Vísir - 26.09.1945, Blaðsíða 2

Vísir - 26.09.1945, Blaðsíða 2
V I S I R Miðvikudaginn 26. september 1945 AFMÆLISÐA GUH KRISTJANS KONUNGS N. UriiIIi J ÁHIAI. í dag hyllir gervöll danska hjóSin konung sinn. Kristján K. er orðinn einingarmerki Dana sennilega ölluin öðrum konungum fremur. Nafn ,hans mun verða ógleyman- legt í danskri sögu og um það leikur frægðarljómi, sem fremur mun aukast en réna eftir því sem árin líða. Kristján X. er þekktur að eldlieitri ættjarðarást, óbif- ondi karlmennsku og þeim byggindum, sem í hag koma. Þrátt fvrir áhyggjur og andstreymi stríðsáranna og margskonar vanheilsu er kjarkur lians æ hinn sami. í innilegri gleði yfir endur- heimtu frelsi verður þjóð- iiöfðinginn hylltur í dag og honum verða færðar liugheil- ar þakkir fyrir það, að hann lét ekki bugast þótt á móti ])lési, en deildi hliðu og stríðu með þjóð sinni á hverju sem gekk. Margt hefir verið rilað um Iíristján X. á undanförnum árum, en enriþá meira hefir •verið sagt. Óteljandi eru sög- urnar um skipti hans við Þjóðverja og eru þær yfirleitt þannig, að þær hlutu að auka iionum virðingu en veita þegnum lians kjark til að lialda haráttunni áfram í hverri mynd sem hún hirtist. Fyrir fimm árum, þegar líristján X. varð sjötugur, var afmæli hans lialdið liátíðlegt, ekki aðeins í Kaupmanna- Iiöfn, heldur í hverjum ein- asta bæ og þorpi hvarvetna u m landið. Veðurbliða var einstök þenna dag. Septembersolin Iiellti ríkulegu geislaflóði vfir láð og lög. Brosandi heykitré voru enn í fullu skrúði og vila þeir, sem þekkja danskt landslag, að eigi getur Danmörk fegurri en á slíkum sumardegi, þegar „Dannebrog“ hlaktir við hún og hinir lireinu og skæru litir hans samræmast nátt- úrufegurðinni á unaðslegan Iiátt. í september er veðurl)líða einna mest í Danmörku, minnst uin storma. 26. sept. 1940 var einn hnna fegurstu septemberdaga, sem eg man eftir. Snemma morguns voru fánar dregnir að hún hvar- -vetna, eínkum voru fánarað- irnar þéttar á þeirri leið, sem vitað var, að konungurinn myndi aka um síðar um dag- inn. í fánahafinu voru allmarg- ir islenzkir fánar, t. d. voru 2 af 5 fánum, sem hlöktu á Iíonunglega leikhúsinu ís- lcnzkir. í Breiðgötu og á Austurbrú voru margir ís- lenzkir fánar sumir húnir til a tilefni dagsins og þvi alveg " Búða rgl uggaF vo ru fagur- lega skreyttir, víða voru myndir af konunginum og fjölskyldu hans og danskir fánar eða fánalitir í ýmsum slæroum. Konungsmerkið var nýkomið þá, en það er smekklegt merki úr silfri eða gulli sem húið var til 1940. Á þvr standa ártölin 1870— 1910. Síðan hafa mörg hundr- uð þúsund stíkra merkja selzt og ]>egar ensku hermennirnir komu 'til Danmerkur í vor ,var ekki óalgengt að sjá þá puntaða þessari vinsælu skreytingu. Ágóðinn af sölu merkjanna rennur í sérstak-' samheldni og tilldýðilega an sjóð, „Kongefondet“, og framkomu á liinum alvar- er rentum sjóðsins varið tii styrktarstarfsemi. Konungsfilman var sýnd í ýmsum kvikmyndahúsum horgarinnar um þessar mundir, var hún mjög vin- sæl. Filman sýnir ýmsa merkisatburði úr lifi Krist- jáns X. meðal annars ferð hans til íslands og Græn- lands. Af myndum héðan mun glíman hafa vakið mesta athygli. legu tímum. Hann lauk ræðu sinni með að biðja fyrir ælt- jörðinni. Að ræðu konungs lokinni söng mannfjöldinn konungs- sönginn og þjóðsönginn. Það yrði of langt mál að greina frá öllum smáatvik- um í sambandi við ferð kon- ungsfjölskýldunnar þennan dag, skal aðeins getið hiris lielzta. Eftir hádegi, mig minnir Klukkan 8 um morguninn um 2-leytið, óku konungur fór konungurinn í sinn venju-jog drottning í gegnum horg- lega reiðtúr. Leið hans var i ani í opnum bíl. Leiðin sem eins og