Vísir - 27.09.1945, Page 1

Vísir - 27.09.1945, Page 1
Öryggi í flugi. Sjá 2. síðu. SI Freðfisksútflutn- ingur vex. Sjá bls. 3. 35. ár Fiinmtudag 27. september 1945. 219. tbl. Uppgjafarnefnd Japana. paflota Þjóðverja k® ® 11 © >* jm, © ipt i þrja staði* Hinn heimsfrægi söngvari .Benjamini hefir verið numinn á 1 s* a i’ al i e k bb 11* 1 ■ ijo tenór- Gigli brott frá heimili sínu á ítalíu og | ?átið 3 bandaríska 1 veit enginn hvar hann er nið- foringja. Það var tilkynnt í Was- hiitgton í gær, að nú væri sannað að Japanir hefðu líf- flugliðs- ur kominn. Ilann var numinn a burt Hér sjást nokkrir hinna 16 samningamanna Japana, er komu til Filippseyja, til þess að ræða um uppgjöf Japana. Þeir komu til Mahil'a 19. ágúst 1945. Maðurinn lengst til vinstri er Torashiro Kawabe, hers- höfðingi, varamaður herforingjaráðs Japan, en hann var formaður nefndarinnar. « Flugliðsforingjar voru í flugsveit Doolittles, uiulir þvi yfirskyni, að þao ; sem gerfti loftárás á Tökyo. ælli að taka hann faslan Japanir skutu niður nokkrar liefði eftirlitsnefnd kaiida-, fiL1gvélanna og drógu þá manna fyrirskipað það. Mað- ^ fiUíti'oringjanna sem komust ur sá, sein kom með liand-1 jjps afi fyrjr .rétt og ásökuðu 1 tökuskipunina til liáns hafði þá fvril% að ráðast á óbreytta ekkert umboð til þess nð taka j jJorgara j Tokvo með hann fastan og sannaðist sið- Sprengjukasti É Kanada. Kjötkaupmenn I Kanada hafa gert verkfall, neita að selja kjöt. Gera þeir þetta með þeim forsendum,’ að ekki sé lengur þörf á að hafa kjötskömmt- un, þar sem styrjöldinni sé lokið. Borgarstjórinn í Monl- real hefir símað stjórninni í Ottawa og bent henni á það, að allar kjötverzlanir borg- arinnar sé lokaðar, svo að til vandræða horfi. Stjórnin liefir gefið út yfirlýsirigu um það, að kjötskömmtún haldi áfram, þar sem hungrað fólk víða um lieim þarfnist kjöts þess, sem Kanada megi af sjá. Þegar gengið verður frá friðarskilmálum við Austur- ríki ætlar það að gera kröfur til landa af Þjóðverjum og Itölum. Mun það krefjast þess hér- aðs í Þýzkalandi, þar sem Berchtesgaden er, en auk þess Suður-Tyróls af Itölum. Látið liefir verið úþpi í Vín- arborg, að fái Austurríkis- menn Berclitesgaden, muni þeir breyta hústað Hitlers í sáfn, þar sem sýnd verður ó- menning nazísmans. ar, að alls enginn skipun lá fyrir um handtöku háns. Um það bil er árásin var Igerð liótuðu Jajianir því, að Siðar uni daginn var svo | taka af ]ifi a]la þá ílugmenn, smiað henn tri hans og skyrt I sem ))cir næðu til og geft liann heíði það ^ ]iefðu joftárás á japanskár horgir. ffá því að gott, en ekki sagl livar harin væri. Trieste. Jíigóslav'ar vilja að mestur hluti hafnarinnar í Trieste verði gerður að fríhöfn. Standa Júgóslavar á því fastar en fótunum, að þeir eigi að fá borgina, ítálir eigi hinsvegar ekki rétt á henni. En í Róm eru menn á gagn- stæðri skoðun, og er nú róið undir af báðiun aðiljum mcð- al bandámanna, til þess að afla sér stuðnings þeirra. Ráðstefnti utanríkisráðherranna að líkindum slitið á morgun. Einkask. til Vísis frá Umted Press. Það er almennt álitið í London, að ráðstefna utan- ríkismálaraðherranna muni Ijúka á föstudaginn kemur. Mörg helztu málefnin, er menn hjuggust við, að yrðu afgreid verða þess vegna lát- in bíða betri tíiría. Fulltrúum ráðherranna verður því l'engið það verk- efni í hendur, að finna iausn á ýmsum mikilsverð- •um vandamálum svo sem hvað verði um irviendur ítalíu og landamæri liennar og Jugosláfíu. Ekki vannst heldur tími til þess að ganga frá sanmingimi um lieim- fluítmng á Vj".,.. •u.irum. fíalkanmálið svæfi. Deilumálið um friðar- samninga Balkanþjóðanna verður ekki rætt frekar á ráöstefnunm og má búast við, að það veroi algerlega lálið fvrst liggja í um sinn. ognargildi I)r. Ev.dt gerir kröfnr. Utanríkisráöherrar Ástral- íumanua vi: S;.