Vísir - 26.09.1945, Blaðsíða 6

Vísir - 26.09.1945, Blaðsíða 6
6 V I S I R Miðvikudaginn 26. september 1945 L Ö g t ak Eftir kröfu tollstjórans í Reýkjavík óg að undangengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dög- um liðnum frá birtingu þessarar auglýsing- ar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Tekjuskatti, tekjuskattsviðauka, eignarskatti, stríðsgróða- skatti, fasteignaskatti, lestagjaldi, lífeyris- sjóðsgjaldi og námsbókagjaldi;, sem féllu í gjalddaga á manntalsþingi 15. júní 1945, gjöldum til kirkju og háskóla, sem féllu i gjalddaga 31. marz 1945, kirkjugarðsgjaldi, sem féll i gjalddaga 1. júní 1945, vita- gjaldi fyrir árið 1945, svo og veltuskatti fyrir árshelming 1945. Borg-arfógetinn í Reykjavík, 24. september 1945. Kr. Kristjánsson. Grunnvatns- með bensínmótor getum vér útvegað frá Bretlandi. J. pwtáháMw & ítcrímaHH Bankastræti 11. Sími 1280. Veggfóður. Ctvegum yður með stuttum fyrirvara frá verksmiðju JDAHLANDERS, Gautaborg, fyrsta flokks veggfóður. i Einkaumboðsmenn, Jék. HaAAMW & Cc. Þingholtsstræti 23. bú íiaðaraf u 1 frarnhaldi af tilkynmngu um verð á kartöflum frá 19. þessa mánaðar, skal þaö tekið fram, að miðaS pr viS aS verS til bænda sé kr. 130.00 úr~ valsflokkury, kr; 116.00 I. flokkur og kr. 102.00 Ií. flokkur, hver 100 kg. Verðlagsnefndin. Þvottakona. Okkur vantar þvottakonu 1. október, til aS þvo búSir og skrifstofur okkar. Geysir íi./'. igsítuc\vttcvSuvTOí$: —Xjíkkwostwv— 'vxtut -sév stoÍKi .Soo jvm. jót't í idjxi oí) /jovfit t uowteatt — sjii-,t)0,mv{)á í 1000 kvv.^vw) rvMtuií) u\))n vní) t)cuu- skttiit>t)aag t notWjj^uun. — Mflút itröttnuu) jjajsins —ýóífiujcívÍ)wor — jpxiu aglyna^a) ui5 Hujiuh og /uVutatpdv áttígtt/jimijöífu imömituD'ilatmuat ijjif já5 09 /tóg. — ^AT.tt Itikningin ííni) i.|feslar Lttauajíamt, ásMivt huuU|»l$ftiUíia íjóðl skálösuví um pÖ.íjtlDWft, sjtuvfK’tvi: jtam œtlt aj.funmci- ff)! jjú, kítra Isltffljl lUmálbigui'Sufo ftkssi cvifftx ato! © Bókaforlag Æskunnar: Nýjar bækur í dag Kalla fer í vi.st (l'ranihald af Kalla skrifar dagbók). Á æfintýraleiðum Spennandi saga fyrir drengi. Örkin hans Nóa með teiknimyndum, Walt Disney. Undraflugvélin kemur eftir nokkra daga. Tryggið ykkur þá bók í tíma, því í henni verður hraðsala. N.B. örfá eintök eru eiin til af Kalla skrifar dagbók. Spyrjið næsta bóksala um forlagsbækur Æskunnar. Aðalútsala SSóhuhúö y'SJshmbmntar KirSi/ff/í r® Si UINIGLIIMGA vantar þegar í stað til að bera út blaSiS um AÐALSTRÆTI BERGSTAÐASTRÆTI LAUGAVEG EFRA LEIFSGÖTU MELARNSR NORÐURMÝRI RÁNARGÖTU . RAUÐARÁRHOLT SKÓLAVÖRÐUSTÍG SÓLVELLI TUNGÖTU TaliS strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660. Daghlaðið Vísii. Saja^ntt'u- Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, sími i 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. Næturakstur annast bst. Hreyfill, simi 1633i . Silfurbrúðkaup eiga í dag Friðrika Sigurðár- dóttir og Ingvar Ft. Pálmason, skipstjóri, Laugarnesvegi 78. Útvarpið í kvöld. 19.25 Hljómplötur: óperulög. 20.30 Útvai'iDssagan. 21.00 Minnzt 75 ára afmælis Kristjáns 10. Danakonungs (Vilhjálmur Þ. Gíslason). 21.00 Útvarpskórinn syngur (Þórarinn Guðmundsson stjórnar). 20.40 Hljóm.plötur Spönsk rapsodia eftir Liszt. Veðrið í dag. 1 morgun var vestan kaldi og sums staðar smáslcúrir vestan- lands en hæg vestanátt og bjart- viðri Austanlands. Hiti 6—9 slig. Horfur: Suðvesturland, Faxaflói, Beiðafjörður og Vestfirðir: Vest- ankaldi, sums staðar skúrir. Merkjasala. Á morgun, fimmtudag, verða seid merki til ágóða fyrir menn- ingar- og ininningarsjóð kvenna. óskað er eftir ungum stúlkum, unglingum og börnum til að selja merkin. Þau verða afgreidd frá kl. 9 á eftirtöldum stöðum: Þingholtsstræti 18, Elliheimilinu Gróðrastöðinni, Austurbæjar- skólanum (inngangur frá Vita- stig), Skildingarness-, Laugar- rxess- og Miðbæjarbarnaskólun- um. Góð sölulaun. 2-3 herbergi og eldhús óskast til leigu. Mikil fyrir- framgreiðsla. Tilboð merkt „Októbör11 sendist Vísi fyrir laugar- dag. Dodge 40 fii sölu. Dodge ’40 í ágætu standi til sölu, af sérstökum á- stæðum. Til sýnis við íþróttahús Jóns Þorsteins- sonar milli 6 og 8 í kvöld. Nýkomið: Sængurver, koddaver og lök. Verzl. H. Toít, % Skólavörðustíg 5. Sími 1035. GLÍMUMENN! Áríðandi 'iftiútíúf í kVöld 1 í Verzlunar- maniiaheimilinu kl. 8,301? ' (9I(> FARFUGLAR! -------- Skeinmtifundur yenður haldinn a?5 „Þórskafíi“ Hverfisgötu i x<6, ,ann- aö kvöld kl. 20.30. — Sameiginleg kaffidrykkja. —- SkemmtiatriSi — dans. Skemmtinefndin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.