Vísir - 27.09.1945, Blaðsíða 2

Vísir - 27.09.1945, Blaðsíða 2
2 V 1 S I R Fimmtudaginn 27. september 1945 ■ • © fl Nokkui’t umtal'og blaða- „stýra ekki aftur á bak“(sic), ekki krafizt í því efni. Það skrif hafa orðið út af óhöpp- J af því að hann sé svo oft bú um íslenzkra flugmanna und-'inn að „stýra áfram“! Furð- anfarið, 1). á m. nú síðast um'ar mig satt að segja á því, atvik það, sem fyrir kom í'að jafn gegn blaðamaður og sambandi við brezku flugsýn-1 V.S.V. skuli birta annan eins inguna á laugard. annan eð þvætting og þetta í sínum var, er „Grumman“-flugbát' annars ágætu og víðlesnu Loftleiða hvolfdi í lendingu dálkum. á Skerjafirði. Nú hefir Alþ'bl. j Annars er það svo sem ekk- (Hannes á horninu), ásamt.ert einsdæmi, hvorki hér á einhverjum nafniausum landi eða erlendis, að flug- ,.bréfritara“, fundið köllunjvélúm hvolfi í lendingu, ým- hjá sér til þess að gera þetta ist af óviðráðanlegum ástæð- atvik að umtalsefni, en ekki um eða ekki. Hafa þó erlend- tekizt hönduglegar en svo, að is verið gerðar ýmsar örygg- er ekki hægt að gera þá kröfu til flugmanna fremur en annarra dauðlegra manna, að' þeir séu óskeikulir. Það er miskilningur, að „járnagi“ sá, sem blað- ið heimtar yfir íslenzka flugmenn, myndi nokkru breyta til aukins öryggis i þessum efnum. Flugmaður- inn á sjálfur líf sitt og far- þeganna í hættu þegar hann er að flugi, og er það honum að sjálfsögu hið mesta að- hald, sem um getur verið að bæði er farið rangt mcð, um isráðstafanir í því sambandi, ræða. Blaðaskammir eru þar lenzku flugmannastéttinni al- halda o. s. frv. Sömuleiðis í mesta máta, að enginn niennt, á svo óviðeigandi þurfa bátar og önnur björg- flugmaður, sem eitthvað hátt, að ekki má kyrrt liggja. unartæki að vera til taks á hefir orðið á í flugi, fái Nú er í sjálfu sér ekki ó- slíkum stöðum, ef út af ber. framar að stjórna flugvél. cðlilegt, að blöð láti mál sem Var það hið mesta happ, að Mun það og fátjtt að flug- þetta til sín taka, meir cn hinn brezki bátur skyldi vera menn, sem lengi hafa verið hingað til hefir tíðkazt. En þarna nærstaddur, og svo vei að starfi, hafi aldrei orðið þar sem hér er um viðkvæm skyldi til takast um mann- fyrir óhappi sem strangt tek- mál að ræða í'yrir alla aðila, björg og raun har vitni um. ið megi telja til mistaka. Fer ber mjög að gjalda varhuga En J)ess má þá líka geta, að því svo fjarri, að slíkt sé við hvatvíslegum dómum og haft er fyrir satt, að mann- yfirleitt látiðvarðamissi rétt- fullyrðingum, eins qg því björgin hafi einnig verið inda, að mörgum þykir meira miður koma fram í skrifum snarræði flugmannsins að öryggi að fljúga með hæfum Alþbl. Gegnir furðu, að blaða- þakka, er hann setti hreyfl- flugmanni eftir en áður, þar menn eins og H. á h., sem ana á fulla ferð á réttu sem ætlað er, að honum haf'i vandir eru að virðingu sinni augnabliki, og afstýrði því orðið víti til varnaðar. En og strangir í dómum, skuli þannig, að vélin styngist í að sjálfsögðu fer slíkt mjög hlaupa eftir staðlausu fleipri kaf. Hefði þetta að líkindum 'eftir atvikum, og itrekaðar ómerkra „bréfritara“, sem bjargað vélinni, ef betra misfellur í starfi eiga vitan- auk þess ,af einhverjum ann- hefði verið i sjó og vélin létt- lega að varða réttindamissi arlegum ástæðum vilja ekki hlaðnari. Því má bæta við, að fullu. eða þora fram í dags- að hinir miklu skemmdir vél-1 En það alvarlegasta við ljósið. Þó skal engan veginn arinnar stöfuðu að minnstu skrif Alþbl. er það, að nieð (iregið í efa, að persónulega leyti af því, að henni hvolfdi, þeim er verið að koma inn gangi blaðamannjnum gott heldur af hnjaski því, er hún hjá fólki vantrú á hæfni flug- eitt til með þessum skrifum, varð fyrir eftir það, og semjmanna okkar almennt. 