venjulega upp Breið- þau óku hafði verið tilkynnf götu, Grönningen, Austur- i hlöðunum kvöldinu áður. brpgötu, Classensgötu, Kast- Fór konungshíllinn um allar elsvej'yfir Löngulínu og síð- helztu götur borgarinnar, an lieini til Améhuborgár.' svo sem Austurhrú, Norður- Elcki var konungurinn fyr hrú, Vesturhrú, Ráðhústorg kominn út fyrir höllina en og Strikið mannfjöldinn þyrptist i kringum liann og liyllti hann á allan hugsanlegan hátt. Blómvöndunum rigndi yfir hann og hestinn, sumir frá einkar smávöxn.um þjóðfé- lagsborgurum. Þegar konungurinn kom aflur til Amalíuhorgar var Bíll konungshjónanna ók afar hægt, og fram með allri hinni löngu leið voru margfaldar raðir af fólki, sem vildi hylla hinn aldraða konung. Myndin, sem er á 1. síðu og tekin var á Ráðhús- torginu gefur glögga hug- mynd um þetta. Ríðandi lög- þar svo mikill mannfjöldi, að regluþjónar héldu leiðinni lögreg’an varð að ryðja veg- j opinni og á eftir opna bílnum inn svo konungurinn kæmist lconungsjónanna komu aðrir leiðar sinnar. Að vísu voru meðlimir konungsfjölskyld- lögregluþjónarnir svo fáir, junnar í lokuðum hílum. að þeir hefðu ekki ráðið við | Á horninu á Austurbrúgfþu neitt, ef fólk hefði ekki þok- 0g Austur-Farimagsgötu* að góðfúslega, en allir vildu jkom fyrir atvik, sem mjög hlýða þvi, sem dönslc yfir- Var í frásögur fært. Lílill völd sögðu á þessum degi. \ telpulmokki stóð með allstór- Lögregluþjónarnir vissuþetta an blómýönd í hendinni og vel og þeir sögðu hrosandi ætlaði að fleygja honum við mannfjöldann: „Þið eruð svo mörg, að þið getið auð- veldlega rutt okkur úr vegi, en eigum við ekki að vera sammála um að gera það ckki?“ Að morgunreiðinni lok- inni snæddi konungur morg- unverð ásamt fjölskyldu sinni, en mannfjöldinn hóp- aðist fyrir utan hallirnar á AmaliUborgarplássi og söng konungs- og ættjarðar- söngva. Ilver einasta fjölskylda í Danmörku hafði fengið söng- bók gefins þennan dag. Flún hét eiginlega „Dansk Folke- sangbog“ en var aldrei kölluð annað en „Kongesangbogen“ fjölskyldan fór, mátti þar auk enda gefin út í tilefni af 70 danska fánans sjá allskonar ára afmæli Kristjáns X. merki félaganna. Flensteds Forlag í Odense, j Að ökuferðinni lokinni sem gaf hókina út, gaf hana safnaðist á ný múgur og hVferri einustu fjölskyldu i margmenni saman á Araa- öllu landinu. líuhorgarplássi. Ættjarðar- Mannfjöldinn vildi um- söngvar voru sungnir og við fram allt sjá konunginn og 0g við heyrðist mannfjöldinn fimlega i kjöltu drottningar innar. Rétt í því færði drottn ingin sig örlitið og hlóm vöndurinn lenti á fullri ferð beint framan í hana. Litla telpan ætlaði að fara að skæla yfir óhappinu, en drottningin flýtti sér að hrosa.bliðlega til hennar og stöðva þannig táraflóðið. Þegar drottningin hafði gengið úr skugga um að litla teljian væri í sólskins- skapi, fór hún að laga sig til eftir þessa óvæntu blóma- kveðju. Fjöldi stórra félaga hafði fengið leyfi til að standa heiðursvörð hingað og þang- að á þeirri leið sem konungs aðra meðlimi konungsfjöl- skyldunnar. Mátti heyra sungið með sérkennilegum lakti: „Konge, Konge kom nu frem, ellers- gaar vi aldrig hjem“. Konungurinn varð nokkrum sinnum við tilmælum fólks- ins og varð hann þá óspart hylltur þegar liann sýndi sig á svölum hallarinnar. Mesti viðhurðurinn var þegar lconungurinn hélt stutta, en hjartnæma ræðu frá svölunum. Þótt plássið væri troðfullt af fólki mátti heyra hvert orð, sem konung- urinn sagði, svo liljótt varð strax þegar hann gaf inerki um að hann tæki til máls. í ræðu þessari hvatti kon- ungur þjóðina til að sýna hrópa í kór: „Við viljum sjá konunginn“ eða „við viljum sjá konunginn og droltning- una“. Eitt