóh
„Hvað er á hak við fjall-
ið“. heitir ný og mjög prýði-
leg bók fyrir börn, sem ísa-
foldarprentsmiðja hefir ný-
lega sent á markaðinn. Höf-
undur bókarinnar nefnir sig
„Hugrpnu" og virðisl henni
einkar lagið að semja látlaus-
ar og einfaldar, en þó fallegar
ljóða, ferskeytlna og þula, er
Iiafa náð miklum vinsæld-
um. Árið 1937 gaf hún úl
Ijóðabók, er hún nefndi
„Hélublóm" og seldist sú
bók upp á skammri stund.
Þessari nýju bók skiptir
skáldkonan í tvo meginþætti,
Ljóð, og Almanak Erlu. I
síðari þættinum eru vísur við
hvern dag á árinu, svo sem
tiðkast í afmælisdagabókum
og mun mörgum leika for-
vitni á að lesa visuna.sina.
Bókin er um 200 bls. að stærð
og prentuð á forkunnar góð-
an pappir.
og siðbætandi sögur fyrir
börn og unglinga. í þessu
snotrá hefti eru 15 smásögur,
allar stuttar.
Jófft isayegis'
& issi&L
Teningar í tafli Iieila tiu
smásögur eftir ólaf Jóhann
Sigurðsson rithöfund, en
Vikingsútgáfan gaf bókina
út.
Þessar sögur heila: Musteri
Salómons, Þegar eg skaut
rjújmna, Listin að komast á-
fram i heiminum, Stjörnurn-
ar i Konstantinópel, Költur-
inn minn er dauður. Reistir
pýramií'ar, Fótur steggsins,
Snjór í apríl, Hengilásinn og
Grátur á haustmorgni.
Ilöfundur segisl, Jægar
hann Iiafi valið sögurnar í
bók þessa, úr ýmsum öðrum
smásögum, áður prenluðum
sem óprentuðum, hafi hann
fremur haft í Iiuga ákveðinn
heildarsvip bókarinnar en
f jölbreytileik óskyldra Iila.
Blætengslin milíi sumra
sagnanna sé því ekki tilviljun,
heldur gerð að yfirlögðu ráði,
sem lesendurnir geii dæmt
eflir hentugleikum.
„Teningar í tafli“ er sjö-
unda bók þessa kornunga
höfundar. Fyrsta bók lians
;,Við Álftavatn“, sem Ólafur
skrif.aði barn að aldri gaf ó-
tvíræðar vonir um skáld.
Það má scgja að þessar vonir
séu þegar rættar, þvú að með
bók sinni „Fjallið og draum-
urinn“, sem kom út í fyrra
skipaði ólafur sér tvímæla-
laust á bekk meðaL bezlu
sagnaskálda vorra. Bókaunn-
endur fagna þvi liverri nýrri
bók frá hendi ólafs, og svo
mun enn verða með þetta
nýja smásagnasafn.
Minn fjesBníi
Æduwn í oss.
Vikingsútgáfan hefir fyrir
skemmstu sent frá sér rit-
gerðasafn eftir Gunnar Benc-
diktsson rithöfund, er nefnist
„Hinn gamli Adam i oss“.
Gunnar Benediktsson er
mikilvirkur höfundur og
mun þetta vera 20. frum-
samin bók hans. Eins og
Gunnar hefir lagt gjörva
hönd á margt, allt frá því að
skíra börn og til þess að
stunda eyrarvinnu eða bjóða
sig fram til þingmennsku,
eins lætur hann allt milli
himins og jarðar til sín taka
og leggur þar orð i belg.
I hinu nýja ritgerðasafni
sinu ræðir Gunnar um veð-
urfræði og félagsvísindi, um
ósjálfráða skrift, islenzka
menningu, útilegumenn og
þjóðina, blessun himnaföð-
ursins, bónckpm við hverfi-
steininn, glímu við guð, bylt-
ingar í Hornafirði og kristi-
legt siðleysi.
Gunnar er kunnur að ber-
sögli og snmuin þykir hann
stinga all harkalega á kýluft-i
uni. Eh livað seni þvi líður og
hvort hienn eru ósámmála
Gunnari eða ekki er alltaf
hressilegt að lesa ritgerðirnar
hans.
Þriðjudaginn 25., september 1945^
Marfin
s/ónnrtn £ð.
„Horfin sjónarmið" heitir
nýútkomin skáldsaga eftir
James Ililton, kunnan hrezk-
an rithöfund. Sagan gerist í
Lamaklaustrinu Shangri-La
í Tíbet.
„Horfin sjónarmið“ er tal-
in ein með beztu og frægustu
bókum höfundarins og liefir
hann þó alls skrifað nokkuð
á annan tug skáldsagna.
Saga þessi kom fyrst út 1933
og lilaut þá bókmenntaverð-
laun. Seinna var hún kvik-
mynduð og hefir verið sýnd
liér heima við mikla aðsókn
og vinsældir. í fyrra kom hér
út bók eftir sama höfund
„Verið þér sælir, herra
Chips“ og náði hún einnig
miklum vinsældum.
Sigurður Björgúlfsson hef-
ir þýtt „Horfin sjónarmið“,
en ísafoldarprentsmiðja h.f.
gefið út.
9Jrvu Isljóð.
ísafoldarjirentsmiðja h.f.
liefir nýlega gefið út 10. bindi
Crvalsljóða sinna; Að þessu
sinni ljóð eftir Jón Thorodd-
sen og hcfir frú Unnur Bene-
diktsdóttir Bjarklind (Hulda
skáldkona) v.alið kvæðin.