1 enda hefir hann boðið rúm ekki var flugmanninum um greininni eru rakin óhöpp í blaðinu til andsvara, ef ósk- að lcenna. Iþau, sem orðið hafa á flug- að yrði. i En þótt það væri rétt, sem 'vélum beggja flugfélaganna Áður en eg kem að aðalefn- út af fyrir sig skal engan veg- jí sumar, og þvínæst ályktað: inu, vil eg, að gefnu tilel'ni, inn fortekið, að um einhver „Maður fer að verða hrædd- víkja lauslega að atviki þessu mistök hafi verið að ræða hjá Jur að fljúga með íslenzkum á Skerjafirðinum. í téðufn flugmanninum, er hann varð flugmönnum“. Auðvitað er skrifum er því slegið föstu, að of seinn að taka hjól vélar- 'sjálfsagt fyrir hinn lífhrædda um „megna vanrækslu og al- innar upp, þá skiptir megin-1„bréfritara“ að eiga ekkert hugunarleysi“ sé að ræða hjá máli, að gera sér grein fyrir slílct á hættu, ef liann hefir flugmanninum. Ekki er þó hvort þau mistök hafi staí'að þá nokkru sinni þorað að vitað hvaðan greinarhöfuiu!- af kunnáttuleysi eða vanhaifni' stíga upp í flugvél. En hitt um kemur ])essi speki, enda flugmannsins, eða af augna-'er verra, að með ])essum hýst eg ekki við, að þeir hafi, bliks yfirsjón, sem alla menn skrifum er sveigt að flug- 'um fæti. Þrátt fyrir það, að jflugherinn hefir haft hér J ágæta flugvelli, stórar nj’- 1 tízku vélar með öllum full- komnasta öryggisútbúnaði, og úrvals flugmenn, sem liingað voru valdir sérstak- lega, þá liafa samt orðið hér mörg slys, meiri og minni, á vegum flughersins. Að vísu hefir slíkt af hernað- arástæðum verið látið fara leynt, en er þó varla neitt leyndarmál lengur, enda er sjón sögu rílcari, ])vi auk margra slysa hér á flugvell- inum, liggur brakið úr flug- vélunum upp um öll fjöll, bæði um Reykjanes og víðar. Manntjón mun þó ekki hafa orðið að neinu ráði. Og eng- um kemur til hugár, að efast um hæfni hinna ágætu flugmanna hersins. En þá cr heldur ekki rétt, að áfellast íslenzka flugmenn um of, þótt einnig þeim verði stöku sinum óhöpp á í starfi. Sann- anlegt er að flugmenn okkar hafa þaú próf og starfs- menntun, sem fyllilega er sambærilegt við það, sem krafist er erlendis, og vel það að eg ætla. Hafa þeir og getið sér hið bezta orð crlendis, þar sem þeir hafa verið að námi. Mætti sem dæmi þess nefna einmitt þann flug- mann, sem Alþbl. talar um, en frammistaða hans var með hinum mestu ágætum, 'og er sérstaklega til þess jvitnað er hann nauðlenti í stórskógi í Ameríku með bil- aða báða hreyfla í blindhríð, og þótti frábærlega af sér vikið. Að endingu má bæta ])ví við, að öllu flugi hlýtur ávallt að fylgja nokkur áhætta, og hver maður sem stígur upp í flugvél gerir sér það auð- vitað ljóst, að út af getur borið, hversu hæfur sem flug- maðurinn er. En þó er svo að áhættan af flugi er i reyndinni miklu minni en fólk virðist yl'irleitt álíta, og sennilega litlu meiri en af öðrum farartækjum nútím- ans, þegar á allt er litið. Mætti þar til samanburðar taka t. d. bifrciðar. En þar sýna skýrslur, að í Reykja- vík einni saman haí'a undan- farið verið upp undir 2000 bifreiðaslys á ári, auk minni óhappa, sem ekki hafa kom- ið til kasta lögreglunnar. Þessu hafa fylgt manntjón og limlestingar í stórum stíl, t.d. milli 10 og 20 dauðaslys í i Reykjávík það sem af er ])essu ári, auk mciri og minni meiðsla og örkumla. Flcst eða öll þessi slys eiga rót sína að rekja til mistaka í einhveri mynd. Það sýnist því svo, að víðar sé potlur brotinn í þessum efnum en á sviðum flugmála, enda þótt sjálfsagt sé að vinna að auk- nu öryggi þar sem annar- staður. Flugmál okkar eru nú á öruggu framl'araskeiði.cnda gætir nú meiri skilnings og áhuga af hendi hins opin- bera, en verið hel'ir. Stærri fjárhæðir eru veittar til flug- mála en nokkru sinni íyr_ JFlugyellir eru byggðir og aðrir í undirbúningi. Flug- jvélakostur landsmanna er meiri en verið hefir áður. Og ^siðast en ekki sizt þá eigum jvið nú myndarlegan hóp vel menntaðra flugmanna, sem lagt hafa á sig dýrt og erfitt 'nám í framandi löndum til Iþess að verða ])jóð sinni að jiði. Við megum ekki gera þeim erfiðara fyrir mcð hrakspám og tortryggni. „Fáum þeim