sinn kom konungurinn fram á svalirnar með tvö harnahörn sín, sitt á hvorum handlegg. Margrethe dóttur krónprinsins og Ingolf son Ivnuds. Konungurinn henti á, að hann bæri hér framtíð Danmerkur og livatti alla til að vernda nýgræðinginn — börnin —eins vel og kostur væri á. Mörgum fannst þetta tákn- rænt. Konungurnn hníginn að aldri stóð þarna hrærður í huga með tvö lítil börn á örmum sér, mönnum fannst Kann hafa livatt menn til að líta hjörtum augum til fram- tíðarinnar, á alveg 'sérstak- lega mannúðlegan og fagran hátt. Eg hygg að-fá augu liafi verið alveg þurr á Amalíu- horgarplássi þegar konung- urinn fór af svölunum með bæði hörnin. Þess her að gæta, að þetta var í fyrsta skipti, sem Danir héldu afmæli konungsins undir hernámi Þjóðverja. Þetta var haustið sem öll Evrópa, nema England, virt- isl liggja fyrir fótum Hitlers og það þurfti karlmennsku- liug og trú á framtíðina til þess að þora að vona að Danmörk endurheimti ’sjálf- stæði silt. ÖIl dagskrá danska út- varpsins var helguð kon- -unginum, meira að ,segja hýzka hertilkynningin var látin ciga sig. Þulurinn sagði greinilega frá ökuferð kon- ungshjónanna gegnum borg- ina, svo hlustendur, sem ekk' átlu kost á að fylgjast með á annan hátt heyrðu allt, sem fram fór. Einn liður dagskrárinnar var íslenzkur. Anna Borg las upp og Ásmundur Jónsson frá Skúfsstöðum flutti kvæði, sem liann hafði ort til kon- ungs. Auk þess var söngur og hljómlist. . Um kvöldið var hátíða- sýning á Elverhöj í Konung- lega leikhúsinu. Þegar konungurinn kom tii Leikhússins var Kóngsins Nýjatorg eitt iðandi mannhaf. Allir vildu sjá konunginum hregða fyrir. Meðan á leiksýningunni stóð’ beið mannfjöldinn á torginu og söng livern ætt- jarðarsönginn eftir annan. Flúmið færðist yfir en kvöldið var milt og lilýtt, það var hliða logn og heiður him- inn. Þegar konungurinn kom út úr Leikhúsinu hrópaði mannfjöldinn nífalt húrra og söng konungssönginn. Konungurinn þakkaði hrærður í liuga alla þá vin- semd, sem þjóð hans liafði auðsýnt honum á þessum degi, og hað fólk svo um að halda heim. „Munið að okkar híður virkur dagur á morgun“, mælti konungurinn. Aldrei sá eg eins stórfeng- lega og tilkomumikla eining meðal Dana eins og á þessum degi, enda gat fólk farið ferða sinna og látið tilfinningar sin- ar í Ijós, án þess að þurfa að óttast skothrið. Þýzki herinn sýndi sig alls ekki á götum Kaupmanna- hafnar þennan dag, mun hafa verið um það samið áður. Hinn 26. septemher 1940 var strax talinn einn af merkustu dögum í sögu Dana. óhætt er að fullyrða að liann átti virkan þátt í að þjappa þjóðinni samari í- hina órjúfandi þjóðareiningu, sem ákvað að vernda menningu sína og frélsi eftir því sem tök voru á. Með sárfáum undantekn- ingum varð þjóðin öll eins og ein fjölskylda og hún fcar giftu til að eiga konung, sem varð einingarmerki í þeztu merkingu þess orðs. í dag verður konungurmn hylltur ef til vill ennþá meira en 1940. ^ Nú eins og oftar eiga við orð danska skáldsins, Ilans IFartvig Seldorff Pedei^en: Da takket vi stille, da fölte vi hedt, , livor Kongen og Folket —•• livor Danmark var et! ólafur Gunnarsson, frá Vik í Lóni. Verndið heilsuna. MAGNI H.F. Duglegan sendisvein vantar okkur strax, eða 1. október. Fatageiðin Hverfisgötu 57. Einhofla með bakarofni. Nýtt standborð ásamt ný- legum svörtum fötum á 16—18 ára pilt. Tækifæris- ! verð. Miðtún 22. StúlktB óskast. Uppl. í síma 5864. HíafmarfýörÖMr Einn ungling eða eldri mann vantar um n.k. mánaðamót til að bera dag- blaðið Vísi til kaupenda, — eða tvo, hálfan bæinn hvor. 'Talið strax við afgreiðsluna á Hverf- isgötu 41, Hafnarfirði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.