Vísir - 26.09.1945, Blaðsíða 1

Vísir - 26.09.1945, Blaðsíða 1
Afmæli Kristjáns X. árið 1940. Sjá bls. 2. VISIR Frá fundi V. R. í gærkvöldi. Sjá bls. 3. 35. ár Miðvikudaginn 26. september 1945. 218. tbl. upp sam b a n d við IJ ny v e r j a • Mannþröng- in á Háð- hústorgi Khafnar 26. •sept. 1940. Mý stjórn i Atssturríki MeBiner aneð a I nú, sé engin trygging fýrir því, að aðrir stjórnmálaflokk- ar verði ekki beittir sköðaná- kúgun. moniuim. Á mánudaginn var ráð- stefna austurrískra stjórn- málamanna sett í Vín. Ráðstefna þessi á að leggja drög að myndun nýrrar bráðabirgðastjórnar. Karl Rennei', núverandi forsætis- ráðherra bráðabirgðastj órnar þeirrar, sem undanfarið hef- ir farið með völd í landinu, setti ráðstefnuna. Ástæðan fyrir þvi, að Renn- er kallaði saman stjórnmála- menn landsins, er, að banda- menn, aðrir en Rússar, liafa ekki fengizt til þess að viður- kenna stjórn hans. Telja Bretar og Banda- ríkjamenn, að meðan stjórn- in sé skipuð eins og hún er iléfaiB’ fjarað um heEming 'i i gæs*. Bandarísk kvik« mynd bönnuð i Englandi. Ifvikmyhd, sem gerð var í Holiywood og fjallar um uppgjöf Japana í Burma, hefir verið bönmið í Bret- landi. Ástæðan fyrir banninu er sú, að í myndinni er gefið í skyn að Burma hafi verið leyst undan oki Japana af bandarískum hermönnum einungis. Sánnleiku’rinn er sá, að fyrstu liersveitir Japana í Burma gáfust upp fyrir brezkum hermönnum. Höfn sektuð um Vk milj. á hernámsárunum. jÞ/ódrer/Vir gleymdu sehtawfén. m. MeSan á hernámi Þjóð- verja stóð, dærndu þeir Kaupmannahöfn í sektir er námu alls nálægt átta og hálfri milljón. Frá fréttaritara Vísis í Khöfn. Sektir þessar dæmdu þeir Hafnarbúa til þess að greiða fyrir spjöll gegn þýzka hern- um. Þjóðverjar gleymdu fénu. Sektarféð lögðu Þjóðverj- ar inn á reikning í Þjóð- bankanum (Nationalbanken) og af einhverjum óskiljan- legum ástæðum virðast þeir liafa gleymt því eða a. m. k. lá féð þar óhrey-ft, er Þjóð- verjar voru yfirbugaðir í Danmörku. Endurgreitt. Þessar átta og hálfa milljón voru síðan endurgreiddar bæjarsjóði Iíaupmannaháfn- ar í gær. Árið 1943 gcrðu Þjóðverj- ar Kaupmannahöfn .uð greiða 5 milljónir, er veitingahúsið „Mocca Bar“ var eyðilágt, cn það veitingahús var aðallega sótt af Þjóðverjum. Var þ.að mjög illa bokkað og þyrnir í auga mörgum Dana. Odense sektuð um 2 milljónir. Ennfremur var Odense sektuð um tvær milljónir vegna þess að þýzkur ijndir- foringi var skotinn til bana þar. Síðar f.ékkst þó helniing- ur þess fé endurgreitt. C. W. Stribolt. SkeiSará hefur íjarað um allt að helming í nótt og gær. Virðist hlaup hennar þar með vera úr sögunni. Vísir-átti i morgun tal við Helga Arason, bóndai á Fag- urhólsmýri. Sagði liann að | Skeiðárá hefði byrjað að fjara fyrri hluta dags i gær og Iiefði síðan f jarað ört | þannig áð vatnsmagnið liefði í minnkað um helming frá því þáð varð mest. Skeiðar- árhiaupið væri þar með bú- ið. í ínorgun talaði Visir einn- ig við Hannes á Núpsstáð. Hann liafði sömu sögu að | segja með Núpsvötnin. Þau hefðu f jarað, að vísú hægt en; þó greinilega, og eyrar, sem' áður voru í kafi, komnáf | upp úr. Hann taldi að all- mikið af rigningarvatni væri í ánni og yöxtur hennar staf- aði verulega af þeim orsök- um. Jakaburður hefði ekki vcr- ið neinn í Núpsvötnum, en vrð útfallið hefðu stórir jak- ar fallið úr jöklinum. Ekkert hefir orðið vart eldsumbrota í Grimsvötnum og ekki talið líklegt að þau bæri á sér úr þessu. í gær flugu þeir Steinþór [Sigurðsson mag. scient. og Sigurður Jónsson flugmaður í lílilli flúgvél austur yfir vatnastöðvarnar. Ilafði vatnsmagnið þá aukizt mjög mikið frá því er Stein- þór flaug þar yfir á dögun- um. í Steinþór og Sigurður gistu áð Kirkjubæjárklaustri í nótt, en ætluðu að Fagur- hólsmýri í