áhöldin, og þeir munu vinna verkið“, eins og Churchill orðaði það. — Og að siðustu verður þvi að treysta, að undir forystu flugfélag- anna heggja og með góðri samvinnu þeirra, og fulitingi f'lugmálastjóra og ríkisvalds— ins, megi málum þessum> farnast vel í framtíðinni. Kollafirði, 23. sept. 1945. Sigurður Ólason lögfr. mannastétt okkar á ómak- legan og óviðeigandi hátt. Með þessu er gefið í skyn, fremur en aðrir leikmenn í getur hent. Hvorttveggja er þessum efnum, aðstöðu til iílt, en þó samt ærinn munur ])ess að dæma um slíkt af viti. á.Væri hinufyrra tilaðdreifa, Rannsókn er ekki lokið, og kæmu engar afsakanir til'að slys séu óeðlilega tíð lijá því of snemmt að fullyrða greina, og ádeila Alþbl. væri þeim, miðað við flugmenn neitt. Sjálfsagt má hér segja, þá l'ullkomlega réttmæt. En 'annara þjóða. En það væri eins og um flest eða öll slys, það má hiklaust fuilyrða, að auðvell að sýna fram á liið hvort heldur er á landi, lofti um slíkt er ekki að ræða. 'gagnstæða, og mun e. t. v. eða legi, að því hefði mátt af- Flugmaður sá, sem hér á hlut verða gert með tölum áður stýra, ef fyllsta aðgæzla hefði að máli, er viðurkenndur af- en langt um líður. Væri þó verið viðhöfð. Hitt er auð- l)ragðs flugmaður, með ágætt veldast fyrir þá, sem ekki flugpróf og mikla æfingu að hafa kynnt sér aðstæður, að baki. Stéttarbræður hans vera með sleggjudóma eftir telja hann einn hinn færasta á, og skríða svo í felur til í sínum hóp, og almenning- þess að þurfa ekki að standa ur, sem kynni hefir haft af við stóryrðin. I honum i starfi hans, hefir Greinarhöfundum verður fengið á honum mikið traust. tíðrætt um einhverjar „afsak- Er í því sambandi nærtæk- anir“, sem bornar hafi verið ast, að minnast hinna mörgu fram, en sem ekki sé hægt að sjúkrafluga hér innanlands, „taka gildar“. En þar við er sem hann hefir leyst af hendi þess að geta, að slíkt hefir 'með hinni mestu prýði,. oft- ekki óeðlilegt, að flugslys væru hlutfallslega tiðari hér en erlendis, cins 'og öllum flugskilyrðuni hefir verið og er enn háttað hér á landi. En sannleikurinn cr sá, að öll þau ár, sem flug hefir verið starfrækt hér á landi, mestmegnis á litlum, eins eða tvíhreyflavélum, og við erfiðustu skilyrði á allan hátt, hcfir allt í allt orðið eitt einasta flugslys, en óhöpp, UIMGLBNGA vantar þegar í stað til aS bera ut blaðið um AÐALSTRÆTI BERGSTAÐASTRÆTI LAUGAVEG EFRA LEIFSGÖTU MELARNIR NORÐURMYRI LAUGAVEG NEÐRI RAUÐARÁRKOLT SÓLVELLI Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660. DagblaSiS Vísit. aldrei komið til. Og sízt hcfði lega við hin erfiðustu og þar sem hvorki verður lif nokkrum dottið í hug, að bera fram svo barnalegar „af- sakanir", sem þarna eru greindar. Allt slikt er tilhæfulaus uppspuni. Ann- ars eru skrif „bréfritarans“ í ])essu sambandi svo fávísleg, en um leið svo rætin og ill- girnisleg, að furðu sætir. Til ‘])’ess 'að hrekja hinar upp hættulegustu skilyrði. Fyrir þetta hefir hann, sem og aðr- ir íslenzkir flugmenn, hlotið al])jóðar lof, og mjög að verð- leikum. Það er öldungis rétt hjá Alþbl., að gera verður strang- ar kröfur til flugmanna. Þess vegna er engum veittur rétt- ur til flugs, nema hann hafi lognu „afsakanir“ er tekið sannað hæfni sína svo ótví- dæmi um skipstjóra, sem sigli rætt, að ekki verði dregið i sínu í strand, með því aðjefa. En meir verður heldur tjón eða lima, geta ekki tal- izt flugslys í eiginlegri merlc- ingu. Þótt flugvélar hafi hinsvegar oft orðið fyrir skemmdum eða eyðileggingu, þá er það ekki annað en það sem altaf er reiknað með, enda eru tryggingar vélanna við það miðaðar. Og í sam- anburði við erlenda flug- menn, sem hér hafa starfað, er víst, að íslenzkir flug- menn munu ekki standa höll- Sendisveinn Röskur og ábyggilegur unglingur óskast 1. okt. til létti’a sendifei’ða. Þarf að hafa reiðhjól. —: Uppl. á skrifstofu blaðsins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.