ður-Áfriku- búa hafa báðir gert þá kröfu, að smæ'rri þjóðirnar fái að fýlgjast betur með hvað fram fari á ráðstéfnunni og telja það ekki viðunandi, áð þjöð- ir, sem tóku þátt i stríðinu, eigi ekki kost á því, að segja álit sitt í svo mikils- varðandi málum, sem verið sé að taka ákvörðun um á ráðstefnu utanríkisráðlierr- ánna. Frá Montreal í Kanáda ber- ast þær fréttir, að um 30 þús- und verkamenn hafi í gær gert verkfall. Verkamenn þessir unnu að uppskipun í liöfninni i Montreal og stendur verk- fallið í sambandi við önnur verkföll, sem gerð hafa verið þ.ir undanfarna daga. Segjast þeir ekki hafa nægilegt að éta, vegna verkfalls slátrara og af þeim ástæðum lagt niður vinnu. imegira b SCoiig seffir i varðhald. Yfirmenn japönsku fanga- búðanna í Hong Kong hafa flestir verið teknir til fanga og settir í varðhald. 13 japariskir liðsforingjar í Horig Kong hafa þegar ver- ið teknir fastir og eru þeir allir ákærðir fyrir stríðs- glæpi. Nokkrir í viðbót eru á listanum yfir stríðsglæjia- menn þar, en til þeirra hefir eltki náðzt ennþá. Bretum fisk Portugalar hafa nýlega undirritað stærsta matvæla- sölusamning, sem þeir hafa gert hingað til. Með sanmingi : þessum skuldbinda þeir sig til þess, að selja Bretum niðursoðinn fisk fyrir um 150 milljónir króna. og keisárinn ræddusf við i V‘2 klsf. Hirohito Japanskeisari fór í morgun á fund Mac- Arthurs í sendibústað Bandaríkjanna í Tokyo og ræddust þeir við í hálfa klukkustund. . .Enginn yfirlýsing hefir enn verið gefin út um um- ræður þeirra, en sterkur orðrómur gengur um, að Japanskeisari hafi meðal annars tilkynnt MacArt- hur, að hann hafi ákveðiö að segja af sér. Hermenn vopnaðir byss- um og byssustingjum vörðu öllurn óviðkomandi, að koma nálægt sendiráðs- bústaðnum meðan keisar- inn bg MacArthur ræddust við. Blaðamönnum var einnig neitað um aðgang. Keisarinn var klæddur cvrópiskuin fötum með pípuhatt og ck til sendi- herrabústaðarins í hvítum vagni um götur Tokyo- borgar. Mikill mannfjöldi safnaðist út á göturnar til [>ess að sjá keisarann aka til fundar við MacArthur. U.S.A., Bretar og Riíssar fá þriBjung hver. Truman forseti skýrði frá því í gær, að allur floti Þjóðverja yrði af þeim tek- ínn. Forsetinn skýrði frá þessn, cr hann hélt fund með blaða- mönnuin í gær og svaraði þar ýmsum spurningum, sem lagðar voru fvrir liann. Hann sagði, að ákveðið hefði verið að flota Þjóð- verja yrði skipt í þrjá hluta og fengju Bandaríkjamenn. fíretar og fíússar sinn hluta hver. Ákvöið.min um að flota Þjóðverja skyldi skipt lijjJ) á milli stórveldanna þriggja var tekin á Potsdamráð- stefnunni. Engin ákvörðun hcfir ennbá verið tehin .nn Iivað verði um flota Japána. Yfirstjórn MacArthurs viðurkennd. Truman f uscti var sþurð- ur að því, hvrrt i xáði væri að setja á stofn hernáms- sljórn í Japan, er skinað vri fulllr.nm -.tórþjóf anna, éins og liaft var eftir Molotov í fréttum í gær. Forsetinn svaraði þvi, að hann hel'ði •■akerl i.eyrt um j.essa tiilóg": og taldi ekki liklegt, aö iil þess kæmi, þvi yfirst.;örii MacAr lmrs hers- böíðingja yfir Japan væri þegar viðurkennd af banda- mónnum. 50 /nisimd fangar á svæúi IJ. S. Samkvxmt síðústu lil- kynningu frá Bandaríkja- iriöim'um liafa þegar 50 þús- und nazistar verið teknir fasrir á hernámssvæði Bandaríkjamanna 1 Þýzka- laiídi. Fyrirskipanir liafa veiið gefnar út þess cfnis, að cngir flokksburidnir nazist- ar megi vinna við önnur störf en vénjuleg verka- mamiöstörf. Virkum nazisl- uin veiður sagt upp fyrri slöií.un. Bandaríkjamenn herða nu á cftirlitiuu með nazisSi in og ganga nú hart eitir þvi að öllum nazisium sé hc.að burt úr álmfasiöð- um. Æ t t€i sjet i fs- ntiÞirö tt tlfttf„ f síðasta mánuði frömdu alls 250 Berlínarbúar sjálfs- morð. Hinar margvíslegu hörm- ungar í borginni hafa haft þau áhrif að fjöldi fólks er alveg örvilnaður, og búizt er við því , að sjálfsmorðum muni fjölga til muna, þegar kólna tekur í veðri.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.