dag. í morgun flaug Pálmi Hannesson rekt- or austur til Hornafjarðar í þeim tilgangi að rannsaka hlaupið. , taka við elgniBBin a s. I Washington var skýrt frá því nýlega, að fultrúar Breta og' Bandaríkjamanna á Spáni hefðu þegar tekið við öllum eignurn Þjóðverja þar í landi. Til mála hefir komið, að bandamenn færu fram á það við Spánverja, að þeir af- hentu einnig eignir einstakra Þjóðverja, sem komið liefði verið fyrir í landinu, en eng- in ákvörðun hefir þó ennþá verið tekin í málinu. Eldui*. Rétt fyrir klukkan hálf tíu í morgun kom upp eldur í Iíassagerð Reykjavíkur, Skúíagötu 26. Þegar slökkviliðið kom á vettvang reyndist vera eldur i sagi og hefilspónum. Eldur- inn var slökktur fljóllega og skemnidir urðu engar. -Upp- tök eldsins voru þau, að kviknaði í út frá raflögn. Templarar mót- mæia vínsöiu að Hótel Borg. Almennan templarafund hélt stúkan Verðandi í Göð- templarahásinu í gærkveldi. Fundurinn var vel sóttur og ræður fluttu þeir: Sigfús Sigurhjartarson, Þorsteinn J. Sigurðsson og Pétur Zophoníasson. Hnigu ræður þeirra mjög í þá átt, að við það ástand, sem nú ríkir í sölu og af- liendingu áfengis, væri ekki við unandi og hinar marg- víslegu og sorglegu afleið- ingar, sem stafa af síaukn- um drykkjuskap í bænum. Verður þegar að gera rót- tsokar ráðstafanir til þess að koma í veg fyrir þær. Þessar lillögur voru sam- þykktar: 1. Almennur fundur templ- ara, haldinn af st. „Verð- andi“ þann 25. sept.,mót- mælir harðlega vinveit- ingum á Hótel Borg, og öðrum tilslökunum í sambandi við áfengis- veitingar og sölu í land- inu. 2. Almennur templarafund- ur, haldinn að tilhlutun sl. „Verðandi“ nr. 9, skor- ar á íþrótta- og menning- arfélög landsins, að vinna að megni móti nautn áfengra drykkja, og útiloka þá frá skemmlunum og dans- leikjum félaganna. Jafnframt skorar fund- urinn á félögin að vinna að aléfli gegn öllum und- anþágum ,á vinveitingum og áfengissölu, og c41u er Framh. á 3. síðu. Siosrilísigar b Ungverjalandi 4. nóvember. Samkvæmt því, sem skýrt var frá í útvarpi frá Ungverjalandi í gær kafa Rússar í hyggju að taka upp stjórnmálasamband við Ungverja. Voroshilov utanríkisráð- herra Rússa tilkynnti ung- versku stjórninni þessa á- kvörðun Rússa í gær. Ungverska útvarpið skýrðl einnig frá því að sljórnin inni liefði borizt tilkvnning frá Bandaríkjunum, að þeir væru einnig reiðubúnir til þess að taka málið til at- hugunar. í orðsendingu. Bandaríkjanna segir, að vel geti komið til mála, að þau taki upp stjórnmálasam- band við Ungverja, ef kosn- ingar verða látnar fara franr I landinu bráðlega’og séð verði um, að allir flokkar í landinu hafi þar jafnau rétt. Ungverjar ánægðir. Skömmu eftir að Ungverj- ar höfðu fengið orðsendingu Rússa og Bandaríkjanna um að þau ríki liefðu í hyggju að taka aftur upp stjórn- málasamband við þá, var til- kynnt í úlvarpi frá Buda- pest, að kosningar myndu fara fram í landinu þann 4. nóvember. Ungverjar þökk- uðu fyrir þá viðurkenningu, sein þeim var sýnd með þess- um undirtektum. Ekkert hefir liins vegar heyrst frá. Bretum livað þeir ælla að gera í málinu. Knsn inyear i GrikkieeneSi í desemher- a Damaskinos ríkisstjóri í Grikklandi er kominn heini áftur eftir utanför sína. Hann ferðaðist víða umEv- rópu og kom til London og Paris og átti þar tal við stjórnm^mienn landanna. Hánn sagði við heimkomuna, að honum hefði allsstaðar verið vel tekið og hafði liann mætt ríkum skilningi brezkra og franskra stjórnmála- manna á högum Grikkja. I viðtali, kem hann átti við blaðamcnn, lét hann svo um- mælt, að hann byggist við að kosningar í Grikklandi yrðu ekki seinna en í descmber. Japani sá, er var yfirmaður allra fangabúða í Hong Kong hefir verið tekinn faslur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.