Safn Jætta er í sama sniði
og hin 9 bindi Úrvalsljóðanna
sem ísafoldarprentsmiðja
hefir gefið út á undanförnum
árum. Áður hafa komið út
úrvalsljóð eftir Jónas Hall-
grímsson, Bjarna Thoraren-
sen, Matlhías Jochumsson,
Hannes Hafstein, Benedikt
Gröndal, Steingrím Tlior-
steinsson, Einar Benedikts-
son, Grím Thomsen og Krist-
ján Jónsson.
Bækur þessar hafa náð
mjög mildum vinsæklum og
hafa ávallt selzt upp á ör-
skammri stund. Munu eldri
bindin nú öll ófáanleg, en
heyrzt hefir að ísafoldar-
prentsmiðj.a ætli að gefa þau
öll út í nýrri útgáfu. Vekur
þetta vafalaust ánægju hóka-
vina, enda eru fáar bækur
betur þegnar lil tækifæris-
gjafa en einmilt þcssar.
Meethaven
litH or/ fjnllnn
hjöl&nrnar.
Það var fyrir skömmu
síðan að litla dóttir mín bað
mig að lesa fyrir sig bók,
er hún hafði fcngið í afmælis-
gjöf. Þessi bók heitir Beeth-
oven litli og gullnu bjöllurn-
ar, og ætla eg að hún hafi
nýlega komið út á vegum
Bókfellsútgáfunnar í Reykja-
vik. Nú legg eg það ekki
í vana minn að skrifa í hlöð-
in um bækur, sem eg kann
að lesa fyrir barnið mitt, er
getur ekki sjálft lesið þær.
Yfirleitt skrifa eg ekki um
neinar bækur, og þetta er
heldur ekki neinn ritdómur.
En í þetta skipti ákvað eg
að loknum lestri bókarinnar
að vekja' athygli á henni
opinberlega, þótt það hafi
sjálfsagt verið gcrt áður, það
tel eg sjálfsagt. En sjaldan
er góð vísa of oft kveðin, og
þetta er að mínum dómi
óvenju góð barnabók. Mað-
ur kynni að álykta, er hann
hgyrir nafn þessarar bókar,
að hún myndi eilikanlega
vera fyrir börn, er uiiiiá
hljómlist og þá helzt töluvert
stálpuð hörn. Og vissulega er
hún mikils virði fyrir börn,
sem ekki eru jafnvel farin
áð lesa. Þar við bætist live
raunsætl og mannlegt er um-
liorfs innan spjalda henilar.
Beethoven litli var hreint
cnginn kotungssonur, sem
berst upp í konungshásæti
fyrir hundaheppni eða ó-
sennilega atburðarás sögunn-
ar án sérstakra verðleika.
Hann náði að vísu því sæti,
sem stendur ófallvalt þótt öll
konungshásæti hrynji, en
það var ekki fyrir neina
hundaheppni eða bragðvísi,
heldur fyrir óþreytandi
vinnu, elju og staðfestu, því
að án þess kemst enginn svo
langt, sem hann komst,
hversu góðri gáfu, sem hann
er gæddur. Og í'ált veit eg
börnum hollara en skilning
])CSS, að enginn, ekki éinu
sinni maður með snilligáfu
getur orðið neitt án þess að
kosta nokkru til sjálfur, án
þess að kosta miklu til sjálf-
ur.
Bókin er litprentuð með
fjölinörgum myndum, sem
allar eru í sama lit og letrið,
eða hrúnar, og mun þessi
frágangur vera nýjung í ís-
lenzkri barnabókagerð. Jens
Benediktsson blaðamaður ís-
lenzkaði bókina, sem upp-
haflega er samin af Opal
Wheeler, og tel eg hiklaust,
að þýðingin liafi tekizt ágæt-
lega eins og við mátti húast,.
því Jens Benediktsson hefir
örugg tök á islenzku máli.
R. F.
Ijefjnilöfj-
refjlnsöfjnr.
Skemmtiritaútgáfan hefir
nýlega gefið út 2. bindi af
Sherlock Holmes sögunum,
eftir Arthur Conan Doyle.
Þessar leynilögreglusögur
eftir Conan Doyle þykja
skára fram úr öðrum lcyni-
lögreglusögum, og þeir sem
óska eftir verulega spenn-
andi hókmenntum, geta
naumast á betra kosið.
Þetfa bindi er um 300 bls.
að stærð, og hefir Loftur
Guðmundsson þýtt það.
Basil Rathbone, kvikmynda-
leikari, sem frægur er fyrir
leik sinn í hlutverki Sherlock
Holmes.
tPrjár stríðs»
btehur fró
Víh infjspren ti
Víkingsútgáfan hefiiy ný—
lega scnt á markaðinn þrjár
stytjaldarbækur, allar eftir
Norðurlandabúa. Bækurþess-
ar eru: „Leikslok" eftir Folke
BeriUidotte greifá, ;,Meðan
Dofrafjöll standa“ cftir
Christian Wessel og „Dansk-
ur ælljarðarvinúr" cftir Ole
Juel. Tvær þær sáðarnefndu
eru skáldsögur, sem látnar
eru gerast á hernámstímum
Þjóðverjo i Noregi .og Dan-
'mörku', en Léikslok segir frá
Framh. á 